NBA

NBA

Fréttir úr körfuboltadeild hinna bestu.

Fréttamynd

Miami - LA Lakers í beinni í nótt

Leikur Miami Heat og LA Lakers verður sýndur beint á Stöð 2 Sport í nótt klukkan eitt. Hér mætast líklega tveir bestu skotbakverðir heimsins, þeir Dwyane Wade og Kobe Bryant.

Körfubolti
Fréttamynd

Elton Brand úr leik í mánuð

Kraftframherjinn Elton Brand hjá Philadelphia 76ers getur ekki leikið með liði sínu næsta mánuðinn eða svo eftir að hafa farið úr axlarlið í leik síðustu nótt.

Körfubolti
Fréttamynd

NBA í nótt: Sextán sigurleikir hjá Boston í röð

Níu leikir fóru fram í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. Chris Paul náði að slá met Alvin Robertson með því að stela bolta 106. deildarleikinn í röð þegar New Orleans vann San Antonio Spurs 90-83. Gamla metið hafði staðið síðan 1986.

Körfubolti
Fréttamynd

NBA í nótt: Enn sigrar Lakers

LA Lakers vann í nótt sigur á Minnesota þó svo að fyrrnefnda liðið hafi oft spilað betur. Fjórir leikir fjóru fram í NBA-deildinni í körfubolta í nótt.

Körfubolti
Fréttamynd

Atlanta stöðvaði sigurgöngu Cleveland

Tíu leikir fóru fram í NBA deildinni í nótt. Atlanta stöðvaði ellefu leikja sigurgöngu Cleveland með 97-92 sigri á heimavelli og þar með mistókst LeBron James og félögum að setja félagsmet.

Körfubolti
Fréttamynd

NBA í nótt: Sacramento vann Lakers

Það urðu athyglisverð úrslit í NBA-deildinni í körfubolta í nótt þegar Sacramento Kings sigaði Los Angeles Lakers 113-101. Kobe Bryant fékk ekki stundarfrið frá áhorfendum en skoraði samt sem áður 28 stig fyrir Lakers.

Körfubolti
Fréttamynd

Ellefti heimasigur Cleveland

Ellefu leikir fóru fram í NBA-deildinni í körfubolta í nótt en Cleveland vann sinn ellefta heimasigur í jafn mörgum leikjum með sigri á Indiana, 97-73.

Körfubolti
Fréttamynd

Njósnari Lakers situr fyrir nakinn

Bonnie-Jill Laflin, njósnari fyrir NBA lið LA Lakers, mun sitja fyrir nakin í auglýsingu fyrir Alþjóða dýraverndunarsamtökin sem birt verður í fjármálahverfinu í New York í næstu viku.

Körfubolti