Stjarnan með sigurmark í lokin og FH burstaði Fram | Úrslit kvöldsins FH-ingar áttu ekki í miklum vandræðum með Framara í 11. umferð Olís-deildar karla í kvöld en en bæði botnlið deildarinnar urðu að sætta sig við tap í sínum leikjum því HK tapaði með eins marks mun á heimavelli á móti Stjörnunni. Handbolti 17. nóvember 2014 21:23
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Afturelding - Valur 28-28 | Sanngjörn niðurstaða í toppslagnum Afturelding og Valur skildu jöfn, 28-28, í uppgjöri efstu liðanna í 11. umferð Olís-deildar karla í kvöld. Handbolti 17. nóvember 2014 14:12
Umfjöllun og viðtöl: Akureyri - Haukar 28-21 | Akureyringar fóru illa með Hauka Akureyrarliðið fagnaði sínum þriðja sigri í röð í Olís-deild karla í handbolta í kvöld þegar liðið vann sjö marka stórsigur á Haukum, 28-21, í Höllinni á Akureyri. Handbolti 17. nóvember 2014 14:07
Umfjöllun og viðtöl: ÍR - ÍBV 27-25 | Baráttusigur ÍR-inga ÍR vann góðan sigur á ÍBV í Olís-deild karla í handknattleik, 27-25, í fínum handboltaleik. Handbolti 16. nóvember 2014 14:00
Haukar pökkuðu Fram saman - Afturelding á sigurbraut | Myndir Framarar þurftu að sætta sig við þrettán marka tap gegn Haukum á útivelli í Olís-deildinni í handbolta. Handbolti 13. nóvember 2014 21:38
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Valur - ÍR 30-25 | Kári frábær í Valssigri Kári Kristján Kristjánsson var frábær í sigri Vals á ÍR í stórleik níunda umferðar Olís-deildar karla í kvöld. Handbolti 13. nóvember 2014 11:46
Umfjöllun og viðtöl: Akureyri - HK 23-18 | Tveir sigrar í röð undir stjórn Atla Akureyri átti ekki í miklum vandræðum með að leggja HK að velli í Olís-deild karla í handbolta í kvöld. Handbolti 13. nóvember 2014 11:44
Umfjöllun og viðtöl: ÍBV - FH 21-26 | Verðskuldaður sigur FH á meisturunum Magnús Óli Magnússon átti stórleik fyrir FH sem lagði Íslandsmeistarana á útivelli. Handbolti 13. nóvember 2014 11:38
Valur áfram í sextán liða úrslit bikarsins Valur gerði góða ferð austur fyrir fjall og vann tíu marka sigur, 17-27, á Selfossi í 32-liða úrslitum Coca-Cola bikarsins í handbolta í kvöld. Handbolti 9. nóvember 2014 22:14
Auðveldir sigrar hjá Víkingi, Aftureldingu og Fram í bikarnum Þrír leikir fóru fram í Coca-Cola bikar karla í handbolta í dag, en óhætt er að segja að oft hafi sést meira spennandi bikarleikir. Handbolti 8. nóvember 2014 19:46
Stjarnan skellti ÍR | Haukar völtuðu yfir HK Botnlið Stjörnunnar gerði sér lítið fyrir í kvöld og skellti ÍR á heimavelli sínum. Aðeins annar sigur Stjörnunnar í vetur. Handbolti 6. nóvember 2014 21:39
Umfjöllun og viðtöl: Valur - FH 28-25 | Þriðji sigur Vals í röð Valsmenn unnu sinn þriðja leik í röð þegar þeir lögðu FH að velli í Vodafone-höllinni í 9. umferð Olís-deildar karla. Lokatölur 28-25, Val í vil. Handbolti 6. nóvember 2014 16:28
Umfjöllun og viðtöl: Akureyri - Afturelding 27-23 | Allt annað lið undir stjórn Atla Það var boðið upp á spennu, hörku og dramatík á Akureyri í kvöld þegar heimamenn sigruðu lið Aftureldingar í leik sem var mikil skemmtun fyrir áhorfendur. Handbolti 6. nóvember 2014 16:25
Enginn leikur í Eyjum í kvöld - frestað um 18 daga Handknattleikssamband Íslands hefur ákveðið að fresta leik ÍBV og Fram í Olís-deild karla sem átti að fram í Vestmannaeyjum í kvöld. Handbolti 6. nóvember 2014 14:36
Enn lengist meiðslalisti Fram | Stefán Darri frá Meiddist á æfingu og verður frá í átta vikur hið minnsta. Handbolti 6. nóvember 2014 12:00
Björgvin breytti um lífsstíl „Þegar manni líður betur þá spilar maður betur.“ Handbolti 3. nóvember 2014 11:30
Atli aftur til Akureyrar Akureyri handboltafélag er búið að gera breytingar í brúnni hjá sér. Atli Hilmarsson er tekinn við liðinu á nýjan leik. Handbolti 30. október 2014 11:30
Heimir íhugar að taka fram skóna - Atli orðaður við starfið Það gætu orðið breytingar hjá Akureyri handboltafélagi á næstu dögum. Handbolti 28. október 2014 15:52
ÍR aftur í annað sætið ÍR lagði Akureyri 32-28 í Olís deild karla í handbolta á heimvelli í dag. ÍR lyfti sér þar með aftur upp í annað sæti deildarinnar. Handbolti 25. október 2014 17:04
Umfjöllun og viðtöl: Haukar - ÍBV 23-26 | Meistararnir höfðu sigur á Ásvöllum Íslandsmeistarar ÍBV unnu góðan sigur á Haukum í dag, þegar liðin mættust að Ásvöllum í Hafnarfirði. Handbolti 25. október 2014 00:01
Búið að segja að við eigum ekki skilið að vera í deildinni Ummæli Bjarka Sigurðssonar, þjálfara HK, eftir leik gegn Aftureldingu í gær vöktu athygli. Þá talaði hann um að gagnrýni manna út í bæ hefði kveikt í liðinu fyrir leikinn. Handbolti 24. október 2014 11:15
Stórleikirnir í Coca Cola bikarnum eru hjá konunum Í hálfleik á leik Aftureldingar og HK í Olís-deild karla í handbolta var dregið í 32 liða úrslitum karla og 16 liða úrslitum kvenna í Coca Cola bikarnum í handbolta. Handbolti 23. október 2014 20:30
Miðstöð Boltavaktarinnar | Olísdeild karla Fylgstu með öllum þremur leikjum kvöldsins í Olísdeild karla á einum stað. Handbolti 23. október 2014 18:45
Umfjöllun og viðtöl: Afturelding - HK 22-25 | Botnliðið skellti toppliðinu Afturelding tapaði sínum fyrsta leik í Olís-deild karla í kvöld er botnlið HK kom í heimsókn í Mosfellsbæinn. Handbolti 23. október 2014 15:41
Umfjöllun og viðtöl: FH - Stjarnan 31-27 | Þriðji sigur FH í röð FH lagði Stjörnuna 31-27 á heimavelli sínum að Kaplakrika í Olís deild karla í handbolta í kvöld. FH var 14-13 yfir í hálfleik. Handbolti 23. október 2014 15:40
Umfjöllun og viðtöl: Fram - Valur 20-25 | Nielsen reyndist gömlu félögunum erfiður Valur vann sinn fimmta sigur í Olís-deild karla þegar liðið bar sigurorð af Fram í Safamýrinni með 25 mörkum gegn 20 í kvöld. Handbolti 23. október 2014 15:36
Valur vann ÍBV örugglega Valsmenn unnu Íslandsmeistara ÍBV örugglega á heimavelli. Handbolti 18. október 2014 17:20
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Afturelding - Haukar 21-21 | Magnaður Morkunas Haukar urðu í kvöld fyrsta liðið til að taka stig af nýliðum Aftureldingar í Olís-deild karla, en liðin skildu jöfn í Mosfellsbæ, 21-21. Handbolti 16. október 2014 14:23
Umfjöllun og viðtöl: Akureyri - FH 20-27 | Þriðja tap Akureyringa í röð á heimavelli FH-ingar unnu öruggan sjö marka útisigur á Akureyri í kvöld, 27-20, í 7. umferð Olís-deildar karla í handbolta. FH var með sex marka forskot í hálfleik. Handbolti 16. október 2014 14:19
Gæti orðið nýr Rússajeppi en er núna bara lítill Land-Rover Nýliðar Aftureldingar úr Mosfellsbæ hafa unnið sex fyrstu leiki sína í Olís-deildinni og eru með fjögurra stiga forskot í toppsæti deildarinnar. Fréttablaðið fékk Guðjón Guðmundsson til að segja okkur frá þessum strákum sem eru flestallir uppaldir í félaginu. Handbolti 16. október 2014 12:15