Olís-deild karla

Olís-deild karla

Leikirnir




    Fréttamynd

    Sár og svekktur út í ÍBV

    „Þetta er súrsæt stund í lífinu hjá mér. Að fá þessi góðu tíðindi með heilsuna og vera svo stunginn í bakið af uppeldisfélaginu. Það er grátlegt,“ segir Kári Kristján Kristjánsson handboltamaður en hann veit ekki hvað framtíðin ber í skauti sér.

    Handbolti
    Fréttamynd

    Látum ekki rigna upp í nefið á okkur

    Sverre Andreas Jakobsson samdi við Akureyri á dögunum um að leika með liðinu næsta vetur ásamt því að þjálfa liðið með Heimi Erni Árnasyni. Sverre gerir ekki ráð fyrir að blanda sér í sóknarleik liðsins á næsta tímabili.

    Handbolti
    Fréttamynd

    Við viljum vera í toppbaráttunni

    Akureyringar fengu gríðarlegan liðsstyrk fyrir átökin í Olís-deildinni þegar Ingimundur Ingimundarson og Hreiðar Levy Guðmundsson skrifuðu undir.

    Sport
    Fréttamynd

    Silfurdrengir til Akureyrar

    Ingimundur Ingimundarson og Hreiðar Levý Guðmundsson sömdu í kvöld við Akureyri Handboltafélag um að leika með liðinu á næsta tímabili.

    Handbolti
    Fréttamynd

    Ragnar áfram hjá FH

    Örvhenta skyttan Ragnar Jóhannsson framlengdi í morgun samning sinn við FH og mun leika áfram með liðinu í Olís-deild karla í handbolta næsta vetur. Þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá FH.

    Handbolti
    Fréttamynd

    Róbert og Florentina best | Stefán og Thea efnilegust

    Róbert Aron Hostert, leikmaður ÍBV, og Florentina Stanciu, markvörður Stjörnunnar, voru útnefnd bestu leikmenn Olís deildar karla og kvenna á lokahófi HSÍ sem stendur nú yfir. Þau fengu einnig Valdimarsbikarinn og Sigríðarbikarinn sem eru afhentir ár hvert. Mbl.is greinir frá.

    Handbolti
    Fréttamynd

    Valsmenn lofuðu mér stóru hlutverki í 2. flokki

    Agnar Smári Jónsson skoraði ekki bara þrettán mörk og tryggði ÍBV Íslandsmeistaratitilinn með sigurmarkinu tuttugu sekúndum fyrir leikslok. Hann jafnaði líka met Sigurðar Vals Sveinssonar í flestum mörkum utan af velli í einum leik í lokaúrslitum karla í

    Handbolti
    Fréttamynd

    Það er allt kolgeggjað í Eyjum

    "Þetta eru stærstu fólksflutningar frá Eyjum síðan 1973," segir Gunnar Magnússon, þjálfari ÍBV, en gríðarlegur fjöldi Eyjamanna mun fylgja handboltaliði félagsins upp á land í dag.

    Handbolti