Það er allt kolgeggjað í Eyjum "Þetta eru stærstu fólksflutningar frá Eyjum síðan 1973," segir Gunnar Magnússon, þjálfari ÍBV, en gríðarlegur fjöldi Eyjamanna mun fylgja handboltaliði félagsins upp á land í dag. Handbolti 15. maí 2014 13:00
Tólf ár síðan það voru síðast oddaleikir hjá báðum kynjum Valskonur tókst í gærkvöldi, eins og Eyjamönnum kvöldið áður, að tryggja sér oddaleik um Íslandsmeistaratitilinn eftir sigur á Stjörnunni á heimavelli í leik fjögur í úrslitaeinvígi Olís-deildar kvenna. Handbolti 15. maí 2014 12:15
Ræður heimavöllurinn úrslitum enn og aftur? Eyjamenn þurfa að enda sextán leikja sigurgöngu heimaliða í oddaleikjum ætli þeir sér titilinn. Handbolti 15. maí 2014 06:00
Björgvin og Sturla framlengja við ÍR Tveir af bestu leikmönnum ÍR í Olís-deild karla í handbolta verða áfram í Breiðholtinu. Björgvin fá fara í sumar komi tilboð frá erlendu liði. Handbolti 14. maí 2014 15:30
Sigurbergur: Helmingslíkur á að ég geti spilað Það er óvissa um hvort stórskytta Hauka, Sigurbergur Sveinsson, geti spilað með Haukum í oddaleiknum gegn ÍBV á morgun. Handbolti 14. maí 2014 14:53
Tveir magnaðir hálfleikir hafa komið Eyjamönnum í oddaleik Eyjamenn tryggðu sér oddaleik og hreinan úrslitaleik um Íslandsmeistaratitil í handbolta karla eftir sjö marka sigur á Haukum í Vestmannaeyjum í gær. Handbolti 14. maí 2014 14:45
Framarar fá efnilega örvhenta skyttu frá Gróttu Örvhenta skyttan, Ólafur Ægir Ólafsson, hefur gert tveggja ára samning við Handknattleiksdeild Fram en þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá félaginu. Handbolti 14. maí 2014 09:18
Patrekur: Þú færð ekkert upp úr mér Patrekur Jóhannesson var óánægður með rauða spjaldið sem Jón Þorbjörn Jóhannsson, leikmaður Hauka, fékk í tapleiknum gegn ÍBV í kvöld. Handbolti 13. maí 2014 22:14
Umfjöllun, viðtöl og myndir: ÍBV - Haukar 27-20 | Haukar komust ekki í gegnum Heimaklett Það verður hreinn úrslitaleikur um Íslandsmeistaratitilinn í handbolta. ÍBV jafnaði einvígið gegn Haukum í kvöld í 2-2 og það verður því allt undir í oddaleik að Ásvöllum á fimmtudag. Vörn ÍBV í síðari hálfleik var hreint ótrúleg og Haukar áttu engin svör. Handbolti 13. maí 2014 12:03
Íslandsbikarinn á loft utan höfuðborgarsvæðisins í fyrsta sinn í 13 ár? Haukar geta orðið Íslandsmeistarar í handbolta í karla í kvöld takist þeim að vinna fjórða leikinn á móti ÍBV í úrslitaeinvígi Olís-deildar karla. Leikurinn fer fram í Eyjum. Handbolti 13. maí 2014 10:00
Daníel Freyr til SönderjyskE Daníel Freyr Andrésson, markvörður FH, er á förum frá félaginu en hann hefur fengið drög af samningi við danska félagið SönderjyskE. Þetta kemur fram í Morgunblaðinu í morgun. Handbolti 13. maí 2014 08:30
Fínn tímapunktur til að hætta með ÍR Bjarki Sigurðsson er tekinn við HK en hann fær það krefjandi verkefni að byggja upp nýtt lið í Digranesi. Handbolti 13. maí 2014 07:00
Bjarki Sigurðsson tekur við HK Landsliðsmaðurinn fyrrverandi færir sig úr Breiðholtinu yfir í Kópavoginn en hann stýrir HK næstu tvö árin. Handbolti 12. maí 2014 11:41
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Stjarnan - Valur 26-23 Stjarnan vann gríðarlega mikilvægan 26-23 sigur á Val í dag og leiðir 2-1 í einvígi liðanna í úrslitum Íslandsmótsins. Stjarnan leiddi frá fyrstu mínútu og er ekki hægt að segja annað en að sigur deildarmeistaranna hafi verið sanngjarn. Handbolti 11. maí 2014 00:01
Umfjöllun og viðtöl: Haukar - ÍBV 26-19 | Haukar í lykilstöðu Haukar eru komnir í lykilstöðu í einviginu gegn ÍBV um Íslandsmeistaratitilinn í handbolta, en þeir unnu þriðja leik liðanna í dag, 26-19. Með sigrinum komust Haukarnir í 2-1 í einvíginu. Handbolti 10. maí 2014 00:01
Fjölgun og átta liða úrslitakeppni HSÍ staðfesti í dag að það verður fjölgað í úrvalsdeild karla á næstu leiktíð. Ekkert lið fellur því úr Olís-deildinni og tvö lið koma upp. Handbolti 9. maí 2014 11:37
Umfjöllun og viðtöl: ÍBV - Haukar 25-23 | Eyjamenn jöfnuðu Eyjamenn jöfnuðu úrslitaeinvígið á móti Haukum í Olís-deild karla í handbolta í kvöld eftir tveggja marka sigur í öðrum leiknum í Vestmannaeyjum, 25-23. Handbolti 8. maí 2014 19:00
Annar taugatryllir í kvöld? ÍBV og Haukar mætast í kvöld í öðrum leik liðanna um Íslandsmeistaratitilinn í Olís-deild karla. Handbolti 8. maí 2014 06:00
Akureyringar í viðræðum við Kukobat Akureyri Handboltafélag vill halda serbneska markverðinum Jovan Kukobat fyrir norðan en samningaviðræður eru í gangi. Handbolti 7. maí 2014 14:00
Létt hjá ÍR-ingum þegar þeir unnu umspilið - myndir ÍR-ingar tryggðu sér í kvöld sigur í umspilinu um sæti í Olís-deild karla eftir níu marka sigur á Stjörnunni í öðrum leik liðanna, 34-25. ÍR vann báða leikina örugglega og er öruggt með sæti í efstu deild á næsta tímabili. Handbolti 6. maí 2014 22:16
Þrír ungir framlengja í Safamýri Framarar halda áfram að festa unga og efnilega leikmenn sína í Safamýrinni en í dag skrifuðu þrír af efnilegustu leikmönnum félagsins undir nýjan samning. Handbolti 6. maí 2014 16:15
ÍBV kastaði frá sér sigrinum Ásvöllum | Ekkert mark síðustu 7 mínúturnar Haukar tóku 1-0 forystu gegn ÍBV í fyrsta leik liðanna í lokaúrslitum Olís-deildar karla í handbolta í gærkvöldi en Eyjamenn hefðu hæglega getað siglt heim með sigur í farteskinu. Handbolti 6. maí 2014 14:00
Jóhann Gunnar samdi við nýliðana í Mosfellsbæ Afturelding fær mikinn liðsstyrk fyrir átökin í Olís-deildinni í handbolta næsta vetur en stórskyttan Jóhann Gunnar Einarsson er genginn í raðir liðsins. Handbolti 6. maí 2014 09:20
Vesen að skipta um lið enda titlaður FH-ingur í símaskránni Ísak Rafnsson, varnarmaðurinn efnilegi hjá FH í Olís-deild karla í handbolta, heldur til Þýskalands á morgun þar sem hann mun æfa með C-deildarliðinu HSC Coburg í tvo daga. Handbolti 6. maí 2014 07:00
Elías Már vill líka sjá einhverja stuðningsmenn Hauka bera að ofan Elías Már Halldórsson og félagar í Haukaliðinu eru komnir í 1-0 í lokaúrslitunum um Íslandsmeistaratitilinn í Olís-deild karla í handbolta eftir 29-28 sigur á ÍBV í leik eitt í kvöld. Handbolti 5. maí 2014 22:20
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Haukar - ÍBV 29-28 | Haukar mörðu háspennuleik Haukar lögðu ÍBV 29-28 í háspennuleik á heimavelli í fyrsta leik liðanna í úrslitum Olís deildar karla í handbolta í kvöld. Jafnt var í hálfleik 15-15 en úrslitin réðust í síðustu sókn leiksins. Handbolti 5. maí 2014 15:01
Hafði gott af því að flytja frá hótel mömmu Róbert Aron Hostert varð Íslandsmeistari með Fram í fyrra og sér margt líkt með gengi liðsins þá og gengi ÍBV í vetur. Hann verður í lykilhlutverki í liði Eyjamanna sem mæta í kvöld Haukum í fyrsta leik liðanna í úrslitaeinvíginu. Handbolti 5. maí 2014 06:00
ÍR tók forystuna Sturla Ásgeirsson skoraði tíu mörk þegar ÍR vann Stjörnuna í fyrsta leik liðanna um sæti í efstu deild karla í handbolta á næsta tímabili. Handbolti 3. maí 2014 19:14
Guðlaugur samdi til 2017 Húsvíkingurinn Guðlaugur Arnarsson skrifaði í dag undir nýjan samning við handknattleiksdeild Fram. Handbolti 2. maí 2014 15:23