Helena Rut með 6,1 mark að meðaltali í leik í úrslitakeppninni Grótta og Stjarnan mætast í fyrsta leik liðanna um Íslandsmeistaratitilinn í Olís-deild kvenna í handbolta í kvöld. Handbolti 5. maí 2015 16:00
Umfjöllun og viðtöl: Grótta-Stjarnan 24-21 | Grótta tók frumkvæðið Grótta komst í 1-0 gegn Fram í úrslitaeinvíginu um Íslandsmeistaratitilinn með þriggja marka sigri, 24-21, á Stjörnunni í Hertz-höllinni á Seltjarnarnesi í kvöld. Handbolti 5. maí 2015 15:26
Kristín Guðmunds: Fólk er farið að sjá veikleika Gróttu Úrslitaeinvígi Gróttu og Stjörnunnar í Olís-deild kvenna í handbolta hefst í kvöld þegar liðin leiða saman hesta sína í Hertz-höllinni á Seltjarnarnesi. Handbolti 5. maí 2015 07:00
Umfjöllun og viðtöl: Fram - Stjarnan 17-21 | Florentina afgreiddi Fram Florentina Stanciu var með 57% markvörslu og lagði grunninn að þessum sigri Stjörnunnar. Handbolti 2. maí 2015 16:15
Kristín: ÍBV þarf að vera með læti á Seltjarnanesi Úrslit beggja undanúrslitarimma Olísdeildar kvenna ráðast í oddaleikjum. Kristín Guðmundsdóttir spáir í spilin. Handbolti 2. maí 2015 06:00
Umfjöllun og viðtöl: Grótta - ÍBV 24-22 | Bjargvætturinn Laufey Grótta mætir Stjörnunni í úrslitum Olís-deildar kvenna í handbolta en Seltirningar tryggðu sér sæti í úrslitunum með tveggja marka sigri á ÍBV í framlengdum oddaleik. Lokatölur 24-22. Handbolti 2. maí 2015 00:01
Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Fram 26-21 | Frábær fyrri hálfleikur Stjörnunnar gerði útslagið Staðan í einvíginu er jöfn 2-2 og liðin mætast í oddaleik á laugardaginn. Handbolti 30. apríl 2015 20:45
Umfjöllun og viðtöl: ÍBV - Grótta 21-34 | Grótta tryggði sér oddaleik með látum Grótta vann þrettán marka sigur í Vestmananeyjum og mætir ÍBV í oddaleik á heimavelli. Handbolti 30. apríl 2015 19:30
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Grótta - ÍBV 22-25 | Eyjastúlkur 2-1 yfir og með einvígið í sínum höndum ÍBV er yfir í einvíginu 2-1. Handbolti 27. apríl 2015 21:00
Umfjöllun og viðtöl: Fram - Stjarnan 23-21 | Fram verndaði heimavöllinn Fram lagði Stjörnuna 23-21 í þriðja leik liðanna í undanúrslitum Olís deildar kvenna í handbolta á heimavelli í kvöld og er komið með 2-1 forystu í einvíginu. Handbolti 27. apríl 2015 13:44
Valur fær liðsstyrk Handboltakonan Gerður Arinbjarnar er genginn í raðir Vals frá HK. Handbolti 26. apríl 2015 13:17
Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Fram 23-18 | Stjarnan jafnaði metin Stjarnan jafnaði metin í undanúrslitareinvíginu gegn Fram í Olís-deild kvenna, en annar leikur liðanna fór fram í TM-höllinni í Garðarbæ í dag. Lokatölur urðu 23-18, en Stjarnan náði góðri forystu í fyrri hálfleik sem liðið hélt út allan leikinn. Handbolti 25. apríl 2015 17:45
ÍBV svaraði fyrir skellinn á Nesinu ÍBV jafnaði metin í undanúrslitarimmunni við Gróttu með eins marks sigri, 30-29, í Íþróttahöllinni í Vestmannaeyjum í dag. Handbolti 25. apríl 2015 17:38
Umfjöllun og viðtöl: Fram - Stjarnan 21-20 | Fram vann fyrstu orrustuna Það var hart barist í Safamýri í kvöld er undanúrslitaeinvígi Fram og Stjörnunnar í Olís-deild kvenna hófst. Handbolti 23. apríl 2015 15:11
Fyrirliðaparið áfram í Eyjum Ester Óskarsdóttir og Magnús Stefánsson framlengdu samninga sína við ÍBV. Handbolti 22. apríl 2015 11:00
Hægt að ná báðum kvennaleikjunum á fimmtudaginn Undanúrslitaeinvígi Olís-deildar kvenna í handbolta hefjast á fimmtudaginn en tólf leikja hlé var gert á úrslitakeppninni vegna verkefnis 19 ára landsliðs kvenna. Handbolti 20. apríl 2015 16:45
Ólafur Víðir og Hákon ráðnir þjálfarar HK Fyrrverandi leikmenn meistaraflokks karlaliðs HK stýra kvennaliðinu í Olís-deildinni næsta vetur. Handbolti 19. apríl 2015 22:34
Hrafnhildur þreytir frumraunina í Eyjum Hrafnhildur Ósk Skúladóttir, leikja- og markahæsti leikmaður íslenska kvennalandsliðsins í handbolta, verður næsti þjálfari kvennaliðs ÍBV en Morgunblaðið segir frá þessu í morgun. Handbolti 15. apríl 2015 08:30
Óskar tekur við kvennaliði Hauka Óskar Ármannsson stýrir Haukastúlkum næsta vetur í Olís-deildinni í handbolta. Handbolti 14. apríl 2015 12:04
Ragnar: Liðið er að þroskast Ragnar Hermannsson, annar þjálfari Stjörnunnar, sagði sínar stúlkur hafa sýnt mikinn styrk þegar þær lögðu Val að velli, 23-21, oddaleik um sæti í undanúrslitum Olís-deildarinnar. Handbolti 11. apríl 2015 19:12
Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Valur 23-21 | Frábær endasprettur Stjörnunnar Stjarnan tryggði sér sæti í undanúrslitum Olís-deildar kvenna með tveggja marka sigri, 23-21, á Val í TM-höllinni í Garðabæ í dag. Handbolti 11. apríl 2015 00:01
Grótta, Fram og ÍBV tryggðu sér sæti í undanúrslitunum Þrjú lið tryggðu sér sæti í undanúrslitum í úrslitakeppni Olís-deildar kvenna í kvöld en Grótta, ÍBV og Fram unnu öll einvígi sín í átta liða úrslitunum 2-0. Handbolti 8. apríl 2015 21:41
Umfjöllun og viðtöl: Valur - Stjarnan 16-21 | Stjarnan náði að knýja fram oddaleik Valskonur komast í undanúrslit með sigri á Stjörnunni á Hlíðarenda í kvöld en Stjörnukonur þurfa sigur til þess að tryggja sér oddaleik á heimavelli. Handbolti 8. apríl 2015 19:00
Grótta og Fram byrjuðu á sigrum Efstu tvö lið Olísdeildarinnar á góðri leið með að fara í undanúrslitin. Handbolti 6. apríl 2015 21:40
Umfjöllun: ÍBV - Haukar 30-24 | Ester mögnuð og ÍBV tók forystu Fyrta leiknum í úrslitakeppni Olísdeildar kvenna er lokið. Handbolti 6. apríl 2015 00:01
Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Valur 17-19 | Stjörnuleikur Berglindar í sigri Vals Valur tók forystuna í einvíginu við Stjörnuna í fyrstu umferð í úrslitakeppni Olís-deildar kvenna í handbolta með tveggja marka sigri, 17-19, í leik liðanna í TM-höllinni í Garðabæ í kvöld. Handbolti 6. apríl 2015 00:01
Marija Gedroit ekki með í úrslitakeppninni | Áfall fyrir Hauka Haukar verða án sinnar aðalskyttu, Mariju Gedroit, í úrslitakeppninni sem hefst á morgun. Handbolti 5. apríl 2015 21:29
Hrafnhildur Hanna markadrottning Olís-deildarinnar Hrafnhildur Hanna Þrastardóttir, leikmaður Selfoss, var markadrottning Olís-deildar kvenna í handbolta í vetur. Handbolti 5. apríl 2015 06:00
Kári framlengir við deildar- og bikarmeistarana Kári Garðarsson, þjálfari Gróttu í Olís-deild kvenna, hefur skrifað undir nýjan tveggja ára samning við félagið. Handbolti 4. apríl 2015 23:15
ÍBV vann Gróttu og stal fjórða sætinu | Þessi lið mætast í úrslitakeppninni Eyjakonur unnu deildarmeistarana og tryggðu sér heimaleikjarétt á móti Haukum í fyrstu umferð úrslitakeppninnar Handbolti 31. mars 2015 21:44