Umfjöllun og viðtöl: Valur - ÍBV 21-17 | Valur tók forystuna Valur er komið í 1- 0 gegn ÍBV, en liðin leika í undanúrslitum Olís-deildar kvenna. Vinna þarf þrjá leiki til að fara í úrslit. Handbolti 24. apríl 2014 13:07
Greindi leikinn alla nóttina Patrekur Jóhannesson, þjálfari Hauka, sat við tölvuna langt fram eftir nóttu eftir að lið hans fékk skell gegn erkifjendum sínum í FH í fyrsta leik liðanna í úrslitakeppni Olísdeildarinnar. Liðin mætast aftur í kvöld. Handbolti 24. apríl 2014 06:30
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Stjarnan - Grótta 29-23 | Stjarnan leiðir 1-0 Stjarnan vann öruggan sigur á Gróttu í fyrsta leik liðanna í undanúrslitum Olís-deildar kvenna í handbolta í kvöld. Góður kafli Stjörnukvenna á upphafsmínútum seinni hálfleik gerði út um leikinn Handbolti 23. apríl 2014 17:11
Valur og ÍBV bjóða upp á fullt af tvíhöfðum í úrslitakeppninni Karla og kvennalið ÍBV og Vals mætast í undanúrslitum Olís-deildanna í handbolta í ár og hafa félögin ákveðið að bjóða upp á mögulega fjóra tvíhöfða á næstu vikum á meðan það kemur í ljós hvort félagið eignast lið í lokaúrslitum. Handbolti 21. apríl 2014 09:00
Efnilegustu íslensku handboltastelpurnar spila í Víkinni yfir páskana Stelpurnar í 20 ára landsliðinu í handbolta eru á heimavelli í undankeppni HM í Króatíu en riðillinn þeirra fer fram í Víkinni um páskana og fyrsti leikdagurinn er í dag. Handbolti 18. apríl 2014 12:30
Umfjöllun og viðtöl: HK - Stjarnan 15-22 | Stjarnan í undanúrslit Stjarnan er komið í undanúrslit Íslandsmótsins í handbolta kvenna með sigri á HK í Digranesi í kvöld. Handbolti 9. apríl 2014 14:39
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Grótta - Fram 22-21 | Meistararnir úr leik Það var vel við hæfi að Grótta skyldi tryggja sér sæti í undanúrslitum Olís deildar kvenna á 40 ára afmælisdegi Seltjarnarnesbæjar. Handbolti 9. apríl 2014 14:36
Hanna ekki meira með Stjörnunni Hanna Guðrún Stefánsdóttir er úr leik hjá Stjörnunni í Olís-deild kvenna í handbolta vegna meiðsla og tekur ekki frekari þátt í úrslitakeppninni. Handbolti 9. apríl 2014 10:30
ÍR mun spila í úrvalsdeild kvenna næsta vetur ÍR-ingar fullir af metnaði með nýjan þjálfara og spennandi lið sem mun reyna fyrir sér í úrvalsdeild. Handbolti 8. apríl 2014 22:53
Kristín: Þetta var orðið hættulegt Kristín Guðmundsdóttir, leikstjórnandi Vals, var ekki sátt við frammistöðu dómaraparsins í kvöld. Handbolti 8. apríl 2014 21:58
Umfjöllun, viðtöl og myndir: FH - ÍBV 19-21 | Eyjakonur komnar áfram ÍBV er komið í undanúrslit Olís deildar kvenna eftir tveggja marka sigur á FH í Kaplakrika. Handbolti 8. apríl 2014 13:09
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Fram - Grótta 22-26 | Grótta komin yfir Grótta vann sætan sigur á Fram í 8-liða úrslitum Olís-deildar kvenna. Handbolti 7. apríl 2014 16:15
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Valur - Haukar 31-20 | Valur tók forystuna Valur er komið með yfirhöndina í einvíginu gegn Haukum í 8-liða úrslitum Olísdeildar kvenna. Valur vann fyrsta leik liðanna í kvöld. Handbolti 6. apríl 2014 00:01
Umfjöllun og viðtöl: ÍBV - FH 25-18 | ÍBV vann eftir slæma byrjun ÍBV er komið í 1-0 í rimmu sinni gegn FH í 8-liða úrslitum Olísdeildar kvenna. Handbolti 6. apríl 2014 00:01
Haukarnir semja við þrjár öflugar stelpur Haukar eru á fullu að ganga frá sínum leikmannamálum fyrir næsta tímabil í Olís-deild kvenna í handbolta þrátt fyrir að úrslitakeppnin sé ekki enn byrjuð. Handbolti 28. mars 2014 16:00
Valur vann lokaleik deildarkeppninnar Deildarkeppni Olís deildar kvenna lauk í dag þegar Valur vann öruggan sigur á KA/Þór 38-15 í Vodafone höllinni að Hlíðarenda. Valur var 20-8 yfir í hálfleik. Handbolti 23. mars 2014 18:52
Grótta vann Stjörnuna - Liðin sem mætast í úrslitakeppninni Lokaumferðin í Olís-deild kvenna í handbolta fór fram í dag en deildarmeistarar Stjörnunnar töpuðu fyrir Gróttu á Nesinu. Handbolti 22. mars 2014 16:15
Sigurhátíð hjá Stjörnunni | Öll úrslit dagsins Næstsíðasta umferðin í Olís-deild kvenna fór fram í dag. Stjarnan fékk þá afhentan deildarmeistaratitilinn á heimavelli. Handbolti 15. mars 2014 15:35
Gróttukonur skoruðu bara fimmtán mörk en unnu samt Grótta vann 15-13 sigur á Fram í Safamýri í kvöld í mikilvægum leik liðanna í baráttunni um góð sæti í úrslitakeppni Olís-deildar kvenna í handbolta. Handbolti 13. mars 2014 22:28
Vonir Fylkis enn á lífi Fylkir vann mikilvægan sigur á KA/Þór á Akureyri, 25-22, í Olísdeild kvenna í dag. Handbolti 9. mars 2014 14:55
Eyjastúlkur höfðu betur gegn Haukum | Úrslit dagsins Þremur leikjum er lokið í Olísdeild kvenna en þrjú af fjórum efstu liðum deildarinnar unnu þar sigra. Handbolti 8. mars 2014 15:52
Valskonur fyrsta liðið í 27 ár sem vinnur bikarinn þrjú ár í röð Stefán Arnarson hefur gert Valskonur að bikarmeisturum þrjú ár í röð en það gerðist síðast hjá Fram árin 1985 til 1987. Handbolti 3. mars 2014 06:00
Haukarnir sigursælir í Höllinni á þessari öld Haukar eignuðust í gær sína aðra bikarmeistara á einni viku þegar karlalið félagsins varð bikarmeistari í handbolta en viku áður hafði kvennalið félagsins unnið bikarinn í körfubolta. Handbolti 2. mars 2014 10:00
Fjórtán ár á milli bikartitla hjá Berglindi Berglind Íris Hansdóttir átti stórleik í marki Vals í gær þegar Valskonur tryggðu sér bikarmeistaratitilinn með 24-19 sigri á Stjörnunni. Handbolti 2. mars 2014 09:00
Óskar Bjarni lofaði handahlaupi og stóð við það - myndir Óskar Bjarni Óskarsson, aðstoðarþjálfara nýkrýndra bikarmeistara Vals í Coca Cola bikar kvenna í handbolta, sló í gegn í fagnaðarlátum liðsins eftir 24-19 sigur á Stjörnunni í Laugardalshöllinni í dag. Handbolti 1. mars 2014 15:47
Valskonur bikarmeistarar þriðja árið í röð - Viðtöl og myndir Valskonur héldu áfram sigurgöngu sinni í bikarkeppni kvenna í handbolta í dag þegar þær unnu fimm marka sigur á Stjörnunni, 24-19, í úrslitaleik Coca Cola bikars kvenna í Laugardalshöllinni. Handbolti 1. mars 2014 00:01
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Haukar - Valur 21-25 | Valur í úrslit Þrátt fyrir margar ágætis rispur var Valsliðið einfaldlega of stór biti fyrir Hauka í undanúrslitum Coca Cola bikarsins í handbolta í kvöld. Handbolti 27. febrúar 2014 14:56
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Stjarnan - Grótta 29-26 | Stjarnan í bikarúrslit Stjarnan vann Gróttu í undanúrslitum Coca-Cola bikars kvenna í dag, 26-23. Leikurinn var virkilega fjörugur og markverðir beggja liða áttu góðan dag, en leikurinn var mjög hraður og skemmtilegur. Handbolti 27. febrúar 2014 14:53
Stjarnan og Valur eru brothætt Tveir spennandi leikir eru á dagskrá undanúrslita Coca-Cola-bikarkeppni kvenna í kvöld. Jón Gunnlaugur Viggósson, þjálfari ÍBV, reiknar með að Stjarnan og Valur mætist í úrslitum en það sé ekki sjálfgefið. Handbolti 27. febrúar 2014 07:30
Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Valur 21-29 | Toppliðið steinlá á heimavelli Valskonur söxuðu á forskot Stjörnunnar í toppbaráttu Olís-deildar kvenna í handbolta með góðum útsigri. Handbolti 22. febrúar 2014 15:30