Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Grindavík 98-81 | Stjarnan náði yfirhöndinni aftur Grindavík kom mörgum á óvart með því að jafna einvígið gegn Stjörnunni í 1-1 í síðasta leik. Stjörnumenn gerðu hins vegar það sem af þeim var ætlast í kvöld og komust í 2-1 með öruggum sigri. Körfubolti 27. mars 2019 21:30
Siggi Þorsteins: Hef enga löngun til þess að fara í sumarfrí "Ég hef enga löngun til þess að fara í sumarfrí,“ sagði Sigurður Þorsteinsson aðspurður hvort hann væri tilbúinn til þess að fara í sumarfrí eftir sigur ÍR-inga á Njarðvík í útivelli. Körfubolti 27. mars 2019 21:18
Bekkur Grindavíkurliðsins hefur aðeins tekið samtals sex skot í fyrstu tveimur leikjunum Deildarmeistarar Stjörnunnar taka á móti Grindavík í kvöld í þriðja leik liðanna í átta liða úrslitum úrslitakeppni Domino´s deildar karla í körfubolta. Körfubolti 27. mars 2019 17:00
Njarðvíkingar geta sópað í fyrsta sinn í fimm ár Njarðvíkingar geta í kvöld orðið fyrsta liðið til að tryggja sér sæti í undanúrslitum Domino´s deildar karla í körfubolta þegar þeir fá ÍR-inga í heimsókn í Ljónagryfjuna. Körfubolti 27. mars 2019 15:30
Tíu ár frá besta körfuboltaleik Íslandssögunnar | Myndband Þeir sem lögðu leið sína í DHL-höllina föstudagskvöldið 27. mars árið 2009 munu aldrei gleyma því sem þeir sáu það kvöld. Þar var í boði körfuboltaleikur sem aldrei gleymist enda einstakur. Körfubolti 27. mars 2019 14:30
Ekki bara besti leikur Pavels í vetur heldur sá langbesti KR-ingar eru komnir í 2-0 í einvígi sínu á móti Keflavík í átta liða úrslitum Domino´s deildar karla í körfubolta. Þetta eru frábærar fréttir fyrir Vesturbæinga en samt kannski ekki bestu fréttir kvöldsins. Körfubolti 26. mars 2019 15:30
Umfjöllun og viðtöl: KR - Keflavík 86-77│KR sýndi mátt sinn og leiðir einvígið 2-0 KR-ingar stilltu andstæðingum sínum upp við vegginn margfræga. Keflvíkingar áttu engin svör við leik heimamanna 3/4 af leiknum. Körfubolti 25. mars 2019 22:15
Umfjöllun og viðtöl: Þór Þ. - Tindastóll 73-87 │Stólarnir stigu stórt skref í átt að undanúrslitunum Tindastóll er komið í 2-0 gegn Þór Þorlákshöfn. Körfubolti 25. mars 2019 22:00
Umfjöllun og viðtöl: Grindavík - Stjarnan 84-82 | Flautukarfa frá Ólafi tryggði Grindavíkursigur Grindvíkingar jöfnuðu í kvöld metin í einvíginu gegn Stjörnunni í 8-liða úrslitum Dominos-deildarinnar. Ólafur Ólafsson tryggði sigurinn með flautukörfu eftir að Stjarnan hafði átt magnaða endurkomu í fjórða leikhluta. Körfubolti 24. mars 2019 22:30
Umfjöllun og viðtöl: ÍR - Njarðvík 70-85 | Njarðvík með pálmann í höndunum ÍR veitti Njarðvík harða keppni í fyrsta leik liðanna sem Njarðvík vann naumlega, en ÍR-ingar áttu erfitt uppdráttar gegn Ljónunum í kvöld Körfubolti 24. mars 2019 22:00
Ólafur: Erum ekki í þessu til að vera hraðahindrun fyrir þá „Ég held ég hafi gert þetta síðast þegar var í unglingaflokki. Þetta er geggjuð tilfinning,“ sagði hetja Grindvíkinga, Ólafur Ólafsson, eftir leikinn gegn Stjörnunni í kvöld en hann skoraði sigurkörfuna um leið og flautan gall. Staðan í einvíginu er 1-1. Körfubolti 24. mars 2019 21:25
Sjáðu sigurkörfu Ólafs í Grindavík Það var ótrúleg dramatík í Röstinni í Grindavík í kvöld þegar Grindvíkingar jöfnuðu einvígi sitt við Stjörnuna í 8-liða úrslitum karla í körfubolta. Körfubolti 24. mars 2019 21:11
Capers í eins leiks bann Kevin Capers missir af leik tvö í rimmu ÍR og Njarðvíkur í 8-liða úrslitum Domino's deildar karla, aga- og úrskurðarnefnd KKÍ dæmdi hann í eins leiks bann í kvöld. Körfubolti 23. mars 2019 20:47
Umfjöllun og viðtöl: Tindastóll - Þór Þ. 112-105 | Trylltur dans stiginn í Síkinu þegar Tindastóll tók forystu í einvíginu Stólarnir taka forystu í einvíginu eftir rosalega hraðann leik. Körfubolti 22. mars 2019 22:45
Umfjöllun og viðtöl: Keflavík - KR 76-77 | Spennutryllir þegar Jón Arnór tryggði KR sigur KR er komið í 1-0 í einvíginu gegn Keflavík eftir 77-76 sigur suður með sjó í kvöld. Jón Arnór Stefánsson tryggði KR sigur með þriggja stiga körfu þegar 18 sekúndur voru eftir eftir að Keflvíkingar höfðu komið til baka eftir erfiða byrjun. Körfubolti 22. mars 2019 22:30
Jón Arnór: Sjálfstraustið var ekkert mikið "Í lokin kom ég inn eftir leikhléið og ég bað aðeins til guðs að hann myndi aðstoða mig við að drulla boltanum ofan í. Mér leið ekkert sérlega vel í skotinu, þurfti aðeins að flýta mér og kannski hafði ég ekki tíma til að hugsa of mikið. Þá datt hann niður." Íslenski boltinn 22. mars 2019 22:07
Upphitun fyrir úrslitakeppnina: Tapa meistararnir loks í átta liða úrslitum? KR hefur ekki tapað leik í átta liða úrslitum í mörg ár og mætir nú Keflavík. Körfubolti 22. mars 2019 13:30
Borche sagðist vera farinn að trúa á samsæri Svekktur þjálfari ÍR, Borche Ilievski, sagðist vera farinn að trúa á samsæri á Facebook-síðu Njarðvíkur í gærkvöldi. Körfubolti 22. mars 2019 13:23
Upphitun fyrir úrslitakeppnina: Eyðileggja Þórsarar veturinn fyrir Stólunum? Domino´s-Körfuboltakvöld hitaði upp fyrir áhugaverða viðureign Tindastóls og Þórs Þorlákshafnar. Körfubolti 22. mars 2019 11:30
Sjáðu af hverju Kevin Capers var rekinn út úr húsi í gærkvöldi Kevin Capers, leikmaður ÍR, gæti verið á leiðinni í leikbann eftir uppákomu í leik Njarðvíkur og ÍR í úrslitakeppni Domino´s deild karla í körfubolta í gær. Körfubolti 22. mars 2019 09:00
Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan 89 - 80 Grindavík | Stjarnan hóf einvígið með naumum sigri Grindavík barðist hetjulega gegn Stjörnunni í kvöld í fyrsta leik í einvígi liðanna en Stjarnan reyndist á endanum of stór biti fyrir þá gulu. Körfubolti 21. mars 2019 22:15
Umfjöllun og viðtöl: Njarðvík - ÍR 76-71 | Njarðvík hafði betur í hörkuleik Njarðvík hafði betur í æsispennandi leik gegn ÍR í fyrsta leik liðanna í rimmu þeirra í 8-liða úrslitum Domino's deildar karla Körfubolti 21. mars 2019 21:45
Borche: Efast ekki um að þeir hafi tekið rétta ákvörðun Þjálfari ÍR telur að það hafi verið rétt ákvörðun að reka Kevin Capers út úr húsi. Körfubolti 21. mars 2019 21:23
Úrslitakeppnin hjá körlunum hefst í kvöld Úrslitakeppnin í Domino's-deild karla hefst í kvöld í Garðabæ og Njarðvík þegar tvö efstu lið deildarinnar, Stjarnan og Njarðvík taka á móti Grindavík og ÍR. Körfubolti 21. mars 2019 17:30
Ætlar ekki að kæra þjálfara Blika en stendur með Unni Töru Þjálfari KR upplifði einnig dónaskap frá þjálfara Breiðabliks líkt og Unnur Tara Jónsdóttir. Körfubolti 21. mars 2019 16:18
Upphitun fyrir úrslitakeppnina: Lýkur eyðimerkurgöngu Ljónanna? Njarðvík hefur ekki orðið Íslandsmeistari síðan 2006 en vegferð þess að þeim stóra hefst á móti ÍR. Körfubolti 21. mars 2019 15:30
Upphitun fyrir úrslitakeppnina: Á Grindavík möguleika í Stjörnuna? Domino´s-Körfuboltakvöld rýndi í öll einvígin í úrslitakeppninni. Körfubolti 21. mars 2019 14:00
„Ef þú finnur Mantas máttu endilega láta mig vita“ Sverrir Þór Sverrisson hefur ekki heyrt í litháíska bakverðinum í marga daga. Körfubolti 20. mars 2019 14:30
Körfuboltakvöld: Troðslur ársins Deildarkeppnin í Domino's deild karla var gerð upp á í gærkvöld í Domino's Körfuboltakvöldi á Stöð 2 Sport en síðasta umferð deildarinnar fór fram á fimmtudaginn. Körfubolti 17. mars 2019 09:00