Vefstjóri

Boði Logason

Boði er vefstjóri Vísis.

Nýjustu greinar eftir höfund

Kourani, bana­til­ræði við Trump og efnhagsmálin

Mohamad Kourani hefur verið dæmdur í átta ára fangelsi fyrir tilraun til manndráps í OK Market í mars og fjölda annarra brota. Kourani var ákærður fyrir að reyna að bana Mustafa Al Hamoodi, eiganda verslunarinnar, með hnífi í mars síðastliðnum, sem og fyrir önnur brot. Nánar verður fjallað um málið í hádegisfréttum.

Þre­falt hærri vextir geri sam­keppnina erfiða

Forstjóri Bílaleigu Akureyrar segir að háir vextir Seðlabanka Íslands fæli ferðamenn frá landinu. Að minnsta kosti 10 prósent samdráttur er hjá bílaleigunni í sumar miðað við sama tíma í fyrra.

Snæ­fríður selur útsýnisíbúð við Hverfis­götu

Listakonan Snæfríður Ingvarsdóttir hefur sett glæsilega 40 fermetra íbúð við Hverfisgötu í Reykjavík á sölu. Íbúðin er á fimmtu og efstu hæð í nýlegu lyftuhúsi. Ásett verð fyrir eignina er 54,9 milljónir. 

Keppti við Prettyboitjokkó í kulda­skóm

Vinirnir Adam Ægir Pálsson knattspyrnumaður og Patrik Snær Atlason, betur þekktur sem Prettyboitjokkó, kepptu sín á milli í þættinum Golfarnum sem er á dagskrá á Stöð 2 öll sunnudagskvöld.

Akur­eyringar komast loksins á Prikið

„Við erum ógeðslega spenntir fyrir því að fara með þetta „show“ til Akureyrar. Síðan við spiluðum með BT músinni á þaki á Akureyri árið 2001 höfum við elskað þetta pleis,“ segir tónlistarmaðurinn Ágúst Bent.

Sjá meira