Baldur galdraði fram vörnina sem sló Ítalina kalda Landsliðsþjálfarinn Craig Pedersen hrósaði Baldri Ragnarssyni mjög mikið fyrir sitt framlag eftir sigurinn óvænta á Ítalíu í undankeppni EM í körfubolta í gær. 26.11.2024 09:32
„Fann brosið mitt á ný“ Emma Hayes, þjálfari bandaríska kvennalandsliðsins í fótbolta, opnaði sig í gær um vanlíðan sína í starfi sem knattspyrnustýra Chelsea. Hún hætti með Chelsea eftir síðasta tímabil og tók við bandaríska landsliðinu. 26.11.2024 09:02
Hélt hreinu á móti Manchester City ökklabrotinn Guglielmo Vicario, markvörður Tottenham, spilar ekki fótbolta á næstunni eftir að hafa lagst á skurðarborðið í gær. 26.11.2024 08:32
Hareide segir að þjálfaraferlinum sé lokið Åge Hareide hætti með íslenska karlalandsliðið í fótbolta í gær og hefur jafnframt gefið það út að þjálfaraferli hans sé nú formlega lokið. 26.11.2024 08:02
Carragher segir Salah vera eigingjarnan Jamie Carragher, fyrrum leikmaður Liverpool og núverandi sjónvarpsmaður, er allt annað en sáttur með viðtalið sem Mohamed Salah gaf eftir leik helgarinnar. 26.11.2024 07:32
Harry Potter í ástralska landsliðinu Harry Potter lék á dögunum sinn fyrsta landsleik fyrir ástralska landsliðið í ruðningi. Hann skoraði við það tilefni á blaðamenn að finna upp á einhverjum frumlegum orðaleikjum með nafnið hans. 26.11.2024 06:33
Vinícius Júnior missir af leiknum á móti Liverpool Real Madrid verður án eins síns besta leikmanns þegar liðið mætir Liverpool í Meistaradeildinni á miðvikudagskvöldið. 25.11.2024 14:15
Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Liverpool er með átta stiga forskot á toppi ensku úrvalsdeildarinnar eftir tólf umferðir. Það boðar gott fyrir lærisveina Arne Slot. 25.11.2024 12:47
Vann hæsta verðlaunafé sem golfkona hefur fengið Jeeno Thitikul tryggði sér sigur á lokamóti LPGA mótaraðarinnar í gær eftir frábæra spilamennsku á lokaholunum. 25.11.2024 11:32
Roy Keane reiður: Hittu mig bara á bílastæðinu Roy Keane verður ekkert skapminni með aldrinum og það sannaðist enn á ný í kringum útsendingu Sky Sports frá leik Ipswich Town og Manchester United í ensku úrvalsdeildinni í gær. 25.11.2024 11:01