Innflytjendamál Íslendingar of óþolinmóðir gagnvart erlendum hreim Prófessor í íslensku hvetur Íslendinga til að sýna útlendingum sem tala ófullkomna íslensku eða íslensku með sterkum hreim þolinmæði. Hann var ánægður með ávarp fjallkonunnar í ár sem flutti íslenskt ljóð á þjóðhátíðardaginn með sterkum pólskum hreim. Innlent 26.6.2022 12:16 Heiður fyrir pólska samfélagið á Íslandi Sylwia Zajkowska er fjallkonan árið 2022. Hún flutti ávarp á Austurvelli í dag í tilefni af þjóðhátíðardegi Íslendinga. Sylwia er pólsk og segir það mikinn heiður að hafa fengið að gegna hlutverki fjallkonunnar. Innlent 17.6.2022 19:25 Sylwia Zajkowska er fjallkona ársins 2022 Sylwia Zajkowska er fjallkona ársins 2022. Hún flutti ávarp fjallkonunnar á Austurvelli fyrir skömmu en það var samið af Brynju Hjálmsdóttur. Innlent 17.6.2022 13:38 John Grant fær ríkisborgararétt Alls fengu tólf einstaklingar íslenskan ríkisborgararétt eftir að frumvarp til laga frá allsherjar- og menntamálanefnd var samþykkt á Alþingi í gær. Söngvarinn John Grant er meðal þeirra sem hlýtur ríkisborgararétt. Innlent 16.6.2022 07:29 Taka fyrir 25 af 70 umsóknum um ríkisborgararétt Þingflokkar hafa náð saman um að taka fyrir 25 af 70 umsóknum um ríkisborgararétt sem Alþingi hefur borist. Því virðist búið að ná samkomulagi um öll atriði í þinglokasamningum sem þýðir að þinglokin ættu að ganga smurt fyrir sig. Þingið klárast í kvöld eða í fyrramálið. Innlent 15.6.2022 10:13 Framtíðarsýn í málefnum útlendinga Lög um útlendinga voru samþykkt á Alþingi árið 2016. Þau voru afrakstur áralangrar þverpólitískrar vinnu og mörkuðu ákveðin tímamót í málaflokknum hér á landi. Segja má að þar hafi náðst mjög breið sátt um þá nálgun að mikilvægt sé að hafa skýrt og gagnsætt regluverk í kringum flóttafólk og tryggja að kerfið sem á að taka á þessum málum sé sanngjarnt og réttlátt. Skoðun 14.6.2022 12:30 Hlutfall erlends vinnuafls aldrei hærra og þörf á aukningu Fjölgun Íslendinga dugar ekki til þess að mæta eftirspurn eftir vinnuafli og eykst hlutfall erlends vinnuafls milli ára. Á árinu 2005 voru innflytjendur á aldrinum 20 til 59 ára 7% af fjölda starfandi á vinnumarkaði hér á landi. Núna á fyrsta ársfjórðungi ársins 2022 var hlutfallið komið í 22,3% og hefur aldrei verið hærra. Viðskipti innlent 2.6.2022 12:15 Mikil fjölgun á nýskráningum erlendra ríkisborgara Alls fæddust 1.105 börn á Íslandi á fyrsta ársfjórðungi ársins. 109 íslensk börn fæddust erlendis og eru nýskráðir erlendir ríkisborgarar 2.567 talsins. Innlent 1.6.2022 14:49 Sakaði ráðherra um rangfærslur og útúrsnúning Þingmaður Pírata sakar dómsmálaráðherra um rangfærslur og útúrsnúning um mál hælisleitenda á Íslandi. Ráðherrann segir grundvallarmisskilning ríkja um þau en segist vilja auka möguleika útlendinga alls staðar að á að koma til landsins og vinna. Innlent 29.5.2022 13:56 Raddlausar þúsundir - Skipta hundrað þúsund atkvæði engu? Rúmlega hundrað þúsund manns höfðu enga rödd í síðustu sveitarstjórnarkosningum. Er þetta ekki eitthvað rugl? Nei, aldeilis ekki. Skoðun 28.5.2022 14:00 Flestir sem bíða brottflutnings frá Nígeríu og Írak Tæplega tvö hundruð manns sem hefur verið synjað um alþjóðlega vernd á Íslandi bíða nú brottvísunar, flestir þeirra frá Nígeríu og Írak. Flestir verða sendir til Grikklands sem afnam nýlega takmarkanir á móttöku fólks sem er vísað frá öðrum löndum. Innlent 27.5.2022 15:35 Rangt að stefnan sé hörð: Ráðherrar VG aktívir að auglýsa landið sem áfangastað Sigmundur Davíð Gunnlaugsson formaður Miðflokksins tekur undir með Katrínu Jakobsdóttur forsætisráðherra og andmælir því að hér sé að taka á sig mynd ein harðasta innflytjendastefna í Evrópu. Innlent 24.5.2022 10:31 „Ég get ekki að setið undir þeim orðum þingmannsins“ Hart var sótt að stjórnvöldum og sér í lagi Vinstri grænum á Alþingi í dag vegna brottvísana hælisleitenda. Þegar Sigmar Guðmundsson þingmaður Viðreisnar spurði Guðmund Inga Guðbrandsson, félags- og vinnumarkaðsráðherra, hvernig hann gæti réttlætt það fyrir sjálfum sér að reka fólk í aðstæður sem hann myndi aldrei sætta sig við sjálfur, rann ráðherra í skap. Innlent 23.5.2022 17:13 Bein útsending: „Why don‘t you just marry (an Icelander)?“ Norræna húsið stendur fyrir málstofu sem fjallar um málefni innfluttra listamanna og menningarstarfsmanna frá löndum utan ESB klukkan 15 í dag. Yfirskrift málstofunnar er „Why don‘t you just marry (an Icelander)?“ og verður hún í beinu streymi. Innlent 20.5.2022 14:31 Fjórtán samtök kalla eftir samráði við breytingar á útlendingafrumvarpi Rauði krossinn, ASÍ og Unicef eru meðal þeirra fjórtán samtaka sem gagnrýna stjórnvöld fyrir skort á samráði við meðferð frumvarps til breytinga á lögum um útlendinga. Yfirlýsinguna sendu félögin frá sér í morgun og lýsa þar yfir áhuga og vilja á því að koma á samráði og samvinnu um mótun laga í málaflokknum. Innlent 19.5.2022 17:30 Hluti af vandanum eða hluti af lausninni? Í gær flutti dómsmálaráðherra frumvarp sitt um útlendingamál á Alþingi. Við erum flest meðvituð um að tugir milljónir manna eru á flótta í heiminum í dag. Skoðun 17.5.2022 16:00 Eru 4.300 íbúar Kópavogs hunsaðir? Fjölmenningarráð hafa verið sett á fót í mörgum stórum og smáum bæjarfélögum. Þar má nefna Reykjavík, Hafnarfjörð, Akureyri og Hornafjörð. Fjölmenningarráð hafa það mikilvæga hlutverk að standa vörð um og vinna að málefnum innflytjenda. Skoðun 12.5.2022 16:00 Ákall til innflytjenda – Fjölmennum á kjörstað! Rúmlega 50 þúsund innflytjendur búa á Íslandi, eða tæplega 16% af íbúum landsins. Ríflega 31 þúsund af okkur hafa kosningarrétt í sveitarstjórnarkosningum, en einungis um 20% greiddu atkvæði í kosningum fyrir fjórum árum. Skoðun 12.5.2022 07:31 Víst er ég Reykvíkingur Mikið hefur verið rætt um meintan flótta íbúa úr borginni. Í Pallborði hjá Vísi og Stöð2 benti Þórdís Lóa Þórhallsdóttir oddviti Viðreisnar fyrir nokkru réttilega á að Reykvíkingum hafi fjölgað um 10.000 á síðustu fjórum árum. Þá svaraði Einar Þorsteinsson, oddviti Framsóknarflokksins: „En megnið af því fólki er að koma að utan.“ Skoðun 11.5.2022 11:46 Ég styð ókeypis íslenskunám Ég styð ókeypis íslenskunám fyrir fólk af erlendum uppruna sem sest að á Íslandi. Ég flutti til Íslands þriðjudaginn 29. apríl 2003. Skoðun 10.5.2022 13:30 Löngu tímabært Fjölmenningarráð í Kópavog Síðustu fjögur ár hefur undirritaður gegnt formennsku í jafnréttis- og mannréttindaráði Kópavogs. Þar hef ég ítrekað bent á skort á upplýsingagjöf bæjarins til íbúa sem eru af erlendu bergi brotnir og tala litla eða enga íslensku. Skoðun 10.5.2022 11:16 My Home, My Vote It’s been 31 years since I moved to Iceland. Making a home here was not always easy but with time, dedication, and good friends I can now easily say Reykjavík is my home. Breiðholt is my neighborhood. It is where I first got involved in community affairs. Early on, while I was still learning Icelandic, I became active in the parent/teacher association at my children’s school. Skoðun 7.5.2022 10:01 Your Home, Your Vote Reykjavik has been my home for almost 22 years now, I have lost track of how much German or Icelandic I am by now, but I am definitely a Reykvikian, if that is even a word. Skoðun 7.5.2022 09:31 Kyana verður ekki send úr landi Áhrifavaldurinn Kyana Sue Power verður ekki send úr landi líkt og átti að gera síðar í mánuðinum. Í dag fékk hún dvalar- og atvinnuleyfi frá Vinnumálastofnun. Innlent 6.5.2022 16:05 Fjöldi útlendinga þrefaldast á milli kosninga Fjöldi útlendinga á kjörskrá fyrir komandi sveitarstjórnarkosningar hér á landi hefur þrefaldast á milli kosninga. Innlent 5.5.2022 07:20 Kyönu Sue gert að yfirgefa landið: „Við bíðum enn eftir svari frá vinnumarkaðsráðuneytinu“ Kæru bandaríska áhrifavaldsins Kyöna Sue Powers, vegna synjunar Útlendingastofnunar um að veita henni dvalarleyfi hér á landi, hefur verið hafnað af kærunefnd útlendingamála. Kyana þarf að yfirgefa landið innan þrjátíu daga nema Vinnumálastofnun grípi inn í. Innlent 3.5.2022 21:39 Íslenskunám á vinnutíma fyrir starfsfólk Viðreisn í Kópavogi telur að það séu sameiginlegir hagsmunir sveitarfélagsins og starfsmanna sem vinna í leik- og grunnskólum bæjarins að styðja við íslenskunám þeirra með því að bjóða upp á íslenskukennslu á vinnustað á starfstíma fyrir þau sem slíkt vilja þiggja. Skoðun 3.5.2022 09:00 Óvenju margir létust á fyrstu þremur mánuðum ársins Óvenju margir létust á fyrstu þremur mánuðum ársins 2022 þegar 760 einstaklingar létust á Íslandi samkvæmt tölum Hagstofunnar. Ekki hafa verið fleiri dauðsföll á einum ársfjórðungi frá því að byrjað var að birta slíkar tölur á fjórða ársfjórðungi 2009. Innlent 25.4.2022 11:08 Framsóknarflokkurinn sniðgengur börn af erlendum uppruna í borginni Öll sveitarfélög landsins fá framlög úr Jöfnunarsjóði sveitarfélaga vegna barna af erlendum uppruna - nema Reykjavík. Borgin hefur stefnt ríkinu vegna þessa og stefnir allt í að þessi framlög verði útkljáð fyrir dómstólum. Öll börn í Garðabæ af erlendum uppruna fá fjármagn frá Jöfnunarsjóði, öll börn í Kópavogi, öll börn í Hafnarfirði - öll börn nema í Reykjavík. Skoðun 22.4.2022 10:31 Fimmtíu og sex þúsund erlendir ríkisborgarar búa á Íslandi Í byrjun apríl voru 55.982 erlendir ríkisborgarar skráðir með fasta búsetu á Íslandi eða um fimmtán prósent þeirra sem búa á Íslandi. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Þjóðskrá. Innlent 19.4.2022 18:27 « ‹ 9 10 11 12 13 14 15 16 17 … 18 ›
Íslendingar of óþolinmóðir gagnvart erlendum hreim Prófessor í íslensku hvetur Íslendinga til að sýna útlendingum sem tala ófullkomna íslensku eða íslensku með sterkum hreim þolinmæði. Hann var ánægður með ávarp fjallkonunnar í ár sem flutti íslenskt ljóð á þjóðhátíðardaginn með sterkum pólskum hreim. Innlent 26.6.2022 12:16
Heiður fyrir pólska samfélagið á Íslandi Sylwia Zajkowska er fjallkonan árið 2022. Hún flutti ávarp á Austurvelli í dag í tilefni af þjóðhátíðardegi Íslendinga. Sylwia er pólsk og segir það mikinn heiður að hafa fengið að gegna hlutverki fjallkonunnar. Innlent 17.6.2022 19:25
Sylwia Zajkowska er fjallkona ársins 2022 Sylwia Zajkowska er fjallkona ársins 2022. Hún flutti ávarp fjallkonunnar á Austurvelli fyrir skömmu en það var samið af Brynju Hjálmsdóttur. Innlent 17.6.2022 13:38
John Grant fær ríkisborgararétt Alls fengu tólf einstaklingar íslenskan ríkisborgararétt eftir að frumvarp til laga frá allsherjar- og menntamálanefnd var samþykkt á Alþingi í gær. Söngvarinn John Grant er meðal þeirra sem hlýtur ríkisborgararétt. Innlent 16.6.2022 07:29
Taka fyrir 25 af 70 umsóknum um ríkisborgararétt Þingflokkar hafa náð saman um að taka fyrir 25 af 70 umsóknum um ríkisborgararétt sem Alþingi hefur borist. Því virðist búið að ná samkomulagi um öll atriði í þinglokasamningum sem þýðir að þinglokin ættu að ganga smurt fyrir sig. Þingið klárast í kvöld eða í fyrramálið. Innlent 15.6.2022 10:13
Framtíðarsýn í málefnum útlendinga Lög um útlendinga voru samþykkt á Alþingi árið 2016. Þau voru afrakstur áralangrar þverpólitískrar vinnu og mörkuðu ákveðin tímamót í málaflokknum hér á landi. Segja má að þar hafi náðst mjög breið sátt um þá nálgun að mikilvægt sé að hafa skýrt og gagnsætt regluverk í kringum flóttafólk og tryggja að kerfið sem á að taka á þessum málum sé sanngjarnt og réttlátt. Skoðun 14.6.2022 12:30
Hlutfall erlends vinnuafls aldrei hærra og þörf á aukningu Fjölgun Íslendinga dugar ekki til þess að mæta eftirspurn eftir vinnuafli og eykst hlutfall erlends vinnuafls milli ára. Á árinu 2005 voru innflytjendur á aldrinum 20 til 59 ára 7% af fjölda starfandi á vinnumarkaði hér á landi. Núna á fyrsta ársfjórðungi ársins 2022 var hlutfallið komið í 22,3% og hefur aldrei verið hærra. Viðskipti innlent 2.6.2022 12:15
Mikil fjölgun á nýskráningum erlendra ríkisborgara Alls fæddust 1.105 börn á Íslandi á fyrsta ársfjórðungi ársins. 109 íslensk börn fæddust erlendis og eru nýskráðir erlendir ríkisborgarar 2.567 talsins. Innlent 1.6.2022 14:49
Sakaði ráðherra um rangfærslur og útúrsnúning Þingmaður Pírata sakar dómsmálaráðherra um rangfærslur og útúrsnúning um mál hælisleitenda á Íslandi. Ráðherrann segir grundvallarmisskilning ríkja um þau en segist vilja auka möguleika útlendinga alls staðar að á að koma til landsins og vinna. Innlent 29.5.2022 13:56
Raddlausar þúsundir - Skipta hundrað þúsund atkvæði engu? Rúmlega hundrað þúsund manns höfðu enga rödd í síðustu sveitarstjórnarkosningum. Er þetta ekki eitthvað rugl? Nei, aldeilis ekki. Skoðun 28.5.2022 14:00
Flestir sem bíða brottflutnings frá Nígeríu og Írak Tæplega tvö hundruð manns sem hefur verið synjað um alþjóðlega vernd á Íslandi bíða nú brottvísunar, flestir þeirra frá Nígeríu og Írak. Flestir verða sendir til Grikklands sem afnam nýlega takmarkanir á móttöku fólks sem er vísað frá öðrum löndum. Innlent 27.5.2022 15:35
Rangt að stefnan sé hörð: Ráðherrar VG aktívir að auglýsa landið sem áfangastað Sigmundur Davíð Gunnlaugsson formaður Miðflokksins tekur undir með Katrínu Jakobsdóttur forsætisráðherra og andmælir því að hér sé að taka á sig mynd ein harðasta innflytjendastefna í Evrópu. Innlent 24.5.2022 10:31
„Ég get ekki að setið undir þeim orðum þingmannsins“ Hart var sótt að stjórnvöldum og sér í lagi Vinstri grænum á Alþingi í dag vegna brottvísana hælisleitenda. Þegar Sigmar Guðmundsson þingmaður Viðreisnar spurði Guðmund Inga Guðbrandsson, félags- og vinnumarkaðsráðherra, hvernig hann gæti réttlætt það fyrir sjálfum sér að reka fólk í aðstæður sem hann myndi aldrei sætta sig við sjálfur, rann ráðherra í skap. Innlent 23.5.2022 17:13
Bein útsending: „Why don‘t you just marry (an Icelander)?“ Norræna húsið stendur fyrir málstofu sem fjallar um málefni innfluttra listamanna og menningarstarfsmanna frá löndum utan ESB klukkan 15 í dag. Yfirskrift málstofunnar er „Why don‘t you just marry (an Icelander)?“ og verður hún í beinu streymi. Innlent 20.5.2022 14:31
Fjórtán samtök kalla eftir samráði við breytingar á útlendingafrumvarpi Rauði krossinn, ASÍ og Unicef eru meðal þeirra fjórtán samtaka sem gagnrýna stjórnvöld fyrir skort á samráði við meðferð frumvarps til breytinga á lögum um útlendinga. Yfirlýsinguna sendu félögin frá sér í morgun og lýsa þar yfir áhuga og vilja á því að koma á samráði og samvinnu um mótun laga í málaflokknum. Innlent 19.5.2022 17:30
Hluti af vandanum eða hluti af lausninni? Í gær flutti dómsmálaráðherra frumvarp sitt um útlendingamál á Alþingi. Við erum flest meðvituð um að tugir milljónir manna eru á flótta í heiminum í dag. Skoðun 17.5.2022 16:00
Eru 4.300 íbúar Kópavogs hunsaðir? Fjölmenningarráð hafa verið sett á fót í mörgum stórum og smáum bæjarfélögum. Þar má nefna Reykjavík, Hafnarfjörð, Akureyri og Hornafjörð. Fjölmenningarráð hafa það mikilvæga hlutverk að standa vörð um og vinna að málefnum innflytjenda. Skoðun 12.5.2022 16:00
Ákall til innflytjenda – Fjölmennum á kjörstað! Rúmlega 50 þúsund innflytjendur búa á Íslandi, eða tæplega 16% af íbúum landsins. Ríflega 31 þúsund af okkur hafa kosningarrétt í sveitarstjórnarkosningum, en einungis um 20% greiddu atkvæði í kosningum fyrir fjórum árum. Skoðun 12.5.2022 07:31
Víst er ég Reykvíkingur Mikið hefur verið rætt um meintan flótta íbúa úr borginni. Í Pallborði hjá Vísi og Stöð2 benti Þórdís Lóa Þórhallsdóttir oddviti Viðreisnar fyrir nokkru réttilega á að Reykvíkingum hafi fjölgað um 10.000 á síðustu fjórum árum. Þá svaraði Einar Þorsteinsson, oddviti Framsóknarflokksins: „En megnið af því fólki er að koma að utan.“ Skoðun 11.5.2022 11:46
Ég styð ókeypis íslenskunám Ég styð ókeypis íslenskunám fyrir fólk af erlendum uppruna sem sest að á Íslandi. Ég flutti til Íslands þriðjudaginn 29. apríl 2003. Skoðun 10.5.2022 13:30
Löngu tímabært Fjölmenningarráð í Kópavog Síðustu fjögur ár hefur undirritaður gegnt formennsku í jafnréttis- og mannréttindaráði Kópavogs. Þar hef ég ítrekað bent á skort á upplýsingagjöf bæjarins til íbúa sem eru af erlendu bergi brotnir og tala litla eða enga íslensku. Skoðun 10.5.2022 11:16
My Home, My Vote It’s been 31 years since I moved to Iceland. Making a home here was not always easy but with time, dedication, and good friends I can now easily say Reykjavík is my home. Breiðholt is my neighborhood. It is where I first got involved in community affairs. Early on, while I was still learning Icelandic, I became active in the parent/teacher association at my children’s school. Skoðun 7.5.2022 10:01
Your Home, Your Vote Reykjavik has been my home for almost 22 years now, I have lost track of how much German or Icelandic I am by now, but I am definitely a Reykvikian, if that is even a word. Skoðun 7.5.2022 09:31
Kyana verður ekki send úr landi Áhrifavaldurinn Kyana Sue Power verður ekki send úr landi líkt og átti að gera síðar í mánuðinum. Í dag fékk hún dvalar- og atvinnuleyfi frá Vinnumálastofnun. Innlent 6.5.2022 16:05
Fjöldi útlendinga þrefaldast á milli kosninga Fjöldi útlendinga á kjörskrá fyrir komandi sveitarstjórnarkosningar hér á landi hefur þrefaldast á milli kosninga. Innlent 5.5.2022 07:20
Kyönu Sue gert að yfirgefa landið: „Við bíðum enn eftir svari frá vinnumarkaðsráðuneytinu“ Kæru bandaríska áhrifavaldsins Kyöna Sue Powers, vegna synjunar Útlendingastofnunar um að veita henni dvalarleyfi hér á landi, hefur verið hafnað af kærunefnd útlendingamála. Kyana þarf að yfirgefa landið innan þrjátíu daga nema Vinnumálastofnun grípi inn í. Innlent 3.5.2022 21:39
Íslenskunám á vinnutíma fyrir starfsfólk Viðreisn í Kópavogi telur að það séu sameiginlegir hagsmunir sveitarfélagsins og starfsmanna sem vinna í leik- og grunnskólum bæjarins að styðja við íslenskunám þeirra með því að bjóða upp á íslenskukennslu á vinnustað á starfstíma fyrir þau sem slíkt vilja þiggja. Skoðun 3.5.2022 09:00
Óvenju margir létust á fyrstu þremur mánuðum ársins Óvenju margir létust á fyrstu þremur mánuðum ársins 2022 þegar 760 einstaklingar létust á Íslandi samkvæmt tölum Hagstofunnar. Ekki hafa verið fleiri dauðsföll á einum ársfjórðungi frá því að byrjað var að birta slíkar tölur á fjórða ársfjórðungi 2009. Innlent 25.4.2022 11:08
Framsóknarflokkurinn sniðgengur börn af erlendum uppruna í borginni Öll sveitarfélög landsins fá framlög úr Jöfnunarsjóði sveitarfélaga vegna barna af erlendum uppruna - nema Reykjavík. Borgin hefur stefnt ríkinu vegna þessa og stefnir allt í að þessi framlög verði útkljáð fyrir dómstólum. Öll börn í Garðabæ af erlendum uppruna fá fjármagn frá Jöfnunarsjóði, öll börn í Kópavogi, öll börn í Hafnarfirði - öll börn nema í Reykjavík. Skoðun 22.4.2022 10:31
Fimmtíu og sex þúsund erlendir ríkisborgarar búa á Íslandi Í byrjun apríl voru 55.982 erlendir ríkisborgarar skráðir með fasta búsetu á Íslandi eða um fimmtán prósent þeirra sem búa á Íslandi. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Þjóðskrá. Innlent 19.4.2022 18:27