Haukar ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Eyjamenn bíða nú eftir niðurstöðu Dómstóls HSÍ eftir að hafa kært Hauka fyrir að nota ólöglegan leikmann, í leik liðanna í Powerade-bikar karla í handbolta fyrir viku. Handbolti 24.11.2024 11:44 Uppgjörið: Haukar - Valur 29-33 | Valur heldur í við toppliðin með sigri gegn Haukum Valur bar sigurorð af Haukum, 29-33, þegar liðin leiddu saman hesta sína í 11. umferð Olísdeildar karla í handbolta að Ásvöllum í kvöld. Valur er einu stigi frá toppliðum deildarinnar, FH og Aftureldingu, á meðan Haukar misstu aðeins af lestinni í toppbaráttunni með þessu tapi. Handbolti 22.11.2024 18:46 Uppgjörið: Grindavík - Haukar 68-85 | Gestirnir unnu vængbrotið lið Grindavíkur Haukar unnu fjórtán stiga útisigur gegn Grindavík 68-85. Það vantaði lykilmenn í lið Grindavíkur sem gerði gestunum töluvert auðveldara fyrir. Uppgjör og viðtöl væntanleg. Körfubolti 19.11.2024 18:32 „Vonandi hefur fólk horft á eitthvað annað“ Haukar unnu sannfærandi fjórtán stiga útisigur gegn Grindavík 68-85. Þrátt fyrir sigur var Emil Barja, þjálfari Hauka, ekki sáttur með frammistöðu liðsins. Sport 19.11.2024 21:35 Valskonur til Málaga en Haukar mæta liði frá Úkraínu Íslands- og bikarmeistarar Vals mæta spænska liðinu Málaga Costa del Sol í 16-liða úrslitum EHF-keppninnar í handbolta kvenna. Haukakonur mæta hins vegar Galychanka Lviv frá Úkraínu. Handbolti 19.11.2024 13:21 Haukar áfram eftir spennuleik Haukar eru komnir áfram í næstu umferð EHF-bikars kvenna í handknattleik eftir eins marks sigur á króatíska liðinu Dalmatinka í dag. Handbolti 17.11.2024 19:35 Haukar hentu Eyjamönnum út úr bikarnum Haukar eru komnir í 8-liða úrslit Powerade-bikarsins í handknattleik eftir öruggan sigur á ÍBV á heimavelli. Þá eru ÍR-ingar sömuleiðis komnir áfram eftir sigur á Akureyri. Handbolti 17.11.2024 17:35 Góður endasprettur tryggði Haukum fína stöðu Kvennalið Hauka í handknattleik vann í dag eins marks sigur á króatíska liðinu Dalmatinka þegar liðin mættust í fyrri leik einvígis síns í EHF-bikarnum. Handbolti 16.11.2024 20:09 Frábær endurkomusigur hjá toppliðinu Topplið Hauka vann góðan endurkomusigur á Þór frá Akureyri þegar liðin mættust í Bónus-deild kvenna í dag. Körfubolti 16.11.2024 17:23 Uppgjörið: Keflavík-Haukar 117-85 | Létt hjá Kanalausum Keflvíkingum Keflvíkingar unnu í kvöld annan leikinn í röð eftir þeir ráku bandarískan leikmann liðsins. Keflavíkurliðið átti í litlum vandræðum með Haukana á heimavelli í kvöld, unnu 32 stiga sigur, 117-85, og Haukarnir hafa þar með tapað öllum leikjum sínum i deildinni í vetur. Körfubolti 14.11.2024 18:31 Uppgjörið: Grótta - Haukar 25-42 | Haukar kjöldrógu Gróttu Haukar voru í miklum ham gegn Gróttu í kvöld en lokatölur voru 25-42 fyrir Hafnarfjarðarliðinu. Handbolti 14.11.2024 19:33 Uppgjör og viðtöl: Haukar - Fram 20-28 | Sannfærandi sigur Fram Fram sigraði Hauka örugglega með átta mörkum í 9. umferð Olís-deildar kvenna á Ásvöllum í kvöld. Liðin voru jöfn að stigum í 2. og 3. sæti deildarinnar fyrir leikinn og mátti búast við spennandi leik. Framarar áttu þó ekki í vandræðum með Hafnfirðinga í kvöld og endaði leikurinn 28-20. Handbolti 13.11.2024 18:16 Haukar sóttu sigur á Suðurlandið Haukar unnu góðan þriggja marka sigur þegar liðið sótti Selfoss heim í Olís-deild kvenna. Handbolti 8.11.2024 22:10 Álftanes sá til þess að Haukar eru enn án sigurs Álftanes lagði Hauka í Ólafssal þegar liðin mættust í Bónus-deild karla í kvöld. Lokatölur 86-91 sem þýðir að Haukar hafa ekki enn unnið leik. Körfubolti 8.11.2024 21:50 Fimmti sigur Hauka kom í Eyjum Haukakonur komust upp að hlið Fram í 2.-3. sæti Olís-deildar kvenna í handbolta í dag með sex marka sigri gegn ÍBV í Vestmannaeyjum, 26-20, í lokaleik 7. umferðar deildarinnar. Handbolti 2.11.2024 15:41 Uppgjörið: Þór Þ. - Haukar 82-81 | Þórsarar gerðu Haukum grikk með naumum sigri Þór Þorlákshöfn lagði Hauka að velli 82-81 þegar liðin leiddu saman hesta sína í fimmtu umferð Bónus-deildar karla í körfubolta í Icelandic Glacial-höllinni í kvöld. Þór Þorlákshöfn komst upp að hlið Njarðvík og Tindastóli með þessum sigri en Haukar eru ásamt ÍR án sigurs á botni deildarinnar. Körfubolti 1.11.2024 18:31 Tinna: Rifum okkur í gang eftir fyrsta Tinna Guðrún Alexandersdóttir, leikmaður Hauka, var ein af ástæðum þess að leikur Vals og Hauka í Bónus deild kvenna í körfuknattleik varð ekki spennandi nema í fyrsta leikhluta. Leikurinn endaði 69-84 fyrir Hauka sem eru einar á toppi deildarinnar. Körfubolti 30.10.2024 21:27 Uppgjör og viðtöl: Valur - Haukar 69-84 | Mjög sannnfærandi sigur Hauka á Hlíðarenda Haukar unnu sannfærandi sigur á Valskonum í Bónus deild kvenna fyrr í kvöld. Varnarleikur gestanna kæfðu nánast allar sóknaraðgerðir heimakvenna sem töpuðu alltaf meiri og meiri vilja eftir því sem leið á leikinn. Lokatölur 69-84 og Haukar verða einar á toppnum í landsleikjahléinu. Körfubolti 30.10.2024 18:31 Haukar mæta liði í 5.000 kílómetra fjarlægð: „Rándýrt og erfitt“ Gjaldkeri handknattleiksdeildar Hauka, nú eða bara leikmenn sjálfir og þjálfarar, hafa eflaust ekki hoppað hæð sína af gleði þegar dregið var í 3. umferð EHF-keppni karla í dag. Handbolti 29.10.2024 13:32 Haukar unnu Hanana öðru sinni og eru komnir áfram Strákarnir hans Ásgeirs Arnar Hallgrímssonar í Haukum eru komnir áfram í 3. umferð EHF-bikarsins í handbolta eftir sigur á Cocks í Finnlandi í dag, 27-29. Haukar unnu einvígið, 64-53. Handbolti 26.10.2024 14:51 „Þurfum að stimpla okkur inn í þetta mót og vera með“ Haukar töpuðu gegn Stjörnunni 87-114. Maté Dalmay, þjálfari Hauka, var svekktur eftir fjórða tap liðsins í röð en heldur enn í vonina um að liðið geti farið að vinna leiki. Sport 25.10.2024 21:58 Uppgjörið: Haukar - Stjarnan 87-114 | Sigurganga Stjörnunnar heldur áfram Stjarnan var í engum vandræðum með Hauka og gestirnir unnu sannfærandi 27 stiga sigur 87-114. Stjörnumenn fóru á kostum síðustu fimm mínúturnar í fyrri hálfleik og Haukar sáu aldrei til sólar eftir það. Körfubolti 25.10.2024 18:31 Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 57-79 | Botnlið Njarðvíkur vann topplið Hauka Taplausir Haukar tóku á móti Njarðvík í Ólafssal í Bónus-deild kvenna í kvöld en Njarðvíkingar höfðu aðeins landað einum sigri í þremur leikjum fyrir leik kvöldsins. Körfubolti 23.10.2024 18:33 Uppgjörið: Haukar - Cocks 35-26 | Haukar fara með gott veganesti til Finnlands Haukar fóru með afar sannfærandi 35-26 sigur af hólmi þegar liðið fékk finnska liðið Riihimäki Cocks í heimsókn á Ásvelli í fyrri leik liðanna í 32 liða úrslitum Evrópubikarsins í handbolta karla í kvöld. Handbolti 20.10.2024 17:17 Fyrirliði Hauka sleit krossband Haukakonur eru á toppnum í Bónus deild kvenna í körfubolta með þrjá sigra í fyrstu þremur leikjum sínum en liðið varð engu að síður fyrir áfalli í síðasta leik. Körfubolti 18.10.2024 15:01 Uppgjörið: Tindastóll - Haukar 106-78 | Haukar áfram fallbyssufóður Það var Tindastóll sem sigraði Hauka í Bónus deild karla í körfubolta í kvöld en úrslit leiksins voru 106-78. Haukar hafa þar með ekki reynst nein fyrirstaða í fyrstu þremur leikjum sínum á tímabilinu, eftir töp gegn Hetti og Grindavík einnig. Körfubolti 17.10.2024 18:31 Helena segir að Þóra sé að uppskera: Þarf þessa ábyrgð Þóra Kristín Jónsdóttir og félagar í Haukum eru einar á toppnum í Bónus deild kvenna í körfubolta eftir þrjá sigra í fyrstu þremur leikjunum. Körfubolti 17.10.2024 16:32 Allt jafnt á Ásvöllum Haukar og Stjarnan gerðu jafntefli í Olís-deild karla í handbolta. Hvorugu liðinu tókst að skora sigurmarkið en staðan var jöfn 20-20 þegar rúmlega tvær mínútur voru til leiksloka, reyndust það lokatölur. Handbolti 16.10.2024 22:17 Óaðfinnanleg Elín Klara skaut Haukum upp í þriðja sætið Haukar eru komnir í 3. sæti Olís-deildar kvenna í handbolta eftir góðan sigur á ÍR sem áttu engin svör við stórbrotnum leik Elínar Klöru Þorkelsdóttur. Handbolti 16.10.2024 19:45 Haukar unnu með 45 stiga mun Haukar byrja af miklum krafti í Bónus-deild kvenna í körfubolta og hafa unnið alla þrjá leiki sína til þessa. Í kvöld vann liðið algjöran risasigur gegn Stjörnunni í Garðabæ, 103-58. Körfubolti 15.10.2024 20:24 « ‹ 1 2 3 4 5 6 … 37 ›
ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Eyjamenn bíða nú eftir niðurstöðu Dómstóls HSÍ eftir að hafa kært Hauka fyrir að nota ólöglegan leikmann, í leik liðanna í Powerade-bikar karla í handbolta fyrir viku. Handbolti 24.11.2024 11:44
Uppgjörið: Haukar - Valur 29-33 | Valur heldur í við toppliðin með sigri gegn Haukum Valur bar sigurorð af Haukum, 29-33, þegar liðin leiddu saman hesta sína í 11. umferð Olísdeildar karla í handbolta að Ásvöllum í kvöld. Valur er einu stigi frá toppliðum deildarinnar, FH og Aftureldingu, á meðan Haukar misstu aðeins af lestinni í toppbaráttunni með þessu tapi. Handbolti 22.11.2024 18:46
Uppgjörið: Grindavík - Haukar 68-85 | Gestirnir unnu vængbrotið lið Grindavíkur Haukar unnu fjórtán stiga útisigur gegn Grindavík 68-85. Það vantaði lykilmenn í lið Grindavíkur sem gerði gestunum töluvert auðveldara fyrir. Uppgjör og viðtöl væntanleg. Körfubolti 19.11.2024 18:32
„Vonandi hefur fólk horft á eitthvað annað“ Haukar unnu sannfærandi fjórtán stiga útisigur gegn Grindavík 68-85. Þrátt fyrir sigur var Emil Barja, þjálfari Hauka, ekki sáttur með frammistöðu liðsins. Sport 19.11.2024 21:35
Valskonur til Málaga en Haukar mæta liði frá Úkraínu Íslands- og bikarmeistarar Vals mæta spænska liðinu Málaga Costa del Sol í 16-liða úrslitum EHF-keppninnar í handbolta kvenna. Haukakonur mæta hins vegar Galychanka Lviv frá Úkraínu. Handbolti 19.11.2024 13:21
Haukar áfram eftir spennuleik Haukar eru komnir áfram í næstu umferð EHF-bikars kvenna í handknattleik eftir eins marks sigur á króatíska liðinu Dalmatinka í dag. Handbolti 17.11.2024 19:35
Haukar hentu Eyjamönnum út úr bikarnum Haukar eru komnir í 8-liða úrslit Powerade-bikarsins í handknattleik eftir öruggan sigur á ÍBV á heimavelli. Þá eru ÍR-ingar sömuleiðis komnir áfram eftir sigur á Akureyri. Handbolti 17.11.2024 17:35
Góður endasprettur tryggði Haukum fína stöðu Kvennalið Hauka í handknattleik vann í dag eins marks sigur á króatíska liðinu Dalmatinka þegar liðin mættust í fyrri leik einvígis síns í EHF-bikarnum. Handbolti 16.11.2024 20:09
Frábær endurkomusigur hjá toppliðinu Topplið Hauka vann góðan endurkomusigur á Þór frá Akureyri þegar liðin mættust í Bónus-deild kvenna í dag. Körfubolti 16.11.2024 17:23
Uppgjörið: Keflavík-Haukar 117-85 | Létt hjá Kanalausum Keflvíkingum Keflvíkingar unnu í kvöld annan leikinn í röð eftir þeir ráku bandarískan leikmann liðsins. Keflavíkurliðið átti í litlum vandræðum með Haukana á heimavelli í kvöld, unnu 32 stiga sigur, 117-85, og Haukarnir hafa þar með tapað öllum leikjum sínum i deildinni í vetur. Körfubolti 14.11.2024 18:31
Uppgjörið: Grótta - Haukar 25-42 | Haukar kjöldrógu Gróttu Haukar voru í miklum ham gegn Gróttu í kvöld en lokatölur voru 25-42 fyrir Hafnarfjarðarliðinu. Handbolti 14.11.2024 19:33
Uppgjör og viðtöl: Haukar - Fram 20-28 | Sannfærandi sigur Fram Fram sigraði Hauka örugglega með átta mörkum í 9. umferð Olís-deildar kvenna á Ásvöllum í kvöld. Liðin voru jöfn að stigum í 2. og 3. sæti deildarinnar fyrir leikinn og mátti búast við spennandi leik. Framarar áttu þó ekki í vandræðum með Hafnfirðinga í kvöld og endaði leikurinn 28-20. Handbolti 13.11.2024 18:16
Haukar sóttu sigur á Suðurlandið Haukar unnu góðan þriggja marka sigur þegar liðið sótti Selfoss heim í Olís-deild kvenna. Handbolti 8.11.2024 22:10
Álftanes sá til þess að Haukar eru enn án sigurs Álftanes lagði Hauka í Ólafssal þegar liðin mættust í Bónus-deild karla í kvöld. Lokatölur 86-91 sem þýðir að Haukar hafa ekki enn unnið leik. Körfubolti 8.11.2024 21:50
Fimmti sigur Hauka kom í Eyjum Haukakonur komust upp að hlið Fram í 2.-3. sæti Olís-deildar kvenna í handbolta í dag með sex marka sigri gegn ÍBV í Vestmannaeyjum, 26-20, í lokaleik 7. umferðar deildarinnar. Handbolti 2.11.2024 15:41
Uppgjörið: Þór Þ. - Haukar 82-81 | Þórsarar gerðu Haukum grikk með naumum sigri Þór Þorlákshöfn lagði Hauka að velli 82-81 þegar liðin leiddu saman hesta sína í fimmtu umferð Bónus-deildar karla í körfubolta í Icelandic Glacial-höllinni í kvöld. Þór Þorlákshöfn komst upp að hlið Njarðvík og Tindastóli með þessum sigri en Haukar eru ásamt ÍR án sigurs á botni deildarinnar. Körfubolti 1.11.2024 18:31
Tinna: Rifum okkur í gang eftir fyrsta Tinna Guðrún Alexandersdóttir, leikmaður Hauka, var ein af ástæðum þess að leikur Vals og Hauka í Bónus deild kvenna í körfuknattleik varð ekki spennandi nema í fyrsta leikhluta. Leikurinn endaði 69-84 fyrir Hauka sem eru einar á toppi deildarinnar. Körfubolti 30.10.2024 21:27
Uppgjör og viðtöl: Valur - Haukar 69-84 | Mjög sannnfærandi sigur Hauka á Hlíðarenda Haukar unnu sannfærandi sigur á Valskonum í Bónus deild kvenna fyrr í kvöld. Varnarleikur gestanna kæfðu nánast allar sóknaraðgerðir heimakvenna sem töpuðu alltaf meiri og meiri vilja eftir því sem leið á leikinn. Lokatölur 69-84 og Haukar verða einar á toppnum í landsleikjahléinu. Körfubolti 30.10.2024 18:31
Haukar mæta liði í 5.000 kílómetra fjarlægð: „Rándýrt og erfitt“ Gjaldkeri handknattleiksdeildar Hauka, nú eða bara leikmenn sjálfir og þjálfarar, hafa eflaust ekki hoppað hæð sína af gleði þegar dregið var í 3. umferð EHF-keppni karla í dag. Handbolti 29.10.2024 13:32
Haukar unnu Hanana öðru sinni og eru komnir áfram Strákarnir hans Ásgeirs Arnar Hallgrímssonar í Haukum eru komnir áfram í 3. umferð EHF-bikarsins í handbolta eftir sigur á Cocks í Finnlandi í dag, 27-29. Haukar unnu einvígið, 64-53. Handbolti 26.10.2024 14:51
„Þurfum að stimpla okkur inn í þetta mót og vera með“ Haukar töpuðu gegn Stjörnunni 87-114. Maté Dalmay, þjálfari Hauka, var svekktur eftir fjórða tap liðsins í röð en heldur enn í vonina um að liðið geti farið að vinna leiki. Sport 25.10.2024 21:58
Uppgjörið: Haukar - Stjarnan 87-114 | Sigurganga Stjörnunnar heldur áfram Stjarnan var í engum vandræðum með Hauka og gestirnir unnu sannfærandi 27 stiga sigur 87-114. Stjörnumenn fóru á kostum síðustu fimm mínúturnar í fyrri hálfleik og Haukar sáu aldrei til sólar eftir það. Körfubolti 25.10.2024 18:31
Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 57-79 | Botnlið Njarðvíkur vann topplið Hauka Taplausir Haukar tóku á móti Njarðvík í Ólafssal í Bónus-deild kvenna í kvöld en Njarðvíkingar höfðu aðeins landað einum sigri í þremur leikjum fyrir leik kvöldsins. Körfubolti 23.10.2024 18:33
Uppgjörið: Haukar - Cocks 35-26 | Haukar fara með gott veganesti til Finnlands Haukar fóru með afar sannfærandi 35-26 sigur af hólmi þegar liðið fékk finnska liðið Riihimäki Cocks í heimsókn á Ásvelli í fyrri leik liðanna í 32 liða úrslitum Evrópubikarsins í handbolta karla í kvöld. Handbolti 20.10.2024 17:17
Fyrirliði Hauka sleit krossband Haukakonur eru á toppnum í Bónus deild kvenna í körfubolta með þrjá sigra í fyrstu þremur leikjum sínum en liðið varð engu að síður fyrir áfalli í síðasta leik. Körfubolti 18.10.2024 15:01
Uppgjörið: Tindastóll - Haukar 106-78 | Haukar áfram fallbyssufóður Það var Tindastóll sem sigraði Hauka í Bónus deild karla í körfubolta í kvöld en úrslit leiksins voru 106-78. Haukar hafa þar með ekki reynst nein fyrirstaða í fyrstu þremur leikjum sínum á tímabilinu, eftir töp gegn Hetti og Grindavík einnig. Körfubolti 17.10.2024 18:31
Helena segir að Þóra sé að uppskera: Þarf þessa ábyrgð Þóra Kristín Jónsdóttir og félagar í Haukum eru einar á toppnum í Bónus deild kvenna í körfubolta eftir þrjá sigra í fyrstu þremur leikjunum. Körfubolti 17.10.2024 16:32
Allt jafnt á Ásvöllum Haukar og Stjarnan gerðu jafntefli í Olís-deild karla í handbolta. Hvorugu liðinu tókst að skora sigurmarkið en staðan var jöfn 20-20 þegar rúmlega tvær mínútur voru til leiksloka, reyndust það lokatölur. Handbolti 16.10.2024 22:17
Óaðfinnanleg Elín Klara skaut Haukum upp í þriðja sætið Haukar eru komnir í 3. sæti Olís-deildar kvenna í handbolta eftir góðan sigur á ÍR sem áttu engin svör við stórbrotnum leik Elínar Klöru Þorkelsdóttur. Handbolti 16.10.2024 19:45
Haukar unnu með 45 stiga mun Haukar byrja af miklum krafti í Bónus-deild kvenna í körfubolta og hafa unnið alla þrjá leiki sína til þessa. Í kvöld vann liðið algjöran risasigur gegn Stjörnunni í Garðabæ, 103-58. Körfubolti 15.10.2024 20:24