Sádiarabíski boltinn Kim Kardashian blandar sér í umræðuna hvort Messi eða Ronaldo sé betri Kim Kardashian hefur blandað sér í umræðuna um hvor sé betri, Lionel Messi og Cristiano Ronaldo. Fótbolti 26.7.2023 08:31 Ekkert gengur hjá Gerrard í Sádi-Arabíu Sádi-arabíska félagið Al-Ettifaq hefur ekki farið af stað með neinum látum undir stjórn Stevens Gerrard. Fótbolti 25.7.2023 11:00 Gríska undrið segir Sádunum að kaupa sig því hann líti út eins og Mbappé Körfuboltamaðurinn Giannis Antetokounmpo hvatti sádi-arabíska félagið Al-Hilal til að kaupa sig þar sem hann líti út eins og fótboltamaðurinn Kylian Mbappé. Fótbolti 25.7.2023 07:15 PSG samþykkir tilboð Al Hilal í Mbappé Samningsmál franska framherjan Kylian Mbappé eru áfram í brennidepli. Hann vill vera áfram hjá París Saint-Germain og fara frítt næsta sumar en félagið vill selja hann í sumar. Al Hilal frá Sádi-Arabíu hefur nú boðið 300 milljónir evra í leikmanninn (44 milljarðar íslenskra króna). Samkvæmt nýjustu fréttum hefur PSG samþykkt tilboðið. Fótbolti 24.7.2023 11:01 Newcastle tilkynnir Barnes, Silva neitar Al-Ahli og kaupir Jiménez á meðan Zaha fer til Tyrklands Að venju er nóg um að vera á félagaskiptamarkaðnum í Evrópuknattspyrnunni. Newcastle United hefur tilkynnt komu Harvey Barnes á meðan Fulham virðist ætla að ná að halda í þjálfara sinn ásamt því að næla í nýjan framherjann. Enski boltinn 23.7.2023 16:31 Jordan Henderson keyptur á tólf milljónir punda Al Ettifaq hefur gengið frá kaupum á Jordan Henderson. Kaupverðið er tólf milljónir punda. Jordan Henderson lék 360 leiki með Liverpool þar sem hann vann ensku úrvalsdeildina og Meistaradeildina. Sport 22.7.2023 23:00 Newcastle kaupir Harvey Barnes og Al Ahli heldur áfram að safna liði Harvey Barnes er að ganga í raðir Newcastle frá Leicester sem féll úr ensku úrvalsdeildinni á síðasta tímabili. Blaðamaðurinn, Fabrizio Romano, greinir frá því að kaupverðið sé 38 eða 39 milljónir punda. Al Ahli hefur ekki aðeins sótt leikmenn frá Englandi heldur á Marco Silva að þjálfa liðið. Sport 20.7.2023 21:00 Leikmenn á leið inn og út hjá Manchester City Riyad Mahrez er á leiðinni frá Manchester City en félagið hefur samþykkt tilboð frá Al Ahli í Alsíringinn. City er hins vegar nálægt því að tryggja sér þjónustu Króatans Josko Gvardiol. Enski boltinn 19.7.2023 22:16 Samkomulag í höfn á milli Liverpool og Al Ettifaq Það virðist fátt geta komið í veg fyrir að Jordan Henderson yfirgefi Liverpool. Hann er sjálfur búinn að ná samkomulagi við Al Ettifaq og nú virðast félögin vera að ná saman sömuleiðis. Enski boltinn 19.7.2023 18:16 Skoraði þrennu á móti Ronaldo og fékk mynd af sér með honum í leikslok Norski framherjinn Jörgen Strand Larsen var stærsta stjarnan í fyrsta undirbúningsleiknum hjá liði Cristiano Ronaldo. Fótbolti 19.7.2023 11:31 Cristiano Ronaldo: Evrópski boltinn hefur misst mikil gæði Cristiano Ronaldo og Lionel Messi spila kannski í sitthvorri heimsálfunni en metingurinn heldur áfram, að minnsta kosti Ronaldo megin. Fótbolti 18.7.2023 07:31 Liverpool gefur Fabinho leyfi fyrir því að semja við Al-Ittihad Fátt virðist geta komið í veg fyrir að brasilíski miðjumaðurinn Fabinho gangi í raðir sádiarabíska liðsins Al-Ittihad frá Liverpool. Fótbolti 15.7.2023 19:16 Segir Henderson búinn að samþykkja tilboð Al-Ettifaq | Fer Fabinho líka? Blaðamenn á Englandi greina frá því núna eftir hádegið að Jordan Henderson sé búinn að komast að samkomulagi við sádiarabíska félagið Al-Ettifaq. Liðin tvö eiga eftir að komast að samkomulagi. Enski boltinn 13.7.2023 15:45 Henderson heldur tryggð við Liverpool Þrátt fyrir tilboð um gull og græna skóga í Sádi Arabíu ætlar Jordan Henderson að halda tryggð sinni við Liverpool. Enski boltinn 12.7.2023 15:00 Lið Cristiano Ronaldo dæmt í bann Alþjóða knattspyrnusambandið hefur dæmt sádi-arabíska félagið Al-Nassr í félagsskiptabann fyrir að standa ekki við sínar skuldbindingar. Fótbolti 12.7.2023 09:25 Fjölskyldutilfinning en ekki peningar drógu Gerrard til Sádi Arabíu Steven Gerrard hefur veitt sín fyrstu viðtöl eftir að fréttist af því að hann væri búinn að semja við sádi-arabíska félagið Al Ettifaq. Fótbolti 11.7.2023 09:30 Sádarnir halda áfram að plokka skrautfjaðrirnar af Seríu A Ekkert lát virðist á félagaskiptum stjarna úr fótboltaheiminum til Sádi-Arabíu. Nú virðist einn besti miðjumaður ítölsku úrvalsdeildarinnar á leið til Sadí-Arabíu. Fótbolti 10.7.2023 15:31 Sagðir bjóða 86 milljónir í laun á viku Bernardo Silva gæti þrefaldað launin sín hjá Manchester City samþykki hann tilboð frá Al Hilal í Sádí-Arabíu. Enski boltinn 7.7.2023 19:46 Ronaldo kominn með nýjan þjálfara Cristiano Ronaldo og félagar hjá Al-Nassr í Sádi-Arabíu eru komnir með nýjan þjálfara. Fótbolti 6.7.2023 16:32 Firmino búinn að skrifa undir Roberto Firmino er genginn til liðs við Al-Ahli í Sádí Arabíu. Hann kemur til liðsins frá Liverpool þar sem hann hefur leikið síðan 2015. Enski boltinn 4.7.2023 20:30 Gerrard tekinn við Al-Ettifaq Steven Gerrard, fyrrverandi leikmaður Liverpool og enska landsliðsins, er tekinn við stjórnartaumunum hjá Al-Ettifaq í sádiarabísku deildinni. Fótbolti 3.7.2023 17:46 „Sjúkrahús“ Ronaldo pirrar nágrannana Cristiano Ronaldo er að byggja sér hús í Lissabon í Portúgal. Bygging hússins hefur tekið langan tíma og nú eru nágrannar stórstjörnunnar orðnir pirraðir. Fótbolti 1.7.2023 17:00 Vill fá Bernardo Silva til Parísar Yfirgnæfandi líkur eru á því að Luis Enrique verði næsti þjálfari PSG og hann hefur nú þegar ákveðið hvaða leikmaður verði hans fyrsta skotmark þegar hann er tekinn við Parísarliðinu. Enski boltinn 1.7.2023 14:43 „Bjóðum velkominn einn frægasta leikmanninn í sögu Liverpool“ Robbie Fowler er kominn með nýtt starf en hann réði sig í gær sem þjálfari Al Qadisiyah í Sádí-Arabíu. Fótbolti 30.6.2023 14:30 Ronaldo fær líka landa sinn til að þjálfa sig alveg eins og Messi Cristiano Ronaldo er kominn með nýjan þjálfara hjá Al Nassr í Sádi-Arabíu en félagið hefur verið að leita að nýjum þjálfara síðan í vor. Fótbolti 30.6.2023 12:30 Kante keypti sér heilt fótboltalið N'Golo Kante er einn þeirra leikmanna sem hafa skellt sér suður á boginn til að spila í Sádi-Arabíu. Fótbolti 30.6.2023 12:01 Enn selur Chelsea til Sádi Arabíu Chelsea hefur selt markvörðinn Edouard Mendy til Al Ahli í Sádiarabísku deildinni. Mendy er þriðji leikmaðurinn sem yfirgefur Chelsea til að færa sig yfir til olíulandsins. Enski boltinn 28.6.2023 17:30 Vill „tafarlaust viðskiptabann“ á félagsskipti til Sádi-Arabíu Gary Neville, fyrrverandi leikmaður Manchester United, vill að enska úrvalsdeildin komi í veg fyrir að liðin í deildinni selji leikmenn til Sádi-Arabíu þangað til að hægt er að ganga úr skugga um að heilindum deildarinnar sé ekki stofnað í hættu. Fótbolti 21.6.2023 15:00 Chelsea selur fjóra til Sádi-Arabíu Enska úrvalsdeildarfélagið Chelsea er búið að selja einn af leikmönnum sínum til liðs í sádiarabísku deildinni og þrír aðrir eru að fara sömu leið. Þá hafa Úlfarnir selt einn sinn besta mann til Sádi-Arabíu. Fótbolti 21.6.2023 10:31 Félagaskiptagluggi Englands opnaður: Stór nöfn gætu verið á faraldsfæti Félagaskiptagluggi ensku úrvalsdeilda karla og kvenna í knattspyrnu hefur verið opnaður og má búast við flugeldum. Fjöldi stórra nafna mun skipta um lið í sumar fyrir upphæðir með svo mörgum núllum að við almúginn skiljum þær varla. Í tilefni þess tók Sky Sports saman hvaða 50 leikmenn er vert að fylgjast sérstaklega með í sumar. Fótbolti 14.6.2023 12:01 « ‹ 3 4 5 6 7 8 … 8 ›
Kim Kardashian blandar sér í umræðuna hvort Messi eða Ronaldo sé betri Kim Kardashian hefur blandað sér í umræðuna um hvor sé betri, Lionel Messi og Cristiano Ronaldo. Fótbolti 26.7.2023 08:31
Ekkert gengur hjá Gerrard í Sádi-Arabíu Sádi-arabíska félagið Al-Ettifaq hefur ekki farið af stað með neinum látum undir stjórn Stevens Gerrard. Fótbolti 25.7.2023 11:00
Gríska undrið segir Sádunum að kaupa sig því hann líti út eins og Mbappé Körfuboltamaðurinn Giannis Antetokounmpo hvatti sádi-arabíska félagið Al-Hilal til að kaupa sig þar sem hann líti út eins og fótboltamaðurinn Kylian Mbappé. Fótbolti 25.7.2023 07:15
PSG samþykkir tilboð Al Hilal í Mbappé Samningsmál franska framherjan Kylian Mbappé eru áfram í brennidepli. Hann vill vera áfram hjá París Saint-Germain og fara frítt næsta sumar en félagið vill selja hann í sumar. Al Hilal frá Sádi-Arabíu hefur nú boðið 300 milljónir evra í leikmanninn (44 milljarðar íslenskra króna). Samkvæmt nýjustu fréttum hefur PSG samþykkt tilboðið. Fótbolti 24.7.2023 11:01
Newcastle tilkynnir Barnes, Silva neitar Al-Ahli og kaupir Jiménez á meðan Zaha fer til Tyrklands Að venju er nóg um að vera á félagaskiptamarkaðnum í Evrópuknattspyrnunni. Newcastle United hefur tilkynnt komu Harvey Barnes á meðan Fulham virðist ætla að ná að halda í þjálfara sinn ásamt því að næla í nýjan framherjann. Enski boltinn 23.7.2023 16:31
Jordan Henderson keyptur á tólf milljónir punda Al Ettifaq hefur gengið frá kaupum á Jordan Henderson. Kaupverðið er tólf milljónir punda. Jordan Henderson lék 360 leiki með Liverpool þar sem hann vann ensku úrvalsdeildina og Meistaradeildina. Sport 22.7.2023 23:00
Newcastle kaupir Harvey Barnes og Al Ahli heldur áfram að safna liði Harvey Barnes er að ganga í raðir Newcastle frá Leicester sem féll úr ensku úrvalsdeildinni á síðasta tímabili. Blaðamaðurinn, Fabrizio Romano, greinir frá því að kaupverðið sé 38 eða 39 milljónir punda. Al Ahli hefur ekki aðeins sótt leikmenn frá Englandi heldur á Marco Silva að þjálfa liðið. Sport 20.7.2023 21:00
Leikmenn á leið inn og út hjá Manchester City Riyad Mahrez er á leiðinni frá Manchester City en félagið hefur samþykkt tilboð frá Al Ahli í Alsíringinn. City er hins vegar nálægt því að tryggja sér þjónustu Króatans Josko Gvardiol. Enski boltinn 19.7.2023 22:16
Samkomulag í höfn á milli Liverpool og Al Ettifaq Það virðist fátt geta komið í veg fyrir að Jordan Henderson yfirgefi Liverpool. Hann er sjálfur búinn að ná samkomulagi við Al Ettifaq og nú virðast félögin vera að ná saman sömuleiðis. Enski boltinn 19.7.2023 18:16
Skoraði þrennu á móti Ronaldo og fékk mynd af sér með honum í leikslok Norski framherjinn Jörgen Strand Larsen var stærsta stjarnan í fyrsta undirbúningsleiknum hjá liði Cristiano Ronaldo. Fótbolti 19.7.2023 11:31
Cristiano Ronaldo: Evrópski boltinn hefur misst mikil gæði Cristiano Ronaldo og Lionel Messi spila kannski í sitthvorri heimsálfunni en metingurinn heldur áfram, að minnsta kosti Ronaldo megin. Fótbolti 18.7.2023 07:31
Liverpool gefur Fabinho leyfi fyrir því að semja við Al-Ittihad Fátt virðist geta komið í veg fyrir að brasilíski miðjumaðurinn Fabinho gangi í raðir sádiarabíska liðsins Al-Ittihad frá Liverpool. Fótbolti 15.7.2023 19:16
Segir Henderson búinn að samþykkja tilboð Al-Ettifaq | Fer Fabinho líka? Blaðamenn á Englandi greina frá því núna eftir hádegið að Jordan Henderson sé búinn að komast að samkomulagi við sádiarabíska félagið Al-Ettifaq. Liðin tvö eiga eftir að komast að samkomulagi. Enski boltinn 13.7.2023 15:45
Henderson heldur tryggð við Liverpool Þrátt fyrir tilboð um gull og græna skóga í Sádi Arabíu ætlar Jordan Henderson að halda tryggð sinni við Liverpool. Enski boltinn 12.7.2023 15:00
Lið Cristiano Ronaldo dæmt í bann Alþjóða knattspyrnusambandið hefur dæmt sádi-arabíska félagið Al-Nassr í félagsskiptabann fyrir að standa ekki við sínar skuldbindingar. Fótbolti 12.7.2023 09:25
Fjölskyldutilfinning en ekki peningar drógu Gerrard til Sádi Arabíu Steven Gerrard hefur veitt sín fyrstu viðtöl eftir að fréttist af því að hann væri búinn að semja við sádi-arabíska félagið Al Ettifaq. Fótbolti 11.7.2023 09:30
Sádarnir halda áfram að plokka skrautfjaðrirnar af Seríu A Ekkert lát virðist á félagaskiptum stjarna úr fótboltaheiminum til Sádi-Arabíu. Nú virðist einn besti miðjumaður ítölsku úrvalsdeildarinnar á leið til Sadí-Arabíu. Fótbolti 10.7.2023 15:31
Sagðir bjóða 86 milljónir í laun á viku Bernardo Silva gæti þrefaldað launin sín hjá Manchester City samþykki hann tilboð frá Al Hilal í Sádí-Arabíu. Enski boltinn 7.7.2023 19:46
Ronaldo kominn með nýjan þjálfara Cristiano Ronaldo og félagar hjá Al-Nassr í Sádi-Arabíu eru komnir með nýjan þjálfara. Fótbolti 6.7.2023 16:32
Firmino búinn að skrifa undir Roberto Firmino er genginn til liðs við Al-Ahli í Sádí Arabíu. Hann kemur til liðsins frá Liverpool þar sem hann hefur leikið síðan 2015. Enski boltinn 4.7.2023 20:30
Gerrard tekinn við Al-Ettifaq Steven Gerrard, fyrrverandi leikmaður Liverpool og enska landsliðsins, er tekinn við stjórnartaumunum hjá Al-Ettifaq í sádiarabísku deildinni. Fótbolti 3.7.2023 17:46
„Sjúkrahús“ Ronaldo pirrar nágrannana Cristiano Ronaldo er að byggja sér hús í Lissabon í Portúgal. Bygging hússins hefur tekið langan tíma og nú eru nágrannar stórstjörnunnar orðnir pirraðir. Fótbolti 1.7.2023 17:00
Vill fá Bernardo Silva til Parísar Yfirgnæfandi líkur eru á því að Luis Enrique verði næsti þjálfari PSG og hann hefur nú þegar ákveðið hvaða leikmaður verði hans fyrsta skotmark þegar hann er tekinn við Parísarliðinu. Enski boltinn 1.7.2023 14:43
„Bjóðum velkominn einn frægasta leikmanninn í sögu Liverpool“ Robbie Fowler er kominn með nýtt starf en hann réði sig í gær sem þjálfari Al Qadisiyah í Sádí-Arabíu. Fótbolti 30.6.2023 14:30
Ronaldo fær líka landa sinn til að þjálfa sig alveg eins og Messi Cristiano Ronaldo er kominn með nýjan þjálfara hjá Al Nassr í Sádi-Arabíu en félagið hefur verið að leita að nýjum þjálfara síðan í vor. Fótbolti 30.6.2023 12:30
Kante keypti sér heilt fótboltalið N'Golo Kante er einn þeirra leikmanna sem hafa skellt sér suður á boginn til að spila í Sádi-Arabíu. Fótbolti 30.6.2023 12:01
Enn selur Chelsea til Sádi Arabíu Chelsea hefur selt markvörðinn Edouard Mendy til Al Ahli í Sádiarabísku deildinni. Mendy er þriðji leikmaðurinn sem yfirgefur Chelsea til að færa sig yfir til olíulandsins. Enski boltinn 28.6.2023 17:30
Vill „tafarlaust viðskiptabann“ á félagsskipti til Sádi-Arabíu Gary Neville, fyrrverandi leikmaður Manchester United, vill að enska úrvalsdeildin komi í veg fyrir að liðin í deildinni selji leikmenn til Sádi-Arabíu þangað til að hægt er að ganga úr skugga um að heilindum deildarinnar sé ekki stofnað í hættu. Fótbolti 21.6.2023 15:00
Chelsea selur fjóra til Sádi-Arabíu Enska úrvalsdeildarfélagið Chelsea er búið að selja einn af leikmönnum sínum til liðs í sádiarabísku deildinni og þrír aðrir eru að fara sömu leið. Þá hafa Úlfarnir selt einn sinn besta mann til Sádi-Arabíu. Fótbolti 21.6.2023 10:31
Félagaskiptagluggi Englands opnaður: Stór nöfn gætu verið á faraldsfæti Félagaskiptagluggi ensku úrvalsdeilda karla og kvenna í knattspyrnu hefur verið opnaður og má búast við flugeldum. Fjöldi stórra nafna mun skipta um lið í sumar fyrir upphæðir með svo mörgum núllum að við almúginn skiljum þær varla. Í tilefni þess tók Sky Sports saman hvaða 50 leikmenn er vert að fylgjast sérstaklega með í sumar. Fótbolti 14.6.2023 12:01