Stj.mál Selur á 160 milljónir og leigir Reykjavíkurborg hefur selt fyrirtækinu Stoðum sýningarskála í kjallara hótels við Aðalgötu sem fyrirtækið byggir fyrir 160 milljónir króna. Borgin leigir kjallarann fyrir tæplega 1,7 milljónir króna á mánuði næstu 25 árin. Innlent 13.10.2005 15:11 Verður varðveitt í Vestmannaeyjum Ríkið kaupir teikningar Sigmunds fyrir 18 milljónir króna. Ætlunin er að varðveita þær í óreistu meningarhúsi í Vestmannaeyjum. Innlent 13.10.2005 15:11 Stjórnsýslukæru vísað frá Stjórnsýslukæru sem barst landbúnaðarráðuneytinu vegna niðurskurðar búfjár í Biskupstungum hefur verið vísað frá þar sem kærandi eigi ekki aðild að málinu. Innlent 13.10.2005 15:11 Júlíus Hafstein 35. sendiherrann Júlíus Hafstein, fyrrverandi borgarfulltrúi, tekur við starfi sendiherra í utanríkisráðuneytinu um áramótin. Þar með verður hann 35. sendiherra Íslands og sá fimmti sem skipaður er á þessu ári. Innlent 13.10.2005 15:11 Iðjusemi ekki mæld í málgleði Alþingismenn eru komnir í mánaðarlangt jólafrí og geta hvílt lúin bein næsta mánuðinn eða svo. Það sem af er þingi er Steingrímur J. Sigfússon ræðukóngur Alþingis en hann hefur látið gamminn geisa í rúmar tólf stundir en Guðrún Ögmundsdóttir hefur hins vegar dvalið manna styst í pontu, alls fjórar mínútur. Innlent 13.10.2005 15:10 Heimshorfurnar til umræðu Geir H. Haarde fjármálaráðherra stýrði 22. ráðsfundi Evrópska efnahagssvæðisins í fjarveru Davíðs Oddssonar utanríkisráðherra í Brussel í gær. EES-ráðið er samráðsvettvangur utanríkisráðherra EES-ríkjanna, þ.e. EFTA-ríkjanna innan EES og Evrópusambandsins, en Ísland lýkur formennsku í ráðinu um áramót. Innlent 13.10.2005 15:10 Laun embættismanna hækka Kjaradómur hefur ákveðið að hækka laun embættismanna, sem falla undir kjaradóm, um þrjú prósent um áramótin og er þá tekið mið af almennum launahækkunum. Innlent 13.10.2005 15:10 Ráðherra gagnrýnir sofandahátt Íslendingar hafa meiri skilning á því að gerðar séu ráðstafanir vegna náttúruhamfara en hamfara af manna völdum, að mati Björns Bjarnasonar dómsmálaráðherra. Innlent 13.10.2005 15:10 Alsæl með þessa ákvörðun Rúmlega þrjú ár eru liðin frá því að Ingibjörg Pálmadóttir hætti sem heilbrigðisráðherra. Hún hafði þá verið 20 ár í stjórnmálum, fyrst í bæjarmálunum á Akranesi, síðan sem alþingismaður og loks sem ráðherra. Þetta voru því mikil viðbrigði. Innlent 13.10.2005 15:10 Tjáir sig ekki um tölvuleiki Engar reglur gilda um tölvuleiki hér á landi. Þórhildur Líndal, umboðsmaður barna, hefur frá árinu 2001 óskað eftir reglum. Innlent 13.10.2005 15:10 Akureyringar vilja á Alþingi Hópur Akureyringa íhugar að mynda nýtt þverpólitískt stjórnmálafl og bjóða fram lista í næstu Alþingiskosningum. Að sögn Ragnars Sverrissonar, kaupmanns á Akureyri og talsmanns hópsins, mun listinn eingöngu verða skipaður Akureyringum. Innlent 13.10.2005 15:10 Annir og afslöppun á Alþingi Jólahlé Alþingis hófst á föstudag og stendur til 24. janúar. Þingstörf liggja niðri í 28 virka daga. Starfsáætlun þingsins gerir ráð fyrir þing- og nefndafundum í 117 daga á þingárinu 2004 - 2005. Hefðbundinn launþegi vinnur rúma tvö hundruð daga að jafnaði á ári. Einn þingmaður hefur talað í fjórar mínútur í vetur. </font /></b /> Innlent 13.10.2005 15:10 Páll kom til greina Allar líkur eru taldar á því að Hansína Ásta Björgvinsdóttir, oddviti framsóknarmanna í bæjarstjórn Kópavogs, taki við starfi bæjarstjóra. Formleg ákvörðun um hver muni gegna starfinu verður tekin á fulltrúaráðsfundi framsóknarmanna í Kópavogi á morgun. Innlent 13.10.2005 15:10 4 skattsvikaskýrslur á 20 árum Skýrsla sem skattsvikanefnd skilaði Alþingi í síðustu viku er fjórða úttektin sem gerð er á skattsvikum hér á landi síðustu tvo áratugi. Töluverðar breytingar hafa orðið á niðurstöðum spurningakannana sem lagðar hafa verið fyrir landsmenn í tengslum við úttektirnar. Innlent 13.10.2005 15:10 Hækkun á ábyrgð orkufyrirtækja Valgerður Sverrisdóttir, iðnaðar- og viðskiptaráðherra, segir að fyrirhugaðar hækkanir Orkuveitu Reykjavíkur og Hitaveitu Suðurnesja á raforkuverði standist ekki skoðun. Forsvarsmenn fyrirtækjanna hafa sagt að ný raforkulög leiði til mikillar hækkunar á raforkuverði á höfuðborgarsvæðinu um áramót. Innlent 13.10.2005 15:10 Teikningar Sigmunds á 18 milljónir Ríkið mun greiða Sigmund Jóhannssyni átján milljónir króna fyrir skopteikningar sem birst hafa í Morgunblaðinu síðastliðna hálfa öld. Vefmiðilinn eyjar.net greinir frá þessu. Einnig kemur fram að sett verði á stofn sérstakt Sigmundssafn í Vestmannaeyjum. Innlent 13.10.2005 15:10 Róttækar aðgerðir gegn skattsvikum Fjárhæðir sem skotið er undan skatti samsvara kostnaði við rekstur alls skólakerfis á landinu. Nefnd sem kannaði umsvif skattsvika leggur til róttækar tillögur til að taka á vandanum. Þingmaður Samfylkingar vill loka strax fyrir smugur fyrir skattsvik. </font /></b /> Innlent 13.10.2005 15:10 Rafmagnsreikningar hækka um áramót Rafmagnsreikningar höfuðborgarbúa munu væntanlega hækka um rúm tíu prósent um áramótin. Stjórnir OR og Hitaveitu Suðurnesja taka ákvörðun fyrir áramót. Ástæðan er sögð ný raforkulög. </b /> Innlent 13.10.2005 15:09 Þrisvar til útlanda Skattabreytingar ríkisstjórnarinnar færa fjögurra manna fjölskyldu með alls 24 milljónir í árstekjur og 40 milljóna hreina eign tæpar 1,8 milljónir í vasann. Fyrir það getur fjölskyldan keypt jeppa eða farið þrisvar til útlanda </font /></b /> Innlent 13.10.2005 15:09 Gjöld hækka í Mosfellsbæ Framsóknarmenn í Mosfellsbæ gagnrýna að skuldir á hvern bæjarbúa verði komnar yfir 600 þúsund og að heildarskuldir bæjarins verði um 4,3 milljarðar króna á næsta ári. Innlent 13.10.2005 15:09 Landbúnaðarráðuneytið kært Landbúnaðarráðuneytinu hefur borist stjórnsýslukæra vegna ákvörðunar yfirdýralæknis um að skera niður á þriðja þúsund kinda í Biskupstungum. Þar hefur greinst riðuveiki. Innlent 13.10.2005 15:09 Stjórnmálaflokkar spilltastir Íslenskir stjórnmálaflokkar eru spilltustu stofnanir íslenska samfélagsins. Þetta eru niðurstöður nýrrar alþjóðlegrar könnunar. Stjórnmálaflokkar eru taldir spilltasta aflið í sex af hverjum tíu löndum sem þátt tóku í könnuninni. Hér á landi er viðskiptalífið talið næstspilltasti geiri samfélagsins og fjölmiðlar eru í þriðja sæti. Innlent 13.10.2005 15:09 Guðlaugi Þór svarað Guðmundur Þóroddsson, formaður Orkuveitu Reykjavíkur fullyrðir í yfirlýsingu sem hann sendi frá sér í gær að Guðlaugur Þór Þórðarson, stjórnarmaður í Orkuveitunni hafi farið með rangt mál í frétt í Fréttablaðinu á fimmtudag. Innlent 13.10.2005 15:09 Feluskattar vega upp skattalækkun Pétur H. Blöndal, formaður efnahags- og viðskiptanefndar, sagði að það yrði mikill hamingjudagur þegar tekju- og eignaskattsfrumvarp ríkisstjórnarinnar yrði samþykkt á Alþingi, þegar hann mælti fyrir nefndaráliti ríkisstjórnarflokkanna í gær. "Þetta er mikill hamingjudagur því verið er að móta þjóðfélagið til framtíðar. Fólki er umbunað fyrir dugnað og um leið er furmvarpið félagslega réttlátt." Innlent 13.10.2005 15:09 Skattar auknir á kirkjur Eðlilegt er að ríkið greiði fasteignagjöld af eignum sínum eins og aðrir, segir Halldór Halldórsson bæjarstjóri Ísafjarðarbæjar og einn þriggja fulltrúa sveitarfélaga í tekjustofnanefnd, sem ræðir skiptingu tekna ríkis og sveitarfélaga. Innlent 13.10.2005 15:09 NATO mikilvægt vegna varna Davíð Oddsson utanríkisráðherra sat utanríkisráðherrafund Norður-Atlantshafsbandalagsins. NATO, í Brussel í dag. Á fundinum áréttuðu ráðherrarnir mikilvægi Atlantshafstengslanna og bandalagsins sem grundvöll sameiginlegra varna og vettvangs samráðs milli Evrópu og Norður-Ameríku um öryggismál. Innlent 13.10.2005 15:09 Jóhann var símastrákurinn Samtök vöru og þjónustu hafa upplýst að það hafi verið Jóhann Ársælsson sem hafi svarað spurningum samtakanna um breytingar á virðisuskattskerfinu í mars 2003 fyrir hönd Samfylkingarinnar. Jóhann sagði þá Samfylkunga ekki viljað breyta virðisaukaskattskerfinu og þar með matarskattinum. Innlent 13.10.2005 15:09 Mikilvægur fundur hjá WHO Jón Kristjánsson heilbrigðisráðherra segir mikla þýðingu hafa fyrir landið að fundur framkvæmdastjórnar Alþjóðaheilbrigðismálastofnunarinnar (WHO) skuli haldinn hér á landi. Innlent 13.10.2005 15:08 Spilling á Íslandi Stjórnmálaflokkar eru taldir undir mestum áhrifum spillingar hér á landi í árlegri könnun Gallup um afstöðu til spillingar. Innlent 13.10.2005 15:09 Davíð á utanríkisráðherrafundi Utanríkisráðherrar Norður-Atlantshafsbandalagsins lýstu ánægju með ákvörðun úkraínskra stjórnvalda um að endurtaka síðari umferð forsetakosninganna 26. desember. Davíð Oddsson utanríkisráðherra sat fundinn. Innlent 13.10.2005 15:09 « ‹ 150 151 152 153 154 155 156 157 158 … 187 ›
Selur á 160 milljónir og leigir Reykjavíkurborg hefur selt fyrirtækinu Stoðum sýningarskála í kjallara hótels við Aðalgötu sem fyrirtækið byggir fyrir 160 milljónir króna. Borgin leigir kjallarann fyrir tæplega 1,7 milljónir króna á mánuði næstu 25 árin. Innlent 13.10.2005 15:11
Verður varðveitt í Vestmannaeyjum Ríkið kaupir teikningar Sigmunds fyrir 18 milljónir króna. Ætlunin er að varðveita þær í óreistu meningarhúsi í Vestmannaeyjum. Innlent 13.10.2005 15:11
Stjórnsýslukæru vísað frá Stjórnsýslukæru sem barst landbúnaðarráðuneytinu vegna niðurskurðar búfjár í Biskupstungum hefur verið vísað frá þar sem kærandi eigi ekki aðild að málinu. Innlent 13.10.2005 15:11
Júlíus Hafstein 35. sendiherrann Júlíus Hafstein, fyrrverandi borgarfulltrúi, tekur við starfi sendiherra í utanríkisráðuneytinu um áramótin. Þar með verður hann 35. sendiherra Íslands og sá fimmti sem skipaður er á þessu ári. Innlent 13.10.2005 15:11
Iðjusemi ekki mæld í málgleði Alþingismenn eru komnir í mánaðarlangt jólafrí og geta hvílt lúin bein næsta mánuðinn eða svo. Það sem af er þingi er Steingrímur J. Sigfússon ræðukóngur Alþingis en hann hefur látið gamminn geisa í rúmar tólf stundir en Guðrún Ögmundsdóttir hefur hins vegar dvalið manna styst í pontu, alls fjórar mínútur. Innlent 13.10.2005 15:10
Heimshorfurnar til umræðu Geir H. Haarde fjármálaráðherra stýrði 22. ráðsfundi Evrópska efnahagssvæðisins í fjarveru Davíðs Oddssonar utanríkisráðherra í Brussel í gær. EES-ráðið er samráðsvettvangur utanríkisráðherra EES-ríkjanna, þ.e. EFTA-ríkjanna innan EES og Evrópusambandsins, en Ísland lýkur formennsku í ráðinu um áramót. Innlent 13.10.2005 15:10
Laun embættismanna hækka Kjaradómur hefur ákveðið að hækka laun embættismanna, sem falla undir kjaradóm, um þrjú prósent um áramótin og er þá tekið mið af almennum launahækkunum. Innlent 13.10.2005 15:10
Ráðherra gagnrýnir sofandahátt Íslendingar hafa meiri skilning á því að gerðar séu ráðstafanir vegna náttúruhamfara en hamfara af manna völdum, að mati Björns Bjarnasonar dómsmálaráðherra. Innlent 13.10.2005 15:10
Alsæl með þessa ákvörðun Rúmlega þrjú ár eru liðin frá því að Ingibjörg Pálmadóttir hætti sem heilbrigðisráðherra. Hún hafði þá verið 20 ár í stjórnmálum, fyrst í bæjarmálunum á Akranesi, síðan sem alþingismaður og loks sem ráðherra. Þetta voru því mikil viðbrigði. Innlent 13.10.2005 15:10
Tjáir sig ekki um tölvuleiki Engar reglur gilda um tölvuleiki hér á landi. Þórhildur Líndal, umboðsmaður barna, hefur frá árinu 2001 óskað eftir reglum. Innlent 13.10.2005 15:10
Akureyringar vilja á Alþingi Hópur Akureyringa íhugar að mynda nýtt þverpólitískt stjórnmálafl og bjóða fram lista í næstu Alþingiskosningum. Að sögn Ragnars Sverrissonar, kaupmanns á Akureyri og talsmanns hópsins, mun listinn eingöngu verða skipaður Akureyringum. Innlent 13.10.2005 15:10
Annir og afslöppun á Alþingi Jólahlé Alþingis hófst á föstudag og stendur til 24. janúar. Þingstörf liggja niðri í 28 virka daga. Starfsáætlun þingsins gerir ráð fyrir þing- og nefndafundum í 117 daga á þingárinu 2004 - 2005. Hefðbundinn launþegi vinnur rúma tvö hundruð daga að jafnaði á ári. Einn þingmaður hefur talað í fjórar mínútur í vetur. </font /></b /> Innlent 13.10.2005 15:10
Páll kom til greina Allar líkur eru taldar á því að Hansína Ásta Björgvinsdóttir, oddviti framsóknarmanna í bæjarstjórn Kópavogs, taki við starfi bæjarstjóra. Formleg ákvörðun um hver muni gegna starfinu verður tekin á fulltrúaráðsfundi framsóknarmanna í Kópavogi á morgun. Innlent 13.10.2005 15:10
4 skattsvikaskýrslur á 20 árum Skýrsla sem skattsvikanefnd skilaði Alþingi í síðustu viku er fjórða úttektin sem gerð er á skattsvikum hér á landi síðustu tvo áratugi. Töluverðar breytingar hafa orðið á niðurstöðum spurningakannana sem lagðar hafa verið fyrir landsmenn í tengslum við úttektirnar. Innlent 13.10.2005 15:10
Hækkun á ábyrgð orkufyrirtækja Valgerður Sverrisdóttir, iðnaðar- og viðskiptaráðherra, segir að fyrirhugaðar hækkanir Orkuveitu Reykjavíkur og Hitaveitu Suðurnesja á raforkuverði standist ekki skoðun. Forsvarsmenn fyrirtækjanna hafa sagt að ný raforkulög leiði til mikillar hækkunar á raforkuverði á höfuðborgarsvæðinu um áramót. Innlent 13.10.2005 15:10
Teikningar Sigmunds á 18 milljónir Ríkið mun greiða Sigmund Jóhannssyni átján milljónir króna fyrir skopteikningar sem birst hafa í Morgunblaðinu síðastliðna hálfa öld. Vefmiðilinn eyjar.net greinir frá þessu. Einnig kemur fram að sett verði á stofn sérstakt Sigmundssafn í Vestmannaeyjum. Innlent 13.10.2005 15:10
Róttækar aðgerðir gegn skattsvikum Fjárhæðir sem skotið er undan skatti samsvara kostnaði við rekstur alls skólakerfis á landinu. Nefnd sem kannaði umsvif skattsvika leggur til róttækar tillögur til að taka á vandanum. Þingmaður Samfylkingar vill loka strax fyrir smugur fyrir skattsvik. </font /></b /> Innlent 13.10.2005 15:10
Rafmagnsreikningar hækka um áramót Rafmagnsreikningar höfuðborgarbúa munu væntanlega hækka um rúm tíu prósent um áramótin. Stjórnir OR og Hitaveitu Suðurnesja taka ákvörðun fyrir áramót. Ástæðan er sögð ný raforkulög. </b /> Innlent 13.10.2005 15:09
Þrisvar til útlanda Skattabreytingar ríkisstjórnarinnar færa fjögurra manna fjölskyldu með alls 24 milljónir í árstekjur og 40 milljóna hreina eign tæpar 1,8 milljónir í vasann. Fyrir það getur fjölskyldan keypt jeppa eða farið þrisvar til útlanda </font /></b /> Innlent 13.10.2005 15:09
Gjöld hækka í Mosfellsbæ Framsóknarmenn í Mosfellsbæ gagnrýna að skuldir á hvern bæjarbúa verði komnar yfir 600 þúsund og að heildarskuldir bæjarins verði um 4,3 milljarðar króna á næsta ári. Innlent 13.10.2005 15:09
Landbúnaðarráðuneytið kært Landbúnaðarráðuneytinu hefur borist stjórnsýslukæra vegna ákvörðunar yfirdýralæknis um að skera niður á þriðja þúsund kinda í Biskupstungum. Þar hefur greinst riðuveiki. Innlent 13.10.2005 15:09
Stjórnmálaflokkar spilltastir Íslenskir stjórnmálaflokkar eru spilltustu stofnanir íslenska samfélagsins. Þetta eru niðurstöður nýrrar alþjóðlegrar könnunar. Stjórnmálaflokkar eru taldir spilltasta aflið í sex af hverjum tíu löndum sem þátt tóku í könnuninni. Hér á landi er viðskiptalífið talið næstspilltasti geiri samfélagsins og fjölmiðlar eru í þriðja sæti. Innlent 13.10.2005 15:09
Guðlaugi Þór svarað Guðmundur Þóroddsson, formaður Orkuveitu Reykjavíkur fullyrðir í yfirlýsingu sem hann sendi frá sér í gær að Guðlaugur Þór Þórðarson, stjórnarmaður í Orkuveitunni hafi farið með rangt mál í frétt í Fréttablaðinu á fimmtudag. Innlent 13.10.2005 15:09
Feluskattar vega upp skattalækkun Pétur H. Blöndal, formaður efnahags- og viðskiptanefndar, sagði að það yrði mikill hamingjudagur þegar tekju- og eignaskattsfrumvarp ríkisstjórnarinnar yrði samþykkt á Alþingi, þegar hann mælti fyrir nefndaráliti ríkisstjórnarflokkanna í gær. "Þetta er mikill hamingjudagur því verið er að móta þjóðfélagið til framtíðar. Fólki er umbunað fyrir dugnað og um leið er furmvarpið félagslega réttlátt." Innlent 13.10.2005 15:09
Skattar auknir á kirkjur Eðlilegt er að ríkið greiði fasteignagjöld af eignum sínum eins og aðrir, segir Halldór Halldórsson bæjarstjóri Ísafjarðarbæjar og einn þriggja fulltrúa sveitarfélaga í tekjustofnanefnd, sem ræðir skiptingu tekna ríkis og sveitarfélaga. Innlent 13.10.2005 15:09
NATO mikilvægt vegna varna Davíð Oddsson utanríkisráðherra sat utanríkisráðherrafund Norður-Atlantshafsbandalagsins. NATO, í Brussel í dag. Á fundinum áréttuðu ráðherrarnir mikilvægi Atlantshafstengslanna og bandalagsins sem grundvöll sameiginlegra varna og vettvangs samráðs milli Evrópu og Norður-Ameríku um öryggismál. Innlent 13.10.2005 15:09
Jóhann var símastrákurinn Samtök vöru og þjónustu hafa upplýst að það hafi verið Jóhann Ársælsson sem hafi svarað spurningum samtakanna um breytingar á virðisuskattskerfinu í mars 2003 fyrir hönd Samfylkingarinnar. Jóhann sagði þá Samfylkunga ekki viljað breyta virðisaukaskattskerfinu og þar með matarskattinum. Innlent 13.10.2005 15:09
Mikilvægur fundur hjá WHO Jón Kristjánsson heilbrigðisráðherra segir mikla þýðingu hafa fyrir landið að fundur framkvæmdastjórnar Alþjóðaheilbrigðismálastofnunarinnar (WHO) skuli haldinn hér á landi. Innlent 13.10.2005 15:08
Spilling á Íslandi Stjórnmálaflokkar eru taldir undir mestum áhrifum spillingar hér á landi í árlegri könnun Gallup um afstöðu til spillingar. Innlent 13.10.2005 15:09
Davíð á utanríkisráðherrafundi Utanríkisráðherrar Norður-Atlantshafsbandalagsins lýstu ánægju með ákvörðun úkraínskra stjórnvalda um að endurtaka síðari umferð forsetakosninganna 26. desember. Davíð Oddsson utanríkisráðherra sat fundinn. Innlent 13.10.2005 15:09