Bandaríkin Fyrstu kínversku erindrekunum vísað úr landi í rúm 30 ár Yfirvöld Bandaríkjanna vísuðu tveimur kínverskum erindrekum úr landi fyrr í vetur eftir að þeir höfðu keyrt inn í herstöð í Virginíu. Erlent 15.12.2019 14:28 Systurfyrirtæki eins stærsta ópíóíðaframleiðandans setur mótefni á markað Systurfyrirtæki ópíóðaframleiðandans Purdue Pharma hefur sett á markað mótlyf við ópíóíða ofskömmtun. Viðskipti erlent 15.12.2019 10:38 Ætlar að skipta um lið og ganga í Repúblikanaflokkinn Jeff Van Drew, þingmaður Demókrataflokksins í New Jersey, ætlar að ganga til liðs við Repúblikanaflokkinn. Erlent 14.12.2019 22:26 Ætlar að tryggja að réttarhöldin fái skjótan endi: „Ég er ekki að reyna að þykjast vera sanngjarn kviðdómandi“ Lindsey Graham, formaður dómsmálanefndar öldungadeildar Bandaríkjaþings, segist ekki ætla sér að þykjast vera "sanngjarn“ kviðdómandi í væntanlegum réttarhöldum þingsins gegn Donald Trump, forseta, fyrir meint embættisbrot. Erlent 14.12.2019 21:29 Leikarinn Danny Aiello er látinn Bandaríski leikarinn Danny Aiello, sem er hvað þekktastur fyrir hlutverk sitt sem Sal í kvikmyndinni Do the Right Thing, er látinn 86 ára að aldri. Lífið 13.12.2019 20:11 Ákærurnar samþykktar úr nefnd eftir flokkslínum Allir þingmenn fulltrúadeildarinnar munu svo greiða atkvæði um ákærurnar í næstu viku. Því næst fer málið fyrir öldungadeildina, þar sem nokkurs konar réttarhöld fara fram. Erlent 13.12.2019 15:37 Stakk upp á því að íbúar Seoul yrðu fluttir um set Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, lagði til að fundi í Hvíta húsinu að allir íbúar Seoul, höfuðborgar Suður-Kóreu, yrðu færðir um set. Þetta á forsetinn að hafa gert þegar spennan á milli Bandaríkjanna og Norður-Kóreu var hvað mest snemma í forsetatíð hans. Erlent 13.12.2019 15:25 Hakkari hrellti barn í gegnum öryggismyndavél Nokkur atvik hafa átt sér stað þar sem hakkarar áreita fólk í gegnum öryggismyndavélar sem aðgengilegar eru á netinu. Erlent 13.12.2019 14:19 Atkvæðagreiðslu frestað: „Ekki séns að Trump verði vikið úr embætti“ Atkvæðagreiðslu dómsmálanefndar fulltrúadeildar Bandaríkjaþings um ákærur gegn Donald Trump, forseta, fyrir embættisbrot var frestað í nótt eftir rúmlega 14 tíma nefndarfund. Erlent 13.12.2019 09:08 Stefnir í umdeilt samkomlag á milli Weinstein og fórnarlamba Kvikmyndaframleiðandinn Harvey Weinstein hefur komist að samkomulagi við hóp kvenna sem hafa sakað hann um kynferðislegt ofbeldi. Erlent 12.12.2019 16:03 Annar árásarmannanna í Jersey hafði skrifað illa um gyðinga Þá var maðurinn hliðhollur öfgahreyfingu þeldökkra Bandaríkjamanna sem telja sig afkomendur gyðinga úr biblíunni og sérvalda þjóð guðs. Sá sem leiddi árásina taldi sig vera að framfylgja vilja guðs en tilefni árásarinnar liggur þó ekki fyrir. Erlent 12.12.2019 15:20 Þingmenn vilja stutt réttarhöld Öldungadeildarþingmenn Repúblikanaflokksins vilja stutt réttarhöld yfir Donald Trump og vilja ekki kalla til vitni. Þá vilja þeir hafa réttarhöldin eftir áramót. Erlent 12.12.2019 13:42 Auglýsing Trump vekur lukku, reiði og háð Starfsmenn forsetaframboðs Donald Trump, forseta Bandaríkjanna, birtu í gær nýja auglýsingu sem hefur vakið mikla athygli. Erlent 11.12.2019 15:31 Munu hefna fyrir þvinganir frá Bandaríkjunum Yfirvöld Tyrklands segjast ætla að hefna sín ef Bandaríkjaþing ákveður að beita Tyrki viðskiptaþvingunum vegna kaupa þeirra á loftvarnarkerfi frá Rússlandi. Erlent 11.12.2019 12:24 Árásarmennirnir sagðir hafa valið verslun gyðinga sérstaklega Steven Fulop, borgarstjóri New Jersey, segir þungvopnaða árásarmenn sem skutu fjóra til bana í borginni í gær, hafa sérstaklega valið að ráðast á verslun gyðinga til að ráðast á. Erlent 11.12.2019 11:26 Einn lögreglumaður og nokkrir almennir borgarar látnir í skotárás í Jersey Lögreglumaður og nokkrir almennir borgarar voru myrtir í skotárás í borginni Jersey í Bandaríkjunum í kvöld. Erlent 10.12.2019 22:05 Ákæra Trump fyrir að misnota vald sitt og standa í vegi þingsins Demókratar hafað opinberað tvær ákærur gegn Donald Trump, forseta Bandaríkjanna, fyrir embættisbrot. Erlent 10.12.2019 11:13 Apple óttast að grunaðir þjófar flýi til Kína Lögmenn Apple segja forsvarsmenn fyrirtækisins óttast að tveir fyrrverandi starfsmenn fyrirtækisins frá Kína, sem sakaðir eru um að stela iðnaðarleyndarmálum, flýi til Kína verði þeir ekki áfram undir eftirliti. Viðskipti erlent 10.12.2019 10:27 Bandaríkin – Baráttan um Demókrataflokkinn Kosningabaráttan fyrir prófkjör Demókrata fyrir forsetakosningar næsta árs er í fullum gangi. Joe Biden, fyrrverandi varaforseti, er enn á toppnum en öldungadeildarþingmennirnir Bernie Sanders og Elizabeth Warren, og borgarstjórinn Pete Buttigieg, fylgja fast á hæla Bidens. Erlent 9.12.2019 13:53 Rannsókn FBI á tengslum Trumps og Rússlands ekki pólitískt hlutdræg Eftirlitsnefnd Dómsmálaráðuneytis Bandaríkjanna úrskurðaði í dag að rannsókn bandarísku Alríkislögreglunnar, FBI, á tengslum forsetaframboðs Donalds Trumps og Rússlands hafi ekki stjórnast af pólitískri hlutdrægni. Erlent 9.12.2019 23:07 Kalla Trump ruglaðan gamlan mann Lítið hefur verið um móðganir sem þessar á undanförnum mánuðum í kjölfar funda Trump og Kim Jong Un, einræðisherra Norður-Kóreu. Erlent 9.12.2019 15:50 Fyrrverandi seðlabankastjóri Bandaríkjanna látinn Paul A. Volcker, fyrrverandi seðlabankastjóri Bandaríkjanna, er látinn, 92 ára að aldri. Erlent 9.12.2019 14:28 Bein útsending: Lögmenn fara yfir rannsóknina gegn Trump Mikilvægur fundur verður hjá dómsmálanefnd Fulltrúadeildar Bandaríkjaþings í dag. Verið er að opna nýjan kafla í rannsókn þingsins á því hvort Donald Trump, forseti, hafi brotið af sér í starfi. Erlent 9.12.2019 14:07 Slysaskot lögregluþjóna tíð og þörf á meiri þjálfun Slysaskot lögregluþjóna og starfsmanna annarra öryggisstofnanna Bandaríkjanna eru tíð. Á undanförnum árum hafa hundruð lögregluþjóna, grunaðra glæpamanna og almennra borgara slasast og jafnvel dáið í slysaskotum. Erlent 9.12.2019 10:11 Leikari úr Star Trek og Boston Legal fallinn frá Bandaríski leikarinn René Auberjonois er látinn, 79 ára að aldri. Lífið 9.12.2019 07:42 Skotárásin í Flórída á föstudag rannsökuð sem hryðjuverk Skotárásin sem átti sér stað síðasta föstudag í herstöð bandaríska flughersins í bænum Pensacola í Flórída er nú rannsökuð sem hryðjuverk. Erlent 8.12.2019 23:38 Fimm ára barn gekk 800 metra í nístingsfrosti með ungabarn Fimm ára barn yfirgaf heimili sitt og gekk um 800 metra utandyra í nístandi frosti með átján mánaða gamalt systkini sitt í þorpinu Venetie í Alaska-ríki á þriðjudag. Erlent 8.12.2019 22:33 Rapparinn Juice Wrld lést í dag einungis 21 árs Heilbrigðisyfirvöld í Illinois-ríki í Bandaríkjunum hafa staðfest fregnir af andláti bandaríska rapparans Jarad Anthony Higgins, sem gekk undir nafninu Juice Wrld. Higgins var 21 árs. Lífið 8.12.2019 18:13 Stjörnur SNL hæðast að stemmningunni á leiðtogafundi NATO Atriðið á að eiga sér stað á kaffistofunni á leiðtogafundinum þar sem sjá má leiðtoga nokkurra aðildarríkja NATO eiga í samskiptum. Lífið 8.12.2019 14:41 Gæddi sér á 14,6 milljón króna banana Georgíski gjörningalistamaðurinn David Datuna borðaði í dag banana í Perrotin-sýningarsalnum á listahátíðinni Art Basel í Miami í Bandaríkjunum. Lífið 8.12.2019 14:00 « ‹ 272 273 274 275 276 277 278 279 280 … 334 ›
Fyrstu kínversku erindrekunum vísað úr landi í rúm 30 ár Yfirvöld Bandaríkjanna vísuðu tveimur kínverskum erindrekum úr landi fyrr í vetur eftir að þeir höfðu keyrt inn í herstöð í Virginíu. Erlent 15.12.2019 14:28
Systurfyrirtæki eins stærsta ópíóíðaframleiðandans setur mótefni á markað Systurfyrirtæki ópíóðaframleiðandans Purdue Pharma hefur sett á markað mótlyf við ópíóíða ofskömmtun. Viðskipti erlent 15.12.2019 10:38
Ætlar að skipta um lið og ganga í Repúblikanaflokkinn Jeff Van Drew, þingmaður Demókrataflokksins í New Jersey, ætlar að ganga til liðs við Repúblikanaflokkinn. Erlent 14.12.2019 22:26
Ætlar að tryggja að réttarhöldin fái skjótan endi: „Ég er ekki að reyna að þykjast vera sanngjarn kviðdómandi“ Lindsey Graham, formaður dómsmálanefndar öldungadeildar Bandaríkjaþings, segist ekki ætla sér að þykjast vera "sanngjarn“ kviðdómandi í væntanlegum réttarhöldum þingsins gegn Donald Trump, forseta, fyrir meint embættisbrot. Erlent 14.12.2019 21:29
Leikarinn Danny Aiello er látinn Bandaríski leikarinn Danny Aiello, sem er hvað þekktastur fyrir hlutverk sitt sem Sal í kvikmyndinni Do the Right Thing, er látinn 86 ára að aldri. Lífið 13.12.2019 20:11
Ákærurnar samþykktar úr nefnd eftir flokkslínum Allir þingmenn fulltrúadeildarinnar munu svo greiða atkvæði um ákærurnar í næstu viku. Því næst fer málið fyrir öldungadeildina, þar sem nokkurs konar réttarhöld fara fram. Erlent 13.12.2019 15:37
Stakk upp á því að íbúar Seoul yrðu fluttir um set Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, lagði til að fundi í Hvíta húsinu að allir íbúar Seoul, höfuðborgar Suður-Kóreu, yrðu færðir um set. Þetta á forsetinn að hafa gert þegar spennan á milli Bandaríkjanna og Norður-Kóreu var hvað mest snemma í forsetatíð hans. Erlent 13.12.2019 15:25
Hakkari hrellti barn í gegnum öryggismyndavél Nokkur atvik hafa átt sér stað þar sem hakkarar áreita fólk í gegnum öryggismyndavélar sem aðgengilegar eru á netinu. Erlent 13.12.2019 14:19
Atkvæðagreiðslu frestað: „Ekki séns að Trump verði vikið úr embætti“ Atkvæðagreiðslu dómsmálanefndar fulltrúadeildar Bandaríkjaþings um ákærur gegn Donald Trump, forseta, fyrir embættisbrot var frestað í nótt eftir rúmlega 14 tíma nefndarfund. Erlent 13.12.2019 09:08
Stefnir í umdeilt samkomlag á milli Weinstein og fórnarlamba Kvikmyndaframleiðandinn Harvey Weinstein hefur komist að samkomulagi við hóp kvenna sem hafa sakað hann um kynferðislegt ofbeldi. Erlent 12.12.2019 16:03
Annar árásarmannanna í Jersey hafði skrifað illa um gyðinga Þá var maðurinn hliðhollur öfgahreyfingu þeldökkra Bandaríkjamanna sem telja sig afkomendur gyðinga úr biblíunni og sérvalda þjóð guðs. Sá sem leiddi árásina taldi sig vera að framfylgja vilja guðs en tilefni árásarinnar liggur þó ekki fyrir. Erlent 12.12.2019 15:20
Þingmenn vilja stutt réttarhöld Öldungadeildarþingmenn Repúblikanaflokksins vilja stutt réttarhöld yfir Donald Trump og vilja ekki kalla til vitni. Þá vilja þeir hafa réttarhöldin eftir áramót. Erlent 12.12.2019 13:42
Auglýsing Trump vekur lukku, reiði og háð Starfsmenn forsetaframboðs Donald Trump, forseta Bandaríkjanna, birtu í gær nýja auglýsingu sem hefur vakið mikla athygli. Erlent 11.12.2019 15:31
Munu hefna fyrir þvinganir frá Bandaríkjunum Yfirvöld Tyrklands segjast ætla að hefna sín ef Bandaríkjaþing ákveður að beita Tyrki viðskiptaþvingunum vegna kaupa þeirra á loftvarnarkerfi frá Rússlandi. Erlent 11.12.2019 12:24
Árásarmennirnir sagðir hafa valið verslun gyðinga sérstaklega Steven Fulop, borgarstjóri New Jersey, segir þungvopnaða árásarmenn sem skutu fjóra til bana í borginni í gær, hafa sérstaklega valið að ráðast á verslun gyðinga til að ráðast á. Erlent 11.12.2019 11:26
Einn lögreglumaður og nokkrir almennir borgarar látnir í skotárás í Jersey Lögreglumaður og nokkrir almennir borgarar voru myrtir í skotárás í borginni Jersey í Bandaríkjunum í kvöld. Erlent 10.12.2019 22:05
Ákæra Trump fyrir að misnota vald sitt og standa í vegi þingsins Demókratar hafað opinberað tvær ákærur gegn Donald Trump, forseta Bandaríkjanna, fyrir embættisbrot. Erlent 10.12.2019 11:13
Apple óttast að grunaðir þjófar flýi til Kína Lögmenn Apple segja forsvarsmenn fyrirtækisins óttast að tveir fyrrverandi starfsmenn fyrirtækisins frá Kína, sem sakaðir eru um að stela iðnaðarleyndarmálum, flýi til Kína verði þeir ekki áfram undir eftirliti. Viðskipti erlent 10.12.2019 10:27
Bandaríkin – Baráttan um Demókrataflokkinn Kosningabaráttan fyrir prófkjör Demókrata fyrir forsetakosningar næsta árs er í fullum gangi. Joe Biden, fyrrverandi varaforseti, er enn á toppnum en öldungadeildarþingmennirnir Bernie Sanders og Elizabeth Warren, og borgarstjórinn Pete Buttigieg, fylgja fast á hæla Bidens. Erlent 9.12.2019 13:53
Rannsókn FBI á tengslum Trumps og Rússlands ekki pólitískt hlutdræg Eftirlitsnefnd Dómsmálaráðuneytis Bandaríkjanna úrskurðaði í dag að rannsókn bandarísku Alríkislögreglunnar, FBI, á tengslum forsetaframboðs Donalds Trumps og Rússlands hafi ekki stjórnast af pólitískri hlutdrægni. Erlent 9.12.2019 23:07
Kalla Trump ruglaðan gamlan mann Lítið hefur verið um móðganir sem þessar á undanförnum mánuðum í kjölfar funda Trump og Kim Jong Un, einræðisherra Norður-Kóreu. Erlent 9.12.2019 15:50
Fyrrverandi seðlabankastjóri Bandaríkjanna látinn Paul A. Volcker, fyrrverandi seðlabankastjóri Bandaríkjanna, er látinn, 92 ára að aldri. Erlent 9.12.2019 14:28
Bein útsending: Lögmenn fara yfir rannsóknina gegn Trump Mikilvægur fundur verður hjá dómsmálanefnd Fulltrúadeildar Bandaríkjaþings í dag. Verið er að opna nýjan kafla í rannsókn þingsins á því hvort Donald Trump, forseti, hafi brotið af sér í starfi. Erlent 9.12.2019 14:07
Slysaskot lögregluþjóna tíð og þörf á meiri þjálfun Slysaskot lögregluþjóna og starfsmanna annarra öryggisstofnanna Bandaríkjanna eru tíð. Á undanförnum árum hafa hundruð lögregluþjóna, grunaðra glæpamanna og almennra borgara slasast og jafnvel dáið í slysaskotum. Erlent 9.12.2019 10:11
Leikari úr Star Trek og Boston Legal fallinn frá Bandaríski leikarinn René Auberjonois er látinn, 79 ára að aldri. Lífið 9.12.2019 07:42
Skotárásin í Flórída á föstudag rannsökuð sem hryðjuverk Skotárásin sem átti sér stað síðasta föstudag í herstöð bandaríska flughersins í bænum Pensacola í Flórída er nú rannsökuð sem hryðjuverk. Erlent 8.12.2019 23:38
Fimm ára barn gekk 800 metra í nístingsfrosti með ungabarn Fimm ára barn yfirgaf heimili sitt og gekk um 800 metra utandyra í nístandi frosti með átján mánaða gamalt systkini sitt í þorpinu Venetie í Alaska-ríki á þriðjudag. Erlent 8.12.2019 22:33
Rapparinn Juice Wrld lést í dag einungis 21 árs Heilbrigðisyfirvöld í Illinois-ríki í Bandaríkjunum hafa staðfest fregnir af andláti bandaríska rapparans Jarad Anthony Higgins, sem gekk undir nafninu Juice Wrld. Higgins var 21 árs. Lífið 8.12.2019 18:13
Stjörnur SNL hæðast að stemmningunni á leiðtogafundi NATO Atriðið á að eiga sér stað á kaffistofunni á leiðtogafundinum þar sem sjá má leiðtoga nokkurra aðildarríkja NATO eiga í samskiptum. Lífið 8.12.2019 14:41
Gæddi sér á 14,6 milljón króna banana Georgíski gjörningalistamaðurinn David Datuna borðaði í dag banana í Perrotin-sýningarsalnum á listahátíðinni Art Basel í Miami í Bandaríkjunum. Lífið 8.12.2019 14:00