Enski boltinn Fyrsta tap Liverpool kosið besta augnablik tímabilsins hjá BBC Breska ríkisútvarpið stóð fyrir kosningu um augnablik tímabilsins í ensku úrvalsdeildinni og það lítur svolítið út eins og Gary Neville hafi þar notað Sveppa-brellur til að kjósa. Enski boltinn 8.5.2020 12:00 Bað Neil Lennon um að fá að taka spyrnuna: Ég hafði trú á að ég gæti þetta Arnar Gunnlaugsson varð fyrsti íslenski knattspyrnumaðurinn sem náði að skora mark beint úr aukaspyrnu í ensku úrvalsdeildinni þegar hann náði því fyrir nítján og hálfu ári síðan. Enski boltinn 8.5.2020 11:00 Leikmaður Arsenal græðir mest á Instagram af öllum í ensku úrvalsdeildinni Manchester United leikmenn hafa samanlagt mestar tekjur af Instagram reikningum sínum af liðum ensku úrvalsdeildarinnar en enginn þeirra slær þó einn út leikmann sem er á láni hjá Arsenal. Enski boltinn 7.5.2020 16:00 Howard Webb rifjar upp stærstu mistökin: „Vonaði að Ronaldo myndi klúðra vítinu“ Howard Webb hefur viðurkennt að hafa gert mistök í leik Manchester United og Tottenham árið 2009. Enski boltinn 7.5.2020 14:00 Ný regla hjá Man. Utd gerði Cristiano Ronaldo alveg brjálaðan Cristiano Ronaldo upplifði harðan skóla hjá Manchester United og fyrrum liðsfélaga hans hefur nú sagt eina af sögu af því hvernig þessi frábæri leikmaður varð að manni hjá United liðinu. Enski boltinn 7.5.2020 11:30 Segja að De La Cruz gæti ýtt Gylfa út hjá Everton Everton gæti fengið Úrúgvæmanninn Nicolas De La Cruz í sumar sem gæti verið slæmar fréttir fyrir Gylfa okkar Sigurðson. Enski boltinn 7.5.2020 11:00 Maðurinn sem keypti Gylfa vill frekar starf í Japan en að snúa aftur í ensku deildina Andre Villas-Boas á svo slæmar minningar frá því stýra liði í ensku úrvalsdeildinni að hann hefur engan áhuga á því að snúa þangað aftur. Enski boltinn 6.5.2020 13:00 Stuðningsmenn ensku liðanna fá mögulega að hvetja og fagna í gegnum hátalarakerfi tómra leikvanga Svo gæti farið að ensku úrvalsdeildarliðin gætu leyft stuðningsmönnum sínum að fagna og hvetja liðin sín í gegnum nýtt smáforrit sem heitir MyApplause. Enski boltinn 6.5.2020 09:30 Gary Neville búinn að ákveða hvernig hann ætlar að stríða Liverpool mönnum Liverpool liðið verður væntanlega krýnt enskur meistari 2020 hvort sem tímabilið verður klárað eða ekki. Einn harður Manchester United maður er pottþéttur á því hvað það mun þýða fyrir sögubækurnar. Enski boltinn 5.5.2020 09:00 Ferguson besti stjóri allra tíma að mati Four Four Two Í nýjasta tölublaði fótboltatímaritsins Four Four Two var Sir Alex Ferguson valinn besti knattspyrnustjóri allra tíma. Enski boltinn 4.5.2020 16:30 Karius riftir samningi sínum við Besiktas og fer aftur til Liverpool Þjóðverjinn snýr aftur til Liverpool sem hann hefur ekki leikið með frá því í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu 2018. Enski boltinn 4.5.2020 13:17 Liverpool stráði salti í gamalt sár Eiðs Smára á miðlum sínum í gær Frægasta færaklúður Eiðs Smára Guðjohnsen í Chelsea búningnum var rifjað upp á miðlum Liverpool í gær. Enski boltinn 4.5.2020 09:30 Segir Pogba aldrei hafa virst ósáttan Ítalinn Matteo Darmian segir að Paul Pogba hafi fengið ósanngjarna gagnrýni í Bretlandi og að hann hafi aldrei virst óánægður hjá Manchester United. Enski boltinn 3.5.2020 15:45 De Bruyne gæti farið ef bannið heldur Kevin de Bruyne, miðjumaður Manchester City, segist ætla að ákveða sína framtíð út frá því hvort að tveggja ára bann félagsins frá Evrópukeppnum haldi. Enski boltinn 3.5.2020 13:30 Berbatov þvertekur fyrir leti Dimitar Bertatov þvertekur fyrir að hafa verið latur fótboltamaður. Hann hafi ef til vill virst letilegur í leikjum með Tottenham og Manchester United en það hafi verið til að gabba varnarmenn. Enski boltinn 3.5.2020 12:00 Erfiðleikar á unglingsárum bjuggu Jóhann undir erfitt tímabil: „Ekki verið eins langt niðri í langan tíma“ Jóhann Berg Guðmundsson segir ákveðna erfiðleika á unglingsárum hafa gert sig andlega sterkan og það hafi hjálpað sér í vetur. Hann hafi ekki verið eins langt niðri í langan tíma, eins og á þessari leiktíð. Enski boltinn 2.5.2020 09:45 Hræddir við að snúa aftur til keppni Sergio Agüero, markahrókur Manchester City, segir að leikmenn séu hræddir við að þurfa að snúa aftur til keppni á næstunni gangi áætlanir eftir um að ljúka leiktíðinni í ensku úrvalsdeildinni í sumar. Enski boltinn 1.5.2020 08:00 Borgarstjóri Liverpool óttast stórslys fái Liverpool að tryggja sér titilinn Það eru ekki allir í Liverpool borg sem vilja gefa Liverpool liðinu tækifæri til að vinna klára tímabilið og tryggja sér titilinn. Enski boltinn 30.4.2020 15:30 Gylfi, Jóhann Berg og allir hinir prófaðir tvisvar í viku Enska úrvalsdeildin ætlar að fjármagna og redda sjálf þeim mörg þúsund prófum sem þarf að taka hjá leikmönnum og starfsmönnum liðann ætli hún að ná að klára 2019-20 tímabilið í sumar. Enski boltinn 30.4.2020 12:30 Líkti síðasta tímabili Sir Alex við hinsta dans Jordans og félaga Hjörvar Hafliðason kom með áhugaverða samlíkingu í Sportinu í kvöld. Enski boltinn 30.4.2020 11:30 Fimmtán ár í dag síðan að Íslendingur vann ensku úrvalsdeildina í fyrsta sinn Eiður Smári Guðjohnsen skrifaði söguna á þessum degi árið 2005 þegar hann og félagar hans í Chelsea tryggðu sér Englandsmeistaratitilinn. Enski boltinn 30.4.2020 11:00 Watford fær franskan miðjumann Enska úrvalsdeildarfélagið Watford hefur í miðju óvissuástandi vegna kórónuveirufaraldursins tryggt sér krafta franska miðjumannsins Pape Gueye. Enski boltinn 29.4.2020 21:00 Fá að standa á heimaleikjum Man. Utd Manchester United hefur fengið leyfi fyrir því að hafa svæði á Old Trafford þar sem 1.500 stuðningsmenn geta staðið á leikjum liðsins í stað þess að sitja. Enski boltinn 29.4.2020 20:01 Tottenham verðmætasta félagið í ensku úrvalsdeildinni Rannsókn sem var gerð hjá háskóla í Liverpool skilaði niðurstöðum sem gætu pirrað margan stuðningsmann Liverpool liðsins. Enski boltinn 29.4.2020 14:00 Segir samherja Gylfa heimskan Fyrrverandi leikmaður Liverpool gagnrýndi ungstirni Everton harkalega og sagði að hann væri ekki vel gefinn. Enski boltinn 29.4.2020 11:15 Segir að það sé erfiðast að verja frá Gylfa Enski landsliðsmarkvörðurinn segir að Gylfi Þór Sigurðsson sé erfiðasti andstæðingurinn á æfingum hjá Everton. Enski boltinn 28.4.2020 17:00 Það var á þessum degi fyrir 30 árum sem Liverpool vann síðast titilinn Liverpool bíður enn eftir enska meistaratitlinum og í dag fyllir sú bið orðið heil þrjátíu ár. Enski boltinn 28.4.2020 15:30 Fresta Liverpool skólanum á Íslandi Ekkert verður að því að Liverpool skólinn verði haldinn á Íslandi í júní en vegna kórónuveirunnar hefur honum verið frestað fram á haust. Enski boltinn 27.4.2020 16:30 Roy Keane „að kenna“ að Henderson skipti ekki um treyju við Messi Fyrirliði Liverpool bað ekki um treyjuna hjá fyrirliða Barcelona í leik liðanna í Meistaradeildinni í fyrra af því að hann var að fara eftir ráðum fyrrum knattspyrnustjóra síns. Enski boltinn 27.4.2020 14:00 Sex ár í dag síðan Steven Gerrard rann á rassinn Steven Gerrard komst aldrei nærri því að verða enskur meistari með Liverpool en fyrir sex árum síðan. Mistökin fyrirliðans á þessum degi þetta sama vor voru liði hans afar dýr. Enski boltinn 27.4.2020 13:00 « ‹ 264 265 266 267 268 269 270 271 272 … 334 ›
Fyrsta tap Liverpool kosið besta augnablik tímabilsins hjá BBC Breska ríkisútvarpið stóð fyrir kosningu um augnablik tímabilsins í ensku úrvalsdeildinni og það lítur svolítið út eins og Gary Neville hafi þar notað Sveppa-brellur til að kjósa. Enski boltinn 8.5.2020 12:00
Bað Neil Lennon um að fá að taka spyrnuna: Ég hafði trú á að ég gæti þetta Arnar Gunnlaugsson varð fyrsti íslenski knattspyrnumaðurinn sem náði að skora mark beint úr aukaspyrnu í ensku úrvalsdeildinni þegar hann náði því fyrir nítján og hálfu ári síðan. Enski boltinn 8.5.2020 11:00
Leikmaður Arsenal græðir mest á Instagram af öllum í ensku úrvalsdeildinni Manchester United leikmenn hafa samanlagt mestar tekjur af Instagram reikningum sínum af liðum ensku úrvalsdeildarinnar en enginn þeirra slær þó einn út leikmann sem er á láni hjá Arsenal. Enski boltinn 7.5.2020 16:00
Howard Webb rifjar upp stærstu mistökin: „Vonaði að Ronaldo myndi klúðra vítinu“ Howard Webb hefur viðurkennt að hafa gert mistök í leik Manchester United og Tottenham árið 2009. Enski boltinn 7.5.2020 14:00
Ný regla hjá Man. Utd gerði Cristiano Ronaldo alveg brjálaðan Cristiano Ronaldo upplifði harðan skóla hjá Manchester United og fyrrum liðsfélaga hans hefur nú sagt eina af sögu af því hvernig þessi frábæri leikmaður varð að manni hjá United liðinu. Enski boltinn 7.5.2020 11:30
Segja að De La Cruz gæti ýtt Gylfa út hjá Everton Everton gæti fengið Úrúgvæmanninn Nicolas De La Cruz í sumar sem gæti verið slæmar fréttir fyrir Gylfa okkar Sigurðson. Enski boltinn 7.5.2020 11:00
Maðurinn sem keypti Gylfa vill frekar starf í Japan en að snúa aftur í ensku deildina Andre Villas-Boas á svo slæmar minningar frá því stýra liði í ensku úrvalsdeildinni að hann hefur engan áhuga á því að snúa þangað aftur. Enski boltinn 6.5.2020 13:00
Stuðningsmenn ensku liðanna fá mögulega að hvetja og fagna í gegnum hátalarakerfi tómra leikvanga Svo gæti farið að ensku úrvalsdeildarliðin gætu leyft stuðningsmönnum sínum að fagna og hvetja liðin sín í gegnum nýtt smáforrit sem heitir MyApplause. Enski boltinn 6.5.2020 09:30
Gary Neville búinn að ákveða hvernig hann ætlar að stríða Liverpool mönnum Liverpool liðið verður væntanlega krýnt enskur meistari 2020 hvort sem tímabilið verður klárað eða ekki. Einn harður Manchester United maður er pottþéttur á því hvað það mun þýða fyrir sögubækurnar. Enski boltinn 5.5.2020 09:00
Ferguson besti stjóri allra tíma að mati Four Four Two Í nýjasta tölublaði fótboltatímaritsins Four Four Two var Sir Alex Ferguson valinn besti knattspyrnustjóri allra tíma. Enski boltinn 4.5.2020 16:30
Karius riftir samningi sínum við Besiktas og fer aftur til Liverpool Þjóðverjinn snýr aftur til Liverpool sem hann hefur ekki leikið með frá því í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu 2018. Enski boltinn 4.5.2020 13:17
Liverpool stráði salti í gamalt sár Eiðs Smára á miðlum sínum í gær Frægasta færaklúður Eiðs Smára Guðjohnsen í Chelsea búningnum var rifjað upp á miðlum Liverpool í gær. Enski boltinn 4.5.2020 09:30
Segir Pogba aldrei hafa virst ósáttan Ítalinn Matteo Darmian segir að Paul Pogba hafi fengið ósanngjarna gagnrýni í Bretlandi og að hann hafi aldrei virst óánægður hjá Manchester United. Enski boltinn 3.5.2020 15:45
De Bruyne gæti farið ef bannið heldur Kevin de Bruyne, miðjumaður Manchester City, segist ætla að ákveða sína framtíð út frá því hvort að tveggja ára bann félagsins frá Evrópukeppnum haldi. Enski boltinn 3.5.2020 13:30
Berbatov þvertekur fyrir leti Dimitar Bertatov þvertekur fyrir að hafa verið latur fótboltamaður. Hann hafi ef til vill virst letilegur í leikjum með Tottenham og Manchester United en það hafi verið til að gabba varnarmenn. Enski boltinn 3.5.2020 12:00
Erfiðleikar á unglingsárum bjuggu Jóhann undir erfitt tímabil: „Ekki verið eins langt niðri í langan tíma“ Jóhann Berg Guðmundsson segir ákveðna erfiðleika á unglingsárum hafa gert sig andlega sterkan og það hafi hjálpað sér í vetur. Hann hafi ekki verið eins langt niðri í langan tíma, eins og á þessari leiktíð. Enski boltinn 2.5.2020 09:45
Hræddir við að snúa aftur til keppni Sergio Agüero, markahrókur Manchester City, segir að leikmenn séu hræddir við að þurfa að snúa aftur til keppni á næstunni gangi áætlanir eftir um að ljúka leiktíðinni í ensku úrvalsdeildinni í sumar. Enski boltinn 1.5.2020 08:00
Borgarstjóri Liverpool óttast stórslys fái Liverpool að tryggja sér titilinn Það eru ekki allir í Liverpool borg sem vilja gefa Liverpool liðinu tækifæri til að vinna klára tímabilið og tryggja sér titilinn. Enski boltinn 30.4.2020 15:30
Gylfi, Jóhann Berg og allir hinir prófaðir tvisvar í viku Enska úrvalsdeildin ætlar að fjármagna og redda sjálf þeim mörg þúsund prófum sem þarf að taka hjá leikmönnum og starfsmönnum liðann ætli hún að ná að klára 2019-20 tímabilið í sumar. Enski boltinn 30.4.2020 12:30
Líkti síðasta tímabili Sir Alex við hinsta dans Jordans og félaga Hjörvar Hafliðason kom með áhugaverða samlíkingu í Sportinu í kvöld. Enski boltinn 30.4.2020 11:30
Fimmtán ár í dag síðan að Íslendingur vann ensku úrvalsdeildina í fyrsta sinn Eiður Smári Guðjohnsen skrifaði söguna á þessum degi árið 2005 þegar hann og félagar hans í Chelsea tryggðu sér Englandsmeistaratitilinn. Enski boltinn 30.4.2020 11:00
Watford fær franskan miðjumann Enska úrvalsdeildarfélagið Watford hefur í miðju óvissuástandi vegna kórónuveirufaraldursins tryggt sér krafta franska miðjumannsins Pape Gueye. Enski boltinn 29.4.2020 21:00
Fá að standa á heimaleikjum Man. Utd Manchester United hefur fengið leyfi fyrir því að hafa svæði á Old Trafford þar sem 1.500 stuðningsmenn geta staðið á leikjum liðsins í stað þess að sitja. Enski boltinn 29.4.2020 20:01
Tottenham verðmætasta félagið í ensku úrvalsdeildinni Rannsókn sem var gerð hjá háskóla í Liverpool skilaði niðurstöðum sem gætu pirrað margan stuðningsmann Liverpool liðsins. Enski boltinn 29.4.2020 14:00
Segir samherja Gylfa heimskan Fyrrverandi leikmaður Liverpool gagnrýndi ungstirni Everton harkalega og sagði að hann væri ekki vel gefinn. Enski boltinn 29.4.2020 11:15
Segir að það sé erfiðast að verja frá Gylfa Enski landsliðsmarkvörðurinn segir að Gylfi Þór Sigurðsson sé erfiðasti andstæðingurinn á æfingum hjá Everton. Enski boltinn 28.4.2020 17:00
Það var á þessum degi fyrir 30 árum sem Liverpool vann síðast titilinn Liverpool bíður enn eftir enska meistaratitlinum og í dag fyllir sú bið orðið heil þrjátíu ár. Enski boltinn 28.4.2020 15:30
Fresta Liverpool skólanum á Íslandi Ekkert verður að því að Liverpool skólinn verði haldinn á Íslandi í júní en vegna kórónuveirunnar hefur honum verið frestað fram á haust. Enski boltinn 27.4.2020 16:30
Roy Keane „að kenna“ að Henderson skipti ekki um treyju við Messi Fyrirliði Liverpool bað ekki um treyjuna hjá fyrirliða Barcelona í leik liðanna í Meistaradeildinni í fyrra af því að hann var að fara eftir ráðum fyrrum knattspyrnustjóra síns. Enski boltinn 27.4.2020 14:00
Sex ár í dag síðan Steven Gerrard rann á rassinn Steven Gerrard komst aldrei nærri því að verða enskur meistari með Liverpool en fyrir sex árum síðan. Mistökin fyrirliðans á þessum degi þetta sama vor voru liði hans afar dýr. Enski boltinn 27.4.2020 13:00