Körfubolti Jón Axel skoraði þrjú stig í naumum sigri Jón Axel Guðmundsson spilaði ekki mikið þegar lið hans vann nauman sigur í þýsku úrvalsdeildinni í körfubolta í kvöld. Körfubolti 16.4.2022 20:32 Sigur í fyrsta leik Elvars með Tortona Elvar Már Friðriksson lék sinn fyrsta leik með Tortona í ítölsku úrvalsdeildinni í körfubolta þegar liðið tók á móti Varese í dag. Elvar og félagar höfðu yfirhöndina stærstan hluta leiksins og unnu að lokum góðan fimm stiga sigur, 104-99. Körfubolti 16.4.2022 17:21 Hawks og Pelicans seinustu liðin inn í úrslitakeppnina Atlanta Hawks og New Orleans Pelicans urðu í nótt seinustu tvö liðin til að tryggja sér sæti í úrslitakeppni NBA-deildarinnar í körfubolta. Körfubolti 16.4.2022 09:31 Umfjöllun og viðtöl: Grindavík – Þór Þorl. 86-90 | Grindvíkingar í sumarfrí Þór Þorlákshöfn vann Grindavík í hörkuleik 86-90. Þetta var þriðji sigur Þórs í einvíginu gegn Grindavík sem tryggði Íslandsmeisturunum farseðilinn í undanúrslitin. Körfubolti 15.4.2022 22:45 Umfjöllun og viðtöl: Keflavík - Tindastóll 91-76 | Keflvíkingar tryggðu sér oddaleik Keflvíkingar tryggðu sér oddaleik á Sauðárkróki þegar liðið vann 15 stiga sigur gegn Tindastól í kvöld, 91-76. Körfubolti 14.4.2022 22:11 ÍR tryggði sér oddaleik um sæti í Subway-deild kvenna ÍR-ingar tryggðu sér oddaleik um sæti í Subway-deild kvenna í körfubolta er liðið vann öruggan 26 stiga sigur gegn Ármanni í kvöld, 87-61. Körfubolti 14.4.2022 21:46 Hawks og Pelicans eiga enn möguleika á sæti í úrslitakeppninni Atlanta Hawks og New Orleans Pelicans eiga enn möguleika á sæti í úrslitakeppni NBA-deildarinnar eftir að liðin sigruðu sína leiki í nótt. Atlanta vann 29 stiga sigur á Charlotte Hornets, 132-103, og New Orleans-liðið vann tíu stiga sigur á San Antonio Spurs, 113-103. Körfubolti 14.4.2022 11:29 Umfjöllun og viðtöl: Njarðvík-Fjölnir 64-58| Deildarmeistararnir í sumarfrí og Njarðvík mætir Haukum í úrslitum Tímabilinu er lokið fyrir deildarmeistara Fjölnis eftir tap í undanúrslitaeinvíginu gegn Njarðvík 3-1 sem er nýliði í deildinni. Njarðvík vann fjórða leikinn 64-58 og mætir Haukum í úrslitum Subway-deildar kvenna. Körfubolti 13.4.2022 23:30 Tryggvi Snær fékk 12 mínútur í sigri Zaragoza Tryggvi Snær Hlinason, leikmaður Zaragoza, spilaði í tæpar 12 mínútur í sjö stiga sigri Zaragoza á Obradorio í spænsku ACB deildinni í körfubolta, 80-73. Körfubolti 13.4.2022 22:07 Álftanes vann oddaleikinn í Hornafirði Álftanes vann Sindra í oddaleik undanúrslitanna í úrslitakeppni fyrstu deildar karla með þriggja stiga sigri, 77-80. Álftanes og Höttur mætast í úrslitaleiknum um síðasta lausa sætið í Subway-deild karla. Körfubolti 13.4.2022 21:49 Næstum tveir áratugir síðan KR var síðast sópað í átta liða úrslitum Njarðvík sendi KR í sumarfrí er liðið vann þriðja leik liðanna í átta liða úrslitum Subway-deildar karla í körfubolta. KR-ingar eru ekki vanir að láta sópa sér úr úrslitakeppninni en þegar það kemur fyrir er það venjulega Njarðvík sem heldur á sópnum. Körfubolti 13.4.2022 15:46 LeBron gæti neitað að framlengja við Lakers í von um að vinna titla Eftir skelfingar tímabil Los Angeles Lakers í NBA-deildinni eru orðrómar á kreiki að stórstjarna liðsins, LeBron James, gæti neitað að framlengja samning sinn við félagið í von um að vinna titil annarsstaðar. Körfubolti 13.4.2022 09:31 Óaðfinnanlegur Kyrie skaut Nets í úrslitakeppnina | Minnesota fór á flug í fjórða leikhluta Tveir leikir í umspili fyrir úrslitakeppni NBA-deildarinnar fóru fram í nótt. Kyrie Irving var frábær í 115-108 sigri Brooklyn Nets á Cleveland Cavaliers. Þá komst Minnesota Timberwolves loks í úrslitakeppnina eftir 109-104 sigur á Los Angeles Clippers. Körfubolti 13.4.2022 07:31 Umfjöllun og viðtöl: Þór Þ. - Grindavík 102-79 | Þórsarar tóku forystuna eftir glansleik Þór Þorlákshöfn er komið í 2-1 gegn Grindavík í einvígi liðanna í 8-liða úrslitum Subway-deildarinnar eftir sigur í Þorlákshöfn í kvöld. Þór var yfir allan leikinn en seinni hálfleikur liðsins stóð upp úr þar sem Grindavík átti ekki möguleika.Þór vann á endanum 23 stiga sigur 102-79. Körfubolti 12.4.2022 23:11 Umfjöllun og viðtöl: Njarðvík - KR 91-63 | KR-ingar komnir í sumarfrí KR er farið í snemmbúið sumarfrí eftir 28 stiga tap gegn Njarðvík í kvöld, 91-63. Njarðvíkingar unnu alla þrjá leikina í einvíginu og sópuðu KR-ingum úr leik. Körfubolti 12.4.2022 22:20 Logi Gunnars: Væri geggjað að fá Keflavík Njarðvík er komið áfram í undanúrslit eftir að hafa sópað KR-ingum út úr úrslitakeppni Subway-deildar karla, 3-0. Njarðvíkingar unnu KR 91-63 í þriðja og síðasta leik einvígisins. Fyrirliðinn Logi Gunnarsson var ánægður með leik sinna manna í kvöld. Körfubolti 12.4.2022 22:01 Martin og félagar lutu í lægra haldi fyrir botnliðinu Martin Hermannsson og félagar hans í Valencia þurftu að sætta sig við sjö stiga tap er liðið sótti botnlið Real Betis heim í spænsku ACB-deildinni í körfubolta í kvöld, 75-68. Körfubolti 12.4.2022 19:07 Lögmál leiksins: Nei eða já Lögmál leiksins er á dagskrá alla mánudaga á Stöð 2 Sport þar sem helstu NBA sérfræðingar landsins ræða körfuboltann vestanhafs. Í gær voru Kjartan Atli, Sigurður Orri, Tommi Steindórs og Hörður Unnsteins að velta steinum í dagskrárliðnum nei eða já. Körfubolti 12.4.2022 08:31 Umfjöllun og viðtöl: Valur - Stjarnan 95-85 | Valsmenn sópuðu Stjörnunni úr leik Valur og Stjarnan mættust í Origo höllinni að Hlíðarenda í kvöld, þar sem tímabilið var undir fyrir Stjörnumenn, Valsmenn komnir í 2-0 í einvíginu. Síðasti leikur liðanna gat ekki verið mikið jafnari, tvíframlengdur tveggja stiga sigur og var svipað uppá teningnum í kvöld, í það minnsta framan af. Körfubolti 11.4.2022 23:20 „Frammistaðan hjá liðinu í þessum þremur leikjum er sú sem við höfum verið að bíða eftir“ Finnur Freyr þjálfari Valsmanna var stoltur af frammistöðu sinna manna eftir að þeir sópuðu bikarmeisturum Stjörnunnar út í 8-liða úrslitum Subway-deildarinnar í kvöld. Hvaða tilfinningar börðust um í brjósti Finns strax eftir leik? Körfubolti 11.4.2022 22:54 Umfjöllun og viðtöl: Tindastóll - Keflavík 95-94 | Dramatískur sigur í framlengdum leik Tindastóll fékk Keflavík í heimsókn í Síkið í kvöld. Hingað til hefur heimaliðið sigrað leikina í þessari seríu og á því varð engin breyting. Lokatölur 95-94 eftir framlengingu. Körfubolti 11.4.2022 22:32 Baldur Þór: Stál í stál í seinni hálfleik Baldur Þór Ragnarsson, þjálfari Tindastóls var sáttur með sigur sinna manna gegn Keflvíkinum í í kvöld. Stólarnir eru nú með 2-1 forystu í einvíginu og þurfa því aðeins einn sigur í viðbót til að tryggja sér sæti í undanúrslitum. Körfubolti 11.4.2022 21:28 Ármann einum sigri frá Subway-deildinni Ármann er einum sigri frá Subway-deild kvenna eftir eins stigs sigur gegn ÍR í kvöld. Lokatölur 88-87, og Ármann leiðir nú einvígið 2-1. Körfubolti 11.4.2022 21:02 Sara og stöllur sendar í sumarfrí Sara Rún Hinriksdóttir og stöllur hennar í Phoenix Constanta eru komnar í sumarfrí eftir sex stiga tap gegn Sepsi í þriðja leik liðanna í undanúrslitum rúmensku deildarinnar í körfubolta í kvöld, 76-70. Körfubolti 11.4.2022 19:46 Lögmál leiksins: Eldaði með mygluðu hráefni Frank Vogel var í nótt rekinn frá LA Lakers eftir slakt gengi liðsins á tímabilinu í NBA deildinni. Liðið missti af úrslitakeppninni og endaði í 11. sæti vesturdeildar. Brottrekstur Vogel verður meðal umræðuefna í Lögmálum leiksins sem verða á dagskrá klukkan 20:40 á Stöð 2 Sport 2. Körfubolti 11.4.2022 16:30 Fékk 40 milljónir króna á 8 sekúndum Jrue Holiday, leikmaður Bucks, er 306 þúsund dollurum ríkari í dag en í gær en það jafngildir tæplega 40 milljónum króna. Holiday er með bónus ákvæði í samningi sínum við Bucks sem varð virkt eftir að hann spilaði í átta sekúndur gegn Cleveland Cavaliers í nótt. Körfubolti 11.4.2022 16:01 Ræddu punghögg Halldórs: „Á bara að skammast sín og fara í burtu“ Leikar eru farnir að æsast í úrslitakeppni Subway-deildar karla í körfubolta og litlu munaði að upp úr syði í Keflavík á föstudag eftir fantabrögð Halldórs Garðars Hermannssonar. Körfubolti 11.4.2022 11:30 Doncic gæti misst af leikjum í úrslitakeppninni Lokaumferð NBA deildarinnar fór fram í nótt þar sem öll lið áttu leiki. Luka Doncic, leikmaður Mavericks neyddist til að fara meiddur af leikvelli í sigri liðsins. Hér má finna öll helstu úrslit næturnar í vestur hluta deildarinnar. Körfubolti 11.4.2022 08:31 Úrslit næturinnar í NBA Lokaumferðin í deildarkeppni NBA deildarinnar var leikin í nótt þar sem öll lið deildarinnar spiluðu. Hér má sjá öll úrslit austurhluta deildarinnar og hvaða lið munu mætast í úrslitakeppninni. Körfubolti 11.4.2022 07:30 Haukar sýndu yfirburði sína | Íslandsmeistarar Vals í sumarfrí Hauka konur eru komnar áfram í úrslitarimmu um Íslandsmeistaratitil Subway-deildar kvenna eftir 73-80 sigur á Val í kvöld á Hlíðarenda. Haukar sópa því Íslandsmeisturum Vals út úr undanúrslitum eftir 3-0 sigur í einvíginu. Körfubolti 10.4.2022 23:02 « ‹ 134 135 136 137 138 139 140 141 142 … 334 ›
Jón Axel skoraði þrjú stig í naumum sigri Jón Axel Guðmundsson spilaði ekki mikið þegar lið hans vann nauman sigur í þýsku úrvalsdeildinni í körfubolta í kvöld. Körfubolti 16.4.2022 20:32
Sigur í fyrsta leik Elvars með Tortona Elvar Már Friðriksson lék sinn fyrsta leik með Tortona í ítölsku úrvalsdeildinni í körfubolta þegar liðið tók á móti Varese í dag. Elvar og félagar höfðu yfirhöndina stærstan hluta leiksins og unnu að lokum góðan fimm stiga sigur, 104-99. Körfubolti 16.4.2022 17:21
Hawks og Pelicans seinustu liðin inn í úrslitakeppnina Atlanta Hawks og New Orleans Pelicans urðu í nótt seinustu tvö liðin til að tryggja sér sæti í úrslitakeppni NBA-deildarinnar í körfubolta. Körfubolti 16.4.2022 09:31
Umfjöllun og viðtöl: Grindavík – Þór Þorl. 86-90 | Grindvíkingar í sumarfrí Þór Þorlákshöfn vann Grindavík í hörkuleik 86-90. Þetta var þriðji sigur Þórs í einvíginu gegn Grindavík sem tryggði Íslandsmeisturunum farseðilinn í undanúrslitin. Körfubolti 15.4.2022 22:45
Umfjöllun og viðtöl: Keflavík - Tindastóll 91-76 | Keflvíkingar tryggðu sér oddaleik Keflvíkingar tryggðu sér oddaleik á Sauðárkróki þegar liðið vann 15 stiga sigur gegn Tindastól í kvöld, 91-76. Körfubolti 14.4.2022 22:11
ÍR tryggði sér oddaleik um sæti í Subway-deild kvenna ÍR-ingar tryggðu sér oddaleik um sæti í Subway-deild kvenna í körfubolta er liðið vann öruggan 26 stiga sigur gegn Ármanni í kvöld, 87-61. Körfubolti 14.4.2022 21:46
Hawks og Pelicans eiga enn möguleika á sæti í úrslitakeppninni Atlanta Hawks og New Orleans Pelicans eiga enn möguleika á sæti í úrslitakeppni NBA-deildarinnar eftir að liðin sigruðu sína leiki í nótt. Atlanta vann 29 stiga sigur á Charlotte Hornets, 132-103, og New Orleans-liðið vann tíu stiga sigur á San Antonio Spurs, 113-103. Körfubolti 14.4.2022 11:29
Umfjöllun og viðtöl: Njarðvík-Fjölnir 64-58| Deildarmeistararnir í sumarfrí og Njarðvík mætir Haukum í úrslitum Tímabilinu er lokið fyrir deildarmeistara Fjölnis eftir tap í undanúrslitaeinvíginu gegn Njarðvík 3-1 sem er nýliði í deildinni. Njarðvík vann fjórða leikinn 64-58 og mætir Haukum í úrslitum Subway-deildar kvenna. Körfubolti 13.4.2022 23:30
Tryggvi Snær fékk 12 mínútur í sigri Zaragoza Tryggvi Snær Hlinason, leikmaður Zaragoza, spilaði í tæpar 12 mínútur í sjö stiga sigri Zaragoza á Obradorio í spænsku ACB deildinni í körfubolta, 80-73. Körfubolti 13.4.2022 22:07
Álftanes vann oddaleikinn í Hornafirði Álftanes vann Sindra í oddaleik undanúrslitanna í úrslitakeppni fyrstu deildar karla með þriggja stiga sigri, 77-80. Álftanes og Höttur mætast í úrslitaleiknum um síðasta lausa sætið í Subway-deild karla. Körfubolti 13.4.2022 21:49
Næstum tveir áratugir síðan KR var síðast sópað í átta liða úrslitum Njarðvík sendi KR í sumarfrí er liðið vann þriðja leik liðanna í átta liða úrslitum Subway-deildar karla í körfubolta. KR-ingar eru ekki vanir að láta sópa sér úr úrslitakeppninni en þegar það kemur fyrir er það venjulega Njarðvík sem heldur á sópnum. Körfubolti 13.4.2022 15:46
LeBron gæti neitað að framlengja við Lakers í von um að vinna titla Eftir skelfingar tímabil Los Angeles Lakers í NBA-deildinni eru orðrómar á kreiki að stórstjarna liðsins, LeBron James, gæti neitað að framlengja samning sinn við félagið í von um að vinna titil annarsstaðar. Körfubolti 13.4.2022 09:31
Óaðfinnanlegur Kyrie skaut Nets í úrslitakeppnina | Minnesota fór á flug í fjórða leikhluta Tveir leikir í umspili fyrir úrslitakeppni NBA-deildarinnar fóru fram í nótt. Kyrie Irving var frábær í 115-108 sigri Brooklyn Nets á Cleveland Cavaliers. Þá komst Minnesota Timberwolves loks í úrslitakeppnina eftir 109-104 sigur á Los Angeles Clippers. Körfubolti 13.4.2022 07:31
Umfjöllun og viðtöl: Þór Þ. - Grindavík 102-79 | Þórsarar tóku forystuna eftir glansleik Þór Þorlákshöfn er komið í 2-1 gegn Grindavík í einvígi liðanna í 8-liða úrslitum Subway-deildarinnar eftir sigur í Þorlákshöfn í kvöld. Þór var yfir allan leikinn en seinni hálfleikur liðsins stóð upp úr þar sem Grindavík átti ekki möguleika.Þór vann á endanum 23 stiga sigur 102-79. Körfubolti 12.4.2022 23:11
Umfjöllun og viðtöl: Njarðvík - KR 91-63 | KR-ingar komnir í sumarfrí KR er farið í snemmbúið sumarfrí eftir 28 stiga tap gegn Njarðvík í kvöld, 91-63. Njarðvíkingar unnu alla þrjá leikina í einvíginu og sópuðu KR-ingum úr leik. Körfubolti 12.4.2022 22:20
Logi Gunnars: Væri geggjað að fá Keflavík Njarðvík er komið áfram í undanúrslit eftir að hafa sópað KR-ingum út úr úrslitakeppni Subway-deildar karla, 3-0. Njarðvíkingar unnu KR 91-63 í þriðja og síðasta leik einvígisins. Fyrirliðinn Logi Gunnarsson var ánægður með leik sinna manna í kvöld. Körfubolti 12.4.2022 22:01
Martin og félagar lutu í lægra haldi fyrir botnliðinu Martin Hermannsson og félagar hans í Valencia þurftu að sætta sig við sjö stiga tap er liðið sótti botnlið Real Betis heim í spænsku ACB-deildinni í körfubolta í kvöld, 75-68. Körfubolti 12.4.2022 19:07
Lögmál leiksins: Nei eða já Lögmál leiksins er á dagskrá alla mánudaga á Stöð 2 Sport þar sem helstu NBA sérfræðingar landsins ræða körfuboltann vestanhafs. Í gær voru Kjartan Atli, Sigurður Orri, Tommi Steindórs og Hörður Unnsteins að velta steinum í dagskrárliðnum nei eða já. Körfubolti 12.4.2022 08:31
Umfjöllun og viðtöl: Valur - Stjarnan 95-85 | Valsmenn sópuðu Stjörnunni úr leik Valur og Stjarnan mættust í Origo höllinni að Hlíðarenda í kvöld, þar sem tímabilið var undir fyrir Stjörnumenn, Valsmenn komnir í 2-0 í einvíginu. Síðasti leikur liðanna gat ekki verið mikið jafnari, tvíframlengdur tveggja stiga sigur og var svipað uppá teningnum í kvöld, í það minnsta framan af. Körfubolti 11.4.2022 23:20
„Frammistaðan hjá liðinu í þessum þremur leikjum er sú sem við höfum verið að bíða eftir“ Finnur Freyr þjálfari Valsmanna var stoltur af frammistöðu sinna manna eftir að þeir sópuðu bikarmeisturum Stjörnunnar út í 8-liða úrslitum Subway-deildarinnar í kvöld. Hvaða tilfinningar börðust um í brjósti Finns strax eftir leik? Körfubolti 11.4.2022 22:54
Umfjöllun og viðtöl: Tindastóll - Keflavík 95-94 | Dramatískur sigur í framlengdum leik Tindastóll fékk Keflavík í heimsókn í Síkið í kvöld. Hingað til hefur heimaliðið sigrað leikina í þessari seríu og á því varð engin breyting. Lokatölur 95-94 eftir framlengingu. Körfubolti 11.4.2022 22:32
Baldur Þór: Stál í stál í seinni hálfleik Baldur Þór Ragnarsson, þjálfari Tindastóls var sáttur með sigur sinna manna gegn Keflvíkinum í í kvöld. Stólarnir eru nú með 2-1 forystu í einvíginu og þurfa því aðeins einn sigur í viðbót til að tryggja sér sæti í undanúrslitum. Körfubolti 11.4.2022 21:28
Ármann einum sigri frá Subway-deildinni Ármann er einum sigri frá Subway-deild kvenna eftir eins stigs sigur gegn ÍR í kvöld. Lokatölur 88-87, og Ármann leiðir nú einvígið 2-1. Körfubolti 11.4.2022 21:02
Sara og stöllur sendar í sumarfrí Sara Rún Hinriksdóttir og stöllur hennar í Phoenix Constanta eru komnar í sumarfrí eftir sex stiga tap gegn Sepsi í þriðja leik liðanna í undanúrslitum rúmensku deildarinnar í körfubolta í kvöld, 76-70. Körfubolti 11.4.2022 19:46
Lögmál leiksins: Eldaði með mygluðu hráefni Frank Vogel var í nótt rekinn frá LA Lakers eftir slakt gengi liðsins á tímabilinu í NBA deildinni. Liðið missti af úrslitakeppninni og endaði í 11. sæti vesturdeildar. Brottrekstur Vogel verður meðal umræðuefna í Lögmálum leiksins sem verða á dagskrá klukkan 20:40 á Stöð 2 Sport 2. Körfubolti 11.4.2022 16:30
Fékk 40 milljónir króna á 8 sekúndum Jrue Holiday, leikmaður Bucks, er 306 þúsund dollurum ríkari í dag en í gær en það jafngildir tæplega 40 milljónum króna. Holiday er með bónus ákvæði í samningi sínum við Bucks sem varð virkt eftir að hann spilaði í átta sekúndur gegn Cleveland Cavaliers í nótt. Körfubolti 11.4.2022 16:01
Ræddu punghögg Halldórs: „Á bara að skammast sín og fara í burtu“ Leikar eru farnir að æsast í úrslitakeppni Subway-deildar karla í körfubolta og litlu munaði að upp úr syði í Keflavík á föstudag eftir fantabrögð Halldórs Garðars Hermannssonar. Körfubolti 11.4.2022 11:30
Doncic gæti misst af leikjum í úrslitakeppninni Lokaumferð NBA deildarinnar fór fram í nótt þar sem öll lið áttu leiki. Luka Doncic, leikmaður Mavericks neyddist til að fara meiddur af leikvelli í sigri liðsins. Hér má finna öll helstu úrslit næturnar í vestur hluta deildarinnar. Körfubolti 11.4.2022 08:31
Úrslit næturinnar í NBA Lokaumferðin í deildarkeppni NBA deildarinnar var leikin í nótt þar sem öll lið deildarinnar spiluðu. Hér má sjá öll úrslit austurhluta deildarinnar og hvaða lið munu mætast í úrslitakeppninni. Körfubolti 11.4.2022 07:30
Haukar sýndu yfirburði sína | Íslandsmeistarar Vals í sumarfrí Hauka konur eru komnar áfram í úrslitarimmu um Íslandsmeistaratitil Subway-deildar kvenna eftir 73-80 sigur á Val í kvöld á Hlíðarenda. Haukar sópa því Íslandsmeisturum Vals út úr undanúrslitum eftir 3-0 sigur í einvíginu. Körfubolti 10.4.2022 23:02