Sameiningin í uppnámi 2. febrúar 2005 00:01 Áformaðar kosningar um stórfellda sameiningu sveitarfélaga í apríl eru í uppnámi vegna ósamkomulags ríkis og sveitarfélaga um breytta tekjuskiptingu. Sveitarfélögin krefjast allt að fimm milljarða króna tekjuaukningar. Félagsmálaráðherra boðaði snemma í haust að stór hluti þjóðarinnar myndi ganga að kjörborðinu þann 23. apríl næstkomandi til að kjósa um sameiningu sem myndi fækka sveitarfélögum landsins úr liðlega eitt hundrað niður í um þrjátíu. Endanlegar tillögur um sameiningu átti að kynna í desember. Nú, tveimur mánuðum síðar, hafa þær ekki enn sést. Ástæðan er sú að málið er strand vegna ágreinings ríkis og sveitarfélaga um breytta tekjuskiptingu. Vilhjálmur Þ. Vilhjálmsson, formaður Sambands íslenskra sveitarfélaga, segir að mikilvægt sé að niðurstaða sé komin í málið áður en gengið verður til kosninga. Félagið geti þó vissulega ekki komið í veg fyrir kosningarnar. Þegar hann er spurður um kröfu sveitarfélaganna rifjar hann upp hvað þau fengu þegar samið var síðast, fyrir fimm árum. Það voru fimm milljarðar en Vilhjálmur viðurkennir að gjá sé á milli aðila og verkefnið sé erfitt. Ljóst er að samkomulag þarf að nást fljótt ef takast á að kjósa í apríl. Fréttir Innlent Sveitarstjórnarmál Mest lesið Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Innlent Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Erlent Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Innlent Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili Innlent Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Innlent „Árleg æfing í vonbrigðum“ Innlent Fleiri fréttir Jane Goodall hvetur stjórnvöld til að beita sér gegn hvalveiðum Opna Grindavík á ný Sérfræðingar rýna í stöðuna á lokasprettinum Ráðgjafar- og greiningarstöð fjársvelt meðan ásókn í þjónustu eykst Töluverðar líkur á leiðindaveðri á kjördag Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Rannsókn lokið á stunguárásinni við Skúlagötu Fundað í Karphúsi og hraunið kælt á Reykjanesi Sjúkratryggingar auglýsa eftir rekstraraðilum hjúkrunarheimila Góður árangur af hraunkælingu við varnargarðana Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Sjá meira
Áformaðar kosningar um stórfellda sameiningu sveitarfélaga í apríl eru í uppnámi vegna ósamkomulags ríkis og sveitarfélaga um breytta tekjuskiptingu. Sveitarfélögin krefjast allt að fimm milljarða króna tekjuaukningar. Félagsmálaráðherra boðaði snemma í haust að stór hluti þjóðarinnar myndi ganga að kjörborðinu þann 23. apríl næstkomandi til að kjósa um sameiningu sem myndi fækka sveitarfélögum landsins úr liðlega eitt hundrað niður í um þrjátíu. Endanlegar tillögur um sameiningu átti að kynna í desember. Nú, tveimur mánuðum síðar, hafa þær ekki enn sést. Ástæðan er sú að málið er strand vegna ágreinings ríkis og sveitarfélaga um breytta tekjuskiptingu. Vilhjálmur Þ. Vilhjálmsson, formaður Sambands íslenskra sveitarfélaga, segir að mikilvægt sé að niðurstaða sé komin í málið áður en gengið verður til kosninga. Félagið geti þó vissulega ekki komið í veg fyrir kosningarnar. Þegar hann er spurður um kröfu sveitarfélaganna rifjar hann upp hvað þau fengu þegar samið var síðast, fyrir fimm árum. Það voru fimm milljarðar en Vilhjálmur viðurkennir að gjá sé á milli aðila og verkefnið sé erfitt. Ljóst er að samkomulag þarf að nást fljótt ef takast á að kjósa í apríl.
Fréttir Innlent Sveitarstjórnarmál Mest lesið Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Innlent Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Erlent Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Innlent Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili Innlent Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Innlent „Árleg æfing í vonbrigðum“ Innlent Fleiri fréttir Jane Goodall hvetur stjórnvöld til að beita sér gegn hvalveiðum Opna Grindavík á ný Sérfræðingar rýna í stöðuna á lokasprettinum Ráðgjafar- og greiningarstöð fjársvelt meðan ásókn í þjónustu eykst Töluverðar líkur á leiðindaveðri á kjördag Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Rannsókn lokið á stunguárásinni við Skúlagötu Fundað í Karphúsi og hraunið kælt á Reykjanesi Sjúkratryggingar auglýsa eftir rekstraraðilum hjúkrunarheimila Góður árangur af hraunkælingu við varnargarðana Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Sjá meira