ÍR og HK mætast í úrslitaleiknum 12. febrúar 2005 00:01 ÍR-ingar og HK-menn tryggðu sér í dag sæti í úrslitum SS-bikars karla í handknattleik en leikurinn fer fram í Laugardalshöll 26. febrúar næstkomandi. ÍR-ingar lögðu Eyjamenn að velli, 34-27, í hörkuleik í Austurbergi þar sem afar slök dómgæsla setti svip sinn á leikinn. Það er varlega sagt að heldur hafi hallað á gestina frá hendi dómaranna og áttu Eyjamenn við ramman reip að draga allan leikinn. ÍR leiddi með þremur mörkum, 18-15, í hálfleik og náði mest níu marka forystu í síðari hálfleik. Roland Eradze, markvörður ÍBV, fékk að líta rauða spjaldið fyrir að mótmæla dómi ansi harkalega og þótt sigur ÍR-inga hafi verið öruggur og sanngjarn þá fengu þeir full mikla hjálp frá dómurum leiksins, þeim Gísla Hlyni Jóhannssyni og Hafsteini Ingibergssyni. Það vakti athygli að stór hópur stuðningsmanna ÍBV yfirgaf húsið þegar tólf mínútur voru til leiksloka eftir að hafa látið ófriðlega í stúkunni. HK-menn fóru með sigur af hólmi gegn Gróttu/KR á Seltjarnarnesi, 29-25. HK leiddu allan tímann og var sigur þeirra öruggari en tölurnar gefa til kynna. Björgvin Gústavsson átti stórkostlegan leik í marki HK og varði 29 skot. Íslenski handboltinn Mest lesið Segir fótboltamönnum að halda sig frá McGregor Fótbolti Hareide segir að þjálfaraferlinum sé lokið Fótbolti Vaknaði með harðsperrur: „Þetta var bara stórkostlegt“ Körfubolti Baldur galdraði fram vörnina sem sló Ítalina kalda Körfubolti Arnar betur í stakk búinn en Eyjólfur og Arnar Þór Fótbolti Harry Potter í ástralska landsliðinu Sport Albert sá sögulegan sigur strákana okkar og Martin stríddi Ítölum Körfubolti HK gaf leik gegn Herði: „Ekki nýtt vandamál fyrir okkur á landsbyggðinni“ Handbolti Þjálfari FH með hljóðnema á sér: „Massa reynsla hérna í bland við massa greddu“ Handbolti Stærstu sigrar íslenska körfuboltalandsliðsins í gegnum tíðina Körfubolti Fleiri fréttir Í beinni: Man. City - Feyenoord | City-menn sigurþurfi Í beinni: Sporting - Arsenal | Gerir Gyökeres Skyttunum grikk? Eiður Aron áfram á Ísafirði Í beinni: FH - Fenix Toulouse | Síðasti Evrópudans FH-inga í bili Í beinni: Njarðvík - Valur | Þær grænu geta unnið fimmta leikinn í röð Segir að Schumacher hafi ekki mætt í brúðkaupið Hareide þarf að leggjast undir hnífinn Spiluðu deildina hundrað þúsund sinnum og reiknuðu sigurlíkur liðanna Liverpool væri bara í þrettánda sæti án markanna hans Mo Salah Albert sá sögulegan sigur strákana okkar og Martin stríddi Ítölum Andri Rúnar í Stjörnuna Vaknaði með harðsperrur: „Þetta var bara stórkostlegt“ Hvorki Arnar né Freyr heyrt frá KSÍ Kæra framleiðendur Lionel Messi drykkjarins fyrir stuld Þjálfari FH með hljóðnema á sér: „Massa reynsla hérna í bland við massa greddu“ HK gaf leik gegn Herði: „Ekki nýtt vandamál fyrir okkur á landsbyggðinni“ Stærstu sigrar íslenska körfuboltalandsliðsins í gegnum tíðina Arnar betur í stakk búinn en Eyjólfur og Arnar Þór Littler gæti mætt Sherrock á HM Cadillac á leiðinni í Formúlu 1 Aðeins Heimir og Lagerbäck með betri árangur á öldinni Baldur galdraði fram vörnina sem sló Ítalina kalda „Fann brosið mitt á ný“ Hélt hreinu á móti Manchester City ökklabrotinn Hareide segir að þjálfaraferlinum sé lokið Carragher segir Salah vera eigingjarnan Segir fótboltamönnum að halda sig frá McGregor Harry Potter í ástralska landsliðinu Dagskráin í dag: Tapar Man City sjötta leiknum í röð? Arnar og Freyr taldir líklegastir til að taka við af Hareide Sjá meira
ÍR-ingar og HK-menn tryggðu sér í dag sæti í úrslitum SS-bikars karla í handknattleik en leikurinn fer fram í Laugardalshöll 26. febrúar næstkomandi. ÍR-ingar lögðu Eyjamenn að velli, 34-27, í hörkuleik í Austurbergi þar sem afar slök dómgæsla setti svip sinn á leikinn. Það er varlega sagt að heldur hafi hallað á gestina frá hendi dómaranna og áttu Eyjamenn við ramman reip að draga allan leikinn. ÍR leiddi með þremur mörkum, 18-15, í hálfleik og náði mest níu marka forystu í síðari hálfleik. Roland Eradze, markvörður ÍBV, fékk að líta rauða spjaldið fyrir að mótmæla dómi ansi harkalega og þótt sigur ÍR-inga hafi verið öruggur og sanngjarn þá fengu þeir full mikla hjálp frá dómurum leiksins, þeim Gísla Hlyni Jóhannssyni og Hafsteini Ingibergssyni. Það vakti athygli að stór hópur stuðningsmanna ÍBV yfirgaf húsið þegar tólf mínútur voru til leiksloka eftir að hafa látið ófriðlega í stúkunni. HK-menn fóru með sigur af hólmi gegn Gróttu/KR á Seltjarnarnesi, 29-25. HK leiddu allan tímann og var sigur þeirra öruggari en tölurnar gefa til kynna. Björgvin Gústavsson átti stórkostlegan leik í marki HK og varði 29 skot.
Íslenski handboltinn Mest lesið Segir fótboltamönnum að halda sig frá McGregor Fótbolti Hareide segir að þjálfaraferlinum sé lokið Fótbolti Vaknaði með harðsperrur: „Þetta var bara stórkostlegt“ Körfubolti Baldur galdraði fram vörnina sem sló Ítalina kalda Körfubolti Arnar betur í stakk búinn en Eyjólfur og Arnar Þór Fótbolti Harry Potter í ástralska landsliðinu Sport Albert sá sögulegan sigur strákana okkar og Martin stríddi Ítölum Körfubolti HK gaf leik gegn Herði: „Ekki nýtt vandamál fyrir okkur á landsbyggðinni“ Handbolti Þjálfari FH með hljóðnema á sér: „Massa reynsla hérna í bland við massa greddu“ Handbolti Stærstu sigrar íslenska körfuboltalandsliðsins í gegnum tíðina Körfubolti Fleiri fréttir Í beinni: Man. City - Feyenoord | City-menn sigurþurfi Í beinni: Sporting - Arsenal | Gerir Gyökeres Skyttunum grikk? Eiður Aron áfram á Ísafirði Í beinni: FH - Fenix Toulouse | Síðasti Evrópudans FH-inga í bili Í beinni: Njarðvík - Valur | Þær grænu geta unnið fimmta leikinn í röð Segir að Schumacher hafi ekki mætt í brúðkaupið Hareide þarf að leggjast undir hnífinn Spiluðu deildina hundrað þúsund sinnum og reiknuðu sigurlíkur liðanna Liverpool væri bara í þrettánda sæti án markanna hans Mo Salah Albert sá sögulegan sigur strákana okkar og Martin stríddi Ítölum Andri Rúnar í Stjörnuna Vaknaði með harðsperrur: „Þetta var bara stórkostlegt“ Hvorki Arnar né Freyr heyrt frá KSÍ Kæra framleiðendur Lionel Messi drykkjarins fyrir stuld Þjálfari FH með hljóðnema á sér: „Massa reynsla hérna í bland við massa greddu“ HK gaf leik gegn Herði: „Ekki nýtt vandamál fyrir okkur á landsbyggðinni“ Stærstu sigrar íslenska körfuboltalandsliðsins í gegnum tíðina Arnar betur í stakk búinn en Eyjólfur og Arnar Þór Littler gæti mætt Sherrock á HM Cadillac á leiðinni í Formúlu 1 Aðeins Heimir og Lagerbäck með betri árangur á öldinni Baldur galdraði fram vörnina sem sló Ítalina kalda „Fann brosið mitt á ný“ Hélt hreinu á móti Manchester City ökklabrotinn Hareide segir að þjálfaraferlinum sé lokið Carragher segir Salah vera eigingjarnan Segir fótboltamönnum að halda sig frá McGregor Harry Potter í ástralska landsliðinu Dagskráin í dag: Tapar Man City sjötta leiknum í röð? Arnar og Freyr taldir líklegastir til að taka við af Hareide Sjá meira