Björgvin og Ólafur til Eyja 20. maí 2005 00:01 Þessa stundina vinna menn í Vestmannaeyjum á fullu í leit að liðsstyrk fyrir karlalið ÍBV í handknattleik. Í gær skrifaði leikstjórnandinn Ólafur Víðir Ólafsson undir eins árs samning við félagið og þá bendir allt til þess að markvörðurinn Björgvin Gústavsson fylgi sömu leið, en báðir léku þeir í vetur með HK. Auk þess eru forráðamenn ÍBV í leit að erlendum liðsstyrk að sögn Hlyns Sigmarssonar, formanns handknattleiksdeildar félagsins.Ólafur er mjög öflugur miðjumaður, er 21 árs, og hefur verið viðriðinn íslenska landsliðið síðan Viggó Sigurðsson tók við. Stjórn handknattleiksdeildar HK sagði upp samningi við hann fyrir skömmu og bar við samstarfsörðugleikum. Stjórnin var ekki sátt við að Ólafur ákvað að leika með fótboltaliði félagsins í sumar á sama tíma og hann var samningsbundinn handknattleiksdeildinni. ÍBV hafði samband við Ólaf strax eftir að HK rifti samningi við hann og undirritaði hann samning við Eyjaliðið í gær. Þá er nánast öruggt að Björgvin Gústavsson fari einnig til ÍBV en hann er tvítugur og er einn allra efnilegasti markvörður landsins. Þegar Fréttablaðið hafði samband við Björgvin í gær sagði hann að hugur sinn stefndi til Eyja, hann ætti bara eftir að ganga frá sínum málum varðandi HK þar sem hann væri samningsbundinn.Það er ljóst að ÍBV ætlar ekkert að gefa eftir næsta vetur þrátt fyrir að hafa misst Tite Kalandadze og Roland Val Eradze til Stjörnunnar fyrr í þessum mánuði. Íslenski handboltinn Mest lesið Segir fótboltamönnum að halda sig frá McGregor Fótbolti Hareide segir að þjálfaraferlinum sé lokið Fótbolti Baldur galdraði fram vörnina sem sló Ítalina kalda Körfubolti Harry Potter í ástralska landsliðinu Sport Arnar betur í stakk búinn en Eyjólfur og Arnar Þór Fótbolti Arnar og Freyr taldir líklegastir til að taka við af Hareide Fótbolti HK gaf leik gegn Herði: „Ekki nýtt vandamál fyrir okkur á landsbyggðinni“ Handbolti Carragher segir Salah vera eigingjarnan Enski boltinn Hélt hreinu á móti Manchester City ökklabrotinn Enski boltinn Þjálfari FH með hljóðnema á sér: „Massa reynsla hérna í bland við massa greddu“ Handbolti Fleiri fréttir Hvorki Arnar né Freyr heyrt frá KSÍ Kæra framleiðendur Lionel Messi drykkjarins fyrir stuld Þjálfari FH með hljóðnema á sér: „Massa reynsla hérna í bland við massa greddu“ HK gaf leik gegn Herði: „Ekki nýtt vandamál fyrir okkur á landsbyggðinni“ Stærstu sigrar íslenska körfuboltalandsliðsins í gegnum tíðina Arnar betur í stakk búinn en Eyjólfur og Arnar Þór Littler gæti mætt Sherrock á HM Cadillac á leiðinni í Formúlu 1 Aðeins Heimir og Lagerbäck með betri árangur á öldinni Baldur galdraði fram vörnina sem sló Ítalina kalda „Fann brosið mitt á ný“ Hélt hreinu á móti Manchester City ökklabrotinn Hareide segir að þjálfaraferlinum sé lokið Carragher segir Salah vera eigingjarnan Segir fótboltamönnum að halda sig frá McGregor Harry Potter í ástralska landsliðinu Dagskráin í dag: Tapar Man City sjötta leiknum í röð? Arnar og Freyr taldir líklegastir til að taka við af Hareide Refirnir skemmtu sér í Köben eftir tapið sem kostaði þjálfarann starfið Elvar: Við erum kannski bara svona skemmtilega vitlausir Kristinn: Við vorum geggjaðir Elías Rafn hélt hreinu þegar meistararnir jöfnuðu toppliðið að stigum Hræringar í Bestu: Daníel Hafsteins orðaður við Víking og Andri Rúnar í Garðabæ Kveðst frekar vilja íslenskan þjálfara Hamrarnir unnu óvæntan sigur í norðrinu Uppgjörið: Ítalía - Ísland 74-81 | Strákarnir sóttu sigur í gin ljónsins Þríeykið rennur allt út á samning næsta sumar Potter orðaður við Leicester á nýjan leik Hareide hugsaði um heilsuna: „Vildi einbeita sér að því“ Æsispennandi úrslitaleikir í keilunni Sjá meira
Þessa stundina vinna menn í Vestmannaeyjum á fullu í leit að liðsstyrk fyrir karlalið ÍBV í handknattleik. Í gær skrifaði leikstjórnandinn Ólafur Víðir Ólafsson undir eins árs samning við félagið og þá bendir allt til þess að markvörðurinn Björgvin Gústavsson fylgi sömu leið, en báðir léku þeir í vetur með HK. Auk þess eru forráðamenn ÍBV í leit að erlendum liðsstyrk að sögn Hlyns Sigmarssonar, formanns handknattleiksdeildar félagsins.Ólafur er mjög öflugur miðjumaður, er 21 árs, og hefur verið viðriðinn íslenska landsliðið síðan Viggó Sigurðsson tók við. Stjórn handknattleiksdeildar HK sagði upp samningi við hann fyrir skömmu og bar við samstarfsörðugleikum. Stjórnin var ekki sátt við að Ólafur ákvað að leika með fótboltaliði félagsins í sumar á sama tíma og hann var samningsbundinn handknattleiksdeildinni. ÍBV hafði samband við Ólaf strax eftir að HK rifti samningi við hann og undirritaði hann samning við Eyjaliðið í gær. Þá er nánast öruggt að Björgvin Gústavsson fari einnig til ÍBV en hann er tvítugur og er einn allra efnilegasti markvörður landsins. Þegar Fréttablaðið hafði samband við Björgvin í gær sagði hann að hugur sinn stefndi til Eyja, hann ætti bara eftir að ganga frá sínum málum varðandi HK þar sem hann væri samningsbundinn.Það er ljóst að ÍBV ætlar ekkert að gefa eftir næsta vetur þrátt fyrir að hafa misst Tite Kalandadze og Roland Val Eradze til Stjörnunnar fyrr í þessum mánuði.
Íslenski handboltinn Mest lesið Segir fótboltamönnum að halda sig frá McGregor Fótbolti Hareide segir að þjálfaraferlinum sé lokið Fótbolti Baldur galdraði fram vörnina sem sló Ítalina kalda Körfubolti Harry Potter í ástralska landsliðinu Sport Arnar betur í stakk búinn en Eyjólfur og Arnar Þór Fótbolti Arnar og Freyr taldir líklegastir til að taka við af Hareide Fótbolti HK gaf leik gegn Herði: „Ekki nýtt vandamál fyrir okkur á landsbyggðinni“ Handbolti Carragher segir Salah vera eigingjarnan Enski boltinn Hélt hreinu á móti Manchester City ökklabrotinn Enski boltinn Þjálfari FH með hljóðnema á sér: „Massa reynsla hérna í bland við massa greddu“ Handbolti Fleiri fréttir Hvorki Arnar né Freyr heyrt frá KSÍ Kæra framleiðendur Lionel Messi drykkjarins fyrir stuld Þjálfari FH með hljóðnema á sér: „Massa reynsla hérna í bland við massa greddu“ HK gaf leik gegn Herði: „Ekki nýtt vandamál fyrir okkur á landsbyggðinni“ Stærstu sigrar íslenska körfuboltalandsliðsins í gegnum tíðina Arnar betur í stakk búinn en Eyjólfur og Arnar Þór Littler gæti mætt Sherrock á HM Cadillac á leiðinni í Formúlu 1 Aðeins Heimir og Lagerbäck með betri árangur á öldinni Baldur galdraði fram vörnina sem sló Ítalina kalda „Fann brosið mitt á ný“ Hélt hreinu á móti Manchester City ökklabrotinn Hareide segir að þjálfaraferlinum sé lokið Carragher segir Salah vera eigingjarnan Segir fótboltamönnum að halda sig frá McGregor Harry Potter í ástralska landsliðinu Dagskráin í dag: Tapar Man City sjötta leiknum í röð? Arnar og Freyr taldir líklegastir til að taka við af Hareide Refirnir skemmtu sér í Köben eftir tapið sem kostaði þjálfarann starfið Elvar: Við erum kannski bara svona skemmtilega vitlausir Kristinn: Við vorum geggjaðir Elías Rafn hélt hreinu þegar meistararnir jöfnuðu toppliðið að stigum Hræringar í Bestu: Daníel Hafsteins orðaður við Víking og Andri Rúnar í Garðabæ Kveðst frekar vilja íslenskan þjálfara Hamrarnir unnu óvæntan sigur í norðrinu Uppgjörið: Ítalía - Ísland 74-81 | Strákarnir sóttu sigur í gin ljónsins Þríeykið rennur allt út á samning næsta sumar Potter orðaður við Leicester á nýjan leik Hareide hugsaði um heilsuna: „Vildi einbeita sér að því“ Æsispennandi úrslitaleikir í keilunni Sjá meira