Færeyingar slakir 22. maí 2005 00:01 Íslenska landsliðið í handknattleik spilaði tvo æfingaleiki við Færeyinga um helgina og voru leikirnir liður í undirbúningi liðsins fyrir umspilsleikina við Hvít-Rússa í sumar. Lið Íslands var eingöngu skipað leikmönnum sem leika hérlendis og eftir auðveldan sigur í fyrri leiknum á laugardag sigruðu Íslendingar aftur í Þórshöfn í gær, 36-27, eftir að staðan hafði verið 18-8 í hálfleik. Þórir Ólafsson og Baldvin Þorsteinsson voru markahæstir í íslenska liðinu í gær með níu mörk hvor og Ásgeir Örn Hallgrímsson skoraði sex mörk. Það var Birkir Ívar Guðmundsson sem lagði grunninn að góðum sigri íslenska liðsins með því að verja 14 skot í fyrri hálfleiknum, sem skilaði mörgum hraðaupphlaupum sem kafsigldu heimamenn. "Strákarnir léku mjög vel og ég er mjög sáttur við þessa tvo leiki hérna um helgina," sagði Viggó Sigurðsson, sem þó hefði eflaust óskað sér meiri mótspyrnu fyrir lið sitt. "Færeyingarnir voru slakari en ég átti von á, þeir voru með sitt A-lið og ég verð að segja að ég átti von á meiru frá þeim. Þetta gekk heilt yfir bara mjög vel hjá okkur í sókn og vörn. Við spiluðum 5-1 vörn allan tímann og ætlum að reyna að byggja á því," sagði Viggó, sem mun á miðvikudaginn tilkynna liðið sem mætir Hvít-Rússum í umspilinu um sæti á EM. Kvennalandsliðið lék einnig síðari leik sinn við Færeyinga í gær og hafði auðveldan sigur 24-14, þar sem Hekla Daðadóttir var markahæst með sjö mörk. Íslenski handboltinn Mest lesið Segir fótboltamönnum að halda sig frá McGregor Fótbolti Hareide segir að þjálfaraferlinum sé lokið Fótbolti Harry Potter í ástralska landsliðinu Sport Baldur galdraði fram vörnina sem sló Ítalina kalda Körfubolti Arnar betur í stakk búinn en Eyjólfur og Arnar Þór Fótbolti Arnar og Freyr taldir líklegastir til að taka við af Hareide Fótbolti Carragher segir Salah vera eigingjarnan Enski boltinn Hélt hreinu á móti Manchester City ökklabrotinn Enski boltinn Dagskráin í dag: Tapar Man City sjötta leiknum í röð? Sport Uppgjörið: Ítalía - Ísland 74-81 | Strákarnir sóttu sigur í gin ljónsins Körfubolti Fleiri fréttir Stærstu sigrar íslenska körfuboltalandsliðsins í gegnum tíðina Arnar betur í stakk búinn en Eyjólfur og Arnar Þór Littler gæti mætt Sherrock á HM Cadillac á leiðinni í Formúlu 1 Aðeins Heimir og Lagerbäck með betri árangur á öldinni Baldur galdraði fram vörnina sem sló Ítalina kalda „Fann brosið mitt á ný“ Hélt hreinu á móti Manchester City ökklabrotinn Hareide segir að þjálfaraferlinum sé lokið Carragher segir Salah vera eigingjarnan Segir fótboltamönnum að halda sig frá McGregor Harry Potter í ástralska landsliðinu Dagskráin í dag: Tapar Man City sjötta leiknum í röð? Arnar og Freyr taldir líklegastir til að taka við af Hareide Refirnir skemmtu sér í Köben eftir tapið sem kostaði þjálfarann starfið Elvar: Við erum kannski bara svona skemmtilega vitlausir Kristinn: Við vorum geggjaðir Elías Rafn hélt hreinu þegar meistararnir jöfnuðu toppliðið að stigum Hræringar í Bestu: Daníel Hafsteins orðaður við Víking og Andri Rúnar í Garðabæ Kveðst frekar vilja íslenskan þjálfara Hamrarnir unnu óvæntan sigur í norðrinu Uppgjörið: Ítalía - Ísland 74-81 | Strákarnir sóttu sigur í gin ljónsins Þríeykið rennur allt út á samning næsta sumar Potter orðaður við Leicester á nýjan leik Hareide hugsaði um heilsuna: „Vildi einbeita sér að því“ Æsispennandi úrslitaleikir í keilunni Hareide hættur með landsliðið Lögmál leiksins: „Leifur, ertu með glósur?“ Grindvíkingar þétta raðirnar Sameinast litla bróður hjá Kolstad Sjá meira
Íslenska landsliðið í handknattleik spilaði tvo æfingaleiki við Færeyinga um helgina og voru leikirnir liður í undirbúningi liðsins fyrir umspilsleikina við Hvít-Rússa í sumar. Lið Íslands var eingöngu skipað leikmönnum sem leika hérlendis og eftir auðveldan sigur í fyrri leiknum á laugardag sigruðu Íslendingar aftur í Þórshöfn í gær, 36-27, eftir að staðan hafði verið 18-8 í hálfleik. Þórir Ólafsson og Baldvin Þorsteinsson voru markahæstir í íslenska liðinu í gær með níu mörk hvor og Ásgeir Örn Hallgrímsson skoraði sex mörk. Það var Birkir Ívar Guðmundsson sem lagði grunninn að góðum sigri íslenska liðsins með því að verja 14 skot í fyrri hálfleiknum, sem skilaði mörgum hraðaupphlaupum sem kafsigldu heimamenn. "Strákarnir léku mjög vel og ég er mjög sáttur við þessa tvo leiki hérna um helgina," sagði Viggó Sigurðsson, sem þó hefði eflaust óskað sér meiri mótspyrnu fyrir lið sitt. "Færeyingarnir voru slakari en ég átti von á, þeir voru með sitt A-lið og ég verð að segja að ég átti von á meiru frá þeim. Þetta gekk heilt yfir bara mjög vel hjá okkur í sókn og vörn. Við spiluðum 5-1 vörn allan tímann og ætlum að reyna að byggja á því," sagði Viggó, sem mun á miðvikudaginn tilkynna liðið sem mætir Hvít-Rússum í umspilinu um sæti á EM. Kvennalandsliðið lék einnig síðari leik sinn við Færeyinga í gær og hafði auðveldan sigur 24-14, þar sem Hekla Daðadóttir var markahæst með sjö mörk.
Íslenski handboltinn Mest lesið Segir fótboltamönnum að halda sig frá McGregor Fótbolti Hareide segir að þjálfaraferlinum sé lokið Fótbolti Harry Potter í ástralska landsliðinu Sport Baldur galdraði fram vörnina sem sló Ítalina kalda Körfubolti Arnar betur í stakk búinn en Eyjólfur og Arnar Þór Fótbolti Arnar og Freyr taldir líklegastir til að taka við af Hareide Fótbolti Carragher segir Salah vera eigingjarnan Enski boltinn Hélt hreinu á móti Manchester City ökklabrotinn Enski boltinn Dagskráin í dag: Tapar Man City sjötta leiknum í röð? Sport Uppgjörið: Ítalía - Ísland 74-81 | Strákarnir sóttu sigur í gin ljónsins Körfubolti Fleiri fréttir Stærstu sigrar íslenska körfuboltalandsliðsins í gegnum tíðina Arnar betur í stakk búinn en Eyjólfur og Arnar Þór Littler gæti mætt Sherrock á HM Cadillac á leiðinni í Formúlu 1 Aðeins Heimir og Lagerbäck með betri árangur á öldinni Baldur galdraði fram vörnina sem sló Ítalina kalda „Fann brosið mitt á ný“ Hélt hreinu á móti Manchester City ökklabrotinn Hareide segir að þjálfaraferlinum sé lokið Carragher segir Salah vera eigingjarnan Segir fótboltamönnum að halda sig frá McGregor Harry Potter í ástralska landsliðinu Dagskráin í dag: Tapar Man City sjötta leiknum í röð? Arnar og Freyr taldir líklegastir til að taka við af Hareide Refirnir skemmtu sér í Köben eftir tapið sem kostaði þjálfarann starfið Elvar: Við erum kannski bara svona skemmtilega vitlausir Kristinn: Við vorum geggjaðir Elías Rafn hélt hreinu þegar meistararnir jöfnuðu toppliðið að stigum Hræringar í Bestu: Daníel Hafsteins orðaður við Víking og Andri Rúnar í Garðabæ Kveðst frekar vilja íslenskan þjálfara Hamrarnir unnu óvæntan sigur í norðrinu Uppgjörið: Ítalía - Ísland 74-81 | Strákarnir sóttu sigur í gin ljónsins Þríeykið rennur allt út á samning næsta sumar Potter orðaður við Leicester á nýjan leik Hareide hugsaði um heilsuna: „Vildi einbeita sér að því“ Æsispennandi úrslitaleikir í keilunni Hareide hættur með landsliðið Lögmál leiksins: „Leifur, ertu með glósur?“ Grindvíkingar þétta raðirnar Sameinast litla bróður hjá Kolstad Sjá meira