Talinn hafa berað kynfæri sín 16. ágúst 2005 00:01 Karlmaður um þrítugt var handtekinn í Reykjavík í gærkvöldi grunaður um að hafa berað kynfæri sín fyrir framan tvær níu ára gamlar stúlkur í suðvesturhluta borgarinnar í gær. Ekki er enn ljóst hvort um sama mann hafi verið að ræða en lögreglan rannsakar málið. Maðurinn gaf sig á tal við tvær stúlkur á Eggertsgötu en þær eru fæddar árin 1995 og 1996. Stúlkurnar telja manninn vera um þrítugt, með ljósskollitað stuttklippt hár. Hann var klæddur í svarta peysu og ljósar gallabuxur. Stúlkurnar voru á gangi þegar maðurinn gaf sig á tal við aðra þeirra og renndi niður annari buxnaklaufinni og beraði kynfæri sín. Stúlkurnar hlupu á brott og var lögreglu gert viðvart klukkan rétt rúmlega sex í gær. Flassarar eins og menn sem þessi eru gjarnan kallaðir nást sjaldnast að sögn lögreglu. Geir Jón Þórisson, yfirlögregluþjónn í Reykjavík, vill beinir þeim tilmælum til foreldra að brýna fyrir börnum sínum að gefa sig ekki á tal við ókunnuga. Eins biður hann alla þá sem upplýsingar geta veitt um málið að hafa samband við lögreglu. Óttar Guðmundsson geðlæknir segir menn sem þessa sjaldnast vera hættulega og segir þá oft vera hálf lamaða af ótta eftir slíkan verknað. Það sé fámennur hópur karlmanna sem virðast fá eitthvað út úr því að sýna konum eða stúlkum kynfæri sín á þennan á þennan hátt. Hann segir ekki vitað hvað fær menn til þessa en það er flokkað sem hluti af afbrigðilegu kynlífi. Fréttir Innlent Lög og regla Mest lesið Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Erlent Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Innlent Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili Innlent Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Innlent „Árleg æfing í vonbrigðum“ Innlent Óvæntar niðurstöður í fyrri umferð kosninga í Rúmeníu Erlent Fleiri fréttir Töluverðar líkur á leiðindaveðri á kjördag Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Rannsókn lokið á stunguárásinni við Skúlagötu Fundað í Karphúsi og hraunið kælt á Reykjanesi Sjúkratryggingar auglýsa eftir rekstraraðilum hjúkrunarheimila Góður árangur af hraunkælingu við varnargarðana Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Sjá meira
Karlmaður um þrítugt var handtekinn í Reykjavík í gærkvöldi grunaður um að hafa berað kynfæri sín fyrir framan tvær níu ára gamlar stúlkur í suðvesturhluta borgarinnar í gær. Ekki er enn ljóst hvort um sama mann hafi verið að ræða en lögreglan rannsakar málið. Maðurinn gaf sig á tal við tvær stúlkur á Eggertsgötu en þær eru fæddar árin 1995 og 1996. Stúlkurnar telja manninn vera um þrítugt, með ljósskollitað stuttklippt hár. Hann var klæddur í svarta peysu og ljósar gallabuxur. Stúlkurnar voru á gangi þegar maðurinn gaf sig á tal við aðra þeirra og renndi niður annari buxnaklaufinni og beraði kynfæri sín. Stúlkurnar hlupu á brott og var lögreglu gert viðvart klukkan rétt rúmlega sex í gær. Flassarar eins og menn sem þessi eru gjarnan kallaðir nást sjaldnast að sögn lögreglu. Geir Jón Þórisson, yfirlögregluþjónn í Reykjavík, vill beinir þeim tilmælum til foreldra að brýna fyrir börnum sínum að gefa sig ekki á tal við ókunnuga. Eins biður hann alla þá sem upplýsingar geta veitt um málið að hafa samband við lögreglu. Óttar Guðmundsson geðlæknir segir menn sem þessa sjaldnast vera hættulega og segir þá oft vera hálf lamaða af ótta eftir slíkan verknað. Það sé fámennur hópur karlmanna sem virðast fá eitthvað út úr því að sýna konum eða stúlkum kynfæri sín á þennan á þennan hátt. Hann segir ekki vitað hvað fær menn til þessa en það er flokkað sem hluti af afbrigðilegu kynlífi.
Fréttir Innlent Lög og regla Mest lesið Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Erlent Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Innlent Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili Innlent Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Innlent „Árleg æfing í vonbrigðum“ Innlent Óvæntar niðurstöður í fyrri umferð kosninga í Rúmeníu Erlent Fleiri fréttir Töluverðar líkur á leiðindaveðri á kjördag Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Rannsókn lokið á stunguárásinni við Skúlagötu Fundað í Karphúsi og hraunið kælt á Reykjanesi Sjúkratryggingar auglýsa eftir rekstraraðilum hjúkrunarheimila Góður árangur af hraunkælingu við varnargarðana Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Sjá meira