Grönholm með forystu í Svíþjóð 4. febrúar 2006 14:45 Finnski ökuþórinn, Markus Grönholm, hafði nauma forystu eftir keppni gærdagsins í sænska rallinu. Norðmaðurinn Petter Solberg sem sigraði í þessu ralli fyrir tveimur árum er aðeins í 18. sæti. Sænska rallið er eina vetrarrallið og norrænir ökumenn hafa þar oft haft betur í baráttu við þá sem eru sérfræðingar á malbikuðum vegum. Austurríkismaðurinn, Andreas Aigner, var heppinn að keyra ekki á áhorfendur þegar hann misreiknaði sig í beygju á 3. sérleið á Skódabíl sínum. Ástralinn Chris Atkinson, sem varð sjötti í Monte Carlo-rallinu, keyrði útaf á þessu sama horni á 3. sérleiðinni. Þeir Markus Grönholm og franski heimsmeistarinn Sebastian Loeb, tóku snemma forystu í rallinu. Grönholm, sem núna ekur Ford-bíl, sigraði í 1. umferð heimsmeistaramótsins í Monte Carlo, vann tvær fyrstu sérleiðirnar. Gronholm varð heimsmeistari 2000 og 2004 hefur þrisvar sigrað í sænska rallinu. Ítalinn, Gianluigi Galli á Mitshubishi vann þriðju sérleiðina. Norðmaðurinn Petter Solberg lenti í miklum vandræðum. Drifskaftið í Subaru-bíl hans bilaði og hann tapaði nokkrum mínútum auk þess sem hann fékk rúmlega tveggja mínútna refsingu fyrir að mæta of seint á næstu sérleið. Solberg var í 18. sæti eftir keppnina í gærkvöldi, tæpum 6 mínútum á eftir Markus Grönholm. Finninn Grönholm heldur upp á 38 ára afmæli sitt á morgun, og ef til vill enn einn sigurinn í rallinu. Erlendar Fréttir Íþróttir Mest lesið Segir fótboltamönnum að halda sig frá McGregor Fótbolti Hareide segir að þjálfaraferlinum sé lokið Fótbolti Harry Potter í ástralska landsliðinu Sport Baldur galdraði fram vörnina sem sló Ítalina kalda Körfubolti Arnar og Freyr taldir líklegastir til að taka við af Hareide Fótbolti Carragher segir Salah vera eigingjarnan Enski boltinn Hélt hreinu á móti Manchester City ökklabrotinn Enski boltinn Dagskráin í dag: Tapar Man City sjötta leiknum í röð? Sport Uppgjörið: Ítalía - Ísland 74-81 | Strákarnir sóttu sigur í gin ljónsins Körfubolti Refirnir skemmtu sér í Köben eftir tapið sem kostaði þjálfarann starfið Enski boltinn Fleiri fréttir Littler gæti mætt Sherrock á HM Cadillac á leiðinni í Formúlu 1 Aðeins Heimir og Lagerbäck með betri árangur á öldinni Baldur galdraði fram vörnina sem sló Ítalina kalda „Fann brosið mitt á ný“ Hélt hreinu á móti Manchester City ökklabrotinn Hareide segir að þjálfaraferlinum sé lokið Carragher segir Salah vera eigingjarnan Segir fótboltamönnum að halda sig frá McGregor Harry Potter í ástralska landsliðinu Dagskráin í dag: Tapar Man City sjötta leiknum í röð? Arnar og Freyr taldir líklegastir til að taka við af Hareide Refirnir skemmtu sér í Köben eftir tapið sem kostaði þjálfarann starfið Elvar: Við erum kannski bara svona skemmtilega vitlausir Kristinn: Við vorum geggjaðir Elías Rafn hélt hreinu þegar meistararnir jöfnuðu toppliðið að stigum Hræringar í Bestu: Daníel Hafsteins orðaður við Víking og Andri Rúnar í Garðabæ Kveðst frekar vilja íslenskan þjálfara Hamrarnir unnu óvæntan sigur í norðrinu Uppgjörið: Ítalía - Ísland 74-81 | Strákarnir sóttu sigur í gin ljónsins Þríeykið rennur allt út á samning næsta sumar Potter orðaður við Leicester á nýjan leik Hareide hugsaði um heilsuna: „Vildi einbeita sér að því“ Æsispennandi úrslitaleikir í keilunni Hareide hættur með landsliðið Lögmál leiksins: „Leifur, ertu með glósur?“ Grindvíkingar þétta raðirnar Sameinast litla bróður hjá Kolstad Ed Sheeran biðst afsökunar á að hafa verið óboðinn gestur í viðtali við Amorim Dwayne Lautier á leið í aðgerð og verður frá í 6-8 vikur Sjá meira
Finnski ökuþórinn, Markus Grönholm, hafði nauma forystu eftir keppni gærdagsins í sænska rallinu. Norðmaðurinn Petter Solberg sem sigraði í þessu ralli fyrir tveimur árum er aðeins í 18. sæti. Sænska rallið er eina vetrarrallið og norrænir ökumenn hafa þar oft haft betur í baráttu við þá sem eru sérfræðingar á malbikuðum vegum. Austurríkismaðurinn, Andreas Aigner, var heppinn að keyra ekki á áhorfendur þegar hann misreiknaði sig í beygju á 3. sérleið á Skódabíl sínum. Ástralinn Chris Atkinson, sem varð sjötti í Monte Carlo-rallinu, keyrði útaf á þessu sama horni á 3. sérleiðinni. Þeir Markus Grönholm og franski heimsmeistarinn Sebastian Loeb, tóku snemma forystu í rallinu. Grönholm, sem núna ekur Ford-bíl, sigraði í 1. umferð heimsmeistaramótsins í Monte Carlo, vann tvær fyrstu sérleiðirnar. Gronholm varð heimsmeistari 2000 og 2004 hefur þrisvar sigrað í sænska rallinu. Ítalinn, Gianluigi Galli á Mitshubishi vann þriðju sérleiðina. Norðmaðurinn Petter Solberg lenti í miklum vandræðum. Drifskaftið í Subaru-bíl hans bilaði og hann tapaði nokkrum mínútum auk þess sem hann fékk rúmlega tveggja mínútna refsingu fyrir að mæta of seint á næstu sérleið. Solberg var í 18. sæti eftir keppnina í gærkvöldi, tæpum 6 mínútum á eftir Markus Grönholm. Finninn Grönholm heldur upp á 38 ára afmæli sitt á morgun, og ef til vill enn einn sigurinn í rallinu.
Erlendar Fréttir Íþróttir Mest lesið Segir fótboltamönnum að halda sig frá McGregor Fótbolti Hareide segir að þjálfaraferlinum sé lokið Fótbolti Harry Potter í ástralska landsliðinu Sport Baldur galdraði fram vörnina sem sló Ítalina kalda Körfubolti Arnar og Freyr taldir líklegastir til að taka við af Hareide Fótbolti Carragher segir Salah vera eigingjarnan Enski boltinn Hélt hreinu á móti Manchester City ökklabrotinn Enski boltinn Dagskráin í dag: Tapar Man City sjötta leiknum í röð? Sport Uppgjörið: Ítalía - Ísland 74-81 | Strákarnir sóttu sigur í gin ljónsins Körfubolti Refirnir skemmtu sér í Köben eftir tapið sem kostaði þjálfarann starfið Enski boltinn Fleiri fréttir Littler gæti mætt Sherrock á HM Cadillac á leiðinni í Formúlu 1 Aðeins Heimir og Lagerbäck með betri árangur á öldinni Baldur galdraði fram vörnina sem sló Ítalina kalda „Fann brosið mitt á ný“ Hélt hreinu á móti Manchester City ökklabrotinn Hareide segir að þjálfaraferlinum sé lokið Carragher segir Salah vera eigingjarnan Segir fótboltamönnum að halda sig frá McGregor Harry Potter í ástralska landsliðinu Dagskráin í dag: Tapar Man City sjötta leiknum í röð? Arnar og Freyr taldir líklegastir til að taka við af Hareide Refirnir skemmtu sér í Köben eftir tapið sem kostaði þjálfarann starfið Elvar: Við erum kannski bara svona skemmtilega vitlausir Kristinn: Við vorum geggjaðir Elías Rafn hélt hreinu þegar meistararnir jöfnuðu toppliðið að stigum Hræringar í Bestu: Daníel Hafsteins orðaður við Víking og Andri Rúnar í Garðabæ Kveðst frekar vilja íslenskan þjálfara Hamrarnir unnu óvæntan sigur í norðrinu Uppgjörið: Ítalía - Ísland 74-81 | Strákarnir sóttu sigur í gin ljónsins Þríeykið rennur allt út á samning næsta sumar Potter orðaður við Leicester á nýjan leik Hareide hugsaði um heilsuna: „Vildi einbeita sér að því“ Æsispennandi úrslitaleikir í keilunni Hareide hættur með landsliðið Lögmál leiksins: „Leifur, ertu með glósur?“ Grindvíkingar þétta raðirnar Sameinast litla bróður hjá Kolstad Ed Sheeran biðst afsökunar á að hafa verið óboðinn gestur í viðtali við Amorim Dwayne Lautier á leið í aðgerð og verður frá í 6-8 vikur Sjá meira