St. Etienne mistókst að tylla sér í 4. sætið 5. febrúar 2006 13:20 Í franska fóboltanum gerðu Paris St. Germain og St. Etienne jafntefli í gærkvöldi. Paris St. Germain átti möguleika á því að ná 4. sætinu í deildinni með sigri á St. Etienne á Parc des Princes-vellinum í París. St. Etienne tók forystuna á 16. mínútu, Jerome Alonzo markvörður varði skot Loic Perrin en Frederic Piquionne náðí knettinum og skoraði. 15 mínútum síðar jafnaði Portúgalinn Pedro Pauleta metin. Þetta var 15. mark hans í deildinni. Hann er langmarkahæstur, búinn að skora 6 mörkum meira en þeir sem næstir koma; Peggy Luyindula hjá Auxerre og Daniel Cousin hjá Lens. Portúgalinn Helder Postiga kom St. Etienne yfir þegar hann skoraði þremur mínútum eftir að Parisarmenn höfðu jafnað metin. St. Etienne hefur aldrei unnið Paris St. Germain á Parc des Princes og á því varð engin breyting í gærkvöldi. Fabrice Pancrate jafnaði metin 9 mínútum fyrir leikslok, úrslitin 2-2. Litlu mátti þó muna að Pancrate næði að skora í lokin og tryggja St. Etienne sigurinn. Parísarmenn eru í 5. sæti en St. Etienne í 9. sæti. Lyon er efst með 54 stig, Bordeaux í 2. sæti með 45 stig, Auxerre í 3. sæti með 42 stig og Lille í 4. sæti með 40 stig. Úrslit leikja í Frakklandi í gær urðu þannig; Paris S.G. 2 - 2 Saint-Etienne Ajaccio 1 - 0 Auxerre Lens 2 - 1 Strasbourg Nice 2 - 0 Lille Rennes 1 - 3 Monaco Sochaux 0 - 0 Le Mans Toulouse 1 - 0 Nantes Tveir leikir eru á dagskrá deildarinnar í kvöld en þá mætast tvö efstu lið deildarinnar innbyrðis. Troyes - Marseille Lyon - Bordeaux Erlendar Fótbolti Fréttir Íþróttir Mest lesið Segir fótboltamönnum að halda sig frá McGregor Fótbolti Hareide segir að þjálfaraferlinum sé lokið Fótbolti Harry Potter í ástralska landsliðinu Sport Baldur galdraði fram vörnina sem sló Ítalina kalda Körfubolti Arnar betur í stakk búinn en Eyjólfur og Arnar Þór Fótbolti Arnar og Freyr taldir líklegastir til að taka við af Hareide Fótbolti Carragher segir Salah vera eigingjarnan Enski boltinn Hélt hreinu á móti Manchester City ökklabrotinn Enski boltinn Dagskráin í dag: Tapar Man City sjötta leiknum í röð? Sport Uppgjörið: Ítalía - Ísland 74-81 | Strákarnir sóttu sigur í gin ljónsins Körfubolti Fleiri fréttir Stærstu sigrar íslenska körfuboltalandsliðsins í gegnum tíðina Arnar betur í stakk búinn en Eyjólfur og Arnar Þór Littler gæti mætt Sherrock á HM Cadillac á leiðinni í Formúlu 1 Aðeins Heimir og Lagerbäck með betri árangur á öldinni Baldur galdraði fram vörnina sem sló Ítalina kalda „Fann brosið mitt á ný“ Hélt hreinu á móti Manchester City ökklabrotinn Hareide segir að þjálfaraferlinum sé lokið Carragher segir Salah vera eigingjarnan Segir fótboltamönnum að halda sig frá McGregor Harry Potter í ástralska landsliðinu Dagskráin í dag: Tapar Man City sjötta leiknum í röð? Arnar og Freyr taldir líklegastir til að taka við af Hareide Refirnir skemmtu sér í Köben eftir tapið sem kostaði þjálfarann starfið Elvar: Við erum kannski bara svona skemmtilega vitlausir Kristinn: Við vorum geggjaðir Elías Rafn hélt hreinu þegar meistararnir jöfnuðu toppliðið að stigum Hræringar í Bestu: Daníel Hafsteins orðaður við Víking og Andri Rúnar í Garðabæ Kveðst frekar vilja íslenskan þjálfara Hamrarnir unnu óvæntan sigur í norðrinu Uppgjörið: Ítalía - Ísland 74-81 | Strákarnir sóttu sigur í gin ljónsins Þríeykið rennur allt út á samning næsta sumar Potter orðaður við Leicester á nýjan leik Hareide hugsaði um heilsuna: „Vildi einbeita sér að því“ Æsispennandi úrslitaleikir í keilunni Hareide hættur með landsliðið Lögmál leiksins: „Leifur, ertu með glósur?“ Grindvíkingar þétta raðirnar Sameinast litla bróður hjá Kolstad Sjá meira
Í franska fóboltanum gerðu Paris St. Germain og St. Etienne jafntefli í gærkvöldi. Paris St. Germain átti möguleika á því að ná 4. sætinu í deildinni með sigri á St. Etienne á Parc des Princes-vellinum í París. St. Etienne tók forystuna á 16. mínútu, Jerome Alonzo markvörður varði skot Loic Perrin en Frederic Piquionne náðí knettinum og skoraði. 15 mínútum síðar jafnaði Portúgalinn Pedro Pauleta metin. Þetta var 15. mark hans í deildinni. Hann er langmarkahæstur, búinn að skora 6 mörkum meira en þeir sem næstir koma; Peggy Luyindula hjá Auxerre og Daniel Cousin hjá Lens. Portúgalinn Helder Postiga kom St. Etienne yfir þegar hann skoraði þremur mínútum eftir að Parisarmenn höfðu jafnað metin. St. Etienne hefur aldrei unnið Paris St. Germain á Parc des Princes og á því varð engin breyting í gærkvöldi. Fabrice Pancrate jafnaði metin 9 mínútum fyrir leikslok, úrslitin 2-2. Litlu mátti þó muna að Pancrate næði að skora í lokin og tryggja St. Etienne sigurinn. Parísarmenn eru í 5. sæti en St. Etienne í 9. sæti. Lyon er efst með 54 stig, Bordeaux í 2. sæti með 45 stig, Auxerre í 3. sæti með 42 stig og Lille í 4. sæti með 40 stig. Úrslit leikja í Frakklandi í gær urðu þannig; Paris S.G. 2 - 2 Saint-Etienne Ajaccio 1 - 0 Auxerre Lens 2 - 1 Strasbourg Nice 2 - 0 Lille Rennes 1 - 3 Monaco Sochaux 0 - 0 Le Mans Toulouse 1 - 0 Nantes Tveir leikir eru á dagskrá deildarinnar í kvöld en þá mætast tvö efstu lið deildarinnar innbyrðis. Troyes - Marseille Lyon - Bordeaux
Erlendar Fótbolti Fréttir Íþróttir Mest lesið Segir fótboltamönnum að halda sig frá McGregor Fótbolti Hareide segir að þjálfaraferlinum sé lokið Fótbolti Harry Potter í ástralska landsliðinu Sport Baldur galdraði fram vörnina sem sló Ítalina kalda Körfubolti Arnar betur í stakk búinn en Eyjólfur og Arnar Þór Fótbolti Arnar og Freyr taldir líklegastir til að taka við af Hareide Fótbolti Carragher segir Salah vera eigingjarnan Enski boltinn Hélt hreinu á móti Manchester City ökklabrotinn Enski boltinn Dagskráin í dag: Tapar Man City sjötta leiknum í röð? Sport Uppgjörið: Ítalía - Ísland 74-81 | Strákarnir sóttu sigur í gin ljónsins Körfubolti Fleiri fréttir Stærstu sigrar íslenska körfuboltalandsliðsins í gegnum tíðina Arnar betur í stakk búinn en Eyjólfur og Arnar Þór Littler gæti mætt Sherrock á HM Cadillac á leiðinni í Formúlu 1 Aðeins Heimir og Lagerbäck með betri árangur á öldinni Baldur galdraði fram vörnina sem sló Ítalina kalda „Fann brosið mitt á ný“ Hélt hreinu á móti Manchester City ökklabrotinn Hareide segir að þjálfaraferlinum sé lokið Carragher segir Salah vera eigingjarnan Segir fótboltamönnum að halda sig frá McGregor Harry Potter í ástralska landsliðinu Dagskráin í dag: Tapar Man City sjötta leiknum í röð? Arnar og Freyr taldir líklegastir til að taka við af Hareide Refirnir skemmtu sér í Köben eftir tapið sem kostaði þjálfarann starfið Elvar: Við erum kannski bara svona skemmtilega vitlausir Kristinn: Við vorum geggjaðir Elías Rafn hélt hreinu þegar meistararnir jöfnuðu toppliðið að stigum Hræringar í Bestu: Daníel Hafsteins orðaður við Víking og Andri Rúnar í Garðabæ Kveðst frekar vilja íslenskan þjálfara Hamrarnir unnu óvæntan sigur í norðrinu Uppgjörið: Ítalía - Ísland 74-81 | Strákarnir sóttu sigur í gin ljónsins Þríeykið rennur allt út á samning næsta sumar Potter orðaður við Leicester á nýjan leik Hareide hugsaði um heilsuna: „Vildi einbeita sér að því“ Æsispennandi úrslitaleikir í keilunni Hareide hættur með landsliðið Lögmál leiksins: „Leifur, ertu með glósur?“ Grindvíkingar þétta raðirnar Sameinast litla bróður hjá Kolstad Sjá meira