Segja Sjálfstæðisflokkinn misnota aðstöðu sína við atkvæðaveiðar 24. maí 2006 12:15 Ragnheiður Ríkharðsdóttir er bæjarstjóri í Mosfellsbæ og oddviti framboðslista sjálfstæðisflokksins. MYND/Gunnar V. Andrésson Leiðtogar Samfylkingarinnar í Mosfellsbæ saka Sjálfstæðisflokkinn, sem skipar meirihluta bæjarstjórnar, um að misnota aðstöðu sína, í því skyni að afla sér fylgis í komandi bæjarstjórnarkosningum. Þarna er átt við afturvirka lækkun fasteignagjalda til síðustu áramóta, sem bæjarbúar hafa fengið senda í ávísun, undirritaða af bæjarstjóranum sem jafnframt er oddviti Sjálfstæðisflokksins, en hann áritar ekki tékka bæjarfélagsins í öðrum tilvikum, að sögn Samfylkingarfólks. Þá skjóti þessi sinnaskipti sjálfstæðismanna skökku við núna, í ljósi þess að við gerð fjárhagsáætlunar fyrir árið í ár, gerði samfylkingin einmitt tillögu um lækkun fasteignagjalda í ár, sem Sjálfstæðimenn felldu, en gera nú lækkunina að sinni. Og um fleira er deilt í bænum því ekkert verður af sameiginlegum framboðsfundi flokkanna, eins og verið hefur fyrir kosningar, þar sem ekki náðist samkomulag um fyrirkomulag fundarins, að sögn Sjálfstæðismanna í bænum. Þeir ætla hinsvegar að efna einir til framboðsfundar í Hlégarði í kvöld. Innlent Kosningar 2006 Stj.mál Mest lesið Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Erlent Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Innlent Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili Innlent Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Innlent „Árleg æfing í vonbrigðum“ Innlent Óvæntar niðurstöður í fyrri umferð kosninga í Rúmeníu Erlent Fleiri fréttir Ráðgjafar- og greiningarstöð fjársvelt en ásókn í þjónustu eykst Töluverðar líkur á leiðindaveðri á kjördag Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Rannsókn lokið á stunguárásinni við Skúlagötu Fundað í Karphúsi og hraunið kælt á Reykjanesi Sjúkratryggingar auglýsa eftir rekstraraðilum hjúkrunarheimila Góður árangur af hraunkælingu við varnargarðana Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Sjá meira
Leiðtogar Samfylkingarinnar í Mosfellsbæ saka Sjálfstæðisflokkinn, sem skipar meirihluta bæjarstjórnar, um að misnota aðstöðu sína, í því skyni að afla sér fylgis í komandi bæjarstjórnarkosningum. Þarna er átt við afturvirka lækkun fasteignagjalda til síðustu áramóta, sem bæjarbúar hafa fengið senda í ávísun, undirritaða af bæjarstjóranum sem jafnframt er oddviti Sjálfstæðisflokksins, en hann áritar ekki tékka bæjarfélagsins í öðrum tilvikum, að sögn Samfylkingarfólks. Þá skjóti þessi sinnaskipti sjálfstæðismanna skökku við núna, í ljósi þess að við gerð fjárhagsáætlunar fyrir árið í ár, gerði samfylkingin einmitt tillögu um lækkun fasteignagjalda í ár, sem Sjálfstæðimenn felldu, en gera nú lækkunina að sinni. Og um fleira er deilt í bænum því ekkert verður af sameiginlegum framboðsfundi flokkanna, eins og verið hefur fyrir kosningar, þar sem ekki náðist samkomulag um fyrirkomulag fundarins, að sögn Sjálfstæðismanna í bænum. Þeir ætla hinsvegar að efna einir til framboðsfundar í Hlégarði í kvöld.
Innlent Kosningar 2006 Stj.mál Mest lesið Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Erlent Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Innlent Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili Innlent Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Innlent „Árleg æfing í vonbrigðum“ Innlent Óvæntar niðurstöður í fyrri umferð kosninga í Rúmeníu Erlent Fleiri fréttir Ráðgjafar- og greiningarstöð fjársvelt en ásókn í þjónustu eykst Töluverðar líkur á leiðindaveðri á kjördag Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Rannsókn lokið á stunguárásinni við Skúlagötu Fundað í Karphúsi og hraunið kælt á Reykjanesi Sjúkratryggingar auglýsa eftir rekstraraðilum hjúkrunarheimila Góður árangur af hraunkælingu við varnargarðana Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Sjá meira