Guðni sáttur 10. júní 2006 19:34 Guðni Ágústsson, varaformaður Framsóknarflokksins, segist ekki hafa sóst eftir öðru ráðuneyti en Landbúnaðarráðuneytinu. Hann lítur ekki svo á að verið sé að stilla Valgerði Sverrisdóttur upp sem formannsefni á móti sér. Á miðstjórnarfundi Framsóknarmanna í gærkvöld var mikil eindrægni og sættir - það er að segja á meðan fjölmiðlar sáu til. Þegar fundinum var lokað fyrir fjölmiðlamönnum kvað við nokkuð annan tón samkvæmt heimildum NFS. Það hvein í tálknum og sátu menn ekki á skoðunum sínum. Aðalvandinn sagður opinber ágreiningur innan framsóknar sem ætti að leysa innan hóps - auk þess sem sárlega var kvartað yfir leka úr þingflokknum í fjölmiðla, en framsóknarmönnum hefur þótt fjölmiðlamenn sækja harðar að sér en samstarfsflokknum. Það er allt opið í verðandi formannskjöri en Guðni er sáttur við sinn hlut - bað ekki um annað en áframhaldandi setu í Landbúnðaráðuneytinu. Í samtali við NFS vildi Guðni ekki líta svo á að seta Valgerðar Sverrisdóttur í utanríkisráðherrastól væri vísbending um að hún ætti að verða næsti formaður flokksins, en í tveggja flokka stjórn er hefð fyrir því að formaður þess flokks sem ekki hefur forsætisráðuneytið sitji í stóli utanríkisráðherra. Afsögn Halldórs Ásgrímssonar Fréttir Innlent Mest lesið Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Innlent Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Erlent Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Innlent Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili Innlent Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Innlent „Árleg æfing í vonbrigðum“ Innlent Fleiri fréttir Jane Goodall hvetur stjórnvöld til að beita sér gegn hvalveiðum Opna Grindavík á ný Sérfræðingar rýna í stöðuna á lokasprettinum Ráðgjafar- og greiningarstöð fjársvelt meðan ásókn í þjónustu eykst Töluverðar líkur á leiðindaveðri á kjördag Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Rannsókn lokið á stunguárásinni við Skúlagötu Fundað í Karphúsi og hraunið kælt á Reykjanesi Sjúkratryggingar auglýsa eftir rekstraraðilum hjúkrunarheimila Góður árangur af hraunkælingu við varnargarðana Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Sjá meira
Guðni Ágústsson, varaformaður Framsóknarflokksins, segist ekki hafa sóst eftir öðru ráðuneyti en Landbúnaðarráðuneytinu. Hann lítur ekki svo á að verið sé að stilla Valgerði Sverrisdóttur upp sem formannsefni á móti sér. Á miðstjórnarfundi Framsóknarmanna í gærkvöld var mikil eindrægni og sættir - það er að segja á meðan fjölmiðlar sáu til. Þegar fundinum var lokað fyrir fjölmiðlamönnum kvað við nokkuð annan tón samkvæmt heimildum NFS. Það hvein í tálknum og sátu menn ekki á skoðunum sínum. Aðalvandinn sagður opinber ágreiningur innan framsóknar sem ætti að leysa innan hóps - auk þess sem sárlega var kvartað yfir leka úr þingflokknum í fjölmiðla, en framsóknarmönnum hefur þótt fjölmiðlamenn sækja harðar að sér en samstarfsflokknum. Það er allt opið í verðandi formannskjöri en Guðni er sáttur við sinn hlut - bað ekki um annað en áframhaldandi setu í Landbúnðaráðuneytinu. Í samtali við NFS vildi Guðni ekki líta svo á að seta Valgerðar Sverrisdóttur í utanríkisráðherrastól væri vísbending um að hún ætti að verða næsti formaður flokksins, en í tveggja flokka stjórn er hefð fyrir því að formaður þess flokks sem ekki hefur forsætisráðuneytið sitji í stóli utanríkisráðherra.
Afsögn Halldórs Ásgrímssonar Fréttir Innlent Mest lesið Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Innlent Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Erlent Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Innlent Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili Innlent Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Innlent „Árleg æfing í vonbrigðum“ Innlent Fleiri fréttir Jane Goodall hvetur stjórnvöld til að beita sér gegn hvalveiðum Opna Grindavík á ný Sérfræðingar rýna í stöðuna á lokasprettinum Ráðgjafar- og greiningarstöð fjársvelt meðan ásókn í þjónustu eykst Töluverðar líkur á leiðindaveðri á kjördag Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Rannsókn lokið á stunguárásinni við Skúlagötu Fundað í Karphúsi og hraunið kælt á Reykjanesi Sjúkratryggingar auglýsa eftir rekstraraðilum hjúkrunarheimila Góður árangur af hraunkælingu við varnargarðana Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Sjá meira