Segir Sverri Hermannsson hafa logið í Mannamáli 1. desember 2007 11:04 Halldór Guðbjarnarson, fyrrverandi bankastjóri Landsbankans segir í grein í Morgunblaðinu í dag að Sverrir Hermannsson fyrrverandi bankastjóri Landsbankans hafi farið með lygar í þætti Sigmundar Ernis Rúnassonar Mannamál. Í þættinum sagði Sverrir meðal annars að Halldór hefði rennt fyrir lax í Hrútafjarðará ásamt félögum sínum.Þetta segir Halldór að vísu vera rétt, en það hefði vantað að segja hvernig það hefði til komið. Málið hafi verið það að skömmu eftir að Halldór hóf störf við Landsbankann hafi Sverrir komið að máli við hann og sagt að hann væri vanur að bjóða forsætisráðherra (Steingrími Hermannssyni) að veiða með sér í Hrútafjarðará.Vegna anna þetta sumar kæmist hann ekki og hvort Halldór gæri farið fyrir sig. Það gerði Halldór og aftur næsta sumar, að beiðni Sverris.Halldór segist hafa vitað að Sverrir væri með Hrútafjarðará á leigu og hafa gengið út frá því að hann væri persónulega að bjóða Steingrími í veiði.Hann hafi síðar komist að því að bankinn greiddi Sverri háa leigu fyrir ána. Halldór segir að sér hafi verið mjög brugðið við þetta. Hann hafi gengið á fund Sverris og sagt honum að þetta væri siðferðilega ótækt. Hann gæti keypt veiðileyfi í öllum ám landsins, en ekki þessari.Halldór gerir einnig athugasemdir við það sem Sverrir sagði um Vatnsdalsá í Mannamáli og lýkur grein sinni á þessum orðum; "Það er oft skammt milli mannamáls og lygimála." Innlent Mest lesið Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Innlent Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Erlent Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili Innlent Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Innlent Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Innlent „Árleg æfing í vonbrigðum“ Innlent Fleiri fréttir Sérfræðingar rýna í stöðuna á lokasprettinum Ráðgjafar- og greiningarstöð fjársvelt en ásókn í þjónustu eykst Töluverðar líkur á leiðindaveðri á kjördag Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Rannsókn lokið á stunguárásinni við Skúlagötu Fundað í Karphúsi og hraunið kælt á Reykjanesi Sjúkratryggingar auglýsa eftir rekstraraðilum hjúkrunarheimila Góður árangur af hraunkælingu við varnargarðana Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Sjá meira
Halldór Guðbjarnarson, fyrrverandi bankastjóri Landsbankans segir í grein í Morgunblaðinu í dag að Sverrir Hermannsson fyrrverandi bankastjóri Landsbankans hafi farið með lygar í þætti Sigmundar Ernis Rúnassonar Mannamál. Í þættinum sagði Sverrir meðal annars að Halldór hefði rennt fyrir lax í Hrútafjarðará ásamt félögum sínum.Þetta segir Halldór að vísu vera rétt, en það hefði vantað að segja hvernig það hefði til komið. Málið hafi verið það að skömmu eftir að Halldór hóf störf við Landsbankann hafi Sverrir komið að máli við hann og sagt að hann væri vanur að bjóða forsætisráðherra (Steingrími Hermannssyni) að veiða með sér í Hrútafjarðará.Vegna anna þetta sumar kæmist hann ekki og hvort Halldór gæri farið fyrir sig. Það gerði Halldór og aftur næsta sumar, að beiðni Sverris.Halldór segist hafa vitað að Sverrir væri með Hrútafjarðará á leigu og hafa gengið út frá því að hann væri persónulega að bjóða Steingrími í veiði.Hann hafi síðar komist að því að bankinn greiddi Sverri háa leigu fyrir ána. Halldór segir að sér hafi verið mjög brugðið við þetta. Hann hafi gengið á fund Sverris og sagt honum að þetta væri siðferðilega ótækt. Hann gæti keypt veiðileyfi í öllum ám landsins, en ekki þessari.Halldór gerir einnig athugasemdir við það sem Sverrir sagði um Vatnsdalsá í Mannamáli og lýkur grein sinni á þessum orðum; "Það er oft skammt milli mannamáls og lygimála."
Innlent Mest lesið Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Innlent Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Erlent Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili Innlent Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Innlent Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Innlent „Árleg æfing í vonbrigðum“ Innlent Fleiri fréttir Sérfræðingar rýna í stöðuna á lokasprettinum Ráðgjafar- og greiningarstöð fjársvelt en ásókn í þjónustu eykst Töluverðar líkur á leiðindaveðri á kjördag Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Rannsókn lokið á stunguárásinni við Skúlagötu Fundað í Karphúsi og hraunið kælt á Reykjanesi Sjúkratryggingar auglýsa eftir rekstraraðilum hjúkrunarheimila Góður árangur af hraunkælingu við varnargarðana Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Sjá meira