NBA: Ginobili sneri aftur með Spurs 25. nóvember 2008 09:33 Chris Paul var með þrennu annan leikinn í röð hjá New Orleans NordicPhotos/GettyImages Tíu leikir voru á dagskrá í NBA deildinni í körfubolta í nótt. Argentínumaðurinn Manu Ginobili sneri aftur úr meiðslum hjá San Antonio og hjálpaði liðinu til sigurs gegn Memphis á útivelli 94-81. George Hill var stigahæstur hjá San Antonio með 20 stig en Ginobili skoraði 12 stig á 11 mínútum. Nýliðinn O.J. Mayo var með 26 stig hjá Memphis. Chris Paul var með þrefalda tvennu annan leikinn í röð þegar New Orleans lagði LA Clippers 99-87 á útivelli. Paul skoraði 14 stig, gaf 17 stoðsendingar og hirti 10 fráköst, en Eric Gordon skoraði 25 stig fyrir heillum horfið Clippers-liðið. Þetta var áttunda tap liðsins í níu heimaleikjum. Houston kláraði þriggja leikja ferðalag með þriðja sigrinum í röð þegar það lagði Miami 107-98. Yao Ming skoraði 28 stig og hirti 12 fráköst fyrir Houston en Dwyane Wade og Mario Chalmers 23 hvor fyrir Miami. Chicago skellti Utah á útivelli 101-100 á flautukörfu frá Larry Hughes. Nýliðinn Derrick Rose var langbestur í liði Chicago með 25 stig og 9 stoðsendingar en Mehmet Okur skoraði 26 stig og hirti 9 fráköst fyri Utah - sem tapaði aðeins öðrum deildarleik sínum á heimavelli á árinu 2008. Orlando lagði Milwaukee 108-101 þar sem Richard Jefferson skoraði 25 stig fyrir Milwaukee liðið, sem missti miðherjann Andrew Bogut í meiðsli. Dwight Howard skoraði 23 stig og hirti 14 fráköst fyrir Orlando. Portland vann Sacramento 91-90. Brandon Roy skoraði 28 stig fyrir Portland og John Salmons skoraði 20 fyrir Sacramento. Loks vann Charlotte góðan sigur á Philadelphia 93-84 á heimavelli. Nýliðinn DJ Augustin skoraði 25 stig fyrir Charlotte en Elton Brand 18 fyrir Philadelphia. NBA Mest lesið Segir fótboltamönnum að halda sig frá McGregor Fótbolti Hareide segir að þjálfaraferlinum sé lokið Fótbolti Baldur galdraði fram vörnina sem sló Ítalina kalda Körfubolti Harry Potter í ástralska landsliðinu Sport Arnar betur í stakk búinn en Eyjólfur og Arnar Þór Fótbolti Arnar og Freyr taldir líklegastir til að taka við af Hareide Fótbolti HK gaf leik gegn Herði: „Ekki nýtt vandamál fyrir okkur á landsbyggðinni“ Handbolti Carragher segir Salah vera eigingjarnan Enski boltinn Hélt hreinu á móti Manchester City ökklabrotinn Enski boltinn Þjálfari FH með hljóðnema á sér: „Massa reynsla hérna í bland við massa greddu“ Handbolti Fleiri fréttir Hvorki Arnar né Freyr heyrt frá KSÍ Kæra framleiðendur Lionel Messi drykkjarins fyrir stuld Þjálfari FH með hljóðnema á sér: „Massa reynsla hérna í bland við massa greddu“ HK gaf leik gegn Herði: „Ekki nýtt vandamál fyrir okkur á landsbyggðinni“ Stærstu sigrar íslenska körfuboltalandsliðsins í gegnum tíðina Arnar betur í stakk búinn en Eyjólfur og Arnar Þór Littler gæti mætt Sherrock á HM Cadillac á leiðinni í Formúlu 1 Aðeins Heimir og Lagerbäck með betri árangur á öldinni Baldur galdraði fram vörnina sem sló Ítalina kalda „Fann brosið mitt á ný“ Hélt hreinu á móti Manchester City ökklabrotinn Hareide segir að þjálfaraferlinum sé lokið Carragher segir Salah vera eigingjarnan Segir fótboltamönnum að halda sig frá McGregor Harry Potter í ástralska landsliðinu Dagskráin í dag: Tapar Man City sjötta leiknum í röð? Arnar og Freyr taldir líklegastir til að taka við af Hareide Refirnir skemmtu sér í Köben eftir tapið sem kostaði þjálfarann starfið Elvar: Við erum kannski bara svona skemmtilega vitlausir Kristinn: Við vorum geggjaðir Elías Rafn hélt hreinu þegar meistararnir jöfnuðu toppliðið að stigum Hræringar í Bestu: Daníel Hafsteins orðaður við Víking og Andri Rúnar í Garðabæ Kveðst frekar vilja íslenskan þjálfara Hamrarnir unnu óvæntan sigur í norðrinu Uppgjörið: Ítalía - Ísland 74-81 | Strákarnir sóttu sigur í gin ljónsins Þríeykið rennur allt út á samning næsta sumar Potter orðaður við Leicester á nýjan leik Hareide hugsaði um heilsuna: „Vildi einbeita sér að því“ Æsispennandi úrslitaleikir í keilunni Sjá meira
Tíu leikir voru á dagskrá í NBA deildinni í körfubolta í nótt. Argentínumaðurinn Manu Ginobili sneri aftur úr meiðslum hjá San Antonio og hjálpaði liðinu til sigurs gegn Memphis á útivelli 94-81. George Hill var stigahæstur hjá San Antonio með 20 stig en Ginobili skoraði 12 stig á 11 mínútum. Nýliðinn O.J. Mayo var með 26 stig hjá Memphis. Chris Paul var með þrefalda tvennu annan leikinn í röð þegar New Orleans lagði LA Clippers 99-87 á útivelli. Paul skoraði 14 stig, gaf 17 stoðsendingar og hirti 10 fráköst, en Eric Gordon skoraði 25 stig fyrir heillum horfið Clippers-liðið. Þetta var áttunda tap liðsins í níu heimaleikjum. Houston kláraði þriggja leikja ferðalag með þriðja sigrinum í röð þegar það lagði Miami 107-98. Yao Ming skoraði 28 stig og hirti 12 fráköst fyrir Houston en Dwyane Wade og Mario Chalmers 23 hvor fyrir Miami. Chicago skellti Utah á útivelli 101-100 á flautukörfu frá Larry Hughes. Nýliðinn Derrick Rose var langbestur í liði Chicago með 25 stig og 9 stoðsendingar en Mehmet Okur skoraði 26 stig og hirti 9 fráköst fyri Utah - sem tapaði aðeins öðrum deildarleik sínum á heimavelli á árinu 2008. Orlando lagði Milwaukee 108-101 þar sem Richard Jefferson skoraði 25 stig fyrir Milwaukee liðið, sem missti miðherjann Andrew Bogut í meiðsli. Dwight Howard skoraði 23 stig og hirti 14 fráköst fyrir Orlando. Portland vann Sacramento 91-90. Brandon Roy skoraði 28 stig fyrir Portland og John Salmons skoraði 20 fyrir Sacramento. Loks vann Charlotte góðan sigur á Philadelphia 93-84 á heimavelli. Nýliðinn DJ Augustin skoraði 25 stig fyrir Charlotte en Elton Brand 18 fyrir Philadelphia.
NBA Mest lesið Segir fótboltamönnum að halda sig frá McGregor Fótbolti Hareide segir að þjálfaraferlinum sé lokið Fótbolti Baldur galdraði fram vörnina sem sló Ítalina kalda Körfubolti Harry Potter í ástralska landsliðinu Sport Arnar betur í stakk búinn en Eyjólfur og Arnar Þór Fótbolti Arnar og Freyr taldir líklegastir til að taka við af Hareide Fótbolti HK gaf leik gegn Herði: „Ekki nýtt vandamál fyrir okkur á landsbyggðinni“ Handbolti Carragher segir Salah vera eigingjarnan Enski boltinn Hélt hreinu á móti Manchester City ökklabrotinn Enski boltinn Þjálfari FH með hljóðnema á sér: „Massa reynsla hérna í bland við massa greddu“ Handbolti Fleiri fréttir Hvorki Arnar né Freyr heyrt frá KSÍ Kæra framleiðendur Lionel Messi drykkjarins fyrir stuld Þjálfari FH með hljóðnema á sér: „Massa reynsla hérna í bland við massa greddu“ HK gaf leik gegn Herði: „Ekki nýtt vandamál fyrir okkur á landsbyggðinni“ Stærstu sigrar íslenska körfuboltalandsliðsins í gegnum tíðina Arnar betur í stakk búinn en Eyjólfur og Arnar Þór Littler gæti mætt Sherrock á HM Cadillac á leiðinni í Formúlu 1 Aðeins Heimir og Lagerbäck með betri árangur á öldinni Baldur galdraði fram vörnina sem sló Ítalina kalda „Fann brosið mitt á ný“ Hélt hreinu á móti Manchester City ökklabrotinn Hareide segir að þjálfaraferlinum sé lokið Carragher segir Salah vera eigingjarnan Segir fótboltamönnum að halda sig frá McGregor Harry Potter í ástralska landsliðinu Dagskráin í dag: Tapar Man City sjötta leiknum í röð? Arnar og Freyr taldir líklegastir til að taka við af Hareide Refirnir skemmtu sér í Köben eftir tapið sem kostaði þjálfarann starfið Elvar: Við erum kannski bara svona skemmtilega vitlausir Kristinn: Við vorum geggjaðir Elías Rafn hélt hreinu þegar meistararnir jöfnuðu toppliðið að stigum Hræringar í Bestu: Daníel Hafsteins orðaður við Víking og Andri Rúnar í Garðabæ Kveðst frekar vilja íslenskan þjálfara Hamrarnir unnu óvæntan sigur í norðrinu Uppgjörið: Ítalía - Ísland 74-81 | Strákarnir sóttu sigur í gin ljónsins Þríeykið rennur allt út á samning næsta sumar Potter orðaður við Leicester á nýjan leik Hareide hugsaði um heilsuna: „Vildi einbeita sér að því“ Æsispennandi úrslitaleikir í keilunni Sjá meira