Samfylkingin ekki minni í fimmtán ár Haukur Viðar Alfreðsson skrifar 11. apríl 2013 19:45 Frá síðasta landsfundi Samfylkingarinnar. Framsóknarflokkurinn eykur fylgi sitt í rúm 29 prósent samkvæmt nýrri könnun Gallup en Samfylkingin tapar verulega og mælist nú með tólf prósenta fylgi, það lægsta sem Gallup hefur mælt hjá flokknum í tæp fimmtán ár. RÚV greinir frá. Könnunin var gerð dagana 2. - 10. apríl og tóku rúmlega 81 prósent þeirra sem svöruðu afstöðu. 9,5 prósent ætlar ekki að kjósa eða að skila auðu, tæp sex prósent tóku ekki afstöðu og þrjú prósent neituðu að svara. Aukning fylgis Framsóknarflokssins nemur ríflega prósentustigi frá síðustu könnun og fengi hann 22 þingmenn ef kosið væri nú. Samfylkingin hrapar niður um þrjú prósentustig og fær níu þingmenn. Björt framtíð dalar og fær rúm tíu prósent og sjö þingmenn. Þá fá Píratar fjóra þingmenn kjörna og auka fylgi sitt um næstum tvö og hálft prósentustig, og mælast nú með tæplega sjö prósenta fylgi. Vinstri græn er á niðurleið með 7,3 prósenta fylgi og fimm þingmenn. Aðrir ná ekki inn manni en Lýðræðisvaktin kemst næst því, með 3,8 prósent, Dögun með 2,5 prósent og Flokkur heimilanna með 1,5 prósent. Fylgi annarra framboða er undir einu prósenti. Kosningar 2013 Mest lesið Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Erlent Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Innlent Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili Innlent Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Innlent „Árleg æfing í vonbrigðum“ Innlent Óvæntar niðurstöður í fyrri umferð kosninga í Rúmeníu Erlent Fleiri fréttir Töluverðar líkur á leiðindaveðri á kjördag Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Rannsókn lokið á stunguárásinni við Skúlagötu Fundað í Karphúsi og hraunið kælt á Reykjanesi Sjúkratryggingar auglýsa eftir rekstraraðilum hjúkrunarheimila Góður árangur af hraunkælingu við varnargarðana Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Sjá meira
Framsóknarflokkurinn eykur fylgi sitt í rúm 29 prósent samkvæmt nýrri könnun Gallup en Samfylkingin tapar verulega og mælist nú með tólf prósenta fylgi, það lægsta sem Gallup hefur mælt hjá flokknum í tæp fimmtán ár. RÚV greinir frá. Könnunin var gerð dagana 2. - 10. apríl og tóku rúmlega 81 prósent þeirra sem svöruðu afstöðu. 9,5 prósent ætlar ekki að kjósa eða að skila auðu, tæp sex prósent tóku ekki afstöðu og þrjú prósent neituðu að svara. Aukning fylgis Framsóknarflokssins nemur ríflega prósentustigi frá síðustu könnun og fengi hann 22 þingmenn ef kosið væri nú. Samfylkingin hrapar niður um þrjú prósentustig og fær níu þingmenn. Björt framtíð dalar og fær rúm tíu prósent og sjö þingmenn. Þá fá Píratar fjóra þingmenn kjörna og auka fylgi sitt um næstum tvö og hálft prósentustig, og mælast nú með tæplega sjö prósenta fylgi. Vinstri græn er á niðurleið með 7,3 prósenta fylgi og fimm þingmenn. Aðrir ná ekki inn manni en Lýðræðisvaktin kemst næst því, með 3,8 prósent, Dögun með 2,5 prósent og Flokkur heimilanna með 1,5 prósent. Fylgi annarra framboða er undir einu prósenti.
Kosningar 2013 Mest lesið Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Erlent Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Innlent Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili Innlent Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Innlent „Árleg æfing í vonbrigðum“ Innlent Óvæntar niðurstöður í fyrri umferð kosninga í Rúmeníu Erlent Fleiri fréttir Töluverðar líkur á leiðindaveðri á kjördag Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Rannsókn lokið á stunguárásinni við Skúlagötu Fundað í Karphúsi og hraunið kælt á Reykjanesi Sjúkratryggingar auglýsa eftir rekstraraðilum hjúkrunarheimila Góður árangur af hraunkælingu við varnargarðana Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Sjá meira