Ábendingum um látna höfuðpaurinn ekki fylgt eftir 31. maí 2013 10:11 Stjórnandi rannsóknar í stóra amfetamínmálinu sagði fyrir Héraðsdómi Reykjavíkur í morgun að ábendingu um að Ársæll Snorrason hefði staðið á bak við innflutning á tugum kílóa af amfetamíni hefði ekki verið fylgt vel eftir. Ástæðan sem hann gaf upp var einfaldlega sú að lögreglan hafði ekki nægilega miklar sannanir um aðkomu hans að málinu. Þetta er meðal þess sem fram kom í skýrslutökum í morgun í stóra amfetamínmálinu þar sem sjö eru ákærðir fyrir að hafa komi að innflutningi á 19 kílóum af amfetamíni og 1,7 lítra af amfetamínbasa. Óvænt uppákoma varð fyrir rétti í gær þegar einn hinna ákærðu, Jón Baldur Valdimarsson, upplýsti að Ársæll Snorrason væri höfuðpaurinn í fíkniefnamálinu, en hann er að öllu jöfnu kallaður ónefndur aðili í ákæruskjali. Bróðir Jóns, Jónas Fannar, lýsti einnig yfir því sama, þó rannsóknarstjóri mundi ekki sérstaklega eftir því. Bræðurnir ásamt Símoni Páli Jónssyni eru ákærðir fyrir að hafa lagt á ráðin um innflutninginn en þeir neita því allir. Rannsóknarstjórnandinn segir lögregluna hafa kannað aðkomu Ársæls að málinu að einhverju leytinu til. Þannig hafi meðal annars komið í ljós að Ársæll var staddur í Danmörku á sama tíma. Ársæll lést fyrir nokkrum vikum síðan, en Jónas Fannar sagði fyrir dómi í gær að hann hefði ekki viljað upplýsa um nafn Ársæls fyrr af ótta um öryggi fjölskyldu sinnar. Hann taldi það óhætt í dag í ljósi aðstæðna. Aðalmeðferð málsins heldur áfram í dag, en hún hófst í gær. Fluttu inn amfetamín frá Danmörku Mest lesið Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Erlent Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Innlent Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili Innlent Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Innlent „Árleg æfing í vonbrigðum“ Innlent Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Innlent Fleiri fréttir Ráðgjafar- og greiningarstöð fjársvelt en ásókn í þjónustu eykst Töluverðar líkur á leiðindaveðri á kjördag Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Rannsókn lokið á stunguárásinni við Skúlagötu Fundað í Karphúsi og hraunið kælt á Reykjanesi Sjúkratryggingar auglýsa eftir rekstraraðilum hjúkrunarheimila Góður árangur af hraunkælingu við varnargarðana Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Sjá meira
Stjórnandi rannsóknar í stóra amfetamínmálinu sagði fyrir Héraðsdómi Reykjavíkur í morgun að ábendingu um að Ársæll Snorrason hefði staðið á bak við innflutning á tugum kílóa af amfetamíni hefði ekki verið fylgt vel eftir. Ástæðan sem hann gaf upp var einfaldlega sú að lögreglan hafði ekki nægilega miklar sannanir um aðkomu hans að málinu. Þetta er meðal þess sem fram kom í skýrslutökum í morgun í stóra amfetamínmálinu þar sem sjö eru ákærðir fyrir að hafa komi að innflutningi á 19 kílóum af amfetamíni og 1,7 lítra af amfetamínbasa. Óvænt uppákoma varð fyrir rétti í gær þegar einn hinna ákærðu, Jón Baldur Valdimarsson, upplýsti að Ársæll Snorrason væri höfuðpaurinn í fíkniefnamálinu, en hann er að öllu jöfnu kallaður ónefndur aðili í ákæruskjali. Bróðir Jóns, Jónas Fannar, lýsti einnig yfir því sama, þó rannsóknarstjóri mundi ekki sérstaklega eftir því. Bræðurnir ásamt Símoni Páli Jónssyni eru ákærðir fyrir að hafa lagt á ráðin um innflutninginn en þeir neita því allir. Rannsóknarstjórnandinn segir lögregluna hafa kannað aðkomu Ársæls að málinu að einhverju leytinu til. Þannig hafi meðal annars komið í ljós að Ársæll var staddur í Danmörku á sama tíma. Ársæll lést fyrir nokkrum vikum síðan, en Jónas Fannar sagði fyrir dómi í gær að hann hefði ekki viljað upplýsa um nafn Ársæls fyrr af ótta um öryggi fjölskyldu sinnar. Hann taldi það óhætt í dag í ljósi aðstæðna. Aðalmeðferð málsins heldur áfram í dag, en hún hófst í gær.
Fluttu inn amfetamín frá Danmörku Mest lesið Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Erlent Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Innlent Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili Innlent Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Innlent „Árleg æfing í vonbrigðum“ Innlent Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Innlent Fleiri fréttir Ráðgjafar- og greiningarstöð fjársvelt en ásókn í þjónustu eykst Töluverðar líkur á leiðindaveðri á kjördag Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Rannsókn lokið á stunguárásinni við Skúlagötu Fundað í Karphúsi og hraunið kælt á Reykjanesi Sjúkratryggingar auglýsa eftir rekstraraðilum hjúkrunarheimila Góður árangur af hraunkælingu við varnargarðana Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Sjá meira