Segja „Ása morðingja“ höfuðpaurinn í amfetamínmálinu 30. maí 2013 11:34 Bræðurnir Jón Baldur og Jónas Fannar Valdimarssynir upplýstu fyrir Héraðsdómi Reykjavíkur í morgun um það hver höfuðpaurinn væri í stórfelldu fíkniefnainnflutningsmáli sem þeir eru ákærðir í. Jón Baldur, sem bar vitni á undan, sagði að þeir bræður hefðu hitt mann, sem væri kallaður Ási morðingi, á Skalla í Árbæ skömmu áður en þeir fóru til Kaupmannahafnar í janúar síðastliðnum, þar sem þeir fluttu nítján kíló af amfetamíni og 1,7 lítra af amfetamínbasa til landsins. Jónas Fannar sagði að „Ási morðingi“ héti Ársæll Snorrason. Spurður hversvegna hann hefði nafngreint manninn á seinni stigum rannsóknarinnar, svaraði hann því til að það væri vegna þess að hann hefði óttast um fjölskyldu sína. Maðurinn sé aftur á móti látinn í dag. Því hafi hann nafngreint hann fyrir rétti. Þrír Íslendingar eru ákærðir fyrir að leggja á ráðin um að flytja fíkniefni til landsins, en þeir Símon Páll Jónsson og Jón Baldur saka hvorn annan um að hafa skipulagt innflutninginn. Allir játa þeir þó að hafa komið að innflutningunum á einhverjum stigum málsins. Fluttu inn amfetamín frá Danmörku Tengdar fréttir Töluverð öryggisgæsla vegna réttarhalda Réttarhöld eru hafin í Héraðsdómi Reykjavíkur yfir sjö karlmönnum sem hafa verið ákærðir fyrir að flytja rúmlega nítján kíló af amfetamíni til landsins með pósti frá Kaupmannahöfn í janúar á þessu ári. 30. maí 2013 09:31 Segist hafa verið hafður að fífli - sakborningar benda hvor á annan "Símon er búinn að hafa mig að fífli,"sagði Jón Baldur Valdimarsson reiður í Héraðsdómi Reykjavíkur í morgun, en hann er ákærður fyrir að hafa lagt á ráðin og flutt inn nítján kíló af amfetamíni frá Kaupmannahöfn til Íslands í janúar síðastliðnum. 30. maí 2013 11:15 Mest lesið Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Innlent Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Erlent Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili Innlent Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Innlent „Árleg æfing í vonbrigðum“ Innlent Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Innlent Fleiri fréttir Ráðgjafar- og greiningarstöð fjársvelt en ásókn í þjónustu eykst Töluverðar líkur á leiðindaveðri á kjördag Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Rannsókn lokið á stunguárásinni við Skúlagötu Fundað í Karphúsi og hraunið kælt á Reykjanesi Sjúkratryggingar auglýsa eftir rekstraraðilum hjúkrunarheimila Góður árangur af hraunkælingu við varnargarðana Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Sjá meira
Bræðurnir Jón Baldur og Jónas Fannar Valdimarssynir upplýstu fyrir Héraðsdómi Reykjavíkur í morgun um það hver höfuðpaurinn væri í stórfelldu fíkniefnainnflutningsmáli sem þeir eru ákærðir í. Jón Baldur, sem bar vitni á undan, sagði að þeir bræður hefðu hitt mann, sem væri kallaður Ási morðingi, á Skalla í Árbæ skömmu áður en þeir fóru til Kaupmannahafnar í janúar síðastliðnum, þar sem þeir fluttu nítján kíló af amfetamíni og 1,7 lítra af amfetamínbasa til landsins. Jónas Fannar sagði að „Ási morðingi“ héti Ársæll Snorrason. Spurður hversvegna hann hefði nafngreint manninn á seinni stigum rannsóknarinnar, svaraði hann því til að það væri vegna þess að hann hefði óttast um fjölskyldu sína. Maðurinn sé aftur á móti látinn í dag. Því hafi hann nafngreint hann fyrir rétti. Þrír Íslendingar eru ákærðir fyrir að leggja á ráðin um að flytja fíkniefni til landsins, en þeir Símon Páll Jónsson og Jón Baldur saka hvorn annan um að hafa skipulagt innflutninginn. Allir játa þeir þó að hafa komið að innflutningunum á einhverjum stigum málsins.
Fluttu inn amfetamín frá Danmörku Tengdar fréttir Töluverð öryggisgæsla vegna réttarhalda Réttarhöld eru hafin í Héraðsdómi Reykjavíkur yfir sjö karlmönnum sem hafa verið ákærðir fyrir að flytja rúmlega nítján kíló af amfetamíni til landsins með pósti frá Kaupmannahöfn í janúar á þessu ári. 30. maí 2013 09:31 Segist hafa verið hafður að fífli - sakborningar benda hvor á annan "Símon er búinn að hafa mig að fífli,"sagði Jón Baldur Valdimarsson reiður í Héraðsdómi Reykjavíkur í morgun, en hann er ákærður fyrir að hafa lagt á ráðin og flutt inn nítján kíló af amfetamíni frá Kaupmannahöfn til Íslands í janúar síðastliðnum. 30. maí 2013 11:15 Mest lesið Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Innlent Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Erlent Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili Innlent Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Innlent „Árleg æfing í vonbrigðum“ Innlent Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Innlent Fleiri fréttir Ráðgjafar- og greiningarstöð fjársvelt en ásókn í þjónustu eykst Töluverðar líkur á leiðindaveðri á kjördag Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Rannsókn lokið á stunguárásinni við Skúlagötu Fundað í Karphúsi og hraunið kælt á Reykjanesi Sjúkratryggingar auglýsa eftir rekstraraðilum hjúkrunarheimila Góður árangur af hraunkælingu við varnargarðana Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Sjá meira
Töluverð öryggisgæsla vegna réttarhalda Réttarhöld eru hafin í Héraðsdómi Reykjavíkur yfir sjö karlmönnum sem hafa verið ákærðir fyrir að flytja rúmlega nítján kíló af amfetamíni til landsins með pósti frá Kaupmannahöfn í janúar á þessu ári. 30. maí 2013 09:31
Segist hafa verið hafður að fífli - sakborningar benda hvor á annan "Símon er búinn að hafa mig að fífli,"sagði Jón Baldur Valdimarsson reiður í Héraðsdómi Reykjavíkur í morgun, en hann er ákærður fyrir að hafa lagt á ráðin og flutt inn nítján kíló af amfetamíni frá Kaupmannahöfn til Íslands í janúar síðastliðnum. 30. maí 2013 11:15