Fyrsta Meistaradeildarþrenna Englendings í fimm ár Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 2. október 2014 09:39 Welbeck fagnar einu marka sinna gegn Galatasary í gær. Vísir/Getty Danny Welbeck varð í gær sjötti Englendingurinn og sá fyrsti í fimm ár sem skorar þrennu í Meistaradeild Evrópu. Welbeck skoraði þrennu í 4-1 sigri Arsenal á Galatasary á Emirates-vellinum og lék þar með sama leik og Mike Newell, Andy Cole, Michael Owen, Alan Shearer og Wayne Rooney höfðu áður leikið. Mike Newell skoraði fyrstur Englendinga þrennu í Meistaradeildinni (sem var sett á laggirnar tímabilið 1992-93), en það gerði hann í 4-1 sigri þáverandi Englandsmeistara Blackburn Rovers á Rosenborg 6. desember 1995. Newell var ekki lengi að skora þessu þrennu, en fyrsta mark hans kom á 30. mínútu, mark númer tvö sjö mínútum síðar og þriðja markið skoraði hann á 40. mínútu. Andy Cole var næstur í röðinni, en skoraði öll þrjú mörk Manchester United í 3-1 sigri á Feyenoord 5. nóvember 1997. Cole skoraði einnig þrennu þegar Manchester United bar sigurorð af Anderlecht 5-1 13. september 2000. Michael Owen gerði öll þrjú mörk Liverpool í 3-1 sigri á Spartak Moskvu 22. október 2002. Markahæsti leikmaður í sögu ensku úrvalsdeildarinnar, Alan Shearer, skoraði þrennu þegar Newcastle United vann Bayer Leverkusen 3-1 26. febrúar 2003. 28. september 2004 skoraði Wayne Rooney svo þrennu í sínum fyrsta leik fyrir Manchester United þegar liðið vann Fenerbahce frá Tyrklandi 6-2 á Old Trafford. Þann 8. desember 2009 skoraði Owen, þá leikmaður Manchester United, þrennu gegn Wolfsburg á útivelli í 3-1 sigri United.Rooney skoraði þrennu í sínum fyrsta Meistaradeildarleik.Vísir/Getty Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Welbeck: Góð frammistaða hjá liðinu Danny Welbeck skoraði sitt fyrsta mark fyrir Arsenal í 3-0 sigri þeirra á Aston Villa í dag. Welbeck var skiljanlega ánægður í leikslok. 20. september 2014 16:45 Welbeck hefur komið Wenger á óvart Danny Welbeck varð í gær sjötti Englendingurinn til þess að skora þrennu í Meistaradeildinni þegar hann skoraði 3 mörk fyrir Arsenal í 4-1 sigri á Galatasaray og knattspyrnustjórinn Arsene Wenger var sáttur með strákinn. 2. október 2014 09:00 Welbeck: Rétt ákvörðun að fara til Arsenal Danny Welbeck, nýjasti liðsmaður Arsenal, hefur trú því að félagið geti barist um enska meistaratitilinn á tímabilinu. 3. september 2014 12:30 Wenger: Bíðum aðeins með að líkja Welbeck við Henry Knattspyrnustjóri Arsenal hefur mikla trú á Danny Welbeck sem fær nú að spila sem framherji. 22. september 2014 08:15 Welbeck með þrennu í stórsigri | Sjáðu mörkin Danny Welbeck skoraði sína fyrstu þrennu á ferlinum er Arsenal vann stórsigur á Galatasaray í kvöld, 4-1. 1. október 2014 11:16 Welbeck með sitt fyrsta mark í sigri Arsenal | Sjáðu mörkin Arsenal keyrði yfir Aston Villa á fjögurra mínútna kafla í fyrri hálfleik. 20. september 2014 00:01 Wenger ver Welbeck Hinn nýi framherji Arsenal, Danny Welbeck, fór illa með nokkur góð færi í leiknum gegn Dortmund í gær sem Arsenal tapaði, 2-0. 17. september 2014 10:30 Welbeck afgreiddi Sviss Hinn nýi framherji Arsenal, Danny Welbeck, var hetja Englands í Sviss í kvöld. 8. september 2014 11:20 Danny Welbeck til Arsenal Greint var frá kaupunum á heimasíðu Lundúnafélagsins í kvöld. 2. september 2014 00:24 Welbeck: Frábær frammistaða hjá liðinu Danny Welbeck var hetja enska landsliðsins í kvöld er hann skoraði bæði mörkin í 0-2 sigri Englands. 8. september 2014 21:03 Mest lesið Segir fótboltamönnum að halda sig frá McGregor Fótbolti Ótrúleg endurkoma Feyenoord í Manchester Fótbolti Hareide segir að þjálfaraferlinum sé lokið Fótbolti Vaknaði með harðsperrur: „Þetta var bara stórkostlegt“ Körfubolti Uppgjörið: FH - Fenix Toulouse 25-29 | Tap í síðasta Evrópuleik FH-inga Handbolti Arnar betur í stakk búinn en Eyjólfur og Arnar Þór Fótbolti Baldur galdraði fram vörnina sem sló Ítalina kalda Körfubolti Albert sá sögulegan sigur strákana okkar og Martin stríddi Ítölum Körfubolti Harry Potter í ástralska landsliðinu Sport HK gaf leik gegn Herði: „Ekki nýtt vandamál fyrir okkur á landsbyggðinni“ Handbolti Fleiri fréttir „Höfum sýnt að þetta er getustigið sem við getum spilað á“ Lewandowski sá þriðji til að skora hundrað Meistaradeildarmörk Atlético skoraði sex Ótrúleg endurkoma Feyenoord í Manchester Skytturnar léku á als oddi Eiður Aron áfram á Ísafirði Hareide þarf að leggjast undir hnífinn Liverpool væri bara í þrettánda sæti án markanna hans Mo Salah Andri Rúnar í Stjörnuna Hvorki Arnar né Freyr heyrt frá KSÍ Kæra framleiðendur Lionel Messi drykkjarins fyrir stuld Arnar betur í stakk búinn en Eyjólfur og Arnar Þór Aðeins Heimir og Lagerbäck með betri árangur á öldinni „Fann brosið mitt á ný“ Hélt hreinu á móti Manchester City ökklabrotinn Hareide segir að þjálfaraferlinum sé lokið Carragher segir Salah vera eigingjarnan Segir fótboltamönnum að halda sig frá McGregor Arnar og Freyr taldir líklegastir til að taka við af Hareide Refirnir skemmtu sér í Köben eftir tapið sem kostaði þjálfarann starfið Elías Rafn hélt hreinu þegar meistararnir jöfnuðu toppliðið að stigum Hræringar í Bestu: Daníel Hafsteins orðaður við Víking og Andri Rúnar í Garðabæ Kveðst frekar vilja íslenskan þjálfara Hamrarnir unnu óvæntan sigur í norðrinu Þríeykið rennur allt út á samning næsta sumar Potter orðaður við Leicester á nýjan leik Hareide hugsaði um heilsuna: „Vildi einbeita sér að því“ Hareide hættur með landsliðið Grindvíkingar þétta raðirnar Ed Sheeran biðst afsökunar á að hafa verið óboðinn gestur í viðtali við Amorim Sjá meira
Danny Welbeck varð í gær sjötti Englendingurinn og sá fyrsti í fimm ár sem skorar þrennu í Meistaradeild Evrópu. Welbeck skoraði þrennu í 4-1 sigri Arsenal á Galatasary á Emirates-vellinum og lék þar með sama leik og Mike Newell, Andy Cole, Michael Owen, Alan Shearer og Wayne Rooney höfðu áður leikið. Mike Newell skoraði fyrstur Englendinga þrennu í Meistaradeildinni (sem var sett á laggirnar tímabilið 1992-93), en það gerði hann í 4-1 sigri þáverandi Englandsmeistara Blackburn Rovers á Rosenborg 6. desember 1995. Newell var ekki lengi að skora þessu þrennu, en fyrsta mark hans kom á 30. mínútu, mark númer tvö sjö mínútum síðar og þriðja markið skoraði hann á 40. mínútu. Andy Cole var næstur í röðinni, en skoraði öll þrjú mörk Manchester United í 3-1 sigri á Feyenoord 5. nóvember 1997. Cole skoraði einnig þrennu þegar Manchester United bar sigurorð af Anderlecht 5-1 13. september 2000. Michael Owen gerði öll þrjú mörk Liverpool í 3-1 sigri á Spartak Moskvu 22. október 2002. Markahæsti leikmaður í sögu ensku úrvalsdeildarinnar, Alan Shearer, skoraði þrennu þegar Newcastle United vann Bayer Leverkusen 3-1 26. febrúar 2003. 28. september 2004 skoraði Wayne Rooney svo þrennu í sínum fyrsta leik fyrir Manchester United þegar liðið vann Fenerbahce frá Tyrklandi 6-2 á Old Trafford. Þann 8. desember 2009 skoraði Owen, þá leikmaður Manchester United, þrennu gegn Wolfsburg á útivelli í 3-1 sigri United.Rooney skoraði þrennu í sínum fyrsta Meistaradeildarleik.Vísir/Getty
Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Welbeck: Góð frammistaða hjá liðinu Danny Welbeck skoraði sitt fyrsta mark fyrir Arsenal í 3-0 sigri þeirra á Aston Villa í dag. Welbeck var skiljanlega ánægður í leikslok. 20. september 2014 16:45 Welbeck hefur komið Wenger á óvart Danny Welbeck varð í gær sjötti Englendingurinn til þess að skora þrennu í Meistaradeildinni þegar hann skoraði 3 mörk fyrir Arsenal í 4-1 sigri á Galatasaray og knattspyrnustjórinn Arsene Wenger var sáttur með strákinn. 2. október 2014 09:00 Welbeck: Rétt ákvörðun að fara til Arsenal Danny Welbeck, nýjasti liðsmaður Arsenal, hefur trú því að félagið geti barist um enska meistaratitilinn á tímabilinu. 3. september 2014 12:30 Wenger: Bíðum aðeins með að líkja Welbeck við Henry Knattspyrnustjóri Arsenal hefur mikla trú á Danny Welbeck sem fær nú að spila sem framherji. 22. september 2014 08:15 Welbeck með þrennu í stórsigri | Sjáðu mörkin Danny Welbeck skoraði sína fyrstu þrennu á ferlinum er Arsenal vann stórsigur á Galatasaray í kvöld, 4-1. 1. október 2014 11:16 Welbeck með sitt fyrsta mark í sigri Arsenal | Sjáðu mörkin Arsenal keyrði yfir Aston Villa á fjögurra mínútna kafla í fyrri hálfleik. 20. september 2014 00:01 Wenger ver Welbeck Hinn nýi framherji Arsenal, Danny Welbeck, fór illa með nokkur góð færi í leiknum gegn Dortmund í gær sem Arsenal tapaði, 2-0. 17. september 2014 10:30 Welbeck afgreiddi Sviss Hinn nýi framherji Arsenal, Danny Welbeck, var hetja Englands í Sviss í kvöld. 8. september 2014 11:20 Danny Welbeck til Arsenal Greint var frá kaupunum á heimasíðu Lundúnafélagsins í kvöld. 2. september 2014 00:24 Welbeck: Frábær frammistaða hjá liðinu Danny Welbeck var hetja enska landsliðsins í kvöld er hann skoraði bæði mörkin í 0-2 sigri Englands. 8. september 2014 21:03 Mest lesið Segir fótboltamönnum að halda sig frá McGregor Fótbolti Ótrúleg endurkoma Feyenoord í Manchester Fótbolti Hareide segir að þjálfaraferlinum sé lokið Fótbolti Vaknaði með harðsperrur: „Þetta var bara stórkostlegt“ Körfubolti Uppgjörið: FH - Fenix Toulouse 25-29 | Tap í síðasta Evrópuleik FH-inga Handbolti Arnar betur í stakk búinn en Eyjólfur og Arnar Þór Fótbolti Baldur galdraði fram vörnina sem sló Ítalina kalda Körfubolti Albert sá sögulegan sigur strákana okkar og Martin stríddi Ítölum Körfubolti Harry Potter í ástralska landsliðinu Sport HK gaf leik gegn Herði: „Ekki nýtt vandamál fyrir okkur á landsbyggðinni“ Handbolti Fleiri fréttir „Höfum sýnt að þetta er getustigið sem við getum spilað á“ Lewandowski sá þriðji til að skora hundrað Meistaradeildarmörk Atlético skoraði sex Ótrúleg endurkoma Feyenoord í Manchester Skytturnar léku á als oddi Eiður Aron áfram á Ísafirði Hareide þarf að leggjast undir hnífinn Liverpool væri bara í þrettánda sæti án markanna hans Mo Salah Andri Rúnar í Stjörnuna Hvorki Arnar né Freyr heyrt frá KSÍ Kæra framleiðendur Lionel Messi drykkjarins fyrir stuld Arnar betur í stakk búinn en Eyjólfur og Arnar Þór Aðeins Heimir og Lagerbäck með betri árangur á öldinni „Fann brosið mitt á ný“ Hélt hreinu á móti Manchester City ökklabrotinn Hareide segir að þjálfaraferlinum sé lokið Carragher segir Salah vera eigingjarnan Segir fótboltamönnum að halda sig frá McGregor Arnar og Freyr taldir líklegastir til að taka við af Hareide Refirnir skemmtu sér í Köben eftir tapið sem kostaði þjálfarann starfið Elías Rafn hélt hreinu þegar meistararnir jöfnuðu toppliðið að stigum Hræringar í Bestu: Daníel Hafsteins orðaður við Víking og Andri Rúnar í Garðabæ Kveðst frekar vilja íslenskan þjálfara Hamrarnir unnu óvæntan sigur í norðrinu Þríeykið rennur allt út á samning næsta sumar Potter orðaður við Leicester á nýjan leik Hareide hugsaði um heilsuna: „Vildi einbeita sér að því“ Hareide hættur með landsliðið Grindvíkingar þétta raðirnar Ed Sheeran biðst afsökunar á að hafa verið óboðinn gestur í viðtali við Amorim Sjá meira
Welbeck: Góð frammistaða hjá liðinu Danny Welbeck skoraði sitt fyrsta mark fyrir Arsenal í 3-0 sigri þeirra á Aston Villa í dag. Welbeck var skiljanlega ánægður í leikslok. 20. september 2014 16:45
Welbeck hefur komið Wenger á óvart Danny Welbeck varð í gær sjötti Englendingurinn til þess að skora þrennu í Meistaradeildinni þegar hann skoraði 3 mörk fyrir Arsenal í 4-1 sigri á Galatasaray og knattspyrnustjórinn Arsene Wenger var sáttur með strákinn. 2. október 2014 09:00
Welbeck: Rétt ákvörðun að fara til Arsenal Danny Welbeck, nýjasti liðsmaður Arsenal, hefur trú því að félagið geti barist um enska meistaratitilinn á tímabilinu. 3. september 2014 12:30
Wenger: Bíðum aðeins með að líkja Welbeck við Henry Knattspyrnustjóri Arsenal hefur mikla trú á Danny Welbeck sem fær nú að spila sem framherji. 22. september 2014 08:15
Welbeck með þrennu í stórsigri | Sjáðu mörkin Danny Welbeck skoraði sína fyrstu þrennu á ferlinum er Arsenal vann stórsigur á Galatasaray í kvöld, 4-1. 1. október 2014 11:16
Welbeck með sitt fyrsta mark í sigri Arsenal | Sjáðu mörkin Arsenal keyrði yfir Aston Villa á fjögurra mínútna kafla í fyrri hálfleik. 20. september 2014 00:01
Wenger ver Welbeck Hinn nýi framherji Arsenal, Danny Welbeck, fór illa með nokkur góð færi í leiknum gegn Dortmund í gær sem Arsenal tapaði, 2-0. 17. september 2014 10:30
Welbeck afgreiddi Sviss Hinn nýi framherji Arsenal, Danny Welbeck, var hetja Englands í Sviss í kvöld. 8. september 2014 11:20
Danny Welbeck til Arsenal Greint var frá kaupunum á heimasíðu Lundúnafélagsins í kvöld. 2. september 2014 00:24
Welbeck: Frábær frammistaða hjá liðinu Danny Welbeck var hetja enska landsliðsins í kvöld er hann skoraði bæði mörkin í 0-2 sigri Englands. 8. september 2014 21:03