Walcott: Sigurinn á Bayern var ekki heppni heldur skilaboð Tómas Þór Þórðarson skrifar 22. október 2015 08:30 Theo Walcott er ánægður með lífið þessa dagana. vísir/getty Theo Walcott, framherji Arsenal, segir leikmenn liðsins fulla sjálfstraust eftir frábæran sigur á Bayern München í Meistaradeildinni á þriðjudagskvöldið. Arsenal hefur verið í miklu stuði í undanförnum leikjum, en það er búið að vinna þrjá í röð í öllum keppnum, skora átta mörk og fá ekkert á sig. Liðið er í öðru sæti ensku úrvalsdeildarinnar og mætir Everton á laugardaginn. Walcott telur að Arsenal geti farið alla leið og unnið deildina haldi það svona áfram. „Í Meistaradeildinni spilarðu á móti þeim bestu og Bayern er svo sannarlega heimsklassa lið. En við sýndum hversu góðir við erum,“ segir Walcott í viðtali við Sky Sports. „Sjálfstraustið flæðir í gegnum liðið og það sést. Úrslitin sýna það líka. Ef við höldum svona áfram er aldrei að vita hvernig þetta endar. Við lítum mjög vel út.“ „Þessi úrslit eru engin heppni. Við þurfum bara að halda áfram svona. Við viljum að lið óttist okkur. Við viljum senda út skilaboð og vonandi gerðum við það á þriðjudagskvöldið,“ segir Theo Walcott. Enski boltinn Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Arsenal vann 2-0 sigur á Bayern og fékk sín fyrstu stig | Sjáið mörkin Arsenal var gríðarlega mikilvægan 2-0 sigur á Bayern München á Emirates-leikvanginum í Meistaradeildinni í kvöld en þetta voru fyrstu stig Arsenal í Meistaradeildinni á leiktíðinni eftir töp í tveimur fyrstu leikjum sínum. 20. október 2015 20:30 Guardiola: Við töpuðum ekki út af Manuel Neuer Þjálfari Bayern München segist ekki gagnrýna leikmenn fyrir að taka réttar eða rangar ákvarðanir inn á vellinum. 21. október 2015 07:30 Sánchez áfram bestur á Englandi en Van Dijk flýgur upp í annað sætið Sílemaðurinn heldur sér í fyrsta á listanum yfir bestu leikmenn ensku úrvalsdeildarinnar. 21. október 2015 14:00 Mest lesið Segir fótboltamönnum að halda sig frá McGregor Fótbolti Hareide segir að þjálfaraferlinum sé lokið Fótbolti Vaknaði með harðsperrur: „Þetta var bara stórkostlegt“ Körfubolti Baldur galdraði fram vörnina sem sló Ítalina kalda Körfubolti Arnar betur í stakk búinn en Eyjólfur og Arnar Þór Fótbolti Harry Potter í ástralska landsliðinu Sport Albert sá sögulegan sigur strákana okkar og Martin stríddi Ítölum Körfubolti HK gaf leik gegn Herði: „Ekki nýtt vandamál fyrir okkur á landsbyggðinni“ Handbolti Þjálfari FH með hljóðnema á sér: „Massa reynsla hérna í bland við massa greddu“ Handbolti Stærstu sigrar íslenska körfuboltalandsliðsins í gegnum tíðina Körfubolti Fleiri fréttir Liverpool væri bara í þrettánda sæti án markanna hans Mo Salah Hélt hreinu á móti Manchester City ökklabrotinn Carragher segir Salah vera eigingjarnan Refirnir skemmtu sér í Köben eftir tapið sem kostaði þjálfarann starfið Hamrarnir unnu óvæntan sigur í norðrinu Þríeykið rennur allt út á samning næsta sumar Potter orðaður við Leicester á nýjan leik Ed Sheeran biðst afsökunar á að hafa verið óboðinn gestur í viðtali við Amorim Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Roy Keane reiður: Hittu mig bara á bílastæðinu Segist enn ekki hafa fengið samningstilboð frá Liverpool „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Guardiola samdi til ársins 2027 Rannsókn á hegðun David Coote enn í fullum gangi Tuchel „stelur“ Hilario frá Chelsea og tekur hann inn í teymið Amorim vill að United fái Gomes aftur Martröð fyrirliða Chelsea heldur áfram Sjá meira
Theo Walcott, framherji Arsenal, segir leikmenn liðsins fulla sjálfstraust eftir frábæran sigur á Bayern München í Meistaradeildinni á þriðjudagskvöldið. Arsenal hefur verið í miklu stuði í undanförnum leikjum, en það er búið að vinna þrjá í röð í öllum keppnum, skora átta mörk og fá ekkert á sig. Liðið er í öðru sæti ensku úrvalsdeildarinnar og mætir Everton á laugardaginn. Walcott telur að Arsenal geti farið alla leið og unnið deildina haldi það svona áfram. „Í Meistaradeildinni spilarðu á móti þeim bestu og Bayern er svo sannarlega heimsklassa lið. En við sýndum hversu góðir við erum,“ segir Walcott í viðtali við Sky Sports. „Sjálfstraustið flæðir í gegnum liðið og það sést. Úrslitin sýna það líka. Ef við höldum svona áfram er aldrei að vita hvernig þetta endar. Við lítum mjög vel út.“ „Þessi úrslit eru engin heppni. Við þurfum bara að halda áfram svona. Við viljum að lið óttist okkur. Við viljum senda út skilaboð og vonandi gerðum við það á þriðjudagskvöldið,“ segir Theo Walcott.
Enski boltinn Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Arsenal vann 2-0 sigur á Bayern og fékk sín fyrstu stig | Sjáið mörkin Arsenal var gríðarlega mikilvægan 2-0 sigur á Bayern München á Emirates-leikvanginum í Meistaradeildinni í kvöld en þetta voru fyrstu stig Arsenal í Meistaradeildinni á leiktíðinni eftir töp í tveimur fyrstu leikjum sínum. 20. október 2015 20:30 Guardiola: Við töpuðum ekki út af Manuel Neuer Þjálfari Bayern München segist ekki gagnrýna leikmenn fyrir að taka réttar eða rangar ákvarðanir inn á vellinum. 21. október 2015 07:30 Sánchez áfram bestur á Englandi en Van Dijk flýgur upp í annað sætið Sílemaðurinn heldur sér í fyrsta á listanum yfir bestu leikmenn ensku úrvalsdeildarinnar. 21. október 2015 14:00 Mest lesið Segir fótboltamönnum að halda sig frá McGregor Fótbolti Hareide segir að þjálfaraferlinum sé lokið Fótbolti Vaknaði með harðsperrur: „Þetta var bara stórkostlegt“ Körfubolti Baldur galdraði fram vörnina sem sló Ítalina kalda Körfubolti Arnar betur í stakk búinn en Eyjólfur og Arnar Þór Fótbolti Harry Potter í ástralska landsliðinu Sport Albert sá sögulegan sigur strákana okkar og Martin stríddi Ítölum Körfubolti HK gaf leik gegn Herði: „Ekki nýtt vandamál fyrir okkur á landsbyggðinni“ Handbolti Þjálfari FH með hljóðnema á sér: „Massa reynsla hérna í bland við massa greddu“ Handbolti Stærstu sigrar íslenska körfuboltalandsliðsins í gegnum tíðina Körfubolti Fleiri fréttir Liverpool væri bara í þrettánda sæti án markanna hans Mo Salah Hélt hreinu á móti Manchester City ökklabrotinn Carragher segir Salah vera eigingjarnan Refirnir skemmtu sér í Köben eftir tapið sem kostaði þjálfarann starfið Hamrarnir unnu óvæntan sigur í norðrinu Þríeykið rennur allt út á samning næsta sumar Potter orðaður við Leicester á nýjan leik Ed Sheeran biðst afsökunar á að hafa verið óboðinn gestur í viðtali við Amorim Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Roy Keane reiður: Hittu mig bara á bílastæðinu Segist enn ekki hafa fengið samningstilboð frá Liverpool „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Guardiola samdi til ársins 2027 Rannsókn á hegðun David Coote enn í fullum gangi Tuchel „stelur“ Hilario frá Chelsea og tekur hann inn í teymið Amorim vill að United fái Gomes aftur Martröð fyrirliða Chelsea heldur áfram Sjá meira
Arsenal vann 2-0 sigur á Bayern og fékk sín fyrstu stig | Sjáið mörkin Arsenal var gríðarlega mikilvægan 2-0 sigur á Bayern München á Emirates-leikvanginum í Meistaradeildinni í kvöld en þetta voru fyrstu stig Arsenal í Meistaradeildinni á leiktíðinni eftir töp í tveimur fyrstu leikjum sínum. 20. október 2015 20:30
Guardiola: Við töpuðum ekki út af Manuel Neuer Þjálfari Bayern München segist ekki gagnrýna leikmenn fyrir að taka réttar eða rangar ákvarðanir inn á vellinum. 21. október 2015 07:30
Sánchez áfram bestur á Englandi en Van Dijk flýgur upp í annað sætið Sílemaðurinn heldur sér í fyrsta á listanum yfir bestu leikmenn ensku úrvalsdeildarinnar. 21. október 2015 14:00