Telja úrskurð fordæmisgefandi Sveinn Arnarsson skrifar 20. maí 2015 07:00 Landsneti er gert að skoða lagningu jarðstrengs til jafns við loftlínu hvað varðar Kröflulínu 3. Landvernd fagnar úrskurðinum. Mynd/Landsnet Landsnet fagnar úrskurði úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála þar sem fyrirtækinu er gert að skoða jarðstreng sem valkost við lagningu Kröflulínu 3, frá Kröfluvirkjun austur að Fljótsdalsstöð. Í Fréttatilkynninu Landsnets segir að niðurstaðan skýri þær kröfur sem gerðar verði til Skipulagsstofnunar og Landsnets við gerð umhverfismats í framtíðinni. „Til að eyða óvissu um á hvaða hlutum línuleiðarinnar skuli meta jarðstrengi er mikilvægt að mati Landsnets að fyrir liggi stefna stjórnvalda um lagningu raflína en fyrir Alþingi liggur nú þingsályktunartillaga iðnaðar- og viðskiptaráðherra um stefnu stjórnvalda um lagningu raflína,“ segir í tilkynningunni. Guðmundur Ingi Guðbrandsson, framkvæmdastjóri Landverndar, segist einnig fagna úrskurðinum en telur hann jafnframt hafa fordæmisgildi fyrir frekari vinnu Landsnets. „Skipulagsstofnun stendur frammi fyrir ákvörðun um hvort endurmeta eigi umhverfismat fyrir stórar 220kV raflínur, meðal annars frá Blönduvirkjun til Akureyrar og frá Kröflu að iðnaðarsvæðinu á Bakka við Húsavík,“ segir Guðmundur Ingi. „Úrskurður nefndarinnar hlýtur að hafa áhrif á allar framtíðarákvarðanir Skipulagsstofnunar og þar með talið ákvarðanir um endurgerð umhverfismats þar sem meðal annars er komið inn á nauðsyn þess að meta umhverfisáhrif jarðstrengja til jafns á við loftlínur.“ Alþingi Mest lesið Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Innlent Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Erlent Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili Innlent Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Innlent Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Innlent „Árleg æfing í vonbrigðum“ Innlent Fleiri fréttir Sérfræðingar rýna í stöðuna á lokasprettinum Ráðgjafar- og greiningarstöð fjársvelt en ásókn í þjónustu eykst Töluverðar líkur á leiðindaveðri á kjördag Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Rannsókn lokið á stunguárásinni við Skúlagötu Fundað í Karphúsi og hraunið kælt á Reykjanesi Sjúkratryggingar auglýsa eftir rekstraraðilum hjúkrunarheimila Góður árangur af hraunkælingu við varnargarðana Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Sjá meira
Landsnet fagnar úrskurði úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála þar sem fyrirtækinu er gert að skoða jarðstreng sem valkost við lagningu Kröflulínu 3, frá Kröfluvirkjun austur að Fljótsdalsstöð. Í Fréttatilkynninu Landsnets segir að niðurstaðan skýri þær kröfur sem gerðar verði til Skipulagsstofnunar og Landsnets við gerð umhverfismats í framtíðinni. „Til að eyða óvissu um á hvaða hlutum línuleiðarinnar skuli meta jarðstrengi er mikilvægt að mati Landsnets að fyrir liggi stefna stjórnvalda um lagningu raflína en fyrir Alþingi liggur nú þingsályktunartillaga iðnaðar- og viðskiptaráðherra um stefnu stjórnvalda um lagningu raflína,“ segir í tilkynningunni. Guðmundur Ingi Guðbrandsson, framkvæmdastjóri Landverndar, segist einnig fagna úrskurðinum en telur hann jafnframt hafa fordæmisgildi fyrir frekari vinnu Landsnets. „Skipulagsstofnun stendur frammi fyrir ákvörðun um hvort endurmeta eigi umhverfismat fyrir stórar 220kV raflínur, meðal annars frá Blönduvirkjun til Akureyrar og frá Kröflu að iðnaðarsvæðinu á Bakka við Húsavík,“ segir Guðmundur Ingi. „Úrskurður nefndarinnar hlýtur að hafa áhrif á allar framtíðarákvarðanir Skipulagsstofnunar og þar með talið ákvarðanir um endurgerð umhverfismats þar sem meðal annars er komið inn á nauðsyn þess að meta umhverfisáhrif jarðstrengja til jafns á við loftlínur.“
Alþingi Mest lesið Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Innlent Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Erlent Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili Innlent Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Innlent Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Innlent „Árleg æfing í vonbrigðum“ Innlent Fleiri fréttir Sérfræðingar rýna í stöðuna á lokasprettinum Ráðgjafar- og greiningarstöð fjársvelt en ásókn í þjónustu eykst Töluverðar líkur á leiðindaveðri á kjördag Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Rannsókn lokið á stunguárásinni við Skúlagötu Fundað í Karphúsi og hraunið kælt á Reykjanesi Sjúkratryggingar auglýsa eftir rekstraraðilum hjúkrunarheimila Góður árangur af hraunkælingu við varnargarðana Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Sjá meira