Píratar vilja ekki spítala við Hringbraut Nadine Guðrún Yaghi skrifar 22. júní 2016 15:00 FRÉTTABLAÐIÐ/VILHELM „Þarna kallast pólitíkin og praktíkin á. Þó að það sé byrjað að byggja spítalann þá er þetta engu að síður samþykkt stefna félagsmanna,“ segir Þórgnýr Thoroddsen, borgarfulltrúi Pírata, en í gær samþykktu félagsmenn að þeir vildu ekki byggja nýjan Landspítala við Hringbraut.Í tillögunni sem samþykkt var í rafrænni kosningu segir að færð hafi verið rök fyrir því að ódýrara sé að reisa nýjan spítala á aðgengilegu svæði austar á höfuðborgarsvæðinu þegar á allt sé litið. „Nýr spítali við Hringbraut kallar á óheppilegan „bútasaum“ nýrra og gamalla spítalabygginga, sem eru að mörgu leyti úreltar og þarfnast kostnaðarsamra endurbóta. Byggt yrði við þröngar aðstæður og nálægð við Reykjavíkurflugvöll takmarkaði hæð bygginga. Þá myndu framkvæmdir við Hringbraut óhjákvæmilega raska verulega núverandi starfsemi þar í mörg ár,“ segir þar einnig. Tillöguna má lesa í heild sinni með því að smella hér. Kosningar 2016 Mest lesið Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Innlent Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Erlent Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Innlent Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili Innlent Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Innlent „Árleg æfing í vonbrigðum“ Innlent Fleiri fréttir Jane Goodall hvetur stjórnvöld til að beita sér gegn hvalveiðum Opna Grindavík á ný Sérfræðingar rýna í stöðuna á lokasprettinum Ráðgjafar- og greiningarstöð fjársvelt meðan ásókn í þjónustu eykst Töluverðar líkur á leiðindaveðri á kjördag Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Rannsókn lokið á stunguárásinni við Skúlagötu Fundað í Karphúsi og hraunið kælt á Reykjanesi Sjúkratryggingar auglýsa eftir rekstraraðilum hjúkrunarheimila Góður árangur af hraunkælingu við varnargarðana Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Sjá meira
„Þarna kallast pólitíkin og praktíkin á. Þó að það sé byrjað að byggja spítalann þá er þetta engu að síður samþykkt stefna félagsmanna,“ segir Þórgnýr Thoroddsen, borgarfulltrúi Pírata, en í gær samþykktu félagsmenn að þeir vildu ekki byggja nýjan Landspítala við Hringbraut.Í tillögunni sem samþykkt var í rafrænni kosningu segir að færð hafi verið rök fyrir því að ódýrara sé að reisa nýjan spítala á aðgengilegu svæði austar á höfuðborgarsvæðinu þegar á allt sé litið. „Nýr spítali við Hringbraut kallar á óheppilegan „bútasaum“ nýrra og gamalla spítalabygginga, sem eru að mörgu leyti úreltar og þarfnast kostnaðarsamra endurbóta. Byggt yrði við þröngar aðstæður og nálægð við Reykjavíkurflugvöll takmarkaði hæð bygginga. Þá myndu framkvæmdir við Hringbraut óhjákvæmilega raska verulega núverandi starfsemi þar í mörg ár,“ segir þar einnig. Tillöguna má lesa í heild sinni með því að smella hér.
Kosningar 2016 Mest lesið Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Innlent Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Erlent Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Innlent Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili Innlent Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Innlent „Árleg æfing í vonbrigðum“ Innlent Fleiri fréttir Jane Goodall hvetur stjórnvöld til að beita sér gegn hvalveiðum Opna Grindavík á ný Sérfræðingar rýna í stöðuna á lokasprettinum Ráðgjafar- og greiningarstöð fjársvelt meðan ásókn í þjónustu eykst Töluverðar líkur á leiðindaveðri á kjördag Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Rannsókn lokið á stunguárásinni við Skúlagötu Fundað í Karphúsi og hraunið kælt á Reykjanesi Sjúkratryggingar auglýsa eftir rekstraraðilum hjúkrunarheimila Góður árangur af hraunkælingu við varnargarðana Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Sjá meira