Lögreglan rannsakar peysu sem fannst við Hafnarfjarðarhöfn Hulda Hólmkelsdóttir skrifar 18. janúar 2017 10:47 Lögregla og björgunarsvetiri við leit í Hafnarfjarðarhöfn þar sem skórinn fannst. Vísir/Vilhelm Lögreglan rannsakar nú flík sem fannst í gærkvöldi í Grjótgarði nálægt Hafnarfjarðarhöfn og hvort hún tengist hvarfi Birnu Brjánsdóttur. Grímur Grímsson, yfirlögregluþjónn sem fer með rannsókn málsins, segir lögregluna ekki telja að flíkin sé af Birnu en rannsakar hvort hún tengist málinu. Almennur borgari fann flíkina. Um er að ræða peysu sem fannst nálægt þeim stað sem skór af Birnu fundust á mánudagskvöld. „Hún finnst í Grjótgarði á þessu svæði sem höfnin er og þar sem skórnir hennar fundust í Hafnarfirðinum,“ segir Grímur í samtali við Vísi.Passar sú flík við lýsingarnar á því sem Birna var klædd í? „Nei, við erum nokkuð vissir um það að þetta sé ekki flík af Birnu.“ „Ég er ekkert að halda því fram að þetta tengist. Þetta eru bara gögn í málinu sem við erum að skoða með nákvæmlega sama hætti og öll önnur mál. Eru þarna upplýsingar sem nýtast okkur í rannsókninni? Það kann að vera en það getur líka vel verið að svo sé ekki.“ Svartir Dr. Martens skór í skóstærð Birnu fundust á tólfta tímanum á mánudagskvöld í Hafnarfirði. Grímur sagði í gær að lögreglan hafi fengið til sín einstakling sem taldi sig geta staðfest að um skóna hennar Birnu væri að ræða, en til greina hefur komið að taka af þeim DNA-lífsýni, sem hins vegar tekur nokkurn tíma að greina. Birna Brjánsdóttir Tengdar fréttir Leitin að Birnu: Dr. Martens skór fannst og er til skoðunar hjá lögreglu Fólk var beðið um að yfirgefa svæðið við Kaldársel í Hafnarfirði í kvöld en það taldi að skórinn hefði fundist þar. Svo er þó ekki. 17. janúar 2017 01:09 Skór af sömu tegund og í sama lit og Birna var í fundust við Hafnarfjarðarhöfn Umfangsmiklar leitaraðgerðir standa yfir í Hafnarfjarðarhöfn eftir að Dr. Martens-skór svipaður þeim sem Birna Brjánsdóttir átti fannst þar fyrr í kvöld. 17. janúar 2017 02:33 Aðalvarðstjóri lögreglu: Sterkur grunur að skórnir séu af Birnu "Jú, maður hefur ónot af þessu. Þess vegna erum við með þessa aðgerð hérna í gangi,“ segir Ágúst Svansson aðalvarðstjóri hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu. 17. janúar 2017 04:32 Mest lesið Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Innlent Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Erlent Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Innlent Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili Innlent Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Innlent „Árleg æfing í vonbrigðum“ Innlent Fleiri fréttir Jane Goodall hvetur stjórnvöld til að beita sér gegn hvalveiðum Opna Grindavík á ný Sérfræðingar rýna í stöðuna á lokasprettinum Ráðgjafar- og greiningarstöð fjársvelt meðan ásókn í þjónustu eykst Töluverðar líkur á leiðindaveðri á kjördag Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Rannsókn lokið á stunguárásinni við Skúlagötu Fundað í Karphúsi og hraunið kælt á Reykjanesi Sjúkratryggingar auglýsa eftir rekstraraðilum hjúkrunarheimila Góður árangur af hraunkælingu við varnargarðana Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Sjá meira
Lögreglan rannsakar nú flík sem fannst í gærkvöldi í Grjótgarði nálægt Hafnarfjarðarhöfn og hvort hún tengist hvarfi Birnu Brjánsdóttur. Grímur Grímsson, yfirlögregluþjónn sem fer með rannsókn málsins, segir lögregluna ekki telja að flíkin sé af Birnu en rannsakar hvort hún tengist málinu. Almennur borgari fann flíkina. Um er að ræða peysu sem fannst nálægt þeim stað sem skór af Birnu fundust á mánudagskvöld. „Hún finnst í Grjótgarði á þessu svæði sem höfnin er og þar sem skórnir hennar fundust í Hafnarfirðinum,“ segir Grímur í samtali við Vísi.Passar sú flík við lýsingarnar á því sem Birna var klædd í? „Nei, við erum nokkuð vissir um það að þetta sé ekki flík af Birnu.“ „Ég er ekkert að halda því fram að þetta tengist. Þetta eru bara gögn í málinu sem við erum að skoða með nákvæmlega sama hætti og öll önnur mál. Eru þarna upplýsingar sem nýtast okkur í rannsókninni? Það kann að vera en það getur líka vel verið að svo sé ekki.“ Svartir Dr. Martens skór í skóstærð Birnu fundust á tólfta tímanum á mánudagskvöld í Hafnarfirði. Grímur sagði í gær að lögreglan hafi fengið til sín einstakling sem taldi sig geta staðfest að um skóna hennar Birnu væri að ræða, en til greina hefur komið að taka af þeim DNA-lífsýni, sem hins vegar tekur nokkurn tíma að greina.
Birna Brjánsdóttir Tengdar fréttir Leitin að Birnu: Dr. Martens skór fannst og er til skoðunar hjá lögreglu Fólk var beðið um að yfirgefa svæðið við Kaldársel í Hafnarfirði í kvöld en það taldi að skórinn hefði fundist þar. Svo er þó ekki. 17. janúar 2017 01:09 Skór af sömu tegund og í sama lit og Birna var í fundust við Hafnarfjarðarhöfn Umfangsmiklar leitaraðgerðir standa yfir í Hafnarfjarðarhöfn eftir að Dr. Martens-skór svipaður þeim sem Birna Brjánsdóttir átti fannst þar fyrr í kvöld. 17. janúar 2017 02:33 Aðalvarðstjóri lögreglu: Sterkur grunur að skórnir séu af Birnu "Jú, maður hefur ónot af þessu. Þess vegna erum við með þessa aðgerð hérna í gangi,“ segir Ágúst Svansson aðalvarðstjóri hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu. 17. janúar 2017 04:32 Mest lesið Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Innlent Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Erlent Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Innlent Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili Innlent Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Innlent „Árleg æfing í vonbrigðum“ Innlent Fleiri fréttir Jane Goodall hvetur stjórnvöld til að beita sér gegn hvalveiðum Opna Grindavík á ný Sérfræðingar rýna í stöðuna á lokasprettinum Ráðgjafar- og greiningarstöð fjársvelt meðan ásókn í þjónustu eykst Töluverðar líkur á leiðindaveðri á kjördag Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Rannsókn lokið á stunguárásinni við Skúlagötu Fundað í Karphúsi og hraunið kælt á Reykjanesi Sjúkratryggingar auglýsa eftir rekstraraðilum hjúkrunarheimila Góður árangur af hraunkælingu við varnargarðana Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Sjá meira
Leitin að Birnu: Dr. Martens skór fannst og er til skoðunar hjá lögreglu Fólk var beðið um að yfirgefa svæðið við Kaldársel í Hafnarfirði í kvöld en það taldi að skórinn hefði fundist þar. Svo er þó ekki. 17. janúar 2017 01:09
Skór af sömu tegund og í sama lit og Birna var í fundust við Hafnarfjarðarhöfn Umfangsmiklar leitaraðgerðir standa yfir í Hafnarfjarðarhöfn eftir að Dr. Martens-skór svipaður þeim sem Birna Brjánsdóttir átti fannst þar fyrr í kvöld. 17. janúar 2017 02:33
Aðalvarðstjóri lögreglu: Sterkur grunur að skórnir séu af Birnu "Jú, maður hefur ónot af þessu. Þess vegna erum við með þessa aðgerð hérna í gangi,“ segir Ágúst Svansson aðalvarðstjóri hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu. 17. janúar 2017 04:32