Gísli: Samningaviðræður við Kiel voru á lokametrunum Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 14. júlí 2017 19:45 Gísli Þorgeir Kristjánsson, efnilegasti handboltamaður landsins, meiddist illa á æfingu með U-21 árs landsliðinu á dögunum.Gísli fór úr olnbogalið og verður frá næstu þrjá mánuðina. Hann missir því af HM U-19 og U-21 árs og byrjun tímabilsins með FH í Olís-deild karla. „Fyrsta sem ég hugsaði var: HM er búið og jafnvel tímabilið. Þetta var hræðsla og hreint út sagt ógeðsleg tilfinning. En ég hafði gott fólk sem kom strax og hjálpaði mér og ég varð fljótt jákvæðari,“ sagði Gísli í samtali við Arnar Björnsson í kvöldfréttum Stöðvar 2. Gísli var á leið til Þýskalands en samningur við stórlið Kiel lá á borðinu. „Þetta var á lokametrunum. Síðan gerðist þetta og nú er þetta komið á „hold“,“ sagði Gísli sem var valinn besti leikmaður úrslitakeppninnar í vor. Viðtalið í heild sinni má sjá í spilaranum hér að ofan. Olís-deild karla Tengdar fréttir Gísli búinn að framlengja við FH Efnilegasti handboltamaður landsins, Gísli Þorgeir Kristjánsson, skrifaði í dag undir nýjan samning við FH. 28. júní 2017 20:31 Gísli Þorgeir valinn besti leikmaður úrslitakeppninnar Gísli Þorgeir Kristjánsson var fyrr í dag útnefndur besti leikmaður úrslitakeppninnar í Olís-deild karla af HSÍ þrátt fyrir tap FH gegn Valsmönnum í úrslitum Olís-deildarinnar. 21. maí 2017 20:45 Gísli Þorgeir úr olnbogalið - missir af HM U21 Handboltakappinn Gísli Þorgeir Kristjánsson úr FH fór úr olnbogalið á æfingu með U21 árs landsliði Íslands og verður frá keppni í allt að þrjá mánuði. 6. júlí 2017 16:06 Kiel vill semja við Gísla Þorgeir Þýska stórliðið Kiel er á höttunum eftir efnilegasta handboltamanni landsins, Gísla Þorgeiri Kristjánssyni. 23. júní 2017 12:21 HB Statz gerir upp lokaúrslitin á skemmtilegan hátt | Þessir voru bestir Valsmenn tryggðu sér í gær Íslandsmeistaratitil karla í handbolta eftir sigur á FH í oddaleik í Kaplakrika. 22. maí 2017 21:30 Geir: Tími Gísla kemur klárlega síðar Geir Sveinsson landsliðsþjálfari tilkynnti leikmannahóp sinn fyrir mót í Noregi í gær og fannst mörgum handboltaáhugamönnum skrítið að ekkert pláss væri fyrir efnilegasta handboltamann landsins í hópnum. 30. maí 2017 17:15 Mest lesið Segir fótboltamönnum að halda sig frá McGregor Fótbolti Ótrúleg endurkoma Feyenoord í Manchester Fótbolti Hareide segir að þjálfaraferlinum sé lokið Fótbolti Vaknaði með harðsperrur: „Þetta var bara stórkostlegt“ Körfubolti Arnar betur í stakk búinn en Eyjólfur og Arnar Þór Fótbolti Baldur galdraði fram vörnina sem sló Ítalina kalda Körfubolti Uppgjörið: FH - Fenix Toulouse 25-29 | Tap í síðasta Evrópuleik FH-inga Handbolti Albert sá sögulegan sigur strákana okkar og Martin stríddi Ítölum Körfubolti Harry Potter í ástralska landsliðinu Sport HK gaf leik gegn Herði: „Ekki nýtt vandamál fyrir okkur á landsbyggðinni“ Handbolti Fleiri fréttir Uppgjörið: FH - Fenix Toulouse 25-29 | Tap í síðasta Evrópuleik FH-inga Porto lagði Val í Portúgal Haukar með mikilvægan sigur í Mosfellsbæ Ótrúlegur Óðinn í stórsigri Kadetten sem skipti þó engu Spiluðu deildina hundrað þúsund sinnum og reiknuðu sigurlíkur liðanna Þjálfari FH með hljóðnema á sér: „Massa reynsla hérna í bland við massa greddu“ HK gaf leik gegn Herði: „Ekki nýtt vandamál fyrir okkur á landsbyggðinni“ Sameinast litla bróður hjá Kolstad Tímabært að breyta til Benedikt markahæstur í sannfærandi sigri Kolstad Aftur eins marks tap en nú tekur EM við Lokað á útsendingu frá generalprufu Íslands Fulltrúar ÍBV og HSÍ hafi mætt seint: „Í mínum huga er þetta algjör þvæla“ ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Stelpur Þóris fóru illa með fyrsta mótherja Íslands Stelpurnar okkar rændar jöfnunarmarki? Olís-deild karla: FH vann stórsigur í Breiðholti og önnur úrslit Uppgjörið: Haukar - Valur 29-33 | Valur heldur í við toppliðin með sigri gegn Haukum Íslendingaliðin töpuðu bæði Ísland tapaði með minnsta mun Ekki haft tíma til að spá í EM Framarar náðu toppliðunum að stigum Frábær endasprettur hjá Janusi Daða og félögum Viggó öflugur í dramatískum endurkomusigri Aron og Bjarki fögnuðu sigri gegn Viktori Gísla Hollensku stelpurnar í fínu formi fyrir EM „Mér finnst við alveg skítlúkka“ Kári í bann fyrir „illkvittið“ högg í andlit Fæddur árið 2007, brillerar í efstu deild og fann upp á Orra Óstöðvandi Þórey gaf ekki kost á sér: „Snýst um hlutverk mitt innan liðsins“ Sjá meira
Gísli Þorgeir Kristjánsson, efnilegasti handboltamaður landsins, meiddist illa á æfingu með U-21 árs landsliðinu á dögunum.Gísli fór úr olnbogalið og verður frá næstu þrjá mánuðina. Hann missir því af HM U-19 og U-21 árs og byrjun tímabilsins með FH í Olís-deild karla. „Fyrsta sem ég hugsaði var: HM er búið og jafnvel tímabilið. Þetta var hræðsla og hreint út sagt ógeðsleg tilfinning. En ég hafði gott fólk sem kom strax og hjálpaði mér og ég varð fljótt jákvæðari,“ sagði Gísli í samtali við Arnar Björnsson í kvöldfréttum Stöðvar 2. Gísli var á leið til Þýskalands en samningur við stórlið Kiel lá á borðinu. „Þetta var á lokametrunum. Síðan gerðist þetta og nú er þetta komið á „hold“,“ sagði Gísli sem var valinn besti leikmaður úrslitakeppninnar í vor. Viðtalið í heild sinni má sjá í spilaranum hér að ofan.
Olís-deild karla Tengdar fréttir Gísli búinn að framlengja við FH Efnilegasti handboltamaður landsins, Gísli Þorgeir Kristjánsson, skrifaði í dag undir nýjan samning við FH. 28. júní 2017 20:31 Gísli Þorgeir valinn besti leikmaður úrslitakeppninnar Gísli Þorgeir Kristjánsson var fyrr í dag útnefndur besti leikmaður úrslitakeppninnar í Olís-deild karla af HSÍ þrátt fyrir tap FH gegn Valsmönnum í úrslitum Olís-deildarinnar. 21. maí 2017 20:45 Gísli Þorgeir úr olnbogalið - missir af HM U21 Handboltakappinn Gísli Þorgeir Kristjánsson úr FH fór úr olnbogalið á æfingu með U21 árs landsliði Íslands og verður frá keppni í allt að þrjá mánuði. 6. júlí 2017 16:06 Kiel vill semja við Gísla Þorgeir Þýska stórliðið Kiel er á höttunum eftir efnilegasta handboltamanni landsins, Gísla Þorgeiri Kristjánssyni. 23. júní 2017 12:21 HB Statz gerir upp lokaúrslitin á skemmtilegan hátt | Þessir voru bestir Valsmenn tryggðu sér í gær Íslandsmeistaratitil karla í handbolta eftir sigur á FH í oddaleik í Kaplakrika. 22. maí 2017 21:30 Geir: Tími Gísla kemur klárlega síðar Geir Sveinsson landsliðsþjálfari tilkynnti leikmannahóp sinn fyrir mót í Noregi í gær og fannst mörgum handboltaáhugamönnum skrítið að ekkert pláss væri fyrir efnilegasta handboltamann landsins í hópnum. 30. maí 2017 17:15 Mest lesið Segir fótboltamönnum að halda sig frá McGregor Fótbolti Ótrúleg endurkoma Feyenoord í Manchester Fótbolti Hareide segir að þjálfaraferlinum sé lokið Fótbolti Vaknaði með harðsperrur: „Þetta var bara stórkostlegt“ Körfubolti Arnar betur í stakk búinn en Eyjólfur og Arnar Þór Fótbolti Baldur galdraði fram vörnina sem sló Ítalina kalda Körfubolti Uppgjörið: FH - Fenix Toulouse 25-29 | Tap í síðasta Evrópuleik FH-inga Handbolti Albert sá sögulegan sigur strákana okkar og Martin stríddi Ítölum Körfubolti Harry Potter í ástralska landsliðinu Sport HK gaf leik gegn Herði: „Ekki nýtt vandamál fyrir okkur á landsbyggðinni“ Handbolti Fleiri fréttir Uppgjörið: FH - Fenix Toulouse 25-29 | Tap í síðasta Evrópuleik FH-inga Porto lagði Val í Portúgal Haukar með mikilvægan sigur í Mosfellsbæ Ótrúlegur Óðinn í stórsigri Kadetten sem skipti þó engu Spiluðu deildina hundrað þúsund sinnum og reiknuðu sigurlíkur liðanna Þjálfari FH með hljóðnema á sér: „Massa reynsla hérna í bland við massa greddu“ HK gaf leik gegn Herði: „Ekki nýtt vandamál fyrir okkur á landsbyggðinni“ Sameinast litla bróður hjá Kolstad Tímabært að breyta til Benedikt markahæstur í sannfærandi sigri Kolstad Aftur eins marks tap en nú tekur EM við Lokað á útsendingu frá generalprufu Íslands Fulltrúar ÍBV og HSÍ hafi mætt seint: „Í mínum huga er þetta algjör þvæla“ ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Stelpur Þóris fóru illa með fyrsta mótherja Íslands Stelpurnar okkar rændar jöfnunarmarki? Olís-deild karla: FH vann stórsigur í Breiðholti og önnur úrslit Uppgjörið: Haukar - Valur 29-33 | Valur heldur í við toppliðin með sigri gegn Haukum Íslendingaliðin töpuðu bæði Ísland tapaði með minnsta mun Ekki haft tíma til að spá í EM Framarar náðu toppliðunum að stigum Frábær endasprettur hjá Janusi Daða og félögum Viggó öflugur í dramatískum endurkomusigri Aron og Bjarki fögnuðu sigri gegn Viktori Gísla Hollensku stelpurnar í fínu formi fyrir EM „Mér finnst við alveg skítlúkka“ Kári í bann fyrir „illkvittið“ högg í andlit Fæddur árið 2007, brillerar í efstu deild og fann upp á Orra Óstöðvandi Þórey gaf ekki kost á sér: „Snýst um hlutverk mitt innan liðsins“ Sjá meira
Gísli búinn að framlengja við FH Efnilegasti handboltamaður landsins, Gísli Þorgeir Kristjánsson, skrifaði í dag undir nýjan samning við FH. 28. júní 2017 20:31
Gísli Þorgeir valinn besti leikmaður úrslitakeppninnar Gísli Þorgeir Kristjánsson var fyrr í dag útnefndur besti leikmaður úrslitakeppninnar í Olís-deild karla af HSÍ þrátt fyrir tap FH gegn Valsmönnum í úrslitum Olís-deildarinnar. 21. maí 2017 20:45
Gísli Þorgeir úr olnbogalið - missir af HM U21 Handboltakappinn Gísli Þorgeir Kristjánsson úr FH fór úr olnbogalið á æfingu með U21 árs landsliði Íslands og verður frá keppni í allt að þrjá mánuði. 6. júlí 2017 16:06
Kiel vill semja við Gísla Þorgeir Þýska stórliðið Kiel er á höttunum eftir efnilegasta handboltamanni landsins, Gísla Þorgeiri Kristjánssyni. 23. júní 2017 12:21
HB Statz gerir upp lokaúrslitin á skemmtilegan hátt | Þessir voru bestir Valsmenn tryggðu sér í gær Íslandsmeistaratitil karla í handbolta eftir sigur á FH í oddaleik í Kaplakrika. 22. maí 2017 21:30
Geir: Tími Gísla kemur klárlega síðar Geir Sveinsson landsliðsþjálfari tilkynnti leikmannahóp sinn fyrir mót í Noregi í gær og fannst mörgum handboltaáhugamönnum skrítið að ekkert pláss væri fyrir efnilegasta handboltamann landsins í hópnum. 30. maí 2017 17:15