Allt jafnt eftir fyrsta dag Hafnarfjarðarmótsins Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 24. ágúst 2017 10:00 Daníel Þór Ingason var markahæstur í Haukaliðinu. Vísir/Eyþór Hið árlega Hafnarfjarðarmót í handbolta karla hófst í gærkvöldi og fóru þá fram tveir leikir í Íþróttahúsinu við Strandgötu í Hafnarfirði. Hafnarfjarðarmót er einn af föstum liðum á undirbúningstímabili handboltans en þar mæta Hafnarfjarðarliðin FH og Haukar tveimur sterkum liðum. Að þessu sinni eru það Íslands- og bikarmeistarar Vals og Afturelding sem taka þátt í mótinu. Það er allt jafnt eftir fyrsta dag því báðum leikjum gærkvöldsins lauk með jafntefli. FH gerði fyrst 30-30 jafntefli við Aftureldingu og á eftir gerðu Haukar og Valur 21-21 jafntefli þar sem varnarleikurinn var í fyrirrúmi. Hafnarfjarðarmót heldur áfram á morgun föstudag og lýkur svo á laugardaginn.Úrslit og markaskorarar á fyrsta degi Hafnarfjarðarmótsins:FH - Afturelding 30-30Mörk FH: Ásbjörn Friðriksson 6, Ísak Rafnsson 6, Óðinn Þór Ríkharðsson 5, Einar Rafn Eiðsson 4, Ágúst Birgisson 3, Jóhann Karl Reynisson 3, Jakob Martin Ásgeirsson 2, Einar Örn Sindrason 1.Mörk Aftureldingar: Gunnar Malmquist Þórsson 6, Bjarki Kristinsson 5, Mikk Pinnonen 4, Einar Ingi Hrafnsson 3, Gestur Ólafur Ingvarsson 3, Elvar Ásgeirsson 2, Birkir Benediktsson 1.Haukar - Valur 21-21 (11-13)Mörk Hauka: Daníel Þór Ingason 6, Tjörvi Þorgeirsson 3, Jón Þorbjörn Jóhannsson 3, Brynjólfur Snær Brynjólfsson 2, Atli Már Báruson 2, Heimir Óli Heimisson 2, Björgvin Páll Gústafsson 1, Pétur Pálsson 1, Hákon Daði Styrmisson 1.Mörk Vals: Anton Rúnarsson 5, Magnús Óli Magnússon 4, Sveinn Jose Rivera 3, Alexander Örn Júlíusson 3, Árni Þór Sigtryggsson 2, Snorri Steinn Guðjónsson 1, Vignir Stefánsson 1, Ásgeir Snær Vignisson 1, Þorgils Jón Svölu Baldursson 1.Dagskráin á mótinu:Föstudagur 25. ágúst 18:00 Haukar - Afturelding 20:00 FH - ValurLaugardagur 26. ágúst 14:00 Afturelding - Valur 16:00 FH - Haukar Olís-deild karla Mest lesið Segir fótboltamönnum að halda sig frá McGregor Fótbolti Ótrúleg endurkoma Feyenoord í Manchester Fótbolti Hareide segir að þjálfaraferlinum sé lokið Fótbolti Vaknaði með harðsperrur: „Þetta var bara stórkostlegt“ Körfubolti Arnar betur í stakk búinn en Eyjólfur og Arnar Þór Fótbolti Baldur galdraði fram vörnina sem sló Ítalina kalda Körfubolti Uppgjörið: FH - Fenix Toulouse 25-29 | Tap í síðasta Evrópuleik FH-inga Handbolti Albert sá sögulegan sigur strákana okkar og Martin stríddi Ítölum Körfubolti Harry Potter í ástralska landsliðinu Sport HK gaf leik gegn Herði: „Ekki nýtt vandamál fyrir okkur á landsbyggðinni“ Handbolti Fleiri fréttir Uppgjörið: FH - Fenix Toulouse 25-29 | Tap í síðasta Evrópuleik FH-inga Porto lagði Val í Portúgal Haukar með mikilvægan sigur í Mosfellsbæ Ótrúlegur Óðinn í stórsigri Kadetten sem skipti þó engu Spiluðu deildina hundrað þúsund sinnum og reiknuðu sigurlíkur liðanna Þjálfari FH með hljóðnema á sér: „Massa reynsla hérna í bland við massa greddu“ HK gaf leik gegn Herði: „Ekki nýtt vandamál fyrir okkur á landsbyggðinni“ Sameinast litla bróður hjá Kolstad Tímabært að breyta til Benedikt markahæstur í sannfærandi sigri Kolstad Aftur eins marks tap en nú tekur EM við Lokað á útsendingu frá generalprufu Íslands Fulltrúar ÍBV og HSÍ hafi mætt seint: „Í mínum huga er þetta algjör þvæla“ ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Stelpur Þóris fóru illa með fyrsta mótherja Íslands Stelpurnar okkar rændar jöfnunarmarki? Olís-deild karla: FH vann stórsigur í Breiðholti og önnur úrslit Uppgjörið: Haukar - Valur 29-33 | Valur heldur í við toppliðin með sigri gegn Haukum Íslendingaliðin töpuðu bæði Ísland tapaði með minnsta mun Ekki haft tíma til að spá í EM Framarar náðu toppliðunum að stigum Frábær endasprettur hjá Janusi Daða og félögum Viggó öflugur í dramatískum endurkomusigri Aron og Bjarki fögnuðu sigri gegn Viktori Gísla Hollensku stelpurnar í fínu formi fyrir EM „Mér finnst við alveg skítlúkka“ Kári í bann fyrir „illkvittið“ högg í andlit Fæddur árið 2007, brillerar í efstu deild og fann upp á Orra Óstöðvandi Þórey gaf ekki kost á sér: „Snýst um hlutverk mitt innan liðsins“ Sjá meira
Hið árlega Hafnarfjarðarmót í handbolta karla hófst í gærkvöldi og fóru þá fram tveir leikir í Íþróttahúsinu við Strandgötu í Hafnarfirði. Hafnarfjarðarmót er einn af föstum liðum á undirbúningstímabili handboltans en þar mæta Hafnarfjarðarliðin FH og Haukar tveimur sterkum liðum. Að þessu sinni eru það Íslands- og bikarmeistarar Vals og Afturelding sem taka þátt í mótinu. Það er allt jafnt eftir fyrsta dag því báðum leikjum gærkvöldsins lauk með jafntefli. FH gerði fyrst 30-30 jafntefli við Aftureldingu og á eftir gerðu Haukar og Valur 21-21 jafntefli þar sem varnarleikurinn var í fyrirrúmi. Hafnarfjarðarmót heldur áfram á morgun föstudag og lýkur svo á laugardaginn.Úrslit og markaskorarar á fyrsta degi Hafnarfjarðarmótsins:FH - Afturelding 30-30Mörk FH: Ásbjörn Friðriksson 6, Ísak Rafnsson 6, Óðinn Þór Ríkharðsson 5, Einar Rafn Eiðsson 4, Ágúst Birgisson 3, Jóhann Karl Reynisson 3, Jakob Martin Ásgeirsson 2, Einar Örn Sindrason 1.Mörk Aftureldingar: Gunnar Malmquist Þórsson 6, Bjarki Kristinsson 5, Mikk Pinnonen 4, Einar Ingi Hrafnsson 3, Gestur Ólafur Ingvarsson 3, Elvar Ásgeirsson 2, Birkir Benediktsson 1.Haukar - Valur 21-21 (11-13)Mörk Hauka: Daníel Þór Ingason 6, Tjörvi Þorgeirsson 3, Jón Þorbjörn Jóhannsson 3, Brynjólfur Snær Brynjólfsson 2, Atli Már Báruson 2, Heimir Óli Heimisson 2, Björgvin Páll Gústafsson 1, Pétur Pálsson 1, Hákon Daði Styrmisson 1.Mörk Vals: Anton Rúnarsson 5, Magnús Óli Magnússon 4, Sveinn Jose Rivera 3, Alexander Örn Júlíusson 3, Árni Þór Sigtryggsson 2, Snorri Steinn Guðjónsson 1, Vignir Stefánsson 1, Ásgeir Snær Vignisson 1, Þorgils Jón Svölu Baldursson 1.Dagskráin á mótinu:Föstudagur 25. ágúst 18:00 Haukar - Afturelding 20:00 FH - ValurLaugardagur 26. ágúst 14:00 Afturelding - Valur 16:00 FH - Haukar
Olís-deild karla Mest lesið Segir fótboltamönnum að halda sig frá McGregor Fótbolti Ótrúleg endurkoma Feyenoord í Manchester Fótbolti Hareide segir að þjálfaraferlinum sé lokið Fótbolti Vaknaði með harðsperrur: „Þetta var bara stórkostlegt“ Körfubolti Arnar betur í stakk búinn en Eyjólfur og Arnar Þór Fótbolti Baldur galdraði fram vörnina sem sló Ítalina kalda Körfubolti Uppgjörið: FH - Fenix Toulouse 25-29 | Tap í síðasta Evrópuleik FH-inga Handbolti Albert sá sögulegan sigur strákana okkar og Martin stríddi Ítölum Körfubolti Harry Potter í ástralska landsliðinu Sport HK gaf leik gegn Herði: „Ekki nýtt vandamál fyrir okkur á landsbyggðinni“ Handbolti Fleiri fréttir Uppgjörið: FH - Fenix Toulouse 25-29 | Tap í síðasta Evrópuleik FH-inga Porto lagði Val í Portúgal Haukar með mikilvægan sigur í Mosfellsbæ Ótrúlegur Óðinn í stórsigri Kadetten sem skipti þó engu Spiluðu deildina hundrað þúsund sinnum og reiknuðu sigurlíkur liðanna Þjálfari FH með hljóðnema á sér: „Massa reynsla hérna í bland við massa greddu“ HK gaf leik gegn Herði: „Ekki nýtt vandamál fyrir okkur á landsbyggðinni“ Sameinast litla bróður hjá Kolstad Tímabært að breyta til Benedikt markahæstur í sannfærandi sigri Kolstad Aftur eins marks tap en nú tekur EM við Lokað á útsendingu frá generalprufu Íslands Fulltrúar ÍBV og HSÍ hafi mætt seint: „Í mínum huga er þetta algjör þvæla“ ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Stelpur Þóris fóru illa með fyrsta mótherja Íslands Stelpurnar okkar rændar jöfnunarmarki? Olís-deild karla: FH vann stórsigur í Breiðholti og önnur úrslit Uppgjörið: Haukar - Valur 29-33 | Valur heldur í við toppliðin með sigri gegn Haukum Íslendingaliðin töpuðu bæði Ísland tapaði með minnsta mun Ekki haft tíma til að spá í EM Framarar náðu toppliðunum að stigum Frábær endasprettur hjá Janusi Daða og félögum Viggó öflugur í dramatískum endurkomusigri Aron og Bjarki fögnuðu sigri gegn Viktori Gísla Hollensku stelpurnar í fínu formi fyrir EM „Mér finnst við alveg skítlúkka“ Kári í bann fyrir „illkvittið“ högg í andlit Fæddur árið 2007, brillerar í efstu deild og fann upp á Orra Óstöðvandi Þórey gaf ekki kost á sér: „Snýst um hlutverk mitt innan liðsins“ Sjá meira