Hundrað þúsund ljósaperur á svellinu Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 24. nóvember 2017 11:07 Þriðja árið í röð geta ungir sem aldnir rennt sér á skautum á Ingólfstorgi. Vísir/Ernir Uppsetning er hafin á skautasvelli á Ingólfstorgi en svellið verður opnað klukkan 19 föstudaginn 1. desember. Opið verður alla daga til og með 23. desember frá klukkan 12 til 22. Svellið er samstarfsverkefni, Nova, Reykjavíkurborgar og Samsung. Í fréttatilkynningu segir að jólaþorp komi til með að umlykja svellið þar sem skreytingar og tónlist skapa rétta jólaandann og geta gestir keypt sér mat, drykk og annað góðgæti. Í fyrra voru 40 þúsund ljósaperur á svellinu en þeim verður fjölgað í 60 þúsund í ár. Alls verða eitt hundrað þúsund ljósaperur á tveimur ljósaþökum yfir svellinu. Boðað er til skemmtilegra uppákoma opnunarkvöldið. Frítt verður inn á svellið fyrir þá sem koma með eigin búnað en þeir gestir sem leigja hjálma og skauta greiða kr. 990,- fyrir klukkustundina (kr. 790,- ef greitt er með AUR appi). Börn og byrjendur geta einnig leigt skautagrind til að koma sér af stað og kostar slík kr. 990,- fyrir klukkustundina. Þetta er þriðja árið í röð sem skautasvell er á Ingólfstorgi í desember. Að neðan má sjá frétt Stöðvar 2 frá því þegar svellið var opnað árið 2015. Jól Reykjavík Tengdar fréttir Skil milli dags og nætur að mást út Þrátt fyrir skilvirkari LED-ljós lýsa menn upp enn stærri svæði og enn bjartar en áður. Vísindamenn hafa áhyggjur af áhrifunum á heilsu manna og umhverfið. 23. nóvember 2017 20:45 Mest lesið Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Innlent Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Erlent Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili Innlent Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Innlent Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Innlent „Árleg æfing í vonbrigðum“ Innlent Fleiri fréttir Jane Goodall hvetur stjórnvöld til að beita sér gegn hvalveiðum Opna Grindavík á ný Sérfræðingar rýna í stöðuna á lokasprettinum Ráðgjafar- og greiningarstöð fjársvelt meðan ásókn í þjónustu eykst Töluverðar líkur á leiðindaveðri á kjördag Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Rannsókn lokið á stunguárásinni við Skúlagötu Fundað í Karphúsi og hraunið kælt á Reykjanesi Sjúkratryggingar auglýsa eftir rekstraraðilum hjúkrunarheimila Góður árangur af hraunkælingu við varnargarðana Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Sjá meira
Uppsetning er hafin á skautasvelli á Ingólfstorgi en svellið verður opnað klukkan 19 föstudaginn 1. desember. Opið verður alla daga til og með 23. desember frá klukkan 12 til 22. Svellið er samstarfsverkefni, Nova, Reykjavíkurborgar og Samsung. Í fréttatilkynningu segir að jólaþorp komi til með að umlykja svellið þar sem skreytingar og tónlist skapa rétta jólaandann og geta gestir keypt sér mat, drykk og annað góðgæti. Í fyrra voru 40 þúsund ljósaperur á svellinu en þeim verður fjölgað í 60 þúsund í ár. Alls verða eitt hundrað þúsund ljósaperur á tveimur ljósaþökum yfir svellinu. Boðað er til skemmtilegra uppákoma opnunarkvöldið. Frítt verður inn á svellið fyrir þá sem koma með eigin búnað en þeir gestir sem leigja hjálma og skauta greiða kr. 990,- fyrir klukkustundina (kr. 790,- ef greitt er með AUR appi). Börn og byrjendur geta einnig leigt skautagrind til að koma sér af stað og kostar slík kr. 990,- fyrir klukkustundina. Þetta er þriðja árið í röð sem skautasvell er á Ingólfstorgi í desember. Að neðan má sjá frétt Stöðvar 2 frá því þegar svellið var opnað árið 2015.
Jól Reykjavík Tengdar fréttir Skil milli dags og nætur að mást út Þrátt fyrir skilvirkari LED-ljós lýsa menn upp enn stærri svæði og enn bjartar en áður. Vísindamenn hafa áhyggjur af áhrifunum á heilsu manna og umhverfið. 23. nóvember 2017 20:45 Mest lesið Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Innlent Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Erlent Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili Innlent Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Innlent Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Innlent „Árleg æfing í vonbrigðum“ Innlent Fleiri fréttir Jane Goodall hvetur stjórnvöld til að beita sér gegn hvalveiðum Opna Grindavík á ný Sérfræðingar rýna í stöðuna á lokasprettinum Ráðgjafar- og greiningarstöð fjársvelt meðan ásókn í þjónustu eykst Töluverðar líkur á leiðindaveðri á kjördag Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Rannsókn lokið á stunguárásinni við Skúlagötu Fundað í Karphúsi og hraunið kælt á Reykjanesi Sjúkratryggingar auglýsa eftir rekstraraðilum hjúkrunarheimila Góður árangur af hraunkælingu við varnargarðana Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Sjá meira
Skil milli dags og nætur að mást út Þrátt fyrir skilvirkari LED-ljós lýsa menn upp enn stærri svæði og enn bjartar en áður. Vísindamenn hafa áhyggjur af áhrifunum á heilsu manna og umhverfið. 23. nóvember 2017 20:45