250 manns í jólamat Hjálpræðishersins í Ráðhúsinu Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 24. desember 2017 14:36 Rætt var við Hjördísi Kristinsdóttur í beinni útsendingu í hádegisfréttum Stöðvar 2 í dag. Búist er við 250 manns í jólamat Hjálpræðishersins sem fer fram í Ráðhúsi Reykjavíkur í kvöld. Af þessum 250 manns eru 80 sjálfboðaliðar sem bjóða fram aðstoð sína og eru á þrískiptum vöktum, að sögn Hjördísar Kristinsdóttur, foringja hjá Hjálpræðishernum, en rætt var við hana í beinni útsendingu í hádegisfréttum Stöðvar 2 í dag. „Við ætlum að opna húsið klukkan hálffjögur og klukkan fjögur hefst jóladansleikur. Svo fá allir jólapakka og síðan höfum við hátíðarkvöldverð klukkan sex,“ segir Hjördís. Aðspurð hverjir það séu sem komi í jólamat Hjálpræðishersins segir hún það fólk sem hafi ekki neinn annan til að eyða jólunum með. Það sé alls konar fólk sem komi í matinn. Fjöldinn í ár, 250 manns, er svipaður og verið hefur undanfarin tvö ár en Hjálpræðisherinn byrjaði fyrst að bjóða í jólamat á aðfangadagskvöld um miðja síðustu öld. Jól Tengdar fréttir Fjölþjóðleg jól í Kvennaathvarfinu Tuttugu konur og börn dvelja í Kvennaathvarfinu yfir hátíðirnar sem er nokkuð meira en síðustu ár. 24. desember 2017 13:41 Mörg þúsund sem vitja leiða yfir jólahátíðina Háannatími milli tíu og tvö í dag. 24. desember 2017 12:15 Tólf til fimmtán þúsund manns í Kringluna á aðfangadag Tólf til fimmtán þúsund manns fara í Kringluna á aðfangadag til að klára jólainnkaupin. Kaupmaður sem hefur staðið vaktina í áratugi segir jólin ekki koma án þess að vera bakvið búðarborðið og að stemningin á aðfangadag sé alveg einstök. 24. desember 2017 13:15 Mest lesið Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Innlent Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Erlent Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Innlent Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili Innlent Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Innlent „Árleg æfing í vonbrigðum“ Innlent Fleiri fréttir Jane Goodall hvetur stjórnvöld til að beita sér gegn hvalveiðum Opna Grindavík á ný Sérfræðingar rýna í stöðuna á lokasprettinum Ráðgjafar- og greiningarstöð fjársvelt meðan ásókn í þjónustu eykst Töluverðar líkur á leiðindaveðri á kjördag Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Rannsókn lokið á stunguárásinni við Skúlagötu Fundað í Karphúsi og hraunið kælt á Reykjanesi Sjúkratryggingar auglýsa eftir rekstraraðilum hjúkrunarheimila Góður árangur af hraunkælingu við varnargarðana Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Sjá meira
Búist er við 250 manns í jólamat Hjálpræðishersins sem fer fram í Ráðhúsi Reykjavíkur í kvöld. Af þessum 250 manns eru 80 sjálfboðaliðar sem bjóða fram aðstoð sína og eru á þrískiptum vöktum, að sögn Hjördísar Kristinsdóttur, foringja hjá Hjálpræðishernum, en rætt var við hana í beinni útsendingu í hádegisfréttum Stöðvar 2 í dag. „Við ætlum að opna húsið klukkan hálffjögur og klukkan fjögur hefst jóladansleikur. Svo fá allir jólapakka og síðan höfum við hátíðarkvöldverð klukkan sex,“ segir Hjördís. Aðspurð hverjir það séu sem komi í jólamat Hjálpræðishersins segir hún það fólk sem hafi ekki neinn annan til að eyða jólunum með. Það sé alls konar fólk sem komi í matinn. Fjöldinn í ár, 250 manns, er svipaður og verið hefur undanfarin tvö ár en Hjálpræðisherinn byrjaði fyrst að bjóða í jólamat á aðfangadagskvöld um miðja síðustu öld.
Jól Tengdar fréttir Fjölþjóðleg jól í Kvennaathvarfinu Tuttugu konur og börn dvelja í Kvennaathvarfinu yfir hátíðirnar sem er nokkuð meira en síðustu ár. 24. desember 2017 13:41 Mörg þúsund sem vitja leiða yfir jólahátíðina Háannatími milli tíu og tvö í dag. 24. desember 2017 12:15 Tólf til fimmtán þúsund manns í Kringluna á aðfangadag Tólf til fimmtán þúsund manns fara í Kringluna á aðfangadag til að klára jólainnkaupin. Kaupmaður sem hefur staðið vaktina í áratugi segir jólin ekki koma án þess að vera bakvið búðarborðið og að stemningin á aðfangadag sé alveg einstök. 24. desember 2017 13:15 Mest lesið Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Innlent Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Erlent Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Innlent Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili Innlent Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Innlent „Árleg æfing í vonbrigðum“ Innlent Fleiri fréttir Jane Goodall hvetur stjórnvöld til að beita sér gegn hvalveiðum Opna Grindavík á ný Sérfræðingar rýna í stöðuna á lokasprettinum Ráðgjafar- og greiningarstöð fjársvelt meðan ásókn í þjónustu eykst Töluverðar líkur á leiðindaveðri á kjördag Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Rannsókn lokið á stunguárásinni við Skúlagötu Fundað í Karphúsi og hraunið kælt á Reykjanesi Sjúkratryggingar auglýsa eftir rekstraraðilum hjúkrunarheimila Góður árangur af hraunkælingu við varnargarðana Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Sjá meira
Fjölþjóðleg jól í Kvennaathvarfinu Tuttugu konur og börn dvelja í Kvennaathvarfinu yfir hátíðirnar sem er nokkuð meira en síðustu ár. 24. desember 2017 13:41
Mörg þúsund sem vitja leiða yfir jólahátíðina Háannatími milli tíu og tvö í dag. 24. desember 2017 12:15
Tólf til fimmtán þúsund manns í Kringluna á aðfangadag Tólf til fimmtán þúsund manns fara í Kringluna á aðfangadag til að klára jólainnkaupin. Kaupmaður sem hefur staðið vaktina í áratugi segir jólin ekki koma án þess að vera bakvið búðarborðið og að stemningin á aðfangadag sé alveg einstök. 24. desember 2017 13:15