Frederik: Getur verið vitur eftir á Anton Ingi Leifsson skrifar 2. júní 2018 22:28 Frederik Schram. vísir/Anton Frederik Schram, markvörður Íslands gegn Noregi í kvöld, sagðist sjá eftir því að hafa reynt að sóla Joshua King í öðru marki Noregs í kvöld. Kári sendi boltann til baka á Schram og King pressaði Schram sem varð til þess að markvörðurinn tapaði boltanum og King skoraði í autt markið. Schram var svekktur í leikslok. „Þetta var ekki það sem ég vonaðist eftir. Þegar þú sem markvörður gerir mistök geturu kíkt á töfluna og talið þau,” sagði Frederik í leikslok. „Í dag var þetta ekki eins og ég vonaðist eftir en svoleiðis er það stundum. Markverðir eru í ábyrgðarhlutverki og allir gera mistök en þú verður að sýna að þú sért nægilega sterkur að koma til baka. Ég kem sterkari til baka.” „Þegar ég geri mistök eins og þessi þá geturu verið vitur eftir á. Ég hefði getað komið þessu í innkast en mér fannst vera of nálægt mér svo hefði ég sparkað í fyrsta þá hefði ég getað skotið boltanum beint í hann.” „Ég breytti því um ákvörðun og þá gerast stundum hlutir eins og þessir. Þannig er það bara,” en hvað ætlar hann að gera til þess að koma sér aftur á rétta sporið? „Allir gera mistök. Ég geri svo miklar kröfur á sjálfan mig það það er ekki hægt að vera svekktari en ég er núna. Ég veit hvað ég get og er góður markvörður en því miður sýndi ég ekki eins mikið og ég vildi í dag. Ég kem sterkari til baka.” Íslenski boltinn Tengdar fréttir Byrjunarlið Íslands: Frederik Schram í markinu Frederik Schram vermir mark Íslands gegn Noregi í vináttuleik liðanna sem fer fram á Laugardalsvelli í kvöld klukkan 20:00. 2. júní 2018 18:49 Twitter eftir leikinn: „Eins og neikvæður gaur í Costco grúppu“ Ísland tapaði 3-2 fyrir Noregi í næst síðasta æfingarleik sínum fyrir HM. Ísland komst í 2-1 um miðjan síðari hálfleikinn en glutraði niður forskotinu. 2. júní 2018 22:03 Einkunnir Íslands: Rúrik maður leiksins Rúrik Gíslason nýtti tækifærið manna best þegar Ísland tapaði fyrir Noregi á Laugardalsvelli í kvöld. 2. júní 2018 22:13 Umfjöllun: Ísland - Noregur 2-3 | Síðasta kennslustundin frá Lars Ísland komst í vænlega stöðu gegn Noregi í kvöld en klúðraði málunum á síðustu mínútunum og tapaði fyrir Lars Lagerbäck og lærisveinum hans í norska landsliðinu. 2. júní 2018 22:15 Mest lesið Segir fótboltamönnum að halda sig frá McGregor Fótbolti Hareide segir að þjálfaraferlinum sé lokið Fótbolti Vaknaði með harðsperrur: „Þetta var bara stórkostlegt“ Körfubolti Baldur galdraði fram vörnina sem sló Ítalina kalda Körfubolti Arnar betur í stakk búinn en Eyjólfur og Arnar Þór Fótbolti Harry Potter í ástralska landsliðinu Sport Albert sá sögulegan sigur strákana okkar og Martin stríddi Ítölum Körfubolti HK gaf leik gegn Herði: „Ekki nýtt vandamál fyrir okkur á landsbyggðinni“ Handbolti Þjálfari FH með hljóðnema á sér: „Massa reynsla hérna í bland við massa greddu“ Handbolti Stærstu sigrar íslenska körfuboltalandsliðsins í gegnum tíðina Körfubolti Fleiri fréttir Hareide þarf að leggjast undir hnífinn Liverpool væri bara í þrettánda sæti án markanna hans Mo Salah Andri Rúnar í Stjörnuna Hvorki Arnar né Freyr heyrt frá KSÍ Kæra framleiðendur Lionel Messi drykkjarins fyrir stuld Arnar betur í stakk búinn en Eyjólfur og Arnar Þór Aðeins Heimir og Lagerbäck með betri árangur á öldinni „Fann brosið mitt á ný“ Hélt hreinu á móti Manchester City ökklabrotinn Hareide segir að þjálfaraferlinum sé lokið Carragher segir Salah vera eigingjarnan Segir fótboltamönnum að halda sig frá McGregor Arnar og Freyr taldir líklegastir til að taka við af Hareide Refirnir skemmtu sér í Köben eftir tapið sem kostaði þjálfarann starfið Elías Rafn hélt hreinu þegar meistararnir jöfnuðu toppliðið að stigum Hræringar í Bestu: Daníel Hafsteins orðaður við Víking og Andri Rúnar í Garðabæ Kveðst frekar vilja íslenskan þjálfara Hamrarnir unnu óvæntan sigur í norðrinu Þríeykið rennur allt út á samning næsta sumar Potter orðaður við Leicester á nýjan leik Hareide hugsaði um heilsuna: „Vildi einbeita sér að því“ Hareide hættur með landsliðið Grindvíkingar þétta raðirnar Ed Sheeran biðst afsökunar á að hafa verið óboðinn gestur í viðtali við Amorim Vinícius Júnior missir af leiknum á móti Liverpool Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Tólf leikmenn komnir til KR Roy Keane reiður: Hittu mig bara á bílastæðinu Segist enn ekki hafa fengið samningstilboð frá Liverpool Geir fer aftur í Vesturbæinn Sjá meira
Frederik Schram, markvörður Íslands gegn Noregi í kvöld, sagðist sjá eftir því að hafa reynt að sóla Joshua King í öðru marki Noregs í kvöld. Kári sendi boltann til baka á Schram og King pressaði Schram sem varð til þess að markvörðurinn tapaði boltanum og King skoraði í autt markið. Schram var svekktur í leikslok. „Þetta var ekki það sem ég vonaðist eftir. Þegar þú sem markvörður gerir mistök geturu kíkt á töfluna og talið þau,” sagði Frederik í leikslok. „Í dag var þetta ekki eins og ég vonaðist eftir en svoleiðis er það stundum. Markverðir eru í ábyrgðarhlutverki og allir gera mistök en þú verður að sýna að þú sért nægilega sterkur að koma til baka. Ég kem sterkari til baka.” „Þegar ég geri mistök eins og þessi þá geturu verið vitur eftir á. Ég hefði getað komið þessu í innkast en mér fannst vera of nálægt mér svo hefði ég sparkað í fyrsta þá hefði ég getað skotið boltanum beint í hann.” „Ég breytti því um ákvörðun og þá gerast stundum hlutir eins og þessir. Þannig er það bara,” en hvað ætlar hann að gera til þess að koma sér aftur á rétta sporið? „Allir gera mistök. Ég geri svo miklar kröfur á sjálfan mig það það er ekki hægt að vera svekktari en ég er núna. Ég veit hvað ég get og er góður markvörður en því miður sýndi ég ekki eins mikið og ég vildi í dag. Ég kem sterkari til baka.”
Íslenski boltinn Tengdar fréttir Byrjunarlið Íslands: Frederik Schram í markinu Frederik Schram vermir mark Íslands gegn Noregi í vináttuleik liðanna sem fer fram á Laugardalsvelli í kvöld klukkan 20:00. 2. júní 2018 18:49 Twitter eftir leikinn: „Eins og neikvæður gaur í Costco grúppu“ Ísland tapaði 3-2 fyrir Noregi í næst síðasta æfingarleik sínum fyrir HM. Ísland komst í 2-1 um miðjan síðari hálfleikinn en glutraði niður forskotinu. 2. júní 2018 22:03 Einkunnir Íslands: Rúrik maður leiksins Rúrik Gíslason nýtti tækifærið manna best þegar Ísland tapaði fyrir Noregi á Laugardalsvelli í kvöld. 2. júní 2018 22:13 Umfjöllun: Ísland - Noregur 2-3 | Síðasta kennslustundin frá Lars Ísland komst í vænlega stöðu gegn Noregi í kvöld en klúðraði málunum á síðustu mínútunum og tapaði fyrir Lars Lagerbäck og lærisveinum hans í norska landsliðinu. 2. júní 2018 22:15 Mest lesið Segir fótboltamönnum að halda sig frá McGregor Fótbolti Hareide segir að þjálfaraferlinum sé lokið Fótbolti Vaknaði með harðsperrur: „Þetta var bara stórkostlegt“ Körfubolti Baldur galdraði fram vörnina sem sló Ítalina kalda Körfubolti Arnar betur í stakk búinn en Eyjólfur og Arnar Þór Fótbolti Harry Potter í ástralska landsliðinu Sport Albert sá sögulegan sigur strákana okkar og Martin stríddi Ítölum Körfubolti HK gaf leik gegn Herði: „Ekki nýtt vandamál fyrir okkur á landsbyggðinni“ Handbolti Þjálfari FH með hljóðnema á sér: „Massa reynsla hérna í bland við massa greddu“ Handbolti Stærstu sigrar íslenska körfuboltalandsliðsins í gegnum tíðina Körfubolti Fleiri fréttir Hareide þarf að leggjast undir hnífinn Liverpool væri bara í þrettánda sæti án markanna hans Mo Salah Andri Rúnar í Stjörnuna Hvorki Arnar né Freyr heyrt frá KSÍ Kæra framleiðendur Lionel Messi drykkjarins fyrir stuld Arnar betur í stakk búinn en Eyjólfur og Arnar Þór Aðeins Heimir og Lagerbäck með betri árangur á öldinni „Fann brosið mitt á ný“ Hélt hreinu á móti Manchester City ökklabrotinn Hareide segir að þjálfaraferlinum sé lokið Carragher segir Salah vera eigingjarnan Segir fótboltamönnum að halda sig frá McGregor Arnar og Freyr taldir líklegastir til að taka við af Hareide Refirnir skemmtu sér í Köben eftir tapið sem kostaði þjálfarann starfið Elías Rafn hélt hreinu þegar meistararnir jöfnuðu toppliðið að stigum Hræringar í Bestu: Daníel Hafsteins orðaður við Víking og Andri Rúnar í Garðabæ Kveðst frekar vilja íslenskan þjálfara Hamrarnir unnu óvæntan sigur í norðrinu Þríeykið rennur allt út á samning næsta sumar Potter orðaður við Leicester á nýjan leik Hareide hugsaði um heilsuna: „Vildi einbeita sér að því“ Hareide hættur með landsliðið Grindvíkingar þétta raðirnar Ed Sheeran biðst afsökunar á að hafa verið óboðinn gestur í viðtali við Amorim Vinícius Júnior missir af leiknum á móti Liverpool Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Tólf leikmenn komnir til KR Roy Keane reiður: Hittu mig bara á bílastæðinu Segist enn ekki hafa fengið samningstilboð frá Liverpool Geir fer aftur í Vesturbæinn Sjá meira
Byrjunarlið Íslands: Frederik Schram í markinu Frederik Schram vermir mark Íslands gegn Noregi í vináttuleik liðanna sem fer fram á Laugardalsvelli í kvöld klukkan 20:00. 2. júní 2018 18:49
Twitter eftir leikinn: „Eins og neikvæður gaur í Costco grúppu“ Ísland tapaði 3-2 fyrir Noregi í næst síðasta æfingarleik sínum fyrir HM. Ísland komst í 2-1 um miðjan síðari hálfleikinn en glutraði niður forskotinu. 2. júní 2018 22:03
Einkunnir Íslands: Rúrik maður leiksins Rúrik Gíslason nýtti tækifærið manna best þegar Ísland tapaði fyrir Noregi á Laugardalsvelli í kvöld. 2. júní 2018 22:13
Umfjöllun: Ísland - Noregur 2-3 | Síðasta kennslustundin frá Lars Ísland komst í vænlega stöðu gegn Noregi í kvöld en klúðraði málunum á síðustu mínútunum og tapaði fyrir Lars Lagerbäck og lærisveinum hans í norska landsliðinu. 2. júní 2018 22:15