Ljósmæður hefja undirbúning verkfallsaðgerða Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 20. júní 2018 14:14 Frá samstöðufundi með ljósmæðrum sem haldinn var í Mæðragarðinum í gær. vísir/elín margrét Katrín Sif Sigurgeirsdóttir, formaður samninganefndar Ljósmæðrafélags Íslands, segir að undirbúningur fyrir verkfallsaðgerðir stéttarinnar sé hafinn. Aðgerðirnar munu felast í yfirvinnubanni á Landspítalanum og öðrum stofnunum þar sem ljósmæður sinna yfirvinnu. Katrín segir að undirbúningur aðgerðanna taki um tvær vikur. Því má búast við því að verkfallsaðgerðir hefjist skömmu eftir næstu mánaðamót en þann 1. júlí taka gildi uppsagnir 19 ljósmæðra á Landspítalanum. Fundi í kjaradeilu ljósmæðra og ríkisins hjá ríkissáttasemjara sem hófst klukkan 11 í morgun lauk án niðurstöðu um klukkan 13. Katrín segir að fundurinn hafi verið meiri stöðufundur heldur en eiginlegur samningafundur. Fundurinn var sá fyrsti á milli deiluaðila eftir að ljósmæður felldu kjarasamning sem skrifað var undir í maí. Stefnt er að næsta fundi á fimmtudaginn í næstu viku. „Þetta lítur mjög illa út og þetta er mjög alvarleg staða. Við í kjaranefnd Ljósmæðrafélagsins göngum að samningaborðinu með það að vilja vinna í lausnum, funda hratt og vel og að það sér reynt að komast samningsfleti sem fyrst. Við höfum lagt fram okkar kröfur, það hefur ekki staðið á því, en nú bíðum við efir umboði og vilja frá umboðsmönnum ríkisstjórnarinnar að mæta okkur og klára þetta,“ segir Katrín. Ljósmæðrafélagið hefur umboð frá félagsmönnum til að boða til verkfalls á heilsugæslum. Katrín segist ekki vita hvort komi til þess eða hvort það verði yfir höfuð núna en byrjað verði á því að boða til yfirvinnubanns.En ætlið þið að fara í þetta núna eða bíða og sjá hvað kemur út úr samningafundinum næsta fimmtudag? „Við erum bara að undirbúa þetta en það tekur um hálfan mánuð að undirbúa svona verkfallsaðgerð.“ Kjaramál Tengdar fréttir Enn að bætast í uppsagnir ljósmæðra Fundur samninganefnda ljósmæðra og ríkisins hófst í húsakynnum Ríkissáttasemjara klukkan ellefu í dag. 20. júní 2018 11:15 Sýna ljósmæðrum stuðning á kvenréttindadaginn Hópur fólks mætir til stuðningsfundar í Mæðragarðinum síðdegis. 19. júní 2018 12:30 Óttast áhrif kjaradeilunnar á geðheilsu verðandi foreldra og barna þeirra Óvissan sem uppi er vegna kjaradeilu ljósmæðra getur haft áhrif á verðandi foreldra og börn þeirra til framtíðar að sögn geðlæknis. Fjárfesting í þjónustu við sængurkonur og nýbura geti sparað ríkinu mikla fjármuni til lengri tíma litið. 18. júní 2018 20:30 Mest lesið Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Innlent Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Erlent Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Innlent Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili Innlent Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Innlent „Árleg æfing í vonbrigðum“ Innlent Fleiri fréttir Jane Goodall hvetur stjórnvöld til að beita sér gegn hvalveiðum Opna Grindavík á ný Sérfræðingar rýna í stöðuna á lokasprettinum Ráðgjafar- og greiningarstöð fjársvelt meðan ásókn í þjónustu eykst Töluverðar líkur á leiðindaveðri á kjördag Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Rannsókn lokið á stunguárásinni við Skúlagötu Fundað í Karphúsi og hraunið kælt á Reykjanesi Sjúkratryggingar auglýsa eftir rekstraraðilum hjúkrunarheimila Góður árangur af hraunkælingu við varnargarðana Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Sjá meira
Katrín Sif Sigurgeirsdóttir, formaður samninganefndar Ljósmæðrafélags Íslands, segir að undirbúningur fyrir verkfallsaðgerðir stéttarinnar sé hafinn. Aðgerðirnar munu felast í yfirvinnubanni á Landspítalanum og öðrum stofnunum þar sem ljósmæður sinna yfirvinnu. Katrín segir að undirbúningur aðgerðanna taki um tvær vikur. Því má búast við því að verkfallsaðgerðir hefjist skömmu eftir næstu mánaðamót en þann 1. júlí taka gildi uppsagnir 19 ljósmæðra á Landspítalanum. Fundi í kjaradeilu ljósmæðra og ríkisins hjá ríkissáttasemjara sem hófst klukkan 11 í morgun lauk án niðurstöðu um klukkan 13. Katrín segir að fundurinn hafi verið meiri stöðufundur heldur en eiginlegur samningafundur. Fundurinn var sá fyrsti á milli deiluaðila eftir að ljósmæður felldu kjarasamning sem skrifað var undir í maí. Stefnt er að næsta fundi á fimmtudaginn í næstu viku. „Þetta lítur mjög illa út og þetta er mjög alvarleg staða. Við í kjaranefnd Ljósmæðrafélagsins göngum að samningaborðinu með það að vilja vinna í lausnum, funda hratt og vel og að það sér reynt að komast samningsfleti sem fyrst. Við höfum lagt fram okkar kröfur, það hefur ekki staðið á því, en nú bíðum við efir umboði og vilja frá umboðsmönnum ríkisstjórnarinnar að mæta okkur og klára þetta,“ segir Katrín. Ljósmæðrafélagið hefur umboð frá félagsmönnum til að boða til verkfalls á heilsugæslum. Katrín segist ekki vita hvort komi til þess eða hvort það verði yfir höfuð núna en byrjað verði á því að boða til yfirvinnubanns.En ætlið þið að fara í þetta núna eða bíða og sjá hvað kemur út úr samningafundinum næsta fimmtudag? „Við erum bara að undirbúa þetta en það tekur um hálfan mánuð að undirbúa svona verkfallsaðgerð.“
Kjaramál Tengdar fréttir Enn að bætast í uppsagnir ljósmæðra Fundur samninganefnda ljósmæðra og ríkisins hófst í húsakynnum Ríkissáttasemjara klukkan ellefu í dag. 20. júní 2018 11:15 Sýna ljósmæðrum stuðning á kvenréttindadaginn Hópur fólks mætir til stuðningsfundar í Mæðragarðinum síðdegis. 19. júní 2018 12:30 Óttast áhrif kjaradeilunnar á geðheilsu verðandi foreldra og barna þeirra Óvissan sem uppi er vegna kjaradeilu ljósmæðra getur haft áhrif á verðandi foreldra og börn þeirra til framtíðar að sögn geðlæknis. Fjárfesting í þjónustu við sængurkonur og nýbura geti sparað ríkinu mikla fjármuni til lengri tíma litið. 18. júní 2018 20:30 Mest lesið Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Innlent Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Erlent Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Innlent Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili Innlent Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Innlent „Árleg æfing í vonbrigðum“ Innlent Fleiri fréttir Jane Goodall hvetur stjórnvöld til að beita sér gegn hvalveiðum Opna Grindavík á ný Sérfræðingar rýna í stöðuna á lokasprettinum Ráðgjafar- og greiningarstöð fjársvelt meðan ásókn í þjónustu eykst Töluverðar líkur á leiðindaveðri á kjördag Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Rannsókn lokið á stunguárásinni við Skúlagötu Fundað í Karphúsi og hraunið kælt á Reykjanesi Sjúkratryggingar auglýsa eftir rekstraraðilum hjúkrunarheimila Góður árangur af hraunkælingu við varnargarðana Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Sjá meira
Enn að bætast í uppsagnir ljósmæðra Fundur samninganefnda ljósmæðra og ríkisins hófst í húsakynnum Ríkissáttasemjara klukkan ellefu í dag. 20. júní 2018 11:15
Sýna ljósmæðrum stuðning á kvenréttindadaginn Hópur fólks mætir til stuðningsfundar í Mæðragarðinum síðdegis. 19. júní 2018 12:30
Óttast áhrif kjaradeilunnar á geðheilsu verðandi foreldra og barna þeirra Óvissan sem uppi er vegna kjaradeilu ljósmæðra getur haft áhrif á verðandi foreldra og börn þeirra til framtíðar að sögn geðlæknis. Fjárfesting í þjónustu við sængurkonur og nýbura geti sparað ríkinu mikla fjármuni til lengri tíma litið. 18. júní 2018 20:30