Gamlir spjallþræðir hrella Facebook-notendur Margrét Helga Erlingsdóttir skrifar 26. nóvember 2018 21:38 Eldri spjallþræðir skjóta upp kollinum í hrönnum eins og þeir séu nýir. Nordicphotos/Getty Eitthvað skrítið virðist vera á seyði hjá samskiptaforritinu Facebook en í kvöld barst fréttastofu ábendingar frá furðu lostnum notendum. Eldri spjallþræðir skjóta upp kollinum í hrönnum eins og þeir séu nýir. Þeir sem hafa lent í skringilegheitunum lýsa því hvernig ótal spjallgluggar, um 30-40 talsins, birtast skyndilega eins og Facebook-vinir þeirra hafi sent ný skilaboð til viðtakanda en það skrítna er að engin ný skilaboð eru að finna í spjallgluggunum. „Þetta færist bara í aukana,“ sagði einn Facebook-notandi í samtali við fréttastofu. Vísir hefur ekki fengið neinar upplýsingar um slík „spjallþráðaflóð“ í snjallsímum. Ekki er hægt að slá því föstu að um netóværu sé að ræða því undanfarið hefur ýmislegt skrítið gerst á Facebook. Samskiptamiðillinn hrundi um daginn auk þess sem tilkynningar hafa ekki borist sem skyldi hjá öllum notendum. Facebook Samfélagsmiðlar Tengdar fréttir Facebook stríðir notendum Notendur Facebook um víða veröld hafa kvartað undan hægagangi á samfélagsmiðlinum eftir hádegi í dag 20. nóvember 2018 14:11 Sjáðu hve mikið þú notar Facebook Margir kannast við að vera fullmikið á netinu. Til dæmis er hægt að verja óhemjutíma á Facebook og týna sér þannig. 23. nóvember 2018 06:15 Mest lesið Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Innlent Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Erlent Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Innlent Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili Innlent Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Innlent „Árleg æfing í vonbrigðum“ Innlent Fleiri fréttir Jane Goodall hvetur stjórnvöld til að beita sér gegn hvalveiðum Opna Grindavík á ný Sérfræðingar rýna í stöðuna á lokasprettinum Ráðgjafar- og greiningarstöð fjársvelt meðan ásókn í þjónustu eykst Töluverðar líkur á leiðindaveðri á kjördag Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Rannsókn lokið á stunguárásinni við Skúlagötu Fundað í Karphúsi og hraunið kælt á Reykjanesi Sjúkratryggingar auglýsa eftir rekstraraðilum hjúkrunarheimila Góður árangur af hraunkælingu við varnargarðana Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Sjá meira
Eitthvað skrítið virðist vera á seyði hjá samskiptaforritinu Facebook en í kvöld barst fréttastofu ábendingar frá furðu lostnum notendum. Eldri spjallþræðir skjóta upp kollinum í hrönnum eins og þeir séu nýir. Þeir sem hafa lent í skringilegheitunum lýsa því hvernig ótal spjallgluggar, um 30-40 talsins, birtast skyndilega eins og Facebook-vinir þeirra hafi sent ný skilaboð til viðtakanda en það skrítna er að engin ný skilaboð eru að finna í spjallgluggunum. „Þetta færist bara í aukana,“ sagði einn Facebook-notandi í samtali við fréttastofu. Vísir hefur ekki fengið neinar upplýsingar um slík „spjallþráðaflóð“ í snjallsímum. Ekki er hægt að slá því föstu að um netóværu sé að ræða því undanfarið hefur ýmislegt skrítið gerst á Facebook. Samskiptamiðillinn hrundi um daginn auk þess sem tilkynningar hafa ekki borist sem skyldi hjá öllum notendum.
Facebook Samfélagsmiðlar Tengdar fréttir Facebook stríðir notendum Notendur Facebook um víða veröld hafa kvartað undan hægagangi á samfélagsmiðlinum eftir hádegi í dag 20. nóvember 2018 14:11 Sjáðu hve mikið þú notar Facebook Margir kannast við að vera fullmikið á netinu. Til dæmis er hægt að verja óhemjutíma á Facebook og týna sér þannig. 23. nóvember 2018 06:15 Mest lesið Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Innlent Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Erlent Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Innlent Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili Innlent Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Innlent „Árleg æfing í vonbrigðum“ Innlent Fleiri fréttir Jane Goodall hvetur stjórnvöld til að beita sér gegn hvalveiðum Opna Grindavík á ný Sérfræðingar rýna í stöðuna á lokasprettinum Ráðgjafar- og greiningarstöð fjársvelt meðan ásókn í þjónustu eykst Töluverðar líkur á leiðindaveðri á kjördag Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Rannsókn lokið á stunguárásinni við Skúlagötu Fundað í Karphúsi og hraunið kælt á Reykjanesi Sjúkratryggingar auglýsa eftir rekstraraðilum hjúkrunarheimila Góður árangur af hraunkælingu við varnargarðana Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Sjá meira
Facebook stríðir notendum Notendur Facebook um víða veröld hafa kvartað undan hægagangi á samfélagsmiðlinum eftir hádegi í dag 20. nóvember 2018 14:11
Sjáðu hve mikið þú notar Facebook Margir kannast við að vera fullmikið á netinu. Til dæmis er hægt að verja óhemjutíma á Facebook og týna sér þannig. 23. nóvember 2018 06:15