Líf og fjör á opnu húsi Þóru og Ásu á Menningarnótt Andri Eysteinsson skrifar 26. ágúst 2019 09:16 Ólafur Egill Stolzenwald og Ásgeir Ásgeirsson léku jazz fyrir gesti. Þóra B. Schram Það var nóg um að vera í miðbæ Reykjavíkur síðasta laugardag enda var Menningarnótt haldin hátíðleg. Meðal þeirra viðburða sem gestir Menningarnætur gátu sótt var opið hús í galleríi Ásu Tryggvadóttur, eiganda keramikverkstæðisins Stilku, og Þóru Bjarkar Schram, eiganda Þóru Björk Design. Fjöldi fólks lagði leið sína í galleríið og gat þar skoðað myndlist og notið tónlistar en jazzistarnir Ólafur Egill Stolzenwald og Ásgeir Ásgeirsson léku ljúfa tóna fyrir gesti. Eins og áður sagði var margt um manninn en sjá má myndir frá opna húsinu hér að neðan.Herbert Petersen, Helga Marín Bergsteinsdóttir, John Fehringer og Þóra Björk Schram.Atli Helgi Atlason, Ólöf Björk Þórleifsdóttir, Guðný Harðardóttir og Guðjón Ármann Jónsson.Listakonurnar sjálfar, Ása Tryggvadóttir og Þóra Björk Schram Menning Menningarnótt Myndlist Reykjavík Mest lesið Dillaði sér við lag úr áramótaskaupi 2013 Lífið Sigmundur taki stríðnina alla leið Lífið Kosningamaskína hafi nálgast soninn í gegnum Smitten Lífið „Álagið er þessi fjarvera“ Lífið Kosningakviss: El Classico þegar turnarnir tveir mættust Lífið Datt í afturábakkapphlaupi við fréttamann Lífið Kosningavökur flokkanna: Pílustaðir, hótel og kirkjur Lífið Fréttatían: Kosningar, verðbólga og körfubolti Lífið Bibba kannaði stemninguna á kosningamiðstöðvunum Lífið Kappleikar 2024: Bara tveir héldu með Donald Trump Lífið Fleiri fréttir Í beinni: Dagur íslenskrar tónlistar Reykjavík samdi til þriggja ára við Borgarleikhúsið Bróðir Díönu Prinsessu naut sín í Reykjavík Leikstjóri Forrest Gump mættur til Reykjavíkur 52 ár á milli þeirra og þrjár bækur Ballettdansarinn Vladimir Shklyarov látinn Einar og Sigga á Grund gerð að heiðurslistamönnum Skaðlegt geðheilsunni að reyna að geðjast öðrum Leikfélag Hafnarfjarðar lagt niður Víkingur Heiðar tilnefndur til Grammy-verðlauna Frambjóðendur, sjónvarpsstjörnur og gamlir félagar fögnuðu með Geir Setja upp árekstur og hefja saman rekstur „Þetta eru mjög vondir samningar við Storytel“ Varpa ljósi á mikilvægi og gæði íslenskrar hönnunar „Við þurfum öll að halda í barnið innra með okkur“ Menningarritstjóri ráðinn framkvæmdastjóri Fullt út úr dyrum þegar Eiríkur Bergmann kynnti ferðafélagann Tínu Sjá meira
Það var nóg um að vera í miðbæ Reykjavíkur síðasta laugardag enda var Menningarnótt haldin hátíðleg. Meðal þeirra viðburða sem gestir Menningarnætur gátu sótt var opið hús í galleríi Ásu Tryggvadóttur, eiganda keramikverkstæðisins Stilku, og Þóru Bjarkar Schram, eiganda Þóru Björk Design. Fjöldi fólks lagði leið sína í galleríið og gat þar skoðað myndlist og notið tónlistar en jazzistarnir Ólafur Egill Stolzenwald og Ásgeir Ásgeirsson léku ljúfa tóna fyrir gesti. Eins og áður sagði var margt um manninn en sjá má myndir frá opna húsinu hér að neðan.Herbert Petersen, Helga Marín Bergsteinsdóttir, John Fehringer og Þóra Björk Schram.Atli Helgi Atlason, Ólöf Björk Þórleifsdóttir, Guðný Harðardóttir og Guðjón Ármann Jónsson.Listakonurnar sjálfar, Ása Tryggvadóttir og Þóra Björk Schram
Menning Menningarnótt Myndlist Reykjavík Mest lesið Dillaði sér við lag úr áramótaskaupi 2013 Lífið Sigmundur taki stríðnina alla leið Lífið Kosningamaskína hafi nálgast soninn í gegnum Smitten Lífið „Álagið er þessi fjarvera“ Lífið Kosningakviss: El Classico þegar turnarnir tveir mættust Lífið Datt í afturábakkapphlaupi við fréttamann Lífið Kosningavökur flokkanna: Pílustaðir, hótel og kirkjur Lífið Fréttatían: Kosningar, verðbólga og körfubolti Lífið Bibba kannaði stemninguna á kosningamiðstöðvunum Lífið Kappleikar 2024: Bara tveir héldu með Donald Trump Lífið Fleiri fréttir Í beinni: Dagur íslenskrar tónlistar Reykjavík samdi til þriggja ára við Borgarleikhúsið Bróðir Díönu Prinsessu naut sín í Reykjavík Leikstjóri Forrest Gump mættur til Reykjavíkur 52 ár á milli þeirra og þrjár bækur Ballettdansarinn Vladimir Shklyarov látinn Einar og Sigga á Grund gerð að heiðurslistamönnum Skaðlegt geðheilsunni að reyna að geðjast öðrum Leikfélag Hafnarfjarðar lagt niður Víkingur Heiðar tilnefndur til Grammy-verðlauna Frambjóðendur, sjónvarpsstjörnur og gamlir félagar fögnuðu með Geir Setja upp árekstur og hefja saman rekstur „Þetta eru mjög vondir samningar við Storytel“ Varpa ljósi á mikilvægi og gæði íslenskrar hönnunar „Við þurfum öll að halda í barnið innra með okkur“ Menningarritstjóri ráðinn framkvæmdastjóri Fullt út úr dyrum þegar Eiríkur Bergmann kynnti ferðafélagann Tínu Sjá meira