Vigdísi blöskrar hispurslausar skreytingar á strætisvögnum Jakob Bjarnar skrifar 1. júlí 2020 10:42 Vigdís fær þetta hispursleysi ekki til að ganga upp, nema ef vera kynni að þarna væri um að ræða auglýsingu frá Ljósmæðrafélaginu? visir/vilhelm Vigdís Hauksdóttir borgarfulltrúi Miðflokksins spyr hvort þeir hjá Strætó séu að missa vitið? Tilefni þeirra afgerandi vangaveltna hennar eru skreytingar sem sjá má á strætisvögnum og Vísir hefur reyndar greint frá. Sem sagt teikningu af konu sem er að fæða barn. „Hverju á að ná fram með svona auglýsingum?“ spyr borgarfulltrúinn hissa og hneykslaður í senn á Facebooksíðu sinni. Vigdís segir að nekt sé mjög viðkvæm hjá mörgum hópum í samfélaginu: „Og þetta blasir við börnum sem nota Strætó sem eiga að vera framtíðar kúnnar borgarlínu,“ segir Vigdís. Ljóst er að henni þykir þetta afar óviðeigandi. Vigdís veltir því fyrir sér hvort þarna sé hugsanlega um keypta auglýsingu að ræða eða hvort verið geti að þetta sé að frumkvæði Stætó: „Mér sýnist textinn vera „Við tökum vel á móti þér“ - er þetta auglýsing frá ljósmæðrafélaginu?“ spyr Vigdís enn. Og Vigdís á kollgátuna með kenningu sem hún setti fram sem fráleita. Ljósmæðrafélag Íslands stendur að baki vagninum sem er rafvagn og fór í jómfrúarferð sína 24. júlí og var þá haldið af stað frá Spöng; teikningunni einmitt ætlað að vera til heiðurs þeirri dáðu stétt. Reykjavík Strætó Borgarstjórn Mest lesið Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Erlent Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Innlent Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili Innlent Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Innlent „Árleg æfing í vonbrigðum“ Innlent Óvæntar niðurstöður í fyrri umferð kosninga í Rúmeníu Erlent Fleiri fréttir Töluverðar líkur á leiðindaveðri á kjördag Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Rannsókn lokið á stunguárásinni við Skúlagötu Fundað í Karphúsi og hraunið kælt á Reykjanesi Sjúkratryggingar auglýsa eftir rekstraraðilum hjúkrunarheimila Góður árangur af hraunkælingu við varnargarðana Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Sjá meira
Vigdís Hauksdóttir borgarfulltrúi Miðflokksins spyr hvort þeir hjá Strætó séu að missa vitið? Tilefni þeirra afgerandi vangaveltna hennar eru skreytingar sem sjá má á strætisvögnum og Vísir hefur reyndar greint frá. Sem sagt teikningu af konu sem er að fæða barn. „Hverju á að ná fram með svona auglýsingum?“ spyr borgarfulltrúinn hissa og hneykslaður í senn á Facebooksíðu sinni. Vigdís segir að nekt sé mjög viðkvæm hjá mörgum hópum í samfélaginu: „Og þetta blasir við börnum sem nota Strætó sem eiga að vera framtíðar kúnnar borgarlínu,“ segir Vigdís. Ljóst er að henni þykir þetta afar óviðeigandi. Vigdís veltir því fyrir sér hvort þarna sé hugsanlega um keypta auglýsingu að ræða eða hvort verið geti að þetta sé að frumkvæði Stætó: „Mér sýnist textinn vera „Við tökum vel á móti þér“ - er þetta auglýsing frá ljósmæðrafélaginu?“ spyr Vigdís enn. Og Vigdís á kollgátuna með kenningu sem hún setti fram sem fráleita. Ljósmæðrafélag Íslands stendur að baki vagninum sem er rafvagn og fór í jómfrúarferð sína 24. júlí og var þá haldið af stað frá Spöng; teikningunni einmitt ætlað að vera til heiðurs þeirri dáðu stétt.
Reykjavík Strætó Borgarstjórn Mest lesið Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Erlent Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Innlent Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili Innlent Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Innlent „Árleg æfing í vonbrigðum“ Innlent Óvæntar niðurstöður í fyrri umferð kosninga í Rúmeníu Erlent Fleiri fréttir Töluverðar líkur á leiðindaveðri á kjördag Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Rannsókn lokið á stunguárásinni við Skúlagötu Fundað í Karphúsi og hraunið kælt á Reykjanesi Sjúkratryggingar auglýsa eftir rekstraraðilum hjúkrunarheimila Góður árangur af hraunkælingu við varnargarðana Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Sjá meira