Kvöldfréttir Stöðvar 2 Sunna Sæmundsdóttir skrifar 21. desember 2020 18:00 Íbúar á stórum hluta rýmingarsvæðisins á Seyðisfirði fengu í dag að sækja helstu nauðsynjar í fylgd með björgunarsveitum. Enn er óvitað hvenær þeir fá að snúa aftur til síns heima og óvíst hvort það verði fyrir jól. Íbúar sem sáu eyðilegginguna í fyrsta sinn í birtu í dag segja það hafa verið átakanlegt. Við verðum í beinni frá Seyðisfirði í fréttatímanum og sjáum myndbrot sem tekin voru rétt eftir að stóra skriðan féll á föstudag. Búist er við tíu þúsund skömmtum af bóluefni gegn kórónuveirunni til landsins 28. desember og degi síðar verða forgangshópar bólusettir að sögn ráðuneytisstjóra í heilbrigðisráðuneytinu. Þegar er búið að tryggja bóluefni fyrir alla þjóðina og má búast við að restin verði bólusett á næstu þremur til fimm mánuðum. Fjallað verður nánar um málið í kvöldfréttum. Einnig fylgjumst við með stöðunni í Evrópu en fjöldi ríkja hefur lokað á komur frá Bretlandi eftir að nýtt afbrigði kórónuveiru greindist þar í landi. Þá skoðum við jólaundirbúning á Hrafnistu og verðum í beinni frá hátíðlegum tónleikum. Þetta og margt fleira á samtengdum rásum Bylgjunnar, Stöðvar 2 og Vísis klukkan 18:30. Kvöldfréttir Stöðvar 2 Mest lesið Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Erlent Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Innlent Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili Innlent Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Innlent „Árleg æfing í vonbrigðum“ Innlent Óvæntar niðurstöður í fyrri umferð kosninga í Rúmeníu Erlent Fleiri fréttir Töluverðar líkur á leiðindaveðri á kjördag Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Rannsókn lokið á stunguárásinni við Skúlagötu Fundað í Karphúsi og hraunið kælt á Reykjanesi Sjúkratryggingar auglýsa eftir rekstraraðilum hjúkrunarheimila Góður árangur af hraunkælingu við varnargarðana Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Sjá meira
Enn er óvitað hvenær þeir fá að snúa aftur til síns heima og óvíst hvort það verði fyrir jól. Íbúar sem sáu eyðilegginguna í fyrsta sinn í birtu í dag segja það hafa verið átakanlegt. Við verðum í beinni frá Seyðisfirði í fréttatímanum og sjáum myndbrot sem tekin voru rétt eftir að stóra skriðan féll á föstudag. Búist er við tíu þúsund skömmtum af bóluefni gegn kórónuveirunni til landsins 28. desember og degi síðar verða forgangshópar bólusettir að sögn ráðuneytisstjóra í heilbrigðisráðuneytinu. Þegar er búið að tryggja bóluefni fyrir alla þjóðina og má búast við að restin verði bólusett á næstu þremur til fimm mánuðum. Fjallað verður nánar um málið í kvöldfréttum. Einnig fylgjumst við með stöðunni í Evrópu en fjöldi ríkja hefur lokað á komur frá Bretlandi eftir að nýtt afbrigði kórónuveiru greindist þar í landi. Þá skoðum við jólaundirbúning á Hrafnistu og verðum í beinni frá hátíðlegum tónleikum. Þetta og margt fleira á samtengdum rásum Bylgjunnar, Stöðvar 2 og Vísis klukkan 18:30.
Kvöldfréttir Stöðvar 2 Mest lesið Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Erlent Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Innlent Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili Innlent Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Innlent „Árleg æfing í vonbrigðum“ Innlent Óvæntar niðurstöður í fyrri umferð kosninga í Rúmeníu Erlent Fleiri fréttir Töluverðar líkur á leiðindaveðri á kjördag Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Rannsókn lokið á stunguárásinni við Skúlagötu Fundað í Karphúsi og hraunið kælt á Reykjanesi Sjúkratryggingar auglýsa eftir rekstraraðilum hjúkrunarheimila Góður árangur af hraunkælingu við varnargarðana Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Sjá meira