Ekkert ferðaveður og Holtavörðuheiði lokað Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 10. mars 2021 16:11 Skafrenningur er í Mosfellsdal og ólíklegt að nokkur sé í þeim hugleiðingum að tjalda. Vísir/Vilhelm Vetrarfærð er í flestum landshlutum og víða ekkert ferðaveður. Hvassviðri er um allt vestanvert landið og víða skafrenningur og blint. Vesturlandsvegur er lokaður fyrir umferð bæði um Kjalarnes og Holtavörðuheiði. Veðurstofan er með gular veðurviðvaranir í gildi fyrir vestan- og norðvestanvert landið. Snjóþekja og stórhríð er á Steingrímsfjarðarheiði og ekkert ferðaveður. Ófært er á Klettshálsi og lokað á Þröskuldum og Dynjandisheiði að því er fram kemur á vef Vegagerðarinnar. Á sunnanverðri heiðinni, í Pennusneiðingnum og þar fyrir neðan, er mjög blautur og grófur vegur sem getur verið hættulegur litlum bílum. Þungfært og skafrenningur og óvissustig vegna snjóflóðahættu er í gildi á Siglufjarðarvegi. Veginum verður lokað klukkan 16:30. Hættustigi vegna snjóflóðahættu hefur verið lýst yfir í Ólafsfjarðarmúla í dag klukkan 16 í dag. Veginum hefur verið lokað síðan þá. Liðsmenn KA/Þórs í Olísdeildinni í handbolta sneru við í Staðarskála eftir bíltúr frá Akureyri enda Holtavörðuheiði lokuð. Leik liðsins gegn HK í Kópavogi hefur verið frestað til morguns. Á Norðausturlandi er víðast hvar snjóþekja eða hálka og töluverður skafrenningur. Lokað er vegna veðurs á Fljótsheiði. Á Austurlandi eru hreindýrahjarðir víða við veg og hafa meðal annars sést á Fagradal, við álverið á Reyðarfirði, í Álftafirði og Lóni. Sömuleiðis sást hreindýrahjörð á Breiðamerkursandi á Suðausturlandi. Spáin er áfram slæm á vestanverðu landinu og um norðvestanvert landið. Er gul viðvörun í gildi á svæðinu þar til í fyrramálið og fram eftir degi á morgun á Vestfjörðum. Veður Samgöngur Mest lesið Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Innlent Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Erlent Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili Innlent Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Innlent „Árleg æfing í vonbrigðum“ Innlent Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Innlent Fleiri fréttir Ráðgjafar- og greiningarstöð fjársvelt en ásókn í þjónustu eykst Töluverðar líkur á leiðindaveðri á kjördag Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Rannsókn lokið á stunguárásinni við Skúlagötu Fundað í Karphúsi og hraunið kælt á Reykjanesi Sjúkratryggingar auglýsa eftir rekstraraðilum hjúkrunarheimila Góður árangur af hraunkælingu við varnargarðana Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Sjá meira
Snjóþekja og stórhríð er á Steingrímsfjarðarheiði og ekkert ferðaveður. Ófært er á Klettshálsi og lokað á Þröskuldum og Dynjandisheiði að því er fram kemur á vef Vegagerðarinnar. Á sunnanverðri heiðinni, í Pennusneiðingnum og þar fyrir neðan, er mjög blautur og grófur vegur sem getur verið hættulegur litlum bílum. Þungfært og skafrenningur og óvissustig vegna snjóflóðahættu er í gildi á Siglufjarðarvegi. Veginum verður lokað klukkan 16:30. Hættustigi vegna snjóflóðahættu hefur verið lýst yfir í Ólafsfjarðarmúla í dag klukkan 16 í dag. Veginum hefur verið lokað síðan þá. Liðsmenn KA/Þórs í Olísdeildinni í handbolta sneru við í Staðarskála eftir bíltúr frá Akureyri enda Holtavörðuheiði lokuð. Leik liðsins gegn HK í Kópavogi hefur verið frestað til morguns. Á Norðausturlandi er víðast hvar snjóþekja eða hálka og töluverður skafrenningur. Lokað er vegna veðurs á Fljótsheiði. Á Austurlandi eru hreindýrahjarðir víða við veg og hafa meðal annars sést á Fagradal, við álverið á Reyðarfirði, í Álftafirði og Lóni. Sömuleiðis sást hreindýrahjörð á Breiðamerkursandi á Suðausturlandi. Spáin er áfram slæm á vestanverðu landinu og um norðvestanvert landið. Er gul viðvörun í gildi á svæðinu þar til í fyrramálið og fram eftir degi á morgun á Vestfjörðum.
Veður Samgöngur Mest lesið Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Innlent Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Erlent Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili Innlent Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Innlent „Árleg æfing í vonbrigðum“ Innlent Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Innlent Fleiri fréttir Ráðgjafar- og greiningarstöð fjársvelt en ásókn í þjónustu eykst Töluverðar líkur á leiðindaveðri á kjördag Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Rannsókn lokið á stunguárásinni við Skúlagötu Fundað í Karphúsi og hraunið kælt á Reykjanesi Sjúkratryggingar auglýsa eftir rekstraraðilum hjúkrunarheimila Góður árangur af hraunkælingu við varnargarðana Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Sjá meira