Gönguleið A að gosstöðvunum lokað Þorgils Jónsson skrifar 18. september 2021 14:30 Lögregla og Almannavarnir hafa tilkynnt um lokun gönguleiðar A að gosstöðvunum á Fagradalsfjalli. mikill gangur hefur verið í gosinu síðustu daga, en þessi mynd er frá gosstöðvunum í gærkvöldi. Hlynur Lind Leifsson Gönguleið A að gosstöðvunum á Fagradalsfjalli hefur verið lokað í öryggisskyni. Í tilkynningu frá lögreglu og almannavörnum segir að hraun sé nú tekið að flæða yfir varnargarða skammt frá gönguleið A og að ekki muni líða á löngu þar til flæða muni yfir gönguleiðina og ofan í Nátthagakrika. Lögregla og björgunarsveitir vinna nú að því að rýma gönguleiðina, en fólki er bent á að koma sér á gönguleið B eða C. Mælt er sérstaklega með gönguleið C í þeim efnum. Lögregla biðlar þar að auki til fólks að fara varlega í kringum hraunið. Það sé „óútreiknanlegt“ og hraði þess geti aukist snögglega. Þúsundir lögðu ferð sína upp að gosstöðvunum í gær. Hlynur Lind Leifsson Mikill gangur hefur verið í gosinu síðustu daga og þúsundir ferðalanga lögðu leið sína að gosstöðvum í gær. Eldgos í Fagradalsfjalli Tengdar fréttir Hraun gæti farið hratt af stað ef leiðigarðarnir halda ekki Þúsundir manna lögðu leið sína að gosstöðvunum í Geldingadölum í kjöraðstæðum í gær, enda var sjónarspilið mikið þegar rökkva tók. Björgunarsveitarmenn hafa hins vegar áhyggjur af því að hraunið fari að flæða yfir leiðigarðana en þá getur skapast mikil hætta. 18. september 2021 13:07 Mest lesið Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Erlent Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Innlent Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili Innlent Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Innlent „Árleg æfing í vonbrigðum“ Innlent Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Innlent Fleiri fréttir Ráðgjafar- og greiningarstöð fjársvelt en ásókn í þjónustu eykst Töluverðar líkur á leiðindaveðri á kjördag Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Rannsókn lokið á stunguárásinni við Skúlagötu Fundað í Karphúsi og hraunið kælt á Reykjanesi Sjúkratryggingar auglýsa eftir rekstraraðilum hjúkrunarheimila Góður árangur af hraunkælingu við varnargarðana Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Sjá meira
Í tilkynningu frá lögreglu og almannavörnum segir að hraun sé nú tekið að flæða yfir varnargarða skammt frá gönguleið A og að ekki muni líða á löngu þar til flæða muni yfir gönguleiðina og ofan í Nátthagakrika. Lögregla og björgunarsveitir vinna nú að því að rýma gönguleiðina, en fólki er bent á að koma sér á gönguleið B eða C. Mælt er sérstaklega með gönguleið C í þeim efnum. Lögregla biðlar þar að auki til fólks að fara varlega í kringum hraunið. Það sé „óútreiknanlegt“ og hraði þess geti aukist snögglega. Þúsundir lögðu ferð sína upp að gosstöðvunum í gær. Hlynur Lind Leifsson Mikill gangur hefur verið í gosinu síðustu daga og þúsundir ferðalanga lögðu leið sína að gosstöðvum í gær.
Eldgos í Fagradalsfjalli Tengdar fréttir Hraun gæti farið hratt af stað ef leiðigarðarnir halda ekki Þúsundir manna lögðu leið sína að gosstöðvunum í Geldingadölum í kjöraðstæðum í gær, enda var sjónarspilið mikið þegar rökkva tók. Björgunarsveitarmenn hafa hins vegar áhyggjur af því að hraunið fari að flæða yfir leiðigarðana en þá getur skapast mikil hætta. 18. september 2021 13:07 Mest lesið Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Erlent Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Innlent Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili Innlent Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Innlent „Árleg æfing í vonbrigðum“ Innlent Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Innlent Fleiri fréttir Ráðgjafar- og greiningarstöð fjársvelt en ásókn í þjónustu eykst Töluverðar líkur á leiðindaveðri á kjördag Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Rannsókn lokið á stunguárásinni við Skúlagötu Fundað í Karphúsi og hraunið kælt á Reykjanesi Sjúkratryggingar auglýsa eftir rekstraraðilum hjúkrunarheimila Góður árangur af hraunkælingu við varnargarðana Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Sjá meira
Hraun gæti farið hratt af stað ef leiðigarðarnir halda ekki Þúsundir manna lögðu leið sína að gosstöðvunum í Geldingadölum í kjöraðstæðum í gær, enda var sjónarspilið mikið þegar rökkva tók. Björgunarsveitarmenn hafa hins vegar áhyggjur af því að hraunið fari að flæða yfir leiðigarðana en þá getur skapast mikil hætta. 18. september 2021 13:07