Fyrrverandi leikmaður Liverpool segir Thiago einn þann ofmetnasta í Evrópu Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 1. júní 2022 15:01 Thiago gaf 70 sendingar á samherja sína í leik Liverpool og Real Madríd í úrsitaleik Meistaradeildar Evrópu. EPA-EFE/FRIEDEMANN VOGEL Dietmar Hamann, fyrrverandi miðvallarleikmaður enska knattspyrnuliðsins Liverpool, hefur ekki mikið álit á spænska miðjumanninum Thiago Alcântara. Þjóðverjinn Hamann gekk í raðir Liverpool frá Bayern München - líkt og Thiago gerði síðar - árið 1999. Var hann í Bítlaborginni til 2006 og var meðal annars stór ástæða þess að Liverpool vann Meistaradeild Evrópu vorið 2005. Alls lyfti Hamann níu bikurum með Liverpool en hann hafði áður unnið fimm með Bayern, meðal annars þýsku úrvalsdeildina. Þá spilaði hann 59 leiki fyrir þýska landsliðið og var hluti af silfurliði Þjóðverja sumarið 2002. Eins og sönnum Þjóðverja sæmir þá liggur Hamann ekki á skoðunum sínum og segir þær hreint út. Þessi fyrrum landsliðsmaður Þýskalands er greinilega ekki mjög hrifinn af hinum 31 árs gamla Thiago Alcântara. „Ég skil ekki umtalið um Thiago. Fyrir mér er hann einn ofmetnasti leikmaður í evrópskum fótbolta,“ sagði Hamann í viðtali við Sky í Þýskalandi. Anyone agree? pic.twitter.com/tDDQzk7GFu— ESPN UK (@ESPNUK) May 31, 2022 Líkt og Hamann þá kom Thiago til Liverpool frá Bayern. Hann kostaði alls 25 milljónir punda enda verið mikið meiddur í gegnum tíðina. Stuðningsfólk Liverpool er flest allt á bandi Thiago og finnst hrein unun að horfa á hann spila fótbolta þó hann hvorki skori né leggi upp. Það er hins vegar ljóst að Hamann – sem var meiri jarðýta heldur en ballettdansari á velli – er ekki sömu skoðunar. Enski boltinn Mest lesið Segir fótboltamönnum að halda sig frá McGregor Fótbolti Hareide segir að þjálfaraferlinum sé lokið Fótbolti Ótrúleg endurkoma Feyenoord í Manchester Fótbolti Vaknaði með harðsperrur: „Þetta var bara stórkostlegt“ Körfubolti Arnar betur í stakk búinn en Eyjólfur og Arnar Þór Fótbolti Baldur galdraði fram vörnina sem sló Ítalina kalda Körfubolti Albert sá sögulegan sigur strákana okkar og Martin stríddi Ítölum Körfubolti Leik lokið: FH - Fenix Toulouse 25-29 | Tap í síðasta Evrópuleik FH-inga Handbolti Harry Potter í ástralska landsliðinu Sport HK gaf leik gegn Herði: „Ekki nýtt vandamál fyrir okkur á landsbyggðinni“ Handbolti Fleiri fréttir Liverpool væri bara í þrettánda sæti án markanna hans Mo Salah Hélt hreinu á móti Manchester City ökklabrotinn Carragher segir Salah vera eigingjarnan Refirnir skemmtu sér í Köben eftir tapið sem kostaði þjálfarann starfið Hamrarnir unnu óvæntan sigur í norðrinu Þríeykið rennur allt út á samning næsta sumar Potter orðaður við Leicester á nýjan leik Ed Sheeran biðst afsökunar á að hafa verið óboðinn gestur í viðtali við Amorim Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Roy Keane reiður: Hittu mig bara á bílastæðinu Segist enn ekki hafa fengið samningstilboð frá Liverpool „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Guardiola samdi til ársins 2027 Rannsókn á hegðun David Coote enn í fullum gangi Tuchel „stelur“ Hilario frá Chelsea og tekur hann inn í teymið Amorim vill að United fái Gomes aftur Martröð fyrirliða Chelsea heldur áfram Sjá meira
Þjóðverjinn Hamann gekk í raðir Liverpool frá Bayern München - líkt og Thiago gerði síðar - árið 1999. Var hann í Bítlaborginni til 2006 og var meðal annars stór ástæða þess að Liverpool vann Meistaradeild Evrópu vorið 2005. Alls lyfti Hamann níu bikurum með Liverpool en hann hafði áður unnið fimm með Bayern, meðal annars þýsku úrvalsdeildina. Þá spilaði hann 59 leiki fyrir þýska landsliðið og var hluti af silfurliði Þjóðverja sumarið 2002. Eins og sönnum Þjóðverja sæmir þá liggur Hamann ekki á skoðunum sínum og segir þær hreint út. Þessi fyrrum landsliðsmaður Þýskalands er greinilega ekki mjög hrifinn af hinum 31 árs gamla Thiago Alcântara. „Ég skil ekki umtalið um Thiago. Fyrir mér er hann einn ofmetnasti leikmaður í evrópskum fótbolta,“ sagði Hamann í viðtali við Sky í Þýskalandi. Anyone agree? pic.twitter.com/tDDQzk7GFu— ESPN UK (@ESPNUK) May 31, 2022 Líkt og Hamann þá kom Thiago til Liverpool frá Bayern. Hann kostaði alls 25 milljónir punda enda verið mikið meiddur í gegnum tíðina. Stuðningsfólk Liverpool er flest allt á bandi Thiago og finnst hrein unun að horfa á hann spila fótbolta þó hann hvorki skori né leggi upp. Það er hins vegar ljóst að Hamann – sem var meiri jarðýta heldur en ballettdansari á velli – er ekki sömu skoðunar.
Enski boltinn Mest lesið Segir fótboltamönnum að halda sig frá McGregor Fótbolti Hareide segir að þjálfaraferlinum sé lokið Fótbolti Ótrúleg endurkoma Feyenoord í Manchester Fótbolti Vaknaði með harðsperrur: „Þetta var bara stórkostlegt“ Körfubolti Arnar betur í stakk búinn en Eyjólfur og Arnar Þór Fótbolti Baldur galdraði fram vörnina sem sló Ítalina kalda Körfubolti Albert sá sögulegan sigur strákana okkar og Martin stríddi Ítölum Körfubolti Leik lokið: FH - Fenix Toulouse 25-29 | Tap í síðasta Evrópuleik FH-inga Handbolti Harry Potter í ástralska landsliðinu Sport HK gaf leik gegn Herði: „Ekki nýtt vandamál fyrir okkur á landsbyggðinni“ Handbolti Fleiri fréttir Liverpool væri bara í þrettánda sæti án markanna hans Mo Salah Hélt hreinu á móti Manchester City ökklabrotinn Carragher segir Salah vera eigingjarnan Refirnir skemmtu sér í Köben eftir tapið sem kostaði þjálfarann starfið Hamrarnir unnu óvæntan sigur í norðrinu Þríeykið rennur allt út á samning næsta sumar Potter orðaður við Leicester á nýjan leik Ed Sheeran biðst afsökunar á að hafa verið óboðinn gestur í viðtali við Amorim Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Roy Keane reiður: Hittu mig bara á bílastæðinu Segist enn ekki hafa fengið samningstilboð frá Liverpool „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Guardiola samdi til ársins 2027 Rannsókn á hegðun David Coote enn í fullum gangi Tuchel „stelur“ Hilario frá Chelsea og tekur hann inn í teymið Amorim vill að United fái Gomes aftur Martröð fyrirliða Chelsea heldur áfram Sjá meira