Kunna ekki skýringar á minni gosóróa Vésteinn Örn Pétursson skrifar 13. ágúst 2022 09:50 Verulega dró úr gosóróa í morgun, sem vakti grunsemdir vísindamanna um að nýar gossprungur kynnu að hafa opnast. Sú er þó ekki raunin, að sögn náttúruvársérfræðings. Vísir/Vilhelm Jarðvísindamenn telja ekki að nýjar gossprungur séu að opnast í Meradölum, líkt og talið var mögulegt í morgun. Samdráttur í gosóróa á svæðinu í morgun vakti grunsemdir vísindamanna. Þetta segir Lovísa Mjöll Guðmundsdóttir, náttúruvársérfræðingur hjá Veðurstofunni, í samtali við fréttastofu. „Um hálfsex í morgun datt óróinn niður í um það bil klukkutíma. Þegar óróinn datt svona niður í fyrra þá opnuðust ný gosop, þannig að við vorum með varann á hvort það gæti gerst. Þar sem óróinn er stiginn aftur upp er ólíklegt að það muni opnast ný gosop í þessum atburði,“ segir Lovísa. Vísindamenn kanna nú hvað kann að hafa valdið því að gosóróinn tók dýfu. Einn möguleikinn er hrun úr gígnum, sem þó virðist ekki vera skýringin. „Virknin virðist frekar stöðug, þannig það er bara spurning hvort eitthvað hafi verið að gerast neðanjarðar en ekki náð upp á yfirborðið. Við erum bara að renna yfir þetta og sjá hvað hefur valdið því að þrýstingur datt svona skyndilega niður,“ segir Lovísa. „Við sjáum ekki að neitt hafi opnast,“ segir Lovísa. Verkefni hennar og kollega hennar er nú að fara yfir fyrirliggjandi gögn til að kanna hvort aðrar breytingar hafi orðið á virkni gossins, eftir atburði morgunsins. Eldgos og jarðhræringar Eldgos í Fagradalsfjalli Mest lesið Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Innlent Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Erlent Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Innlent Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili Innlent Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Innlent „Árleg æfing í vonbrigðum“ Innlent Fleiri fréttir Jane Goodall hvetur stjórnvöld til að beita sér gegn hvalveiðum Opna Grindavík á ný Sérfræðingar rýna í stöðuna á lokasprettinum Ráðgjafar- og greiningarstöð fjársvelt meðan ásókn í þjónustu eykst Töluverðar líkur á leiðindaveðri á kjördag Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Rannsókn lokið á stunguárásinni við Skúlagötu Fundað í Karphúsi og hraunið kælt á Reykjanesi Sjúkratryggingar auglýsa eftir rekstraraðilum hjúkrunarheimila Góður árangur af hraunkælingu við varnargarðana Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Sjá meira
Þetta segir Lovísa Mjöll Guðmundsdóttir, náttúruvársérfræðingur hjá Veðurstofunni, í samtali við fréttastofu. „Um hálfsex í morgun datt óróinn niður í um það bil klukkutíma. Þegar óróinn datt svona niður í fyrra þá opnuðust ný gosop, þannig að við vorum með varann á hvort það gæti gerst. Þar sem óróinn er stiginn aftur upp er ólíklegt að það muni opnast ný gosop í þessum atburði,“ segir Lovísa. Vísindamenn kanna nú hvað kann að hafa valdið því að gosóróinn tók dýfu. Einn möguleikinn er hrun úr gígnum, sem þó virðist ekki vera skýringin. „Virknin virðist frekar stöðug, þannig það er bara spurning hvort eitthvað hafi verið að gerast neðanjarðar en ekki náð upp á yfirborðið. Við erum bara að renna yfir þetta og sjá hvað hefur valdið því að þrýstingur datt svona skyndilega niður,“ segir Lovísa. „Við sjáum ekki að neitt hafi opnast,“ segir Lovísa. Verkefni hennar og kollega hennar er nú að fara yfir fyrirliggjandi gögn til að kanna hvort aðrar breytingar hafi orðið á virkni gossins, eftir atburði morgunsins.
Eldgos og jarðhræringar Eldgos í Fagradalsfjalli Mest lesið Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Innlent Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Erlent Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Innlent Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili Innlent Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Innlent „Árleg æfing í vonbrigðum“ Innlent Fleiri fréttir Jane Goodall hvetur stjórnvöld til að beita sér gegn hvalveiðum Opna Grindavík á ný Sérfræðingar rýna í stöðuna á lokasprettinum Ráðgjafar- og greiningarstöð fjársvelt meðan ásókn í þjónustu eykst Töluverðar líkur á leiðindaveðri á kjördag Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Rannsókn lokið á stunguárásinni við Skúlagötu Fundað í Karphúsi og hraunið kælt á Reykjanesi Sjúkratryggingar auglýsa eftir rekstraraðilum hjúkrunarheimila Góður árangur af hraunkælingu við varnargarðana Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Sjá meira