Teitur markahæstur í stórum Evrópusigri Flensbug Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 27. september 2022 18:30 Teitur Örn Einarsson og félagar hans í Flensburg unnu afar öruggan sigur í kvöld. Javier Borrego/Europa Press via Getty Images Teitur Örn Einarsson var markahæsti maður vallarins er Flensburg vann afar öruggan 14 marka sigur gegn pólska liðinu MMTS Kwidzyn í fyrri leik liðanna í forkeppni Evrópudeildarinnar í handbolta í dag, 25-39. Teitur og félagar skoruðu sex af fyrstu sjö mörkum leiksins og því var það snemma nokkuð ljóst í hvað stefndi. Flensburg náði mest 11 marka forskoti í fyrri hálfleik, en heimamenn klóruðu í bakkann áður en gengið var til búningsherbergja. Staðan 12-21, Flensburg í vil, þegar hálfleiksflautið gall. Síðari hálfleikur var hálfgert formatriði fyrir gestina frá Þýskalandi og Flensburg vann að lokum öruggan 14 marka sigur, 25-39. ⏹️ Ende in KwidzynDas war ein ganz starkes und souveränes Spiel unserer Jungs. Von Beginn an mit Vollgas und zu keinem Zeitpunkt war der Sieg in Gefahr. __________#KWISGF 25:39#OhneGrenzen #MoinMoinEurope pic.twitter.com/QdeRTbLsmN— SG Fle-Ha (@SGFleHa) September 27, 2022 Teitur Örn Einarsson var sem fyrr segir markahæsti maður vallarins með sex mörk, en Jóhan á Plógv Hansen og Emil Jakobsen skourðu einnig sex mörk hvor fyrir Flensburg. Liðin mætast á nýjan leik að viku liðinni í Þýskalandi þar sem Teitur og félagar ættu að klára einvígið nokkuð þægilega. Handbolti Mest lesið Segir fótboltamönnum að halda sig frá McGregor Fótbolti Ótrúleg endurkoma Feyenoord í Manchester Fótbolti Hareide segir að þjálfaraferlinum sé lokið Fótbolti Vaknaði með harðsperrur: „Þetta var bara stórkostlegt“ Körfubolti Uppgjörið: FH - Fenix Toulouse 25-29 | Tap í síðasta Evrópuleik FH-inga Handbolti Arnar betur í stakk búinn en Eyjólfur og Arnar Þór Fótbolti Baldur galdraði fram vörnina sem sló Ítalina kalda Körfubolti Albert sá sögulegan sigur strákana okkar og Martin stríddi Ítölum Körfubolti Harry Potter í ástralska landsliðinu Sport HK gaf leik gegn Herði: „Ekki nýtt vandamál fyrir okkur á landsbyggðinni“ Handbolti Fleiri fréttir Uppgjörið: FH - Fenix Toulouse 25-29 | Tap í síðasta Evrópuleik FH-inga Porto lagði Val í Portúgal Haukar með mikilvægan sigur í Mosfellsbæ Ótrúlegur Óðinn í stórsigri Kadetten sem skipti þó engu Spiluðu deildina hundrað þúsund sinnum og reiknuðu sigurlíkur liðanna Þjálfari FH með hljóðnema á sér: „Massa reynsla hérna í bland við massa greddu“ HK gaf leik gegn Herði: „Ekki nýtt vandamál fyrir okkur á landsbyggðinni“ Sameinast litla bróður hjá Kolstad Tímabært að breyta til Benedikt markahæstur í sannfærandi sigri Kolstad Aftur eins marks tap en nú tekur EM við Lokað á útsendingu frá generalprufu Íslands Fulltrúar ÍBV og HSÍ hafi mætt seint: „Í mínum huga er þetta algjör þvæla“ ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Stelpur Þóris fóru illa með fyrsta mótherja Íslands Stelpurnar okkar rændar jöfnunarmarki? Olís-deild karla: FH vann stórsigur í Breiðholti og önnur úrslit Uppgjörið: Haukar - Valur 29-33 | Valur heldur í við toppliðin með sigri gegn Haukum Íslendingaliðin töpuðu bæði Ísland tapaði með minnsta mun Ekki haft tíma til að spá í EM Framarar náðu toppliðunum að stigum Frábær endasprettur hjá Janusi Daða og félögum Viggó öflugur í dramatískum endurkomusigri Aron og Bjarki fögnuðu sigri gegn Viktori Gísla Hollensku stelpurnar í fínu formi fyrir EM „Mér finnst við alveg skítlúkka“ Kári í bann fyrir „illkvittið“ högg í andlit Fæddur árið 2007, brillerar í efstu deild og fann upp á Orra Óstöðvandi Þórey gaf ekki kost á sér: „Snýst um hlutverk mitt innan liðsins“ Sjá meira
Teitur og félagar skoruðu sex af fyrstu sjö mörkum leiksins og því var það snemma nokkuð ljóst í hvað stefndi. Flensburg náði mest 11 marka forskoti í fyrri hálfleik, en heimamenn klóruðu í bakkann áður en gengið var til búningsherbergja. Staðan 12-21, Flensburg í vil, þegar hálfleiksflautið gall. Síðari hálfleikur var hálfgert formatriði fyrir gestina frá Þýskalandi og Flensburg vann að lokum öruggan 14 marka sigur, 25-39. ⏹️ Ende in KwidzynDas war ein ganz starkes und souveränes Spiel unserer Jungs. Von Beginn an mit Vollgas und zu keinem Zeitpunkt war der Sieg in Gefahr. __________#KWISGF 25:39#OhneGrenzen #MoinMoinEurope pic.twitter.com/QdeRTbLsmN— SG Fle-Ha (@SGFleHa) September 27, 2022 Teitur Örn Einarsson var sem fyrr segir markahæsti maður vallarins með sex mörk, en Jóhan á Plógv Hansen og Emil Jakobsen skourðu einnig sex mörk hvor fyrir Flensburg. Liðin mætast á nýjan leik að viku liðinni í Þýskalandi þar sem Teitur og félagar ættu að klára einvígið nokkuð þægilega.
Handbolti Mest lesið Segir fótboltamönnum að halda sig frá McGregor Fótbolti Ótrúleg endurkoma Feyenoord í Manchester Fótbolti Hareide segir að þjálfaraferlinum sé lokið Fótbolti Vaknaði með harðsperrur: „Þetta var bara stórkostlegt“ Körfubolti Uppgjörið: FH - Fenix Toulouse 25-29 | Tap í síðasta Evrópuleik FH-inga Handbolti Arnar betur í stakk búinn en Eyjólfur og Arnar Þór Fótbolti Baldur galdraði fram vörnina sem sló Ítalina kalda Körfubolti Albert sá sögulegan sigur strákana okkar og Martin stríddi Ítölum Körfubolti Harry Potter í ástralska landsliðinu Sport HK gaf leik gegn Herði: „Ekki nýtt vandamál fyrir okkur á landsbyggðinni“ Handbolti Fleiri fréttir Uppgjörið: FH - Fenix Toulouse 25-29 | Tap í síðasta Evrópuleik FH-inga Porto lagði Val í Portúgal Haukar með mikilvægan sigur í Mosfellsbæ Ótrúlegur Óðinn í stórsigri Kadetten sem skipti þó engu Spiluðu deildina hundrað þúsund sinnum og reiknuðu sigurlíkur liðanna Þjálfari FH með hljóðnema á sér: „Massa reynsla hérna í bland við massa greddu“ HK gaf leik gegn Herði: „Ekki nýtt vandamál fyrir okkur á landsbyggðinni“ Sameinast litla bróður hjá Kolstad Tímabært að breyta til Benedikt markahæstur í sannfærandi sigri Kolstad Aftur eins marks tap en nú tekur EM við Lokað á útsendingu frá generalprufu Íslands Fulltrúar ÍBV og HSÍ hafi mætt seint: „Í mínum huga er þetta algjör þvæla“ ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Stelpur Þóris fóru illa með fyrsta mótherja Íslands Stelpurnar okkar rændar jöfnunarmarki? Olís-deild karla: FH vann stórsigur í Breiðholti og önnur úrslit Uppgjörið: Haukar - Valur 29-33 | Valur heldur í við toppliðin með sigri gegn Haukum Íslendingaliðin töpuðu bæði Ísland tapaði með minnsta mun Ekki haft tíma til að spá í EM Framarar náðu toppliðunum að stigum Frábær endasprettur hjá Janusi Daða og félögum Viggó öflugur í dramatískum endurkomusigri Aron og Bjarki fögnuðu sigri gegn Viktori Gísla Hollensku stelpurnar í fínu formi fyrir EM „Mér finnst við alveg skítlúkka“ Kári í bann fyrir „illkvittið“ högg í andlit Fæddur árið 2007, brillerar í efstu deild og fann upp á Orra Óstöðvandi Þórey gaf ekki kost á sér: „Snýst um hlutverk mitt innan liðsins“ Sjá meira